Vísir - 11.09.1971, Blaðsíða 3

Vísir - 11.09.1971, Blaðsíða 3
V í S I R . Laugardagur 11. september 1971. 3 Ritstjóri Stefán Guðjohnsen Reykjavíkurmót í sveitakeppni titilinn að þessu sinni. Eru það hófst sl. miðvikudagskvöld í Dom- sveit Hjalta Elíassonar, núverandi us Medica og spila sex sveitir um Reykjavíkurmeistara, — sveit Stef- Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18, 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Bugðulæk 7, þingl. eign Péturs K. Árna sonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykja- vík á eigninni sjálfri, miövikudag lti. sept. 1971, kl. 15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 10., 12. og 13. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Ármúla 20, þingl. eign Siguröar Sigfús- sonar fer fram eftir kröfu Þorvalds Þórarinssonar hrl., Kjartans R. Ólafssonar hrl., Jóns G. Sigurðssonar hdl. og Tómasar Gunnarssonar hdl., á eigninni sjálfri, miðvikudag 15. sept. 1971 kl. 14.30 Borgarfógetaembættlð í Reykjavík. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á Klapparstíg 11, pingl. eign Dagvins B. Guðlaugssonar fer fram á eigninni sjálfri, miðviku- dag 15. sept. 1971, kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nouðungaruppboð sem auglýst var í 4., 6. og 8. tbl. LÖgbirtingablaðs 1968 á Síðumúla 9 þingl. eign Síðumúla hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, miðvikudag 15. sept. 1971, kl. 15.30. Borgarfógetaembættið f Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á húseign á Árbæjarbletti 4, þingl. eign Ingibjargar Sumarliðadóttur fer fram á eigninni sjálfri, miövikudag 15. sept. 1971, kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 70., 71. og 73. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Hjaltabakka 6, talinni eign Ingibjargar Michelsen fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, miðvikudag 15. sept. 1971, kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavfk. Laus staða Hér með er auglýst laus til umsóknar staða fulltrúa í Borgarskjalasafni. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum starfsmanna Reykj avíkurborgar. Nánari upplýsingar veitir borgarskjalr.vörð- ur. Umsóknum skal skilað í skrifstofu borgar- stjóra eigi siðar en 24. þ.m. Skrifstofa borgarstjóra, 10. sept. 1971. áns Guðjohnsen, sveit Arnar Arn- þórssonar og sveit Harðar Blöndal, allar frá Bridgefélagi Reykjavíkur og sveit Trvggva Gíslasonar frá Tafl- og bridgektobbnum og sveit Magnúsar Oddssonar frá Bridge- deild BreiðfirOinga. í fyrstu umferð fóru ieikar svo: Sveit Hjalta Elíassonar vann sveit Harðar BlÖndal 20 — mínus 5 Sveit Magnúsar Oddssonar vann sveit Tryggva Gíslasonar 20 — 0. Sveit Stefáns Guöjohnsen vann sveit Amar Arnþórssonar 19 — 1. Næsta umferð verður í Domus Medica á mánudagskvöld kl. 20. Spi'lið í dag kom fyrir milli sveita Stefáns og Arnar. Staðan var a-v á hættu og vestur gaf. 4 K-G-7-2 V K-G ♦ 4-3 4 Á-D-10-9-5 4 D-8-6 4 Á-10-5 V Á-10-7-6-5-3 ¥ 9-4 4 Á-K-10-2 4 D-9-8-7 4 ekkert 4 K-G-4-3 4 9-4-3 ¥ D-8-2 4 G-6-5 4 8-7-6-2 1 opna salnum gengu sagnir þann Suöur P P P Allir pass Norður spilaði út trompi og blind ur átti slaginn. Hann spilaði hjarta á ásinn og meira hjarta. Norður átti "slaginn á kónginn, tromþaði aftur og sagnhafi drap heima. Enn kom hjarta, trompað í blindum og síðasta trompið tekið af suðri. Nú voru hjörtun tekin í botn, norður valdi að kasta þremur spöðum og sagnhafi átti auðveldlega afganginn. Fimm tíglar doblaðir og unnir með yfirslag. í lokaða salnum spiluðu a-v fjög- ur hjörtu, sem þeir unnu slétt og græddi sveit Stefáns því 8 stig á spilinu. ig: Þórir Stefán Vestur Norður Austur 1 T D 3 T 3 H P 3 G 4 T P 5 T P D A + MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Nútíma skrautmunir, menoghálsfestar. ií> /T\ i<Í5r SKOLAVOROUSTIG13. Rösk stúlka óskast ekki yngri en 20—35 ára, við afgreiðslu ann- an hvern dag frá kl. 9—6, á pylsubar. Uppl. á staðnum, Laugavcgi 86, milli kl. 6 og 8 (ekki í síma). Stúlkur til ýmissa skrif- stofustarfa vantar oss nú þegar Væntanlegir umsækjendur hafi samband við Skrifstofuumsjón 4. hæð Ármúla 3, Reykja- vík. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Rafmagnsorgel Nýtt Yamaha orgel meö rafmagnstrommum selst ó- dýrt strax. Uppl. í síma 26305. Kópavogsbúar: Umsækjendur um prestsembætti í Digranes- prestakalli og Kársnesprestakalli messa i . Kópavogskirkju næstu sunnudaga, sem hér segir: 12. september: Kl. 11.00 séra Ingiberg Hannesson umsækj- andi um Kársnesprestakall. Kl. 15.00 séra Árni Sigurðsson umsækjandi um Digranesprestakall. 19. september: Kl. 11.00 séra Sigurjón Einarsson umsækj- andi um Digranesprestakall. Kl. 14.00 séra Bragi Benediktsson umsækj- andi um Kársnesprestakall. 26. september: Kl. 11.00 séra Árni Pálsson umsækjandi um Kársnesprestakall. Kl. 14.00 séra Þorbergur Kristjánsson um- sækjandi um Digranespresta- kall. 3. október: Kl. 14.00 predikar Auður Eir Vilhjálmsdótt- ir cand. theol., umsækjandi um Kársnespresta kall. Athugið: Messunum verður útvarpað á miðb~ Igju 1412 KHZ (212 m). Geymið þessa auglýsingu. Sóknarnefnd Digranesprestakalls. Sóknarnefnd Kársnesprestakaíls.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.