Vísir - 11.09.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 11.09.1971, Blaðsíða 12
JE6 FOKÍAH6EK AT f£ AT VtOE, HVAt> ANKIA6EN MOOM16 LYDER fil/ - MON Vt IKKE SKAl fORTS/EJTE SAMTALEN PlX DERES KONTOfí ? VI Efí VEO AT SAMIE OPUfB, tNSPEKTOfí - MERCA „Þetta eru nægilega margar spuming- ar! Mahagga veit nú nðg tfl að dæma hana!“ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 12. september. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Heldur þungt yfir deginum, en ekki þaö aö nein óhöpp viröist vc/fa yfir. Einhverjar áhyggjur í sambandi við kvöldið, en munu reynast ástæðulausar. Nautið, 21'. apríl —21. mai. Það lítur út fyrir að þetta veröi sómasamlegur dagur, og ef þú hyggur á skemmrj feröalög, bendir allt til þess aö þau geti orðið ánægjuleg, ef nauösynleg aögætni er viðhöfð. Tvíburarnir, 20. maí—21, júní. Sómasamlegur dagur, en þó mun margt reynast heldur erfitt og seint í vöfum. Reyndu eftir megnj að stuðla að góðu sam- komulagi innan fjölskyldunnar. Krabbinn, 22. júní—23. júM. Allgóður dagur, en það lítur út fyrir að þú sért hikandi í sam- fflraíj ¥ VI-SIK *,! * spa bandi við einhverjar ákvarðanir, sem að öllum líkindum snerta atvinnu þina eða umhverfi. Ljónið, 24. júli—23 ágúst. Allgóðuf dagur yfirleitt, til dæm is í sambandi við skemmri ferða- lög. Einhver mannfagnaður virð- ist fram undan, en vafasamt hvort þú hefur mikla ánægju af honum. Meyjan, 24. -ágúst—23. sept. Þú ættir að fara þínu fram í dag, en hægt og rólega og varast að komast í ósátt viö þína nánustu. En láttu hvorki þá né aðra hafa um of áhrif á þig. Vogin, 24. sept, —23. okt. Farðu þér hægt og rólega fram- an af, og sættu þig við þó ein- hver seinagangur verði á hlut- unum. Ef þú tekur lífinu með ró, getur dagurinn orðið skemmtilegur. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Heldur þunglamalegur dagur framan af, en léttist til muna þegar á líður. Þú ættir ekki að hyggja á ferðalög. Kvöldið getur orðiö ánægjulegt meðal kunn- ingja. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Taktu lífinu með ró í dag, og þó Laugardagur 11. september 1971. aö þú hlaupir undir bagga með einhverjum kunningja þínum, skaltu ekki fórna tíma eöa fé um of fyrir aðra. Steingeitin, 22. des,—20. jan. Þetta getur orðið mjög góður da-gur, einkum þegar á líður. Það lítur meira að segja út fyrir að þér bjóðist þátttaka í einhverj- um mannfagnaði, sem verður skemmtilegur. Vatnsberinn, 21 jan.—19. febr. Sómasamlegur dagur, þrátt fyrír nokkurn seinagang á hlutunum framan af. Segöu ekki allt of mikið af fyrirætlunum þínum næstu dagana. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Ef þú hyggur ekkj á lengri feröa lög, getur dagurinn orðið hinn ánægjulegasti, að minnsta kosti þegar á líður. Taktu lífinu með ró og hafðu þig ekki mjög í frammi. Maðurínir sem annars 'jaldrei fes auglýsingar — Nú já, annaðhvort er hann ekki heima eða hann hefur skroppið út. „Hvort vildir þú heldur búa í tjaldi eða höll?“ „Á hvorugum staðnum! Ég elska tjald- ið mitt í frumskóginum .... en ég segði ekki nei takk við höll!“ 60ÞT-s| IAO BAfíB fí08E, AT D£ttl ItAfí Ett SMWEAT 60fíE MEDOEfíeS *DIAilVWr- , FOfíS£NDECSE(!~ „Gott — þá skal ég upplýsa yður nm að hún fjallar svolítiö um „demantesend ingar yðar“.“ „Það er að verða hér upphlaup, lög- regluforingi“ SlMAR: 11660 OG 15610 „Ættum við ekki að halda samtalinu áfram á skrifstofu yðar?“ „Ég krefst þess að fá að vita hvernig ákæran á hendur mér hljóðar!“ i—i------r AUGLÝSINGADEILD VÍSIS AFGREfÐSLA SIU I & VALOI FJALA L KCHTUR VESTURVER AÐAISTRÆH >: HELLU 1 OFNINN f ÁVALLT 1 SÉRFLOKK3 HF. OFNASMDOJAN Einholti 10. — Sími 21220.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.