Vísir - 11.09.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 11.09.1971, Blaðsíða 10
V I S I R . Laugardagur 11. september 1971, 1 I DAG B í KVÖLD B I DAG I l KVQLD~| I DAG Laugardagur 11. sept. 17.30 Endurtekið efni. Laumufar- besinn. Bandarisk bíómynd frá árinu 1933, Aðalhlutverk Shirley Temple, Alice Faye og Robert Young. Myndin greinir frá lítilli telpu, sem alizt hefur upp í Kína. Hún verður munaðarlaus og lendir á vergangi, en hennar bíða líka margvísleg ævintýri. Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. 18.50 Enska knattspyrnan. 1. deild West Bromwich Albion — Arsenai. 19.40 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Dísa. Disarafmæli, síðari hluti. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 20.50 Filippseyjar. Ferðazt er um eyjarn’ar, komið víða viö, lands lag og náttúrufar skoöað og fylgzt meö siðum og háttum íbúanna. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.15 Harry og Lena. Söngvaþátt ur með Harry Belafonte og Lenu Horne. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. 22.05 Á«hálum ís Bandarísk saka málamynd frá árinu 1949. Aðalhlutverk Cornel Wilde og Patricia Knight. Þýðandi Ingi- björg Jónsdóttir. Ung stúlka, sem hefur framið morð er látin laus úr fangelsi, gegn því að iögreglan fylgist með gerðum hennar. 23.20 Dagskrárlok. Sunnuda^ur 12. sept. 18.00 Helgistund. Séra Lárus Halldórsson. 18.15 Teiknimyndir. Þýðandi Sól- veig Eggertsdóttir, 18.40 Skreppur seiðkarl. 12. þátt- ur. ! leit að 13, merkinu. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Bryn'ólfur Jóh'annesson, leikari. í dagskrá þessari er rætt við hinn góðkunna leikara Brynjól? Jóhannesson, sem ný- lega átti 55 ára leikafmæli, Einnig er brugðið upp myndum af nokkrum hinna margvíslegu verkefna, sem hann hefur fens izt við á leiklistarferli sínum. Umsjónarmaður Andrés Indriða son. 21.25 Þrjú í hringekju. Gamanmynd um þrjú ungmenni sem ekki hafa neitt sérstakt við að vera, og bregða sér því i ferðalag, þvert yfir Bandaríkin, í gömlum siúkrabil. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 22.00 Félagsleg umhyggja i Sví- þjóð. Mynd frá Svíþjóð um félagsframfærslu og aðstoð við hópa og einstaklinga, sem á einhvern hátt eiga örðugt upp- dráttar. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok. útvarp>£ Laugardagur 11. sept. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. Jón Stefáns- son leikur lög samKvæmt ósk- um hlustenda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingva dóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 „Leifur heppni". Ármann Kr. Einarsson les úr nýrri sögu- Iegri skáidsögu sinni fyrir börn og unglinga fyrri lestur. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar í léttum tón. Þýzkir listamenn flytja. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynninear. 19.30 „Enginn er eyiand". Kristinn E. Andrésson les úr bók sinni. 20.05 Svífur að haustið. '’áttur i tónum og tali í umsjá Jóns B Gunnlaugssonar. 20.30 Smásaga vikunnar: „Brúðar draugurinn" eftir Washington Irving. Benedikt Gröndal ís- ienzkaði. Sigrún Björnsdóttir les. 21.°5 Harmonikuþáttur í umsjá Geirs Christensens. 21.30 Gullmyntin frá Baktríu. Sveinn Ásgeirsson flytur frá- söguþátt. 22.00 Fréttir. J22-15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 . Fréttir i . stuttu,- máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 12. sept. 8.30 Létt morgunlög. 9.15 Morguntónleikar, (10.10 Veðurfregnir) 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur séra Jónas Gíslason. Organleikari Árni Arinbiarnar- son. Kór Grensássafnaðar syngur. 12.Í5 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir óg veðurfregnir. Tilkynningar Tónleikar. 14.00 Miðdeaistónleikar. a. Hörpukonsert í C-dúr eftir Francois Boieldieu. Nioanor Zabaleta og Sinfóníuhljómsveit Berlínarútvarpsins leika, Ernst Marzendorfer stjórnar. b. „Wesendonck-ljóðin" eftir Richard Wagner. Jessy Norman syngur, Irwin Gage leikur á píanó, c. Strengjakvartett í e-moll eftir Bedrich Smetana. Juilliard kvartettinn leikur. d. Konsertína fyrir klarínettu, fagott og strengjasveit eftir Richard Srauss. Oskar Mich- al'lik. Jiirgen Buttkewitz og Sinfóníuhliómsveit Berlínarút- varpsins leika, Heinz Rögner stjómar. 15.30 Sunnudagshálftíminn. Þór- ----------------------t--------------------------- Móðir og engdamóðir okkar SESSELJA J. JÓNSDÓTTIR Hjarð«rhaga 64. amdaöist fimmtudaginn 9. september. Kristján Jónsson Jórunn Þórðardóttir Vilborg Jónsdóttir Einar Jónsson Gísli Þórðarson Guðbjörg Þórðardóttir Laufey Sveinsdóttir arinn Eldjárn tekur fram hljóm plötur og rabbar meö þeim. 16.00 Fréttir. Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. „Leifur heppni", Ármann Kr. Einars- son les úr nýrrj sögulegri skáldsögu sinni fyrir börn og unglinga. síðari lestur 17.20 Lltvarp frá Laugardalsvelli íslandsmótið í knattspyrnu. Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik i keppnj Fram og fbróttabandalags Akraness. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkom með danska drengjakórnum, sem syngur bandarísk bíóðlög, Hennig 1 Elbirk stjórnar. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.50 Ertu með á nótunum? Spurnineaþáttur um tónlistar- efni í urnsjá Knúts R. Magnús sonar. Dómari Guðmundur Gils son. 20.15 ..Fransmaður í New York“ eftir Darius Milhaud Boston Pops hljómsveitin leikur, Arthur Fiedler stjórnar. 20.40 Sögukafli eftir Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi. Ingólfur Kristiánsson les. 20.50 Óperusöngur. Mirella Freni og Nicolai Gedda svngia aríur og dúetta úr óperum Jtir Bellini og Donizetti. Óperuhljóm sveitin í Róm leikur, Francesco ÓMolinari Pradelli stjórnar. 21.10 „Brúðuleikhúsið". Guðlaug Magnúsdóttir Jón Á. Sigurðs- son, Þorsteinn Helgason og Elin Hjaltadóttir sjá um þátt- inn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25. Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SKEMMTISTAÐIR • Silfurtunglið. Laugard. Hljóm- sveitin Gaddavír leikur. Tónabær. Laugard. Dansleikur frá 9—12. Hljómsv. Torrek leikur. .Sunnud. Mini Festival. Samfelld dagskrá frá kl. 4—11.30. Hljóm- sveitimar Trúbrot, Gunk, Rifs- berja og Tilvera ásamt Áskeli Mássyni og Ingva Steini. Diskótek inn á milli. Ingólfscafé. 'Gömlu dansarnir. Hljómsveit Þorvalds Björnssonar. Glaumbær. Roof Tops, diskótek laugardag. Náttúra, diskótek sunnudag. Veitingiahúsið Lækjarteigi. Laug ard. Hljómsv. Jakbbs Jónssonar og Tríó Guðmundar. Sunnudagur: Gömlu dansarnir uppi. Hljómsveit Rúts Hannessonar. Hljómsveitin Ásar leikur niðri. Þórscafé. Gömlu dansarnir, laug ardag, Rööull. Hljómsveitin Haukar laugardag og sunnudag. Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar laugard og sunnud. Hótel Loítleiðir. Hljómsveit Karls Lilliendahls og Linda Walk- er, laugardag og sunnudag. Hótel Borg. Hljómsveit Gunnars Ormslev, Didda Löve og Gunnar Ingólfsson syngja O'g leika laugar- dag og sunnudag. Tjamarbúð. Laugardag. Hljóm- sveitin Jeremías leikur. Skiphóll. Laugard. Hljómsveit in Ásar leikur. Tékkneskur fyrirlesfur um íslenzkar bókmenntir Dr. phil. Helena Kadecková frá Prag flytur opinberan fvrirlestur í boði Háskóla íslands i I. kennslu stofu Háskó'ans mánudaginn 13. sept, kl. 17. Fyrirlesturinn, sem hún flvtur á íslenzku, nefnir hún Upphaf ísienzkra nútímabók- mennta og fjallar þar einkum um Hel Sigurðar Nordals, Bréf til Láru eítir Þórberg Þórðar=on og Vefarann mikla eftir Halldór Laxness Dr. Kadecková hefur samtajs dvalizt þrjá vetur á íslanai v« nám og rannsóknir og kennir nú norræn mál og bókmenntir viö Karlsháskólann í Prag. Fyrirlest- uT hennar er öllum opinn. 6ELLA — Ég er hætt að reykja — hvað kostar hann mikið — án sigarettukveikjara? HEILSUGÆZLA • Kvöldvarzla helgidaga- op sunnudagavarzlá á Revkiavíkur svæðinu 11.—17. sept. Vesturbæj- arapótek — Háaleitisapótek. — Opið virka daga tll kl. 23. nelgi- daga kl. 10—23. Tannlæknavakt er 1 Heilsuvemd arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl 5—6 Simi 22411 Sjúkrabifreið: Reykjavík, sími 11100 Hafnarfjörður. sími 51336 Kópavogur, simi 11100. Slysavarðstofan. sími 81200, eft ir lokun skiptiborðs 81213. Kópavogs. og Keflavíkurapótek eru opir ....'•-> kl. 9—19. I? ’ardasa 9—14. helga daga 13-15. Næturvarzla lyfjabúða á Reykja víkursvæðinu er í Stórholti 1. — sími 23245 Neyðarvakt: Mánudaga — föstudaga 08.00— 17.00 eingöngu i neyðartilfellum, sími 11510 Kvöld- nætur- og helgarvakt: Mánudaga — (immtudaga 17.00— 08.00 frá kl 17.00 föstudaga til kl. 08.00 mánudaga Simi 21230 Laugardagsmorgnar: Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum. nema 1 Garða stræti 13. Þar er opið trá kl 9 — 11 og tekið á móti beiðnum um ivfseðla op b h Simi 16195. Alm. upt.ysingar gefnar 1 slm- svara 18888. MESSUR • Kópavogskirkja. Digranespresta kall. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árni Sigurðsson umsækjandi um Digranesprestakall Messunni verð ur útvarpað á miðbylgju 1412 KHZ (212 m). Sóknarnefndin. Langholtsprestakall. Guðsþjón- usta kl. 10.30. Séra Árelíus Níels son. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarösson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. — Séra Jónas Gfsiason. Kópavogskirkja, Kársnespresta- kall. Guðsþjönusta kl. 11. Séra Ingiberg Hannesson umsækjandi um Kársnesprestakall. Messunni verður útvarpað á miðbylgju 1412 KHZ (212 m). Sóknarnefndin. Árbæjarprestakall. Guðsþjón- usta í Árbæjarkirkju kl. 11 f.h. Séra Guðmundur Þorstemsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall. Guðsþjón- usta í Réttarholtsskóla kl. 2. — Séra Ólafur Skúlason. Hallgrímskirkja. Messa fellur niður. Kirkjuvörðurinn. . Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M Halldórsson. » VI [S1 [R 50 jórurm Magnús Arnbjarnarson cand. juris, kom til bæjarins í gær, austan frá Selfossi. Vísir 11/9 1921. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Háteigskirkju eru atare'dd h á juðrúnu Þor steinsdðttur Stangarholti 32, — símt 22501 Gróij Guðiónsdórtur Háaleitisbraut 47 simi 31339 '*v*Ur S*i.«ai'*e 49, sími 82959 Bókabúðinni Hlíð ar, Miklubraut 68 og Minninga- búðinm Laugavegi 56 Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blómav Blómið, Hafnar- stræti 16, Skartgripaverzl. Jóhann esar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49, Minningabúöinni, Laugavegi 56. Þorsteinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar- apóteki. Garðsapóteki, Háaleitis- apóteki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.