Vísir - 11.09.1971, Blaðsíða 9

Vísir - 11.09.1971, Blaðsíða 9
V í S I R . Laugardagur 11. september 1971. jgBBSgagggmsraBroai Orvæntinffarf u Enda þótt mikið hafi verið byggt að undanfömu virclst ekL* ;rt lát á eftirspurn eítir húsnæði. G'ifurlegur húsnæðisskortur i bcrginni. Fjaldamargir sem hvergi fá húsnæöi leita tii Félagsmálastofnunar borgarinnar eftir húsnæði, sem eingöngu er æflað óvinnufæru fólki. Hending ef auglýsingum cnir húsnæði er svarað. virðist vera fólk á öllum aldri til leigu á 10—12 þúsund krón- sgm .vsntar liúsij^eði, ^ýjk^nlgga: ur, og ársfyrirfcgmg5eiðgl«,,Þar, þó barnafólk Hins vegar taldi Valdimar ,aö\ leiga hefði ekk; hækkað neitt að ráði enda er óleyfilegt að hækka leigu samkvæmt verð- stöðvunarlögum. Sagði Valdimar að minnstu ibúðirnar væru ieigðar á um þaö bil 4 — 6 þúsund. Leiguupp- h iðin fer dálítið eftir því, hvar íbúðin er í bænum og yfirleitt er leigan dýrar; í nýjum húsum. — Fyrirframgreiðsla var eigin- lega úr sögunni til skamms tíma, sagði Valdimar, en nú ber talsvert á þvl aftur að fó’k heimti fýrii.ramgreiðslu, í auglýsingum dagblaðanna hefur mátt lesa um íbúðir — Maður varð bókstaf lega miður sín af því að kynnast því, hve fólk virðist vera í miklum vanaræðum með hús- næði, — sagði Jenny Bjarnadóttir, ein þeirra fáu, sem auglýst hafa íbúð til leigu í blöðunum að undanförnu, Auglýs- ingadálkar Vísis segja sína sögu um húsnæðis- skortinn í borginni, en þar er algengt að allt upp í 40 auglýsi eftir húsnæði, þegar ekki eru •vjgiýstar nema svo sem 2—4 íbúðir í boði. - Q'iminn bjwjaði að hringja ^ löngu fyrir auglýstan tíma, sagði Jenny, en hún aug- iýsti 4ra herbergja íbúð í Breiö- holti til leigu fyrir nokkrum dögum. — Og síðan var hringt stanzlaust fram á kvöld og eins daginn eftir. Ég skrifaði 35 að- ila niður en s'iðan gafst ég upp. Eftir það hafa hringt 25 að minnsta kosti þann daginn, fyrir utan það sem hringdi svo daginn eftir Til dæmis kom ungur maður með kærustu sína. Hann bar ungabarn á handleggnum og kvaðst hvergi fá inni. Ung frá- ski’in kona með fimm börn, var sömuleiöis í vandræðum, bjó hjá kunningjafólki, í þröngu húsnæði. Þannig mætti lengi telja. Húsnæðisskorturinn hefur raunar verið tilfinnanlegur í allt sumar og batnar ekki með haustinu þegar skó'afólk flykk- ist í bæinn og ýmsir aðrir. sem dvelja á sumrin úti á landi. A ð sögn Valdimars Bjarnfreös- sonar, sem rekur Leigumið- stöðina við Hverfisgötu hefur ver-.ð mjög mikil eftirspurn eft- ir húsnæði í allt sumar. Það er að sjálfsögðu um að ræða stxlrar, nýjar íbúðir. t Að sögn starfsfólks auglýs- ingadeildar Vísis hafa borizt allt upp i 60 skrifleg tilboð í íbúðir, sem auglýstar hafa verið að undanförnu Hins vegar er al- gjörlega vonlaust fyrir fólk, sem vantar ibúð að óska eítir tilboðum, jafnvel þótt það bjóði gu'l og græna skóga. íbúöaeig- endur hafa ekk,- fyrir því að senda skrifleg tilboð, enda nóg um leigjendur. Og það er undir hælinn lagt að þeir sem auglýsa eftir íbúð- um og gefa upp síma, fái nokkra upphringingu, þótt þeir bíði meö uppsperrt eyru allan daginn. Til dæmis hringdum við í ung hjón, .........ú't «<&£&> .. ':■' _________ * S * ... .... v';v : Ví-4 ’ £v’ £ $' ** ■ *> -/> ! ' .g, "■■ ■ .. < -:’•:■■■:'■:' V . ,USU, físðftt*- ’ ' " JP' '', L \ < t / 5 ;'' ’ * w.'1 >11IW; 0M>p %r,u.. h: w *W, ~. .Símí -:;, ' '•; \ H» ■' /■’<',) . v/v I b >-« jr, - , ! r ' n ’ I< •cf Nc. t<. * *>«*::-'. .... "■> ■*. "<% \ smáauglýsingum Vísis eru 10 auglýsingar með beiðni um húsnæði á móti hverri einni með húsnæði í boði. ^ 4 /<■; sem auglýstu f Visi fyir skemmstu eftir lítilli tveggja herbergja íbúð. — Við erum búin að auglýsa fjórum sinnum, sagði konan, í tveimur dagblöðum. Viö fengum aðeins eina upphringingu og það virtist vera fyrir forvitni. Tjó að uppsögn húsnæðis mið- ist að nafninu til við far- daga, 14. maí og 1. október er ekki endilega miðað við þessa daga, þegar sagt er upp hús- næði, nema til ágreinings komi, þar sem samningur hefur ekki verið gerður, En oft vill veröa misbrestur á að skriflegir samningar séu gerðir um Ieigu. Að sögn lögfræðings Húseig- endafélags Reykjavíkur er alltaf talsvert um mál sem koma upp út af ágreiningi um þessi efni. Eins koma alltaf öðru hverju upp deilur milli leigjenda og húseigenda vegna hækkunar á leigu, og sker þá Hagstofa Is- lands úr. Þó svo að húsnæði þyki dýrt verður þó aö gæta þess, að leig an má vera æði há, ef hún á aö gefa húseigandanum sæmi- legar rentur fyrir þaö fé, sem hann hefur lagt í eign sína. Yf- irleitt stendur leiga ekkj undir viðhaldi, fasteignagjöldum og vöxtum af húsnæðinu hversu dýrt sem leigt er. Hins vegar ber þess að gæta að þróun á verðlagi íbúða síðustu árin hef- ur verið húseigendum mjög í vil. A ð sögn Helga Helgasonar, starfsmanns Félagsmála- stofnunar Reykjavikurborgar hefur eítirspurn eftir því hús- næði, sem borgin hefur til um- ráða, aukizt mjög að undanförnu og er enn að aukast. — Þar á meðal er fólk_ ísem ekki myndj leita til okkar úndir venjulegum kringumstæðum, sagði Helgi. Það er að segja fólk, sem staöiö getur undir venjulegum húsaleigugreiðslum, en fær ekki húsnæði. Þetta staf- ar af hinum almenna húsnæöis- skorti. ennfremur af hækkun á húsaleigu og fyrirframgreiðslum. Þaö eru alltaf einhverjir sem bjóöa betur, sem sprengja upp verðið, bjóða fyrirframgreiðslu og þar fram eftir götunum. Þetta er líka einna versti tíminn. Nú er ekki lengur um neina eiginlega fardaga að ræða. Til dæmis var mikið um upp- sagnir á húsnæöi 1. september og svo auðvitað líka 1. október, sem eru fardagar á hausti. Reykjavíkurborg á og leigir upp undir 600 íbúðif, einkum ætlaðar fólki, sem einhverra hluta vegna getur ekki stað- ið undir venjulegri leigu. sjúkl- ingar, aldrað fólk, fólk, sem bú- ið hefur 1 heilsuspillandj hús- næði og þar fram eftir götunum. Að sögn Helga er hæsta leiga, sem borgin krefur 3745 krónur, hiti og sameiginlegt rafmagn innifalið Þessi leiga er greidd fyrir nýjustu íbúöir borgarinn- ar inni í Breiðholti, við íra- bakka, allt að 90 fermetra. Auk þessa endurleigir borgin alltaf talsvert af íbúðum. Mun Reykjavíkurborg þannig hafa á leigu eða með að gera' um 100 íbúöir, sem leigðar eru fólki sem ekki er samkeppnisfært á venjulegum húsnæðismarkaöi. Eftirspurnin eftir þessu hús- næði borgarinnar segir sína sögu um húsnæðisskortinn, en að sögn Helga liggja fyrir tugir umsókna hjá Félagsmálastofn- úninni. Þó að mikiö hafi verið byggt að u«danförnu virðist skorturinn allt að þvf geigvænlegur og hús- næðisleit fó’ks nálgast algjöra örvæntingu oft á tíðum. — JH V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.