Morgunblaðið - 31.08.1997, Page 9

Morgunblaðið - 31.08.1997, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1997 9 FRETTIR Rússar á makríl í Síldarsmugimni Antares VE fékk ekkert í nótina Laugavegi 58, sími 551 3311. Úrval af skólatöskum Gott verð Kíktu í gluggann um helgina Síðasti dagur prúttsölunnar d morgun, mánudag. Opiðfrá kl. 9-19. Mikiðfyrir lítið. Nýjar vörur þriðjudag. NÓTASKIPIÐ Antares VE heldur á kolmunnaveiðar í Rósagarðinn um helgina eftir að hafa verið við makrílleit í Síldarsmugunni síðustu daga, eitt íslenskra skipa. Afla- brögð hafa ekki verið upp á marga fiska þrátt fyrir að rússnesk verk- smiðjuskip hafi verið að fá dágóðan makrílafla á þessum slóðum. Að sögn Sigurðar Einarssonar, forstjóra ísfélags Vestmannaeyja, fengu okkar menn ekkert og telur hann að munað hafi því að Rúss- arnir væru með öflugri skip og troll á meðan Antares hafi verið með nót, sem gefi augljóslega ekki sama árangur. Antares hélt í Síldarsmuguna eftir að hafa verið við makrílveiðar í færeysku lögsögunni ásamt nokkrum öðrum íslenskum skipum, en íslendingar hafa fengið að veiða eitt þúsund tonn af makríl í fær- eysku lögsögunni. Gott verð fæst fyrir stærsta makrílinn í Noregi Rússamir heilfrysta makrílinn um borð hjá sér, að sögn Sigurðar. „Það er borgað fínt verð fyrir makr- ílinn. Við vorum að fá upp í 80 krónur fyrir kílóið af stærsta makr- ílnum úti í Noregi. Það er reyndar frekar lítið af honum, en það má segja að meðalverðið sé um 50 krón- ur.“ Hann sagðist ekki vita hvaða veiðimöguleikar væru á makríl í Síldarsmugunni. Hinsvegar væri öll- um fijálst að prófa þar sem um fijálsar veiðar væri að ræða og væru Rússamir að kroppa eitthvað. ------»»4------- Varðeldur og flugeldasýn- ing í Húsdýra- garðinum SKÁTASAMBAND Reykjavíkur heldur kvöldvöku við varðeld i Fjöl- skyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík á lokahátíð garðsins þetta sumarið í kvöld, sunnudags- kvöldið 31. ágúst kl. 20. Söngelsk- ir Reykvíkingar á öllum aldri eru velkomnir til að syngja við eldinn með skátunum. Eftir varðeldinn stýrir Hjálpar- sveit skáta í Reykjavík flugelda- sýningu. 0 YOGASTÖÐIN HEILSUBOT, síðumúia 15, sími 588 5711 Konur og karlar athugið! Vetrardagskráin byrjar mánudag 1. september, óbreytt tímatafla . Við bjóðum mjög góðar alhliða æfingar, sem byggðar eru á HATHA - YOGA, til viðhalds þrótti, mýkt og andlegu jafnvægi. Byrjendatímar - sér tími fyrir barnshafandi - almennir tímar. Morgun-, dag- og kvöldtímar. Ekki missa af þessu! PRJÓNASKÓLI TINNU HAFNARFIRÐI AUGLÝSIR Haustnámskeið 1997 Almennt prjón - 5 kvöld mán. þri. eða fim. Öll almenn kennsla í prjóni, frágangur, myndprj. osfrv. Byrjendaprjón - 3 kvöid. þriðjudagskv. Sokkaprjón-1 fimmtudagskvöld. Hekl - 3 kvöld. miðvikud. eða fimmtudagskv. Myndprjón -1 kvöld. mán.þri.mið eða fimmtud. Jólahekl-i kvöld. þriðjd. eða miðvikud. DAGNÁMSKEIÐ - Nýtt Almennt prjón - 5. þri. Kenntfrákl. 13:30 til 16:00. Skráningarsími: 565-4610 Skemmtileg námskeið í góðum hóp. Munir þriðjudaginn 20. sept. Allir velkomnir Pijónaskóli Tinnu Hjallahrauni 4 Hafnarfirði fíÁRNEUblN Hjiílalnauul 4 oiníi 91-6S4«10 ILMVATNSMANIA I SPES Himneskt verð á himneskum ilmvörum. Þú fœrð hvergi betra verð. Ef þú getur sýnt fram á betra verð einhvers staðar annars staðar endurgreiðum við mismuninn. REYKJAVÍK, Háaleitisbraut 58-60, sími 581 3525. Sís&a tí&kuhús Hverfí&götu 52, simi5625110 Kaffj- & matarhlaðborð ALLA SUNNUDAGA Sumardagskráin 19 9 7 Sunnudaga Kaffihlabborö frá kl. 14-17 og matarhlabborb frá 18:30. Mánudaga, þribjudaga og mibvikudaga Veitingasalir lokabir nema pantaö sé fyrir hópa. Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga Nýr oq spennandi SERRETTA-SEÐILL og réttir daasins. Fimmtudaga og föstudaga er opnaö kl. 16, laugardaga og sunnudaga kl. 12. Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 193S. Borbapantanir í síma 567-2020, fax 587-2337. Dagskrá í september. Þriðjudagurinn 2. september Keramik Þriðjudagurinn 9. september Keramik Perlusaumur Miðvikudagurinn 10 september Silkimálun "country"-dúkka Þriðjudagurinn 16. september Keramik Miðvikudagurinn 17 september "Country"-trévinna Haustkrans Þriðjudagurinn 23. september Keramik Perlusaumur Miðvikudagurinn 24 september "Country"-trévinna Engill Þriðjudagurinn 30. september Keramik Fimo Mörkinni 1 Reykjavík sími verslunar 588 9505 sími heildsölu 588 9555

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.