Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1997 43 ÍDAG /\ÁRA afmæli. Þriðju- OV/daginn 2. september, verður sextug Þórunn Sig- urborg Pálsdóttir, hjúkr- unarforsljóri geðdeilda Landspítalans. Hún tekur ásamt bömum sínum á móti vinum, samstarfsfólki og ætt- ingjum í sal Ferðafélags ís- lands, Mörkinni 6, kl. 16, í dag, sunnudaginn 31. ágúst. BRIPS IJnisjón Guómundur I’áII Arnarson TIL AÐ byrja með ætti les- andinn að skoða allar hend- ur og taka síðan afstöðu með sókn eða vörn. Samn- ingurinn er þtjú grönd í suður með litlu hjarta út. Vestur hættu. gefur; NS á Norður ♦ K863 y 3 ♦ ÁKG ♦ DG532 Vestur Austur ♦ 5 ♦ ÁG1072 V Á108742 ■: s?s ♦ 93 * 10964 ♦ Á87 Suður ♦ D94 V KD95 ♦ D10642 ♦ K Vestar Norður Austur Suður 2 hjörtu •Dobl Pass 3 grönd Pass Pass Pass ' * Veikir tveir. Spilið kom upp í átta liða úrslitum ólympíumótsins á Ródos síðastliðið haust. í leik íslands og Indónesíu drap Franky Karwur hjarta- gosa austurs með kóng og spilaði laufkóng, sem átti slaginn. Þá spilaði Karwur I spaða á kóng og ás. Austur gat nú hnekkt samningnum i með því að spila spaðagosa | um hæl, en hann veðjaði á lítinn spaða. Eftir langa mæðu lét Karwur níuna og fékk þar úrslitaslaginn. Þrjú grönd unnust á báð- um borðum í leik ítala og Dana. Fyrstu slagimir vora þeir sömu: hjarta upp á gosa og kóng, og síðan laufkóng- ur, sem var gefínn. Lars | Bakset fór nú inn í borð á ) tígulás til að spila lauf- drottningu. Austur drap og | gat tryggt vöminni fimm slagi með því að sækja lauf- ið á móti. En hann spilaði hjarta og rauf þar með sam- ganginn í vörninni, svo Blak- set gat fríað slag á spaða. Á hinu borðinu fann Al- fredo Versace örugga vinn- ingsleið þegar hann spilaði , sjálfur hjartadrottningunni að heiman eftir að hafa fengið á laufkóng!! Hann • taldi líklegt að austur ætti I svörtu ásana og vildi því fyrst klippa á samganginn í hjartalitnum áður en hann gæfi færi á sér í svörtu lit- unum. Við þessu á vörnin ekkert svar: Ef vestur tekur einnig á hjartatíu, fær sagn- hafí áttunda slaginn á hjartaníu og getur sótt sér j þann níunda á spaða eða lauf. Og ef vestur tekur ekki á tíuna, brennur sá slagur inni og sagnhafi hef- ur nægan tíma til að fría slag á lauf og spaða. Arnað heilla hjósm: Ástvaldur Jóhannesson BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 12. júlí í Háteigs- kirkju af sr. Sigurði Arn- arsyni Helga Björnsdóttir og Björn Arnar Ólafsson. Heimili þeirra er að Gullengi 3, Reykjavík. Ljósm. Oddgeir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 31. maí í Hafnar- fjarðarkirkju af sr. Gunn- þóri Ingasyni Halldóra Jónsdóttir og Jóhannes Sigmarsson. Ljósmyndastofa Páls BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 14. júní í Akureyrar- kirkju af sr. Birgi Snæ- björnssyni Dóra Bryndís Hauksdóttir og Orn Stef- ánsson. Heimili þeirra er í Þríhyrningi, Hörgárdal. Ljósmyndastofa Páls BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. apríl í Dalvíkur- kirkju af sr. Magnúsi G. Gunnarssyni, Sigríður Óiöf Hafsteinsdóttir og Sigurður Gauti Hauks- son. Heimili þeirra er á Bárugötu 3, Dalvík. Með morgunkaffinu VILTU hættaað lesa. Það er svo hversdagslegt að horfa upp á þetta. HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú ert skapandi, listrænn ogmikill lífskúnstner. Hrútur (21. mars- 19. apríl) W* Þú ert vinur vina þinna og nýtur samvista við þá. I kvöld skaltu dytta að heimil- inu og skoða það sem betur má fara. Naut (20. apríl - 20. maí) ttfö Þú ættir að senda vinum og ættingjum línu og þakka allt gamalt og gott. Hættu að efast um eigin getu. Tvíburar (21. maí - 20.júní) 5» Þú hefur mörgum hnöppum að hneppa í dag en munt sjá leið til að auka tekjurnar. Þú færð óvænta heimsókn sem lyftir þér upp. Krabbi (21. júnf - 22. júlf) HBB Láttu skynsemina ráða, ef fjármál eru annarsvegar. Það ríkir friður og jafnvægi á heimavelli og þér líður vel. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú ert frumlegur og ættir að leyfa sköpunargleði þinni að fá útrás. Gefðu sjálfum þér tíma til þess og rúm. Meyja (23. ágúst - 22. septembcr) M Þú átt auðvelt með að tjá skoðanir þínar og þær gætu farið illa fyrir brjóstið á nán- um vini þínum. Kvöldinu skaltu eyða með ástvini. (23. sept. - 22. október) Einhver vandamál geta kom- ið upp í vinahópnum, svo þú ættir að vera heima í kvöld. Málin leysast ef þau era rædd af skynsemi. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) 9Hj0 Skoðaðu öll mál til hlítar, áður en þú tekur ákvarðanir. Gefðu þér tíma til að sinna heimilinu, án þess þó að van- rækja vinnuna. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú kemur ekki miklu í verk og ættir því að eyða deginum í að hitta góða félaga. Þú þarft að fresta einhveiju, sem þú hafðir fyrirfram ákveðið. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Láttu engan afvegaleiða þig 1 viðskiptum og taktu enga áhættu. Láttu ekki heldur bendla þig við mál, sem era þér óviðkomandi. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Vandaðu val þeirra sem þú umgengst og lofaðu ekki meiru en þú getur staðið við. Vertu einn með sjálfum þér í kvöld. Fiskar (19. febrúar- 20. mars) Þú þarft að ryðja öllum hindrunum úr vegi, ef þú vilt ná árangri. Mundu þó að góð vinátta er ekki sjálf- gefin. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ^ Leikfimi í Breiðagerðisskóla ^ Hressandi leikfimi fyrir konur á öllum aldri hefst þriðjudaginn 9. september. Skráning og/eða upplýsingar í síma 554 2982. Arna Kristmannsdóttir, iþróttakennari. y Ættfræðinámskeið Hin sívinsælu ættfræðinámskeið byrja aftur í september hjá Ættfræðiþjónustunni, Austurstræti 10A, og standa ýmist í sjö eða 3-4 vikur (1-2 mætingar á viku). Lærið að rekja ættir og setja þær upp í skipulegt kerfí. Þjálfun í rannsóknum. Frábærar aðstæður til ættarleitar. Ættfræðiþjónustan tekur saman ættir og niðjatöl (hentugt til gjafa á stórafmælum). Leitið uppl. í s. 552 7100 og 552 2275. Ættfræðiþjónustan er með fjölda nýlegra og eldri ættfræði- og æviskrárrita til sölu, kaupir slík rit og tekur í skiptum. Á ættfræðibókamarkaði í Kolaportinu um helgina (D-gangi nr.9) eru uppl veittar um námskeið o.fl. ES 1 -ELl Ættfrœðiþjónustan, sími 552 7100. Heildar JÚGA jóga fyrir alla lógagegnkvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og íælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 9. sept. Heildarjóga (grunnnámskeið) Námskeið fyrir þá sem vilja kynnast jóga. Kenndar verða hatha-jógastöður, öndun, slökun og hugleiðsla. Einnig er fjallað um jógaheimspeki, mataræði o.fl. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 2. sept. Mán. og mið. kl. 20.00. Hefst 10. sept. Einn mánuður, 3ja mán. kort, hálfsárskort, árskort og stakir tímar. Opnir jógatímar alla daga nema sunnudaga. Ásmundur Lísa Tími Mánud. Þriðjud. Miövikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. 10.30-11.45 Jóga 12.10-13.10 Jóga Jóga Jóga Jóga Jóga 16.45-17.50 Jóga Jóga 1715-18.15 Jóga Jóga Jóga Jóga Jóga 17.40-18.10 Hugleiösla 18.25-19.35 Jóga Jóga Jóga Jóga Jóga Y06A# Hátúni 6a Simi 511 3100 STU D IO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.