Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ MtSKlM HASKOLABIO SÍMI 552 2140 HRIKALEGASTA STORSLYSAMYNDIN Háskólabíó Christopher Ecdeston Kate Winslet Afbragds vel unnin, leikurinn og leikstjórnin til fyrirmyndar. UDE Jude er mögnuö kvikmynd byggð á skáldsögu Thomas Hardy um frændsystkynin Jude og Sue sem eru yfir sig ástfangin en fordómar samfélagins gera samband þeirra næstum ómögulegt. Aöalhlutverk Christopher Eccleston (Shallow Grave) og Kate Winslet (Sense and Sensibility, Hamlet, Titanic). Leikstjóri: IVIichael Winterbottom. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. b.í. 14. GENE HACKMAN ☆☆☆ KLEFINN Sýnd kl. 2.30, 4.45, 7 og 9.15. B.i. 12 Sýnd kl. 2.45 og 4.45 UU.LINN EH MÆTTDB TIL ISLANDS EFTIR AB HAFA RDSTAB MIÐASÖLDM DM ALLAN REIMII heimsækið heimasíðuna www.mrbean.co.uk Merkismynd Andstuttur A Bout de Souffle - 1959 Andstuttur er fyrsta kvikmynd leikstjórans Jean-Lucs Godards og var ein af þeim myndum sem mörkuðu upphaf frönsku nýbylgjunnar, og kom Godard í hóp áhrifamestu leikstjóra sjöunda áratugarins. Myndin fjallar um Michel (Jean Paul Belmondo) sem skýtur lög- reglumann og vill fá bandaríska kærustu sína (Jean Seberg) með sér úr landi. Hún hefur lítinn áhuga á því og vísar lögreglunni á hann. Upphafsmenn frönsku nýbylgjunnar vildu mótmæla franskri kvik- myndagerð sem þeim fannst of niðurnjörvuð. Myndrænn stíll er það sem er í mestin uppreisn við hefðirnar. Markvisst er sveigt frá fagur- fræðilegum reglum og miklar ójöfnur eru í klippingunni. Mjög langai- tökur, oftast teknar á myndavél sem haldið er á, fá að halda sér í heild sinni. Nýjar léttar myndavélar notaðar, lítið fjái-magn, og saga sem gerast í nútímanum og hægt er að taka hvar sem er, en þessir þættir eru einkennandi fyrir frönsku nýbylgjuna. Frásagnarháttur er einnig stórbreyttur, og liggur allur í lausu lofti. Sí- endurtekin samtöl reyna á hve langt er hægt að ganga í þessum efnum. Þótt myndin hunsi stúdíókvikmyndagerð gerða í hagnaðarskyni, er sífellt verið vitna beint í amerískar myndir, og sýnir það dálæti God- ards á amerískum starfsfélögunm sínum. I Andstuttum er kvikmyndum sýndur áhugi sem öðru og meira en hefðbundum frásagnamiðli, og oft virðist myndin bara gerð til að sýna hvað hægt er að gera í kvikmyndum án þess að allt sé í sam- hengi. Leikstjóri: Jean-Luc Godard. Handrit: leikstjórinn eftir hugmynd Francois Truffaut. Kvikmyndataka: Raoul Coutard. Tónlist: Ýmsir. Leikarar: Jean-Paul Belmondo og Jean Seberg. Nýr söngvari ný plata frá Genesis I ►HLJÓMSVEITIN Genesis er á hljómleikaferð til að kynna vænt- I anlega breiðskífu sveitarinnar sem nefnist „Calling AU Stations". I Verður það tuttugasta plata sveitarinnar og sú fyrsta síðan 1991, þegar „We Can’t Dance“ kom út. Hafa plötur sveitarinnar selst í 80 milljónum eintaka. Phil Collins hefur dregið sig í hlé frá hljómsveitinni og ætlar að spreyta sig upp á eigin spýtur. I stað hans er kominn Ray Wilson, sem er 28 ára og tiltölulega óþekktur. Hann var ekki einu sinni fæddur þegar hljómsveitin var stofnuð. Brotthvarf Collins úr Genesis ætti ekki að koma neinum á óvart. Hann hefur gefið út sjö sóló-plötur sem hafa selst í 60 milljónum eintaka og var nýlega fenginn til þess að semja tónlist fyrir væntanlega teiknimynd Disney, sem nefnist Tarzan. skbMþbiá eina með tómötum! Taktu smá rispu sikkEns i Pizza Amencana og FRÍIRTÓMATAR á allar pizzur frá 8. ágúst til 8, september. Viö lögum litlnn þlnn og þú iagar smá lakkskemmdir á einfaldan og ódýran hátt þegar þér hentar,- meö Sikkens á úöabrúsa. Ráögjöf og þjónusta. Gtsy JÓNSSON ehf Bfldshöfða 14 112 Reykjavlk JOuimáúiinu Tango Argentino ÍB’ujjuiia ct 3tiuuf Jazz-Modern SimtwAivta v./ Bergstaðastr/#ð®WJ1 A nbyrjar 8. sept
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.