Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 31.08.1997, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1997 37 MINNINGAR JARÞRUÐUR JÚLÍUSDÓTTIR við skrifstofuna en var ein átta ár eini starfsmaður hennar. Almenn skrifstofustörf jukust að sjálfsögðu með auknum fjölda nemenda og kennara en fjármálin kölluðu á minni tíma en nú því launagreiðslur fóru þá að langmestu leyti gegnum fjármálaráðuneyti. Samt voru tals- verð umsvif við afgreiðslu á reikn- ingum, árlega gerð fjárhagsáætlun- ar, og ekki síst þegar nýta þurfti sem best takmörkuð fjárráð stofn- unarinnar. í því efni naut skólinn oft góðs af viðskiptaviti Kristjönu. Kristjana Kristinsdóttir lét af störfum við Menntaskólann við Hamrahlíð árið 1988 af aldurs- og heilsufarsástæðum. Hún var einkar vandvirk og velvirk og naut allan sinn starfstíma vináttu og virðingar samstarfsmanna sinna. Eg er þess fullviss að ég mæli fyrir hönd þeirra allra þegar ég þakka henni góð störf í þágu skólans og votta ástvinum hennar samúð. Blessuð sé minning Kristjönu Kristinsdóttur. Örnólfur Thorlacius. Frágangur afmælis- og minning- argreina Mikil áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentun- inni. Það eykur öryggi í texta- meðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Þá er enn fremur unnt að senda greinarnar i símbréfi (5691115) og í tölvu- pósti (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið grein- ina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Auðveldust er móttaka svo- kallaðra ASCII skráa sem í daglegu tali eru nefndar DOS- textaskrár. Þá eru ritvinnslu- kerfín Word og WordPerfect einnig nokkuð auðveld úr- vinnslu. Um hvern látinn einstakling birtist ein uppistöðugrein af hæfilegri lengd, en aðrar greinar um sama einstakling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd, - eða 2200 slög (um 25 dálksentimetra í blaðinu). + Jarþrúður Júlíusdóttir var fædd í Vestmannaeyjum 8. október 1947. Hún varð bráðkvödd í Reykjavík 20. ág- úst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Landakirkju 30. ágúst. Með þessum fátæklega línum vil ég þakka þér, Jara, tryggð þína og vinskap, sem spannað hefur yfir 30 ár. Við áttum góðar stundir saman á okkar yngri árum og þá sérstak- lega á okkar góðu Glaumbæjarárum og minnist ég þeirra með gleði og þakklæti. Jara var glaðlynd og hlát- urmild stúlka og mér leið alltaf vel í návist hennar. Eitt sinn stakk Jara upp á því að ég færi með henni til Vestmannaeyja, og þáði ég þetta boð, þetta var á Þjóðhátíðina, ég hafði aldrei komið á Þjóðhátíð og var þetta ævintýri líkast og upplifði ég Þjóðhátíðina sem heimamaður þar sem Jara sá um að ég fengi að kynnast öllu því sem var að gerast, ennfremur fékk ég að kynn- ast gestrisni fjölskyldu hennar þar sem ég bjó á Hlíðarenda. Þessarar skemmtilegu helgar minnist ég oft þó Jangt sé um liðið. Árin liðu og samband okkar minnkaði, ég dvaldist mikið erlend- is, en væntumþykja og tryggð hefur verið sem rauður þráður í gegnum árin og ekki hefur fallið úr ár sem við höfum ekki skipst á jólakveðjum og almennum fréttum hvor af ann- arri. Fyrir tveim árum sendi Jara mér mynd af okkur saman sem hafði verið tekin þegar hún og Bjarni voru farþegar hjá mér í Port- úgal, þessa mynd mun ég varðveita vel, því þetta er eina myndin sem ég á af okkur saman. En í þessari ferð sem þau voru hjá mér í Portúg- al upplifði ég aftur gamlar stundir með Jöru, hlátur hennar og fjör, þetta mun ég ávallt geyma í hjarta mínu. Bjarni minn, ég sendi þér og nánustu ættingjum mínar einlæg- ustu samúðarkveðjur. Þig faðmi liðinn friður guðs og fái verðug laun þitt góða hjarta glaða lund og göfugmennska í raun. Vér kveðjum þig með þungri sorg og þessi liðnu ár með óta! stundum ljóss og lífs oss lýsa gegnum tár. Vér munum þína högu hönd og hetjulega dug, og rikan samhug, sanna tryggð og sannan öðlingshug, Guð blessi þig! Þú blóm fékkst grætt og bjart um nafn þitt er, og vertu um eilífð ætíð sæll! vér aldrei gleymum þér. (Jón Trausti) Kæra vina! Ég og fjölskylda mín kveðjum þig með söknuði. Far þú í friði, friður guðs þig blessi, hafðu þökk fýrir allt og allt. María Anna Krisljánsdóttir. - Gœðavara Gjafavara — matar og kaffistcll.' Heim Allir veróflokkar. ^ m.a. ( VERSLUNIN Lttugavegi 52, s. 562 4244. Heimsfrægir hönnuóir m.a. Gianni Versace. OPIÐ HÚS í DAG SUNNUDAG FRÁ I(L. 13-17 Bárugata 37 Glæsileg endurgerð 3ja herb. íbúð, ca 85 fm, á 1. hæð t.h. Nýtt parket, nýtt gler og nýtt Danfoss. Sérhiti o.fl. Sigríður og Ásta eru á staðnum í dag. Upplýsingar í sima 551 9474. Fjarðargata 17 SÍMI 565-2790 FAX 566-0790 OPIÐ HÚS í DAG MILLI KL. 14 OG 17 Blómvangur 6, neðri hæð, Hafnarfirði Mjög vönduð og falleg 139 fm neðri sérhæð ásamt 25 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar, parket, flísar o.fl. 4 svefnherb. Eign í mjög góðu ástandi utan sem innan. Verið vel- komin! Sonja mun taka vel á móti ykkur. (t FASTEIGNA P MARKAÐURINN ehf % % ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540. 552-1700. FAX 562-0540 OPIÐ HÚS Keilugrandi 2, Rvík Falleg, rúmgóð 4ra-5 herb. endaíb. á tveimur hæðum. Mjög sérstök. Góð stofa, eldh., 4 herb., tvö böð og tvær geymslur. 10 fm suðursv. Verðlaunagarður. Bdskýli með þvottaðastöðu. Sameign mjög góð. Áhv. 1,2 millj. byggsj. Verð 10,3 millj. Verðtilboð óskast. Eignin er til sýnis í dag, sunnudag frá kl. 14 -17. Gjörið svo vel að líta inn, Sólveig. ______ fi FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf _______________ ......— Óðinsgötu 4. Símar 551 -1 540, 552-1 700 - II J OPIÐ HÚS FLÚÐASEL 50 Raðhúsið í Flúðaseli 50, Rvík. er til sýnis í dag milii kl. 14.00 og 17.00. Árnína og Sigurðurtaka á móti ykkur. Húsið er 155 fm á tveimur hæðum ásamt 33 fm bílskýli. 4 svefnherb., stofa, sjónvarpshol, parket. IVIjög vönduð eign. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin. Verð 10,9 millj. Áhv. 6,8 millj. Skipti möguleg. / % 2 tSHL ©588 55 30 SAFAHIÝRI Traustur kaupandi óskar eftir hæð í Safamýrinni. Má þarfnast lagfæringar. Góð útborgun. Allar frekari upplýsingar veitir Halldór Guðjónsson, fasteignasölunni Borgarfasteignir, í síma 568 4270. . -usasaaai Þar sem höfðingjarnir versla er þár óhætt... Opið hús í dag milli kl. 14-17. Kleppsvegur 30 - inngangur frá Brekkulæk Stórfín 55 fm íbúð á jarðhæð á þessum rólega stað. Parket. Nýtt eldhús. Áhv. 2,5 millj. Verð 4,8 millj. Þessi er kjörin fyrir skólafólkið. Þú spjallar við Þórð á staðnum í dag frá kl. 14-17. Hárgreiðslustofa óskast til kaups fyrir alvöru kaupanda. Upplýsingar geftur Rungólfur hjá Höfða fasteignasölu. SÍMI: 533 6050 OPIÐ HÚS frá kl. 14.00-17.00 í HRÍSARIMA 1 Góð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð (jarðhæð) með aðgengi að góðum sér- garði. Eldhús með beyki innr. Rúmgóð herb. Þvotthús í íbúð. Stærð 89 fm. Áhv. 4,5 millj. húsbréf. Verð um 7 millj. SKIPASUND Nr. 8798. Rúmgóð 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi í tvíbýlishúsi. Stærð 64 fm. Hitalagnir og ofnar endurnýjað. Sérgarður. Hús í góðu ástandi. Áhv. 3 millj. húsbréf. Laus fljótlega. HÁALEITISBRAUT — LAUS Nr. 8691.73 fm endaíbúð í kj. í góðu fjölb. á þessum eftirsótta stað. Tvö svefn- herb. Mikil sameign. Verð 5,9 millj. -LAUS STRAX. AUSTSURSTRÖND Nr. 8635. Mjög góð 3ja herb. endaíb. á 5. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílgeym- slu. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Þvottahús á hæðinni. Stórar suðursvalir. Mikið útsýni. íbúð hús og sameign í góðu ástandi. Ath. skipti á sérbýli möguleg. DIGRANESVEGUR — KÓP. Rúmgóð 94 fm íbúð í þríbýlishúsi með sérinng. Rúmgott eldhús með þvottaherb. innaf. Sérhiti og rafmagn. Verð 6,8 miilj. LAUS STRAX. SJÁVARGRUND — GBÆ. Nr. 8793. Nýleg glæsilega innréttuð 6-7 herb. íbúð á tveimur hæðum með sérin- ngang ásamt stæði í bílskýli. Vandaðar beykiinnréttingar og parket. Baðherb. allt fltsalagt. Tvennar svalir. Stærð samtals 198 fm. Allar nánari uppl. á skrifstofu. HEIÐMÖRK — HVERAGERÐI Nr. 8764. Einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr og gróðurskála. Húsið stendur á hornlóð með fallegum garði. 4 svefnherb. Stærð 135 fm. Byggt 1971. Verð 6,850 þús. Ármúla 21 DAN V.S. WIIUM. hdl. lögg.fasteignasali. Sími 533 4040. Opið sunnudaga frá kl. 12.00-15.00. * KORG iSS hljómborð Stórskemmtilegt heimilishljóðfieri d kr. 99.800.00 Ogþað er bara eitt afmörgum góðumfrd KORG ÍUÍmBÚÐIN Akureyri, sími 462 1415 Laugavegi 163, sími 552 4515 Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.