Morgunblaðið - 28.10.1994, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 28.10.1994, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ 16500 Lögga gefur gengilbeinu tveggja milljóna dala þjórfé! ÞAÐ GÆTI HENT ÞIG GETRAUN Það gæti hent þig að vinna helgarferð með Flugleiðum til New York með gistingu á hinu stór- glæsilega Plaza-hóteli. Það eina sem þú þarft að gera er að svara tveimur laufléttum spurningum og skila þeim í afgreiðslu Stjörnubíós fyrir 13. nóvember. Þá kemst þú í vinningspott sem dregið verður úr á Bylgjunni í beinni útsendingu þann 15. nóvember 1994. Svarseðilinn færðu þegar þú kaupir miða á myndina. Já, það gæti hent þig, því þessi ótrúlega gamanmynd er byggð á raun- verulegum atburðum. Lögga á ekki fyrir þjórfé en lofar gengilbeinunni að koma með það daginn eftir eða þá að skipta með henni lottóvinningnum sínum... ef svo ólíklega færi að hann fengi vinning. En viti menn, hann vinnur og það enga smáaura, heldur fjórar milljónir dala! Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Bridget Fonda, Rosie Perez og Stanley Tucci. Leikstjóri: Andrew Bergman („The Freshman", „Honeymoon In Vegas"). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Óhætt er að fullyrða að Plaza-hótelið er eitt af frægustu hóteium heims ins. Heimsókn á þetta víðfræga hótel verður öllum ógleymanleg upplifun. fROH IHE PROÐUCÍR OF AUEtlS ANO THE TfRMIHRTOR „ 5 t Frá framleiðendum ALIENS " "* THE TERMINATOR ^ r* FLÓTTINN FRÁ ABSOLOM ENGIR MÚRAR - ENGIR - ' VERÐIR - ENGINN FLÓTTI RAY LIOTTA (Goodfellas), KEVIN DILLON (The Doors, Platoon). ESCflPE FRDH ABSOLOM IHE PRISON OFTHE FUTURE. Stórmyndin ÚLFUR DÝRIÐ GENGUR LAUST. Nú hafa 25.000 manns séð Bíódaga. Ert þú einn þeirra? Sýnd kl. 5. Amandaverðlaunin 1994. Besta mynd Norðurlanda. KR. 800,- F. FULLORÐNA KR. 500,- F. BÖRN ★★★ S.V. Mbl. ★★★ Eintak ★★★ Ó.T. Rás2 Sýnd kl. 6.45. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í Stjörnubíói. Verö kr. 39,90 mínútan. I tilefni þess od CASABLANCA er 10 ára um helgina viijum við bjóða þér í pasta og fordrykk í kvöld á milli kl. 23.00 og 01.00. Margir fyrrverandi skemmtanastjórar og plötusnúðar koma í heimsókn auk þess því sem Dillon lávarður, Morgan fyrirliði og Sammi lakkrís heilsa upp á gesti Plötusnúðarnir sýna áður óséða takta og gamla góða stemmningin verður í beinni á 'ÍqASAI 3 Skúlaaötu 30 - sími 61 ÚTVARPSSTÖÐIN Aldurstakmark 22 ár íráCáRf AhinA Skúlagötu 30 - sími 615555 DISCOTHEQUE Vertu me5 í lukkupotli Ágætís! Á Bylgjunni frá 1. -29. október, Þátttökuseðlar leiksins eru á Ágætis kartöflupokum. Það eina sem þátttakendur þurfa aðjgera er að klippa miðann af pokanum og setja hann í Agætis póstkassa eða senda til Bylgjunnar, Lynghálsi 5, frá 1. tii 29. október. ísfeÉbg© Dregið verður úr lukkupottinum á hverjum virkum degi á Bylgjunni. Þrjú hundruð heppnir þátttakendur fá 1000 kr. úttektarmiða á Hard Rock Cafe. Og sá allra heppnasti fær nýjan Renault Twingo frá Bílaumboðinu hf. að verðmæti kr. 838.000.-, sem dreginn verður út laugardaginn 5. nóvember í beinni útsendingu á Bylgjunni. GOTT UTVARP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.