Morgunblaðið - 25.02.1994, Page 31

Morgunblaðið - 25.02.1994, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1994 B 31 ■ STEVÍPILSEKTIR — Stimpilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hverja byijaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%. LMTAKENDUR ■ LÁNSKJÖR — Lánstími húsnæðislána er 40 ár og árs- vextir af nýjum lánum 4,9%. Gjalddagar eru l.febrúar, 1. maí, 1. ágústog 1. nóvember ár hvert. Lán eru afborgunar- laus fyrstu tvö árin og greiðast þá einungis vextir og verðbætur áþá. ■ ÖNNUR LÁN — Húsnæðis- stofnun veitir einnig fyrir- greiðslu vegna byggingar leigu- íbúða eða heimila fyrir aldraða, meiriháttar endurnýjunar og endurbóta eða viðbygginga við eldra íbúðarhúsnæði. Innan Húsnæðisstofnunar er einnig Byggingarsjóður verkamanna, sem veitir lán til eignaríbúða í verkamannabústöðum, lán til leiguíbúða sveitarfélaga, stofn- ana á vegum ríkisins og félaga- samtaka. Margir lífeyrissjóðir veita einnig lán til félaga sinna vegna húsnæðiskaupa, svo að rétt er fyrir hvem og einn að kanna rétt sinn þar. HtSBYGGJENDUR ■ LÓÐAUMSÓKN — Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði geta væntan- legir umsækjendur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til út- hlutunar eru á hverjum tíma hjá byggingaryfirvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum — í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlagötu 2. Skilmálar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til við- komandi skrifstofu. í stöku til- felli þarf í umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN — Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflega tilkynningu, úthlutunarbréf og þar er þeim gefinn kostur á að staðfesta úthlutunina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skilyrði þess að lóð- aúthlutun taki gildi eru að áætl- uð gatnagerðargjöld o.fl.-séu greidd á réttum tíma. Við stað- festingu lóðaúthlutunar fá lóð- arhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðarblað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfís- umsókn til byggingarnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. ■ GJÖLD — Gatnagerðar- gjöld eru mismunandi eftir bæj- ar- og sveitarfélögum. Upplýs- ingar um gatnagerðargjöld í Reykjavík má fá hjá borgar- verkfræðingi en annars staðar hjá byggingarfulltrúa. Að auki koma til heimæðargjöld. Þessi gjöld ber að greiða þannig: 1/3 innan mánaðar frá úthlutun, síðan 1/3 innan 3 mánaðafrá úthlutun og loks 1/3 innan 6 mánaða frá úthlutun. ■ FRAMKVÆMDIR — Áður en unnt er að hefjast handa um framkvæmdir þarf fram- kvæmdaleyfi. I því felst bygg- ingaleyfí og til að fá það þurfa bygginganefndarteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðar- gjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kemur þegar byggingar- leyfi er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og hol- ræsaframkvæmdum. í þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingar- leyfi að liggja fyrir, lóðaraf- hending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá byggingarfull- trúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri um- sókn þarf að fylgja byggingar- leyfi, afstöðumynd sem fylgir byggingarnefndarteikningu og umsókn um raforku með undir- skrift rafverktaka og húsbyggj- anda. Umsækjanda er tilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfið með því að greiða heim- taugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökkiateikningar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla hafist. Þá þarf úttektir á ýmsym stig- um framkvæmda og sjá meist- arar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. ■ FOKHELT — Fokheldis- vottorð, skilmálavottorð og lóðasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og t.a.m. er fyrsta útborgun hús- næðislána bundin því að fok- heldisvottorð liggi fyrir. Bygg- ingarfulltrúar gefa út fokheldis- vottorð og skilmálavottorð og til að þau fáist þarf hús að vera fokhelt, lóðarúttekt að hafa far- ið fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa verið greidd. Skrifstofur bæja- og sveitarfé- laga (í Reykjavík skrifstofa borgarstjóra) gera lóðarsamn- ing við lóðarleigjanda að upp- fylltum ýmsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aðstæðum. Þegar lóðar- samningi hefur verið þinglýst, getur lóðarhafi veðsett mann- virki á lóðinni. HÚSBRÉF ■UMSÓKN-Grundvallarskil- yrði er að sækja um mat á greiðslugetu sinni þ. e. “Um- sögn ráðgjafastöðvar um greiðslugetu væntanlegs íbúð- arkaupanda." Þegar mat þetta er fengið, gildir það í fjóra mánuði. Þar kemur m. a. fram kaupverð íbúðar, sem væntan- legur íbúðarkaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt við. Þegar hann hefur í höndum samþykkt kauptilboð, kemur hann þvi til húsbréfadeildar. Samþykki Húsnæðisstofnun kaupin, fær íbúðarkaupandinn afhent fasteignaveðbréfið til undirritunar og hann getur gert kaupsamning. ■LÁNSKJÖR-Fasteignaveð- bréfið er verðtryggt. Lánstími er 25 ár. Ársvextir eru 5%. Þeir eru fastir og breytast því ekki á lánstímanum. Gjalddagar eru í marz, júní, september og desember ár hvert. Afborganir hefjast á 1. ári. Á allar greiðsl- • ur, bæði vexti og afborganir, eru jafnan reiknaðar verðbætur í samræmi við lánskjaravísitölu. Lántökugjald er 1%. Einbýlis- og raðhús Huldubraut - v. 10,5 m. 165 fm nœr fullb. parhús á tveimur hœöum. Glœsil. eldhinnr. 3 svefnherb. Áhv. 6,0 millj. húsbr. Laugavegur - 4 íb. Heii hús- eign á fjórum hæðum sem samanstend- ur af þremur 3ja herb. íb. 59 fm og einni 2ja herb. íb. 45 fm. Eign sem gefur ýmsa mögul. Vesturberg. Endaraðh. 144 fm ásamt 32 fm bílsk. 4 svefnherb., 2 stof- ur. Arinn. V. 13 millj. Brekkutún. Glæsil. einb. ásamt bílskúr. 290 fm. Tvær hæðir og kj. Mögul. é séríb. i kj. Verð 17,4 mlllj. Skerjafjörður. Einbhús 312 fm ásamt 40 fm sólstofu og 48 fm bflsk. 5 svefnherb. Stofa m. arni. Bergstaðastræti. Giæsii. 270 fm einb. 5 svefnherb. Sólstofa. Arinn. Verð 19,6 mlllj. Sólbraut - Seltj. Einbhús 170 fm ásamt 64 fm bflsk. 2 stofur, 3 svefnh. Logafold. Parh. 118 fm ásamt 22 fm bflsk. Fallegt útsýni. Verð 11,3 millj. Þróndarsel. Glæsil. 350 fm einb. m. innb. 50 fm bflsk. 6 svefnh. 2 stof- ur. Góð staösetn. Álftanes. Tlmburhús 140 fm m. 4 svefnh., rúmg. stofu, bflskrótti. Verð aðeins 10,6 millj. Barrholt - Mos. Faiiegt 140 fm einb. ásamt 36 fm bflsk. 4 svefn- herb., flísal. baöh. Verðlaunagarður. Verð 15,6 millj. Einbýli óskast. f smé- íbúðahverfi f skiptum fyrir 4ra herb. íb. á Héaleitisbraut. FASTEIGNASALA, SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A 29077 Opió virka daga frá kl. 9-18 laugardag kl. 11-15. Fffurimi • 4ra herb. efri sérh. í fjórb. 104 fm ásamt 21 fm bflskúr. 3 svefn- herb. Sórþvottah. Sórinng. og hiti. tróv. Verð 8,6 millj. Sérh. - Seltjarnarnesi. Fannafold. Einb. 160 fm ésamt 33 fm bílsk. 4 rúmg. svefnherb., fallegt eldh. Gott útsýni. Verð 14,9 millj. Neshamrar. Einbh. 240 fm, 5 svefnherb. Tvöf. bflsk. Skipti mögul. ó minni eign. Verð 16,9 millj. Einiberg. Fallegt 140 fm einbhús auk 53 fm tvöf. bflsk. 4 svefnherb. Flí- sal. baöh. Verð 14,7 millj. Nökkvavogur. Sérl. góð 139 fm íb. auk 33 fm bílsk. í parh. Gott skóla- hverfi. Hagst. verð. Skólatröð - Kóp. Endaraðh. 180 fm ósamt 42 fm bflsk. Mögul ó séríb. í kj. Skipti mögui. ó minni eign. I smiðum Birkihvammur - Kóp. Giæsilegt 177 fm parh. Til afh. fljótl. fokh. innan, fullfrég. utan. Áhv. 6 millj. f húsbr. m. 6% vöxtum. Verð 9,1 mlllj. Foldasmári - Kóp. Giæsii. 161 fm raðh. stækkanl. í 190 fm. 4-5 svefnherb. Góð Frébær greiðslukjör. Verð aðeins 8,1 millj. Foldasmári - Kóp. Raðh. é einni hæö, 140-150 fm m. bflsk. Hent- ug hús f. minni fjölsk. m. 2-3 svefn- herb. Fokh. innan. Fullfróg. utan. Verð 7,6-8,4 mlllj. Álagrandi. Giæsii. 112 fm, 4ra herb. íb. TH afh. nú þegar tilb. u. tróv. Einnig glæsil. risíb. Til afh. fullg. Reykjabyggð - Mos. Eini>. með bílsk. 175 fm til afh. nú þegar. Fullfrág. aö utan, fokh. að innan. Hagst. verð. Hæðir og sérhæðir Sogavegur. Sérhæö é 1. hæð i þríb. 150 fm ásamt 25 fm bilsk.4 svefn- herb. og sérþvhús. Laus strax. Hag- stætt verð. Huldubraut - sjávarlóð. Neöri sérh. í tvíb. Afh. fokh. en fullfrég. utan. Laugarnesvegur. Giæsii. 127 fm sérh. ósamt stórum bilsk. Mikiö endurn. Verö 10,9 mlllj. Góð efri sérh. ésamt stórum bflsk. við Valhúsabr. 3 svefnherb., tvær stofur. Áhv. 3,5 millj. veðd. Verð 10,6 millj. 4-5 herb. íbúðir Tjarnargata. 4ra herb. nýl. end- um. 104 fm íb. ó 3. hæð. 2 stofur, 2 svefnherb. Franskir gluggar. V. 8,7 m. Háaleitisbraut. Falleg 4ra herb. 107 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Nýl. eldhinnr. Nýtt gler. Skipti mögul. á einb. f Smáfbúðahv. Ofanleiti. Vönduö 4ra herb. 104 fm ib. ésamt 21 fm bflsk. á 4. hæð. Sérþvottah. Rúmg. herb. Gott útsýni. Verð 11,0 millj. VeghÚS. Glæsil. íb. é tveimur hæö- um 130 fm auk bflsk. Verð aðeins 9,8 mlllj. Ahv. 5,1 mlllj. veðd. Sklptl mögu- leg é minni eign. Seilugrandi. Glæsil. 4ra-5 herb. endafb. ó tveimur hæðum auk bflskýlis. Parket. Skipti mögul. ó minni eign. Verð 9.9 millj. Hvassaleiti - bílsk. 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt bflsk. 3 svefnh. Flí- sal. bað, tengt f. þvottav. Skipti ó minni eign. Verð 7,9 millj. Flúðasel. 4ra herb. íb. ó 2. hæð um 100 fm ósamt stæði í bflsk. Sjón- varpshol, 3 svefnherb. Fallegt útsýni. Verð 7,6 millj. Engjasel. 4ra hb. íb. 105 fm ó 3. hæð. Stæði í bflskýli. íb. er öll nýmól. m. fallegu útsýni. V. 7,9 m. Háaleitishverfi - laus. 4ra herb. ib. é jaröh., um 100 fm. 3 svefn- herb. Ahv. 3,4 mlllj. byggingarsj. Verð 6.9 millj. Barmahlíð - v. 6,5 m. 4ra-s herb. íb. í risi. Parket. Suðursv. 3-4 svefnherb. Falleg íb. Verð 6,5 millj. Stóragerði. Vönduð 4ra herb. (b. ó 3. hæð ósamt bflsk. Fallegt útsýni. Verð aðelns 8,3 mlllj. Áhv. 3,2 millj. veðd. Vesturbær. 4ra herb. ca 100 fm fb. ó efstu hæð i fjölbh. Verð aðeins 7,3 millj. Berjarimi. 4ra herb. 126 fm íb. ó 1. hæð ósamt bílskýli. Selst tilb. u. trév. V. aðeins 7,6 m. 3ja herb. ibúðir Dalsel. 3ja herb. 90 fm fb. á 2. hæö. 2 svefnherb., sjónvarpshol og stofa. Bflskýli. Laus fljótl. Vesturvailagata. bjöh 3ja herb. íb. ó 1. hæð 70 fm. 2 svefnherb. Stofa með suðursv. Stutt í barnaskóla. Verð 6,7 millj. Rauðarárstígur. Falleg 3ja herb. 56 fm íb. ó 2. hæö. Stofa, 2 svefnh. Parket. Svalir. Nýtt ó baði. Verð aðeins 4,9 mlllj. Berjarimi. 3ja herb. 88 fm fb. á 3. hæð ósamt bflskýli. Selst fullb. ón gólfefna. Verð aðeins 7.550 þús. Góð kjör. Rekagrandi. Falleg 3ja herb. íb. ó 1. hæð, 85 fm ósamt stæði í bflskýli. Parket. 2 rúmg. svefnherb. Verð 7,9 millj. Áhv. 2,6 millj. Kjarrhólmi. Falleg og vel sklpul. 3ja herb. íb. é 2. hæð. Pvherb. i Ib. Rúmg. herb., stórar suðursv. Hús í góðu standi. Verð 6,2 mlllj. Kleppsvegur. 3ja herb. fb. é 3. hæð. Parket á gólfum. Gott útsýni. Ahv. 3,7 millj. veðd. Engihjalli - laus strax. 3ja herb. ó 2. hæð. Parket. Áhv. 2,7 millj. veöd. Verð 6,4 millj. Vesturbær - laus. stórgi. 3ja herb. íb. ésamt bflsk. Parket ó gólfum. Suðursv. Lyklar ó skrifst. 2ja herb. íbúðir Mánagata. Falleg 2ja-3ja herb. 50 fm íb. í tvíbhúsi ósamt 12 fm íbherb. í kj. Laus strax. Verð 5,5 millj. Áhv. 2,7 millj. húsbr. Grettisgata - útb. 840 þús. Einstaklingsfb. é 1. hæö. Sér- inng. 36 fm. Endum. Ib. Tengt fyrir þvottav. é baöi. Áhv. 2660 þús. húsbr., veðd. o.fl. Verð 3,6 mlllj. Dalaland. Útborgun 2,7 m. 2ja herb. ib. é jarðh. parket. Tengt f. þvottav. á baði. Sérgarður. Áhv. 2,8 millj. veðd. Verð 6,5 mlllj. Vitastígur. Falleg 2ja herb. samþ. risíb. Sérinng. Verð aðeins 3,2 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. - Laus. Glæsileg 70 fm íb. é 3. hæð. Vandaðar innr. þvottah. innaf eldh. Áhv. 3,6 mlllj. byggsj. Hringbraut - laus. 2ja herb. Ib. á 1. hæö. Svefnh. m. skópum. Stofa til suðurs. Baðherb. m. sturtu. Laus strax. Verð 4,3 mlllj. Þjónustuíbúð. við Skúla- gÖtU. 2ja-3ja herb. glæsil. fullb. íb. m. bílskýli. Vandaðar Innr. Hagstætt verð. Skipti möguleg é stærri eign. Laugavegur. 2ja herb. %. ð 2. hæö i bakhúsi, Mikið endurn. Ahv. 1760 þús. húsbr. Verð 3,4 millj. Kóngsbakki. 2ja herb. mjög góð ca 67 fm íb. á 3. hæö. Þvottaherb. inn- af. eldh. Áhv. 3 millj. veðd. V. 6,7 m. Berjarimi. 2ja herb. 66 fm íb. é 1. hæð ásamt bflskýli. Selst tilb. u. trév. Verð aðeins 6,2 millj. Góð grkjör. Atvinnuhúsnæði Fenin - Suðurlandsbraut. Ca 100 fm skrifsthúsn. á 3. hæð. Verð 5,0 millj. Heild 3 - hagst. verð. Glæsilegt atvhúsn. 185 fm m. innkdyr- um og 185 fm skrifsthæð. Góð grkjör. Til afh. nú þegar. Hamraborg. Glæsil. verslunar- og skrlfstofuhæðir í nýju lyftuhúsi. Fal- legt útsýni. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. Sameign fullb. Skólavörðustígur. 110 fm verslunarhúsn. i nýl. húsi. Selst tilb. u. tróv. jm SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, VIÐAR FRIÐRIKSSON, LÖGG. FASTEIGNASALI, HEIMASfMI 27072.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.