Morgunblaðið - 25.02.1994, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 25.02.1994, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1994 B 19 hÓLl FASTEIGN ASALA SKIPHOLTI 50B, 2. hæðt.v. Franz Jezorski, lögg. fast.sali. ® 100 90 Rauðalækur - gott verð. Mjög glæsil. 108 fm sérhæð (1. hæð) með góðum bílsk. Verð aðeins 9,9 millj. og fljót- (ur) nú. Huldubraut - Kóp. skemmtii 111 fm sérh. við sjóinn ásamt 22 fm bílsk. Tvennar svalir. Stór stofa. íb. er fokh. í dag. Þú veiðir laxinn á veröndinni. Verð 7,3 millj. Fossagata - Skerjafjörður. Efri hæð og ris í fallegu gömlu húsi með sál, sem er uppgert í hólf og gólf. Hér vill listafólkið búa. Hvað um þig? Hér verður opið hús um helgina. Sjá nánar augl. okkar nk. sunnudag. Rað- og parhús Hálsasel. Glæsil. raðh. á þessum ró- lega og eftirsótta stað. Húsið sem er á tveimur hæðum hefur að geyma 5 svefn- herb., rúmg. stofur og m.fl. Verð 13,3 millj. Dalsel - makaskipti. Stórt og gott raðh. m. bílsk. v. Dalsel. í kj. er séríb.að- staða. Makaskipti vel mögul. á íb. m. 4 svefnherb. t.d. í sama hverfi. Verð 12,3 millj. Huldubraut - Kóp. Höfum tii sölu tvö góð i 60 fm parh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Nánast fullb. í dag á þess- um óviðjafnanlega stað. Húsin eru ópússuð að utan. Mikið áhv. Verð 10,5 millj. og 12,1 millj. Grafarvogur - í byggingu. Vorum að fá í sölu tæpl. 200 fm parh. við Reyrengi. Húsið verður afh. fullb. að utan og fokh. að innan með hækkandi sól. Verð 8,4 millj. Stuðlaberg - Hfj. Nýtt í sölu ca 150 fm raðh. á byggingarstigi í Hafnarfirði. Allar nánari uppl. á Hóli. Makaskipti mögul. Áhv. 4 millj. Verð 6,9 millj. Rauðás. Nýkomið í sölu sérl. fallegt og vandað 210 fm raðh. á tveimur hæöum m. innb. bílsk. Skipt- ist m.a. í 3-4 herb., stofur og afar vandaða sólstofu. Fráb. útsýni. Skipti mögul. á einb. í sama hverfi. Verð 14,9 millj. Bræðratunga - tvær íbúðir - raðh. Til sölu reisul. raðh. sem hefur að geyma tvær íb. alls 220 fm auk þess sem tveir bílskúrar fylgja með í kaupunum. 4 svefnherb. eru í stærri íb. Skoöaðu í dag. Kauptu á morgun eða hinn. Verð 13,7 millj. Ekrusmári - 17 og 19. Loks getur þú keypt þér eitt af þessum raðhúsum sem standa á besta stað í Kópavogi. Húsin sem eru 117-126 fm á einni hæð með innb. bílsk. verða afh. tilb. að utan og fokh. að innan fljótl. Stærðin hentar þér og þínum. Verð 7,5 millj. Skeiðarvogur. Faiiegt oS rúmg. 140 fm raöh. á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað í Vogunum. Nýendurn. eldh. og bað. Parket. Góð- ur bílsk. Verð 11,2 millj. Bæjargil. Lagleg 166 fm tæpl. fullb. raðh. m. innb. bílsk. Verð 13,2 millj. Asgarður. Snoturt 110 fm raðhús á þessum rólega stað við Fossvoginn. Skiptist m.a. í 3 herb. og stofu. Stækkunarmögul. í kj. Góður garður. Verð 8 millj. og hikaðu nú ekki. Baughús. Fallegt nýtt parh. á þessum fráb. útsýnisstað í Grafarvogi. 3-4 svefn- herb. og rúmg. stofur. Innb. bílsk. Verð 11,9 millj. Skógarhjalli. Nýtt parhús með 5 herb. og mögul. á einstaklíb. í kj. Mikil loft- hæð. Vönduð eldhúsinnr. Bílskúr. Áhv. húsbr. 7,3 millj. Ásett verð 14,7 millj. Kambasel. Afar glæsil. 218 fm rað- hús með innb. bílsk. 4 svefnherb. Laus nú þegar. Áhv. 2 millj. byggsj. Verð aðeins 12,5 millj. Sævargarðar. Fallegt og bjart raðhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. v. þessa ról. verðlauna- götu á Seltjnesi. Fráb. útsýni. Skipti mögul. áminnieign. Verð 13,5 millj. Seljahverfi - tvær íbúðir. Glæsil. 250 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt kj. með séríb. á þessum friðsæla stað. Góðar innr. Fallegur garður. Stutt í skóla. Hér er gott að búa. Ákv. sala. Verð 13,7 millj. Unufell - endaraðhús. Atar glæsil. og vel umgengin 130 fm raðh. m. 4 svefnherb. og stórri stofu m. nýju parketi. Kj. undir öllu húsinu. Gróinn garður m. fal- legum Classica-gróðurskála. Bílskúr. Verð 12,3 millj. Vesturbær. Gott 106 fm raðhús við Framnesveg í eftirsóttum stærðarflokki. Útsýni yfir sjóinn. Áhv. 4 millj. Verð 7,6 millj. Foldasmári - á bygg- ingast. Glæsil. og sérl. vel skipul. ca 200 fm endaraðh. á frábær- um útsýnisstað í hinu nýja ört vax- andi svæði hKópavogi. 5 svefnherb. og rúmg. stofa. Húsið er til afh. næstu daga tilb. u. trév. Áhv. húsbr. o.fl. 7 millj. Verð 10,5 millj. Smáíbúðahverfi - Tungu- vegur. Vorum að fá í sölu eitt af þessum sívinsælu, vinalegu 110 fm raðh. á tveimur hæðum auk kj. Skiptist m.a. í 3 svefnherb., stofu o.fl. Sérgarður. Hér færðu raðh. á verði blokkaríb. Skipti hugsanl. á minni eign. Verð 8,4 millj. Kópavogur - miðsvæðis. Hlýlegt 119 fm raðh. á tveimur hæðum auk bílsk. við Álfhólsveg í Kópavogi. Verð 10,5 millj. Skoðaðu sem fyrst. Skólatröð - Kóp. 180 fm mjög fallegt raðh. Gengið útí garð úr stofu. Mögul. á séríb. í kj. Stutt í skóla og leikvöll fyrir börnin. Verð 11,9 millj. Einbýli Arnarnes. Glæsil. einb. á einni hæð á stórri eignarlóð á Arnarnesi. 4 svefnherb. og 63 fm bílskúrsplata. Hér er gott að búa fyrir þá sem eru með græna fingur. Maka- skipti. Verð 14,9 millj. Kjalarnes - einb. Esjugrund 31. Vorum að fá í sölu 182 fm fullb. skemmtil. staösett einbhús á sjávarútsýnisstað á Kjal- arnesinu. Góður bílsk. Makaskipti mögul. á minni eign. Verð aðeins 9,9 millj. Fossvogur - einb. stórgi. einbhús á einni hæð ásamt kj. sem getur veriö íb. m. sérinng. Innr. og gólfefni í sérfl. í stíl „Húss og hý- býla". Arinn í stofu. Vel ræktuð lóð. Góður bílsk. Hér rætast draumar þín- ir. Skipti á minni eign. Verö 18,9 millj. Uppl. á Hóli. Stuðlasel - makaskipti. 236,2 fm einbhús á góðum stað. 4 svefn- herb. Sérsmíðaðar innr. í eldhúsi, búr inn- af, stórar stofur. Tvöf. bílsk. Verð 13,9 mlllj. Logafold. Laglegt 180 fm einbh. á góðum útsýnisstað á tveimur pöllum með góðum frístandandi bílsk. auk 70 fm vinnu- rýmis í kj. Héðan er stutt í skóla og alla þjónustu. Verð 14,3 millj. Smárarimi 28. 180 fm einb. á einni hæð með innb. bílsk. Húsið er tilb. aö utan en rúml. fokh. að innan. Hitalögn-komin. Áhv. 6 millj. Verð aðeins 9,7 millj. Hléskógar. 210 fm 2 sjálfstæöar íb. 3-4 svefnh. Bílsk. m. stórri gryfju og vinnu- aðst. 2ja herb. íb. m. öllu. Makaskipti á minni eignum. Verð 16,5 millj. Keflavík - ódýrt. Gamalt ca 100 fm timburhús með sál á góðum stað í Kefla- vík. Verð aðeins 3,6 millj. Andaðu aö þér hreinu lofti og keyptu þessa. Stakfell Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 687633 (f Lögfrædingur Þórhildur Sandholl Sölumenn Gisli Sigurbjörnsson Sigurbjörn Þorbergsson Opið laugard. 12-14 Einbýlishús ÖLDUGATA - HF. Fallegt gamalt steypt einbhús 142 fm, byggt 1930, hæð og rishæð, á skemmtil. hornlóð. Húsið losnar fljótl. GOÐATÚN - GB. BREKKUBÆR Glæsil. 255 fm raðhús, kj. og tvær hæðir. Mjög vel staðsett og í topp standi með mögul. á aukaíb. í kj. Bílsk. 23 fm. Verð 14-14,5 millj. KRÓKABYGGÐ - MOS. Fallegt 103 fm raðhús á einni hæð. Stofa, 2 svefnherb., sjónvhorn ekki fullb. Góð lán. Skipti mögul. á 4ra-5 herb. íb. í Breiðholti eða Kópavogi. Skemmtil. hús á góðri lóð, timburh. á einni hæð, 156 fm ásamt 33 fm bílsk. í húsinu eru 4 svefnh. Fallegur gróðurríkur garður. Verð 10,4 millj. HLÍÐARBYGGÐ - GB. Raðhús á tveimur hæðum 252 fm með innb. bílsk. í húsinu eru allt að 6 svefnherb. Mjög góða innr. og allur búnaður. Verð 14,6 millj. FRAMNESVEGUR Steypt raðh. tvær hæðir og kj. um 120 fm. 3 svefnh. Falleg stofa og fallegt eldh. á efri hæð. Mikið endurn. eign. REYÐARKVÍSL Glæsil. 232 fm raðh. á tveimur hæðum. Góðar stofur og stórt eldh. á neðri hæð, 4 svefnh. á efri hæð og stórt þakherb. EYRARHOLT - HAFNARFIRÐI Sérstaklega glæsileg útsýnisíbúð á 7. hæð 109 fm. Mjög vandaðar innréttingar, sól- stofa. Stæði í bílskýli. Lyftuhús. Til afhend- ingar strax. DALALAND 11 - LAUS Góð 4ra herb. íb. á efstu hæð með stórum suðursv. Góð sameign. Verð 7,9 millj. ÁLFTAMÝRI Mjög falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölbh. Parket á öllu. Suðursvalir. Mikið endurnýjuð vel staðsett eign. Bílskúr fylgir. HRAUNBÆR 144 Góð íbúð á 2. hæð í fjölbhúsi 100,8 fm. Suðursvalir. Sérþvottahús í íb. Verð 7,3 millj. STELKSHÓLAR Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð 90,4 fm ásamt innb. bílskúr. Vandaðar innr. Góð lán 2,1 millj. FÍFUSEL 39 Gullfalleg 4ra herb. íb. 104 fm á 1. hæð í fjölbh. Góð gólfefni og innr. Stæði í bíl- geymslu. Verð 7,9 millj. HRAUNBÆR 144 Góð íb. á 2. hæð 100,8 fm. Suðursv. Þvottah. í íb. Verð 7,3 millj. KJARRHÓLMI Vel skipul. 90 fm íb. á 3. hæð. Þvottah. og búr í íb. Ákv. sala. HÁALEITISBRAUT Falleg endaíb. á 4. hæð 106,3 fm. Ný- stands. hús og bílsk. Tvennar svalir. Frá- bært útsýni. Verð 8,5 millj. Fallegt vel staðs. 2ja íb. hús m. innb. bílsk. um 260 fm. Góður garður. Gróðurhús. Mjög góð eign. KÓPAVOGUR - VESTURBÆR Mjög gott og vel búið um 300 fm 2ja íb. hús m. innb. bílsk. Vönduð og vel búin eign á fallegri lóð. Skipti mögul. á ódýrari eign. GERÐHAMRAR Nýl. vandað timburh. á einni hæð 162,6 fm með innb. bílskúr. Allar innr. góðar og gólf- efni mjög góð. 3 svefnherb. Falleg og vel staðsett eign á góðri lóð. Verð 14,5 millj. ARNARTANGI Mjög gott og vel skipul. einbh. á einni hæð 136 fm með 35 fm bílskúr og fallegum 20 fm blómaskála. Góður garður við húsið. Verð 14,2 millj. SMÁRARIMI 150 fm einbhús á einni hæð. Selst tilb. u trév. og máln. Fokh. nú þegar. HLÉSKÓGAR REYNIMELUR Neðri sérhæð í fjórbhúsi 106,7 fm. Fallegt hús á góðum stað. íbúðin þarfnast gagn- gerrar endurn. Verð 7,0 millj. VESTURBÆR - HAGAR Mjög góð 109 fm íb. á 2. hæð í fjórbh. ásamt 31 fm bílsk. Nýtt eldh. og bað. Nýir skápar, teppi og parket. Sérhiti (Danfoss). Gott gler. Verð 10,8 millj. BÁSENDI Vel staðsett neðri sérhæð 111,4 fm í stein- húsi. Stofa, borðstofa, 3 svefnherb. Verö 8,3 millj. LANGHOLTSVEGUR Góð 92 fm miðhæð í steyptu húsi. Stofa og 3 svefnherb. 40 fm bílskúr fylgir. Húsbréfa- lán 5,0 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ Vel staðsett og góð 112 fm sérhæð í 1. hæð. 4 svefnherb. 26 fm bílsk. Áhv. 1,5 rríillj. SÓLHEIMAR íb. á efstu hæð í fjórbh. 105 fm. 3 svefnh. Góðar stofur. Stórar svalir. FÍFURIMI Nýl. 100 fm séríb. á efri hæð ásamt 20 fm bílsk. Húsbrófalán 6,0 millj. STÓRHOLT Tvær íb. saman. Efri hæð 85 fm, 2 stofur, 2 svefnh. Sér 2ja herb. íb. í risi. Gott hús- bréfalán. S-Blierb. KRÍUHÓLAR Mjög góð 5 herb. íb. 116 fm á 3. hæð í lyftuh. Hús og sameign er nýl. endurn. Nýtt gler. Góðar innr. Parket. Áhv. Byggsjlán 2,4 millj. Verð 7,4 millj. LAUGARNESVEGUR 210 fm einbhús með aukaíb. á stórri horn- lóö. útsýni. 38 fm bílsk. Mögul. skipti á ódýrari eign. Þjónustuíbúðir JÖKULGRUNN Sérlega vel staðsett og fallegt raðhús í þjón- ustukjarna frá DAS. Húsið er laust nú þeg- ar. Mögul. á bílskúr. HJALLASEL 35 2ja herb. parh. sem tengist þjónustu sem veitt er í Seljahlíð fyrir eldri borgara. Eignin er laus nú þegar. HÆÐARGARÐUR 35 Ný glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð. íb. teng. þjónmiðst. á staðnum og er laus nú þegar. SKÚLAGATA 40 Stórglæsil. 4ra herb. 100 fm íb. á 4. hæð. Lyftuh. Fallegt útsýni. Bílskýli. Vel staðs. íb. í húsi aldraðra. SLÉTTUVEGUR 15-17 Tvær nýjar rúml. 69 fm íb. á 1. hæð og einn- ig 133,3 fm endaib. á sömu hæð. Teikn. á skrifst. Til afh. strax. Rað- og parhús SÓLHEIMAR Gott og vandað raðh. Jarðh. með innb. bíl- skúr og tvær hæðir 191 fm. Mjög mikið og vel endurn. eign, nýtt eldh., parket, 5 svefn- herb. Mögul. á eignaskiptum á ódýrara í nálægu hverfi. Verð 13,5 millj. Mjög góð 118 fm endaíb. á 3. hæð. 4 svefn- herb., bað og gestasnyrting. Parket. Góð sameign. Laus. Áhv. 4,2 millj. Verð 8,5 millj. KRUMMAHÓLAR 132 fm íb. á tveimur hæðum m. 4 svefnh. Stórar svalir. Sérinng. Góður 25 fm bílsk. Verð 8,5 millj. 4ra herb. ÁSTÚN - KÓP. Glæsil. nýl. endurn. 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í fjölbhúsi 112 fm. Nýjar hurðir, eldhús- innr., gólfefni, gler o.fl. Húsið allt nýl. klætt með Steni. Nýtt þak. UÓSHEIMAR Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í lyftu- húsi. íb. er nú (2 svefnherb. og stór stofa). Sérinng. af svölum. Laus fljótl. Verð 6,8 millj. VESTURBERG Gullfalleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Vestursv. Útsýni. Nýjar innr. og gólfefni. MJÓAHLÍÐ Mjög falleg og töluvert mikið endurn. 104 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjórbh. Ein íb. á hæð. Gott byggingasjóðslán 3,4 millj. Verð 8.2 millj. SKAFTAHLÍÐ Skemmtileg og góð 112 fm litið niðurgrafin kjallaraíb. Nýl. gler. Vel staðsett eign. Verð 7.2 millj. HRAUNBÆR 160 Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. 100,4fm. Suður- svalir. Góð áhv. lán. Ákv. sala. 3ja herb. AUSTURBERG Mjög skemmtil. 3ja herb. íb. á jarðhæð í nýviðgerðu og máluðu fjölbhúsi. HULDUBRAUT - KÓP. 3ja herb. íb. á jarðhæð 69 fm, skráð kj. Snotur íb. í góðu umhverfi. Verð 5,5 millj. LAUGATEIGUR Góð 3ja herb. íb. í kj. 81,8 fm í fallegu tvíb- húsi. Sérinng. Verð 5,9 millj. ESKIHLÍÐ Góð mjög björt vel staðs. 83 fm íb. í kj. fallegs þríbhúss. Sérinng. Góð áhv. byggsj- lán 3,3 millj. Verð 5,9 millj. ÁLFTAMÝRI Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð 73 fm. Vel skipul.eign sem losnar fljótl. m. góðu húsbr- láni. KÁRSNESBRAUT - KÓP. 3ja herb. íb. á efri hæð 72 fm. Sérinng. Góð lán. Laus fljótl. Verð 6,5 millj. SKJÓLBRAUT - KÓP. 102 fm íb. á tveimur hæðum í steyptu húsi ásamt 23 fm bílsk. JÖKLASEL Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. 94 fm. Áhv. húsbr. og húsnstjlán 3250 þús. NÖKKVAVOGUR Mikið endurn. 3ja herb. risíb. m. baðstofu- loft í járnkl. timburh. Góð lán. Verð 5,6 millj. SPÓAHÓLAR Falleg og góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Suð- ursv. Góð sameign og leiksvæði. Mögul. skipti á 2ja herb. ib. ÖLDUGATA Skemmtil. 3ja-4ra herb. íb. á 3. og efstu hæð. Mjög góðar stofur. 2 svefnh. Gegn- heil eldhinnr. Verð 7,0 millj. HRAUNBÆR 85 fm íb. á 3. hæð í fjölbhúsi. Suðursv. Áhv. lán 1,6 millj. Verð 5,8 millj. GRÆNAHLfÐ 3ja herb. kjíbúð með sérinngangi 91 fm. Stór stofa, 2 svefnherb. Vel staðsett eign. Áhv. 1.350 þús. HRINGBRAUT 3ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu, gömlu stein- húsi 56,4 fm. íb. losnaði 1. febr. Verð 5,2 millj. SKIPASUND Mjög falleg 3ja-4ra herb. risíb. á góðum stað. Stofa, 3 svefnherb. Nýtt þak, nýtt gler. Góð eign. Verð 6,5 millj. 2ja herb. VALLARÁS Falleg nýl. einsaklíb. 38 fm á 3. hæð í lyftu- húsi. Getur losnað fljótl. Húsnstjlán 1,5 millj. Verð 3,9 millj. FLYÐRUGRANDI Mjög vönduð og stór 2ja herb. íb. á 2. hæð. 20 fm svalir. Einstakl. vel. umg. og falleg eign. ÁLFAHEIÐI - KÓP. Ný skemmtil. og falleg 2ja herb. íb. 61 fm. Fallegt umhverfi. Nýjar innr., parket og flís- ar. Áhv. Byggsj. góð lán 5 millj. NÆFURÁS Mjög falleg 2ja herb. 79 fm íb. á 1. hæð með verönd í vestur og*svölum í austur. Þvottahús í íb. Góð lán fylgja 3,1 millj. Laus Verð 6,5 millj. AUSTURSTRÖND Mjög falleg 51 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlis- húsi með fallegu útsýni til sjávar. Parket á gólfum, stórar svalir. Stæði i bílskýli. Áhvfl- andi í Byggingarsjóði 1,4 millj. HJALLAVEGUR Falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð, skráð kjall ari. Sérinngangur. Góð lóð. Laus nú þegar. Verð 5,1 millj. Tónlistarhöllin skipar veglegan sess 1 Parc de la Villette 1 Paris. Fyrir utan tónlist er þar kenndur ballet og dans. Paris Meimingarstöó I stað slátnrhúss ÞAR sem eitt sinn var eitt mesta sláturhús Evrópu er nú risin mik- il menningarstöð. Parc de la Villette í norðausturhluta Parísar er eitt af hinum stóru og glæsilegum mannvirkjum, sem risið hafa á valdatima Mitterands forseta. Framkvæmdir hafa staðið 15 ár, en ekki eru allir á sama máli um útlit og fyrirkomulag þessa mikla mannvirkis. Eitt er víst. Það á eftir að setja mikinn svip á um- liverfi sitt og draga að óteljandi gesti í framtíðinni, jafnt heimamenn sem ferðamenn. Svisslendingurinn Bernard Tschumi sigraði í samkeppni 1983 um heildarútlit menningarmiðstöð- varinnar. La Grande Halle, þar sem áður var aðal sláturhús Parísar allt frá árinu 1867, er sennilega sú bygging, sem mesta athygli vekur. Tónlistarhöllin skipar einnig veg- legan sess. Fyrir utan tónlist er þar kenndur ballet og dans og þar er ennfremur mikið bókasafn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.