Morgunblaðið - 25.02.1994, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.02.1994, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1994 B 23 N. I —~ l^Suníf U3^ra ■m FASTEIGNA FASTEIGNA . KÖGUNARHÆÐ, GB. Glæsil. rúml. 202 fm einb. á þessum eftir- sótta staö. Húsið er til afh. strax fokh. Teikn. og myndir á skrifst. Áhv. húsbr. 6 m. FAGRAHÆÐ - GBÆ. 7553 FASTEIGNA 4£ . VÍÐIMELUR Mjög glæsil. 131 fm efri hæö og ris (ris ekki inni í fm). 2 herb. niðri, 4 lítil í risi. Stórar stofur. Rúmg. hol. Fallegur arinn. Upprunaleg vönduö og mjög spennandi eign. Áhv. 5 millj. húsbr. Mögul. skipti á minni eign í vesturbæ. »GN roÐi MIÐSTOÐIN ® 62-20-30 SKIPHOLTI 50B Tcooo™ Simbref (fax) 622290. FASTEI.GNA MIÐSTOÐIN SKIPHOLTI 50B Vorum að fá í einkasölu fallegt 175 fm einb. á einni hœð. Húsið er í byggingu. Til afh. strax. Teikn. og myndir á skrifst. Áhv. 4 millj. húsbr. GARÐABÆR 7554 Mjög gott 183 fm timburhús, Steni-klætt einb. á tveimur hæðum. Eignin er ekki fullb. en íb.hæf. Skipti mögul. é minni eign. Áhv. 6 millj. Verð tilboð. DIGRANESHEIÐI - KÓP.7541 - FRÁBÆRT ÚTSÝNI Stórgl. 227 fm einb. (tvíb.) á tveimur hæöum þ.m.t. bílsk. Efri hæð 3 herb., stofa, eldh. og bað. Neöri hæð sér 2ja herb. íb. Þvottah., geymsla og bílsk. Mjög falleg ræktuð lóð með litlu gróðurhúsi. Frábært útsýni. Góð staðsetning. Skipti^ mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Lækkað verð. FAXATÚN - GBÆ 7547 Opið virka daga kl. 9-12 og 13-18, laugardaga kl. 11-14 - Ath.l Þetta er aðeins sýnishorn úr söluskrá FM - Mjög fallegt 150 fm einbýli ásamt 32 fm bílskúr. Miklir möguleikar inn- an húss og utan. Ákveðin sala. Veró 9,5 millj. HVERAFOLD 7546 Glæsil. 204 fm einb. á einni hæð þ.m.t. 35 fm bílsk. m. gryfju. 3 svefnherb., sjónv- hol. Parket, flísar. Hiti í plani. Fallegt, vandað, fullb. hús. Frób. staðsetn. MIÐHÚS 7533 Glæsil. einbýli á fróbærum útsýnisstaö viö Miðhús, samt. um 225 fm ásamt bíl- skúr. Teikningar á skrifstofu. VESTURBERG 7507 Mjög fallegt 200 fm einb. ósamt 33 fm bílsk. á besta stað. Fráb. útsýni. Sjón er sögu ríkari. Verð 13,5 millj. SOGAVEGUR 7550 Vorum að fá í sölu gott 115 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 25 fm bílsk. Nýtt parket á gólfum. Góð staðsetn. V. 11,5 m. BARRHOLT - MOS. 7543 Til sölu mjög stórt einb. sem skiptist í hæð og kj. í kj. er 2ja herb. ósamþ. íb. Verð 13,5 millj. KLEPPSVEGUR 7542 Gæsil. 245 fm einbýli með innb. bílsk. Húsið er mikiö endurn. m.a. eldh. og bað- herb. Glæsil. útsýni. Laust strax. V. 15 m. 67 raðhús til sölu hjá FM OTRATEIGUR 6171 Mjög fallegt 190 fm endaraöh. ásamt 25 fm bílsk. Húsið skiptist í kj. og tvær hæð- ir. Mögul. á sérib. í kj. Suðursv. með stiga í fallega lóð. Eign serti býður upp á mikla mögul. Verö 12,8 milij. LÁTRASTR. - SELTJ. 6292 Mjög skemmtil. staðsett 239 fm parhús ó glæsil. útsýnisst. ó Seltjnesi. Góður bíl- skúr. Hitalögn í innkeyrslu. Laust. Hagst. verð 14,5 millj. LERKIHLÍÐ 6324 Til sölu vandað 225 fm endaraðh. + 25 fm bílsk. 5 svefnherb. Góð staösetn. Hugsanl. skipti ó minni eign. Áhv. 5,5 millj. hagst. lán. 61 hæð til sölu hjá FM HJALLABREKKA — KÓP. 2682 Stórgl. 98 fm 3ja herb. neðri sérhæð f góðu steyptu tvíb. Eignin er öll.mikið end- urn. m.a. eldhús, bað og gólfefni. Falleg SAFAMÝRI 5307 Nýkomin í sölu gullfalleg 140 fm neöri sérh. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherb. Stór stofa. Baðherb. nýstands. Flísar, parket. Áhv. húsbr. 2,5 millj. Mögul. skipti á raöh. í Hóaleitishv. MELAR 5272 Gullfalleg 159 fm efri sérh. í fallegu steinh. Ásamt bílsk. 3 svefnh. Stórar stofur. Tvennar svalir (suður og austur). Nýl. vönduð eikarinnr. í eldh. Mjög áhugaverð eign. gróin lóð. Frób. staðsetn. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Laus. HAGALAND - MOS. 5273 Glæsil. 183 fm sérhæð ásamt bílsk. Skipti mögul. ó húsi í svipuðum verðfl. í Garðabæ eða Hafnarfiröi. Verð 11,5 millj. BREKKULÆKUR 5292 Falleg 115 fm neðri sérhæð ásamt góðum bílsk. í nýviðg. og mál. fjórb. Sérinng. Parket. Skipti mögul. ó minni eign m. sérinng. Áhv. 2,7 millj. Verð 10,9 millj. RAUÐALÆKUR 5188 Falleg 130 fm íb. ó 1. hæð auk bílsk. ó þessum eftirsótta stað. Yfirbyggðar sval- ir. Nýl. parket að hluta. LINDARGATA 5289 Til sölu 74 fm sérhæð meö 42 fm bílsk. í ágætu þríb. Eignin þartnast lagfæringar. Verð 6,0 millj. FÍFURIMI 5276 Til sölu 120 fm efri sérhæð I nýl. tvíb. Innb. bilsk. 2 svefnherb., stofa og borð- stofa. Vestursv. Eldh. m. vandsðri innr. Mögul. skipti á minni eign. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Laus fljótl. Verð: Tllboð. 34 5-6 herb. ib. til sölu hjá FM BÓLSTAÐARHL. - LAUS 3518 Nýkomin í sölu mjög falleg 112 fm 4ra-5 herb. íb. ó 4. hæð ásamt 23 fm bílsk. Eignin er töluv. endurn. m.a. parket, gler, rafm. Frábært útsýni. Lyklar á skrifst. SKÓGARÁS 4127 Falleg 130 fm 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt góðum 25 fm bílsk. Suð- ursv. Laus fljótl. Eignin er ekki alveg fullb. Áhv. hagst. lán 4,8 millj. Verö 9,8 millj. VESTURBERG 4111 Vorum að fá í sölu 4ra-5 herb. íb. tæpl. 100 fm í góðu fjölb. Laus. Hagst. verð. HÓLAHVERFI 4125 - ÚTSÝNI. Mjög falleg 132 fm „pent- house“-íb. á tveimur hæöum ásamt stæöi í bílskýli. Hús viðg. aö utan. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 2 millj. Byggsj. Verö 8,9 millj. 101 4ra herb. íb. til sölu hjá FM EFRA-BREIÐHOLT 3489 Mjög góð 87 fm 4ra herb. ib. ásamt bfl- skúr. Húsið nýviðgert og klætt utan. Sól- stofa á svölum. Parket. Verð aðeins 7,4 millj. Lyklar á skrifst. HÁVALLAGATA 3625 Mjög falleg 94 fm lítið niðurgr. kjib. í fal- legu virðul. steyptu húsi (þríb.). Falleg gróin lóð. Parket. Fráb. staðsetn. V. 8 m. ENGJASEL 3505 - HÚSLÁN 3,2 MILU. Nýkomiö í sölu mjög falleg 103 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð í litlu fjölb. Verð 6,9 millj. (frábært verð). Laus strax. FOSSVOGUR z™ Vorum að fá í einkasölu glæsil. 3ja-4ra herb. íb. i mjög fallegu 6 íb. húsi. Hús allt nýstands. Góð sameign. Frábær stað- setn. Verð 7,5 millj. ÚTHLÍÐ — LAUS 3508 Góð 95 fm lítið niðurgr. (50 cm) 3ja-4ra herb. kj.ib. i góðu húsi. Sérforstofuherb. Nýl. innr. í eldh. Endurn. bað. Parket. Útgangur i garð. Verð 7 millj. Áhv. 4 millj. húsbr. + byggingarsj. Lyklar á skrifst. BÚSTAÐAVEGUR 2705 Góð 76 fm efri hæð (m. sórinng.) Hæðin sk. í stofu, 2 svefnherb., baðherb. og eldh. Eignin þarfn. endurn. og gefur mikla möguleika m.a. byggingarétt á þaki. Frá- bært útsýni. Verð 6,5 millj. HRAUNBÆR 3522 Falleg 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð i góðu fjölb. Húsið viögert utan á kostnað seljanda. Sameign mjög snyrtil. Suðursv. KLEPPSVEGUR 3520 - VIÐ SUNDIN Nýkomin í sölu mjög góð 90 fm 4ra herb. ib. á 8. hæð i lyftuh. Fráb. útsýni. Suð- ursv. Hús allt nýstandsett. Laus strax. 117 3ja herb. íb. til sölu hjá FM SKÚLAGATA 2699 EIGN í SÉRFLOKKI Fráb. 3ja herb. 75 fm þaklbúð. Fal- legar innr. og hrifandi útsýni. Park- at, flísar. Áhv. byggsj. 3,6 mlllj. V. aðeins 8,0 m. 80 2ja herb. ib. til sölu hjá FM ARAHÓLAR - LAUS 1498 - HÚSBRÉF 1,8 MILLJ. Mjög falleg 55 fm 2ja herb. íb. á 5. hæð í þessu vinsæla fjölb. Góðar yfirb. svalir. Húsið allt klætt að utan. Fráb. útsýni. Lyklar ó skrifst. SELÁSHVERFI 1494 - HÚSLÁN 3,3 MILU. Mjög falleg 79 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð með sérgarði. Stór stofa og borðstofa meö útgangi á suðurverönd. Hús allt ný- klætt að utan. Laus. Lyklar á skrifst. V. 6,3 m. BARÖNSSTÍGUR 1495 Góð 2ja herb. neðrí hæð í tvíb. Elgnin sk. f eitt herb., stofur, eldh., bað, geymslu og hálfan kjallara. Samt. 75 fm. Varð 5 mlllj. Áhv. 2,1 mlllj. byggingarsj. BAKKAR 2676 - HÚSNLÁN 4,2 MILU. Nýkomin í sölu mjög falleg 65 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð i fallegu fjölb. Þvhús á hæðinni. Tvennar svalir. Hús nýstand- sett. Fráb. staösetn. ESKIHLÍÐ 3288 Góö 78 fm íb. 3-4ra á efri hæð í fjórb. ásamt herb. í risi. Nýl. innr. Parket. Stutt í alla þjónustu. Skipti mögul. á stærri eign í Hliðunum. Verð 6,9 millj. FURUGRUND — KÓP. 2708 ÁHV. 4 MILU. VEÐDEILD Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 75 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. Park- et. Stórar suðursv. Gott útsýni. Verð 6,8 millj. STÓRAGERÐI 2423 Mjög falleg 102 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Tvö herb. Tvær saml. stofur. Baðherb. allt nýstands. Nýl. parket á gólf- um. Góður bílskúr Frábær staðsetn. ENGIHJALLI 2601 Til sölu góð 3ja herb. 90 fm íb. á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. Laus. Lyklar á skrifst. FANNAFOLD 5300 - HÚSBRÉF 2,5 MILU. Nýkomin í einkasölu stórgl. 86 fm 3ja herb. neðri sérh. ásamt 25 fm bílsk. Fal- legar vandaðar innr. m.a. parket og flís- ar. Fallegur sólskáli. Allt sér. V. 9,2 m. ASPARFELL 2660 Falleg 73 fm íb. á 5. hæð í aóðu lyftuh. Parket og flísar. Húsvörður. Ahv. 2 mlllj. Verð 5,7 mlllj. KAMBASEL 2700 Falleg 93 fm 3ja herb. íb. örstutt frá Selja- skóla. Áhv. 4,6 millj. byggsj. og húsbr. Verð 7,5 millj. RAUÐÁS - LAUS 2685 Vorum að fá í sölu glæsil. 77 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð meö sérgarði. Parket og flís- ar. Lyklar á skrifstofu. Áhv. 2,2 millj. Verð 7,2 millj. ENGIHJALLI - LAUS 2582 Vorum að fá í sölu 90 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Parket. Gott eldhús. Tvennar svalir. Laus. Lyftuhús. V. aðeins 6,0 m. V. HÁSKÓLANN 2611 Til sölu ágæt 52 fm 3ja herb. kjíb. í þríb. Góð staðsetn. Parket á gólfum. V. 4,3 m. LANGABREKKA — KÓP. 2542 Vorum að fá góða 80 fm 3ja herb. íb. á jaröhæð með 27 fm bílsk. í tvíbhúsi á þessum rólega stað. Verð 7,5 millj. ÁLFHÓLSV. — KÓP. 1512 Falleg 72 fm íb. á jarðh. Parket, flísar. Laus strax. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,2 millj. FRAMNESVEGUR 1509 Góð 45 fm einstaklingsíb. á 3. hæð (þak- hæð) í nýviðgerðu húsi. Parket. Sórhiti. Áhv. 2,5 millj. Verð 4,1 millj. FÁLKAGATA 1457 Til sölu ágæt 2ja herb. 63,7 fm íb. á jarð- hæð. Til afh. strax. Hagst. verð. FÍFURIMI 1503 Falleg 70 fm 2ja herb. íb. í nýju fjórb. Mjög vandaöar sórsmíð. innr. Merbau- parket. Þvottah. í íb. Allt sér. Áhv. 4 millj. HRAUNBÆR 1490 Til sölu snotur 54 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. Mjög vel skipul. íb. m. góðum suð- ursv. Verð 4 millj. 950 þús. Áhv. 4 millj. VESTURBÆR - KÓP. 1467 Til sölu falleg, 2ja herb. 53 fm íb. m. sér- inng. á jarðh. I góðu fjórb. Mikið endurn. eign. m.a. innr. og gólfefni. Verð 5 millj. Áhv. 2,2 millj. Laus, lyklar 6 skrifst. EFRA-BREIÐHOLT - LAUS 1464 Mjög góð 57 fm 2ja herb. ib. á 2. hæð í 4ra hæða fjölb. Hús viðgert utan á kostn- að seljanda. íb. í góðu ástandi. Parket. Verð 5 millj. Lyklar á skrifst. KLEPPSVEGUR134 1504 - LAUS STRAX Góð 52 fm 2ja herb. íb. á 8. hæð í lyftuh. Fráb. útsýni. Húsið allt nýstandsett. Verð 4,7 mlllj. Nýbyggingar og lóðir KLUKKUBERG - HF. 1371 Glæsil. 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. Selst fullb. Afh. fljótl. Lyklar á skrifst. SUÐURÁS Nýkomið í sölu glæsil. endaraðhús 192 fm með innb. bílsk. Afh. fullb. að utan og málað en fokh. að inn- an. Til afh. fljótl. Verð: Tllboö. Fjöldi nýbygginga á söluskrá FM sem ekki eru alltaf aug- lýstar. 61 atvinnuhúsnæðl til sölu hjá FM HVERAGERÐI - TÍ'VOLÍ 9104 Til sölu húseignimar að Austurmörk 24, Hveragerði, en í húsunum hefur að undan- förnu verið rekið Tívolú Um er ræða hús byggð úr límtró og klædd með báru- plasti. Samtals 6245 fm. Mögul. að skipta húsunum í tvo hluta. Mikil lofthæð. Nán- ari uppl. ó skrifst. FM. EIÐISTORG - HAGSTÆTT VERÐ 9012 Til sölu u.þ.b. 70 fm verslunarhúsn. Vel staðset í verslunarmiðstöö v. Eiðistorg. Ýmsir notkunarmögul. Langtímalán áhv. Verð aðeins 3 millj. VATNAGARÐAR 9150 Gott 1200 fm atvinnuhúsn. með fráb. mögul. 500 fm frystar. 7 m lofthæð í 600 fm. Húsið er ekki fullgert, vantar hita, rafmagn. Plan ófrág. Fráb. staðsetn. GRENSÁSVEGUR 9162 imnir-’a- - ^ Til sölu um 2100 fm skrifstofu- og iðnaðar- húsnæði á 1. og 2. hæð í þessu vel stað- setta húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Mögul. að kaupa húsið í einu lagi eða minni einingum. inn- keyrsludyr. Teikningar, lyklar og nánari uppl. á skrifst. 61 eign úti á iandi til sölu hjá FM í NÁGR. SELFOSS Skemmtil. nýl. hús á 3000 fm eignarlóð úr landi Árbæjar. Um er að ræða timb- urh. sem er hæð og ris. Grunnfl. hvorrar hæðar um 80 fm. Heitt vatn. Ýmsir mögu- leikar t.d. eignaskipti. Myndir og nánari uppl. á skrifst. Verð aðeins 5,8 eða til- boð. Laust. LEIRUR — KJAL. SELTJNES — LÓÐ 15050 Vorum að fá í einkasölu glæsil. einbhúsa- lóð (eignarlóð) á brúnu svæöi á grónu svæöi á Nesinu. Síðasta lóðin á þessu svæði. Nánari uppl. á skrifst. ELÍAS HARALDSSON, LÁRUS H. LÁRUSSON, EINAR SKÚLASON, MAGNÚS LEÓPOLDSSON, VIÐAR MARINÓSSON, BJÖRK VALSDÓTTIR, SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR, HULDA HEIÐARSDÓTTIR, GÍSLI GÍSLASON HDL., SIGURÐUR ÞÓRODDSSON HDL., SJÖFN KRISTJÁNSD. LÖGFR. Lögbýlið Leirur, Kjalarnesi, er til sölu. Gott einbhús með stórum tvöf. bflsk., alls um 233 fm. Byggt 1979. Hesthús um 150 fm. Hefur undanfarið verið nýtt sem hundahótel. Bnnig sökklar fyrir um 250 fm útihúsi. 5 hektara eignarland ásamt leigurétti að40 hekturum. Fráb. staðsetn. Fjarlægð frá Rvík aðeins um 18 km. Glæsi- legt útsýni. Einkasala. Allir velkomir irá kl. 13-16 sunnudag. BREIÐABÓLSSTAÐUR10231 Til sölu áhugav. jörð í Reykholtsdal, Borg- arf. Jörðin er ón framleiðsluréttar. Heitt vatn úr eigin borholu. Stutt i þjón. Kjörin jörð Ld. f. félagasamtök. GERÐHAMRAR - DÝRAF. SALA EÐA LEIGA 10283 Til sölu glæsil. íbhús byggt 1980 ásamt fiskverkunarhúsi og hjalli v. norðanv. Dýrafjörð. 9000 fm lóð að hluta til skógi vaxin. Óvenju skemmtil. umhverfi. Kjöríð tækifæri t.d. f. þá sem vilja skapa sér sjálfst. atvinnu eða f. félagasamt. sem sumardvalarst. Myndir og nánari uppl. ó skrifst. FM. Verð: Tilboð. Mikill fjöldi bújaröa, sumarhúsa, hesthúsa og eigna úti á landi á söluskrá FM. Panmörk GPS-stýrölr strætisvagnar á göluna DANIR verða í september fyrstir Evrópubúa til að nýta sér GPS-stað- arákvörðunarkerfi við stjórn almenningsvagna. Þá verður slík tækni sett í vagna á einni leið á Kaupmannahafnarsvæðinu og verði raun- in góð, mun GPS-tækjum verða komið fyrir í öðrum vögnum á svæð- inu að sögn danska blaðsins Politiken. Farartækið hefur hlotið nafn- ið „Himnavagn“ (skybus). Hugmyndin með Himnavagnin- um er að vagnarnir komist greiðlega leiðar sinnar og að far- þegar fái betri upplýsingar um ferðir vagnanna. A biðstöðvum leiðarinnar sem tilraunin verður gerð á, verður komið upp skjám þar sem farþegar geta séð hvenær næsti vagn kemur og hvar hann er staddur. Strætisvagnarnir verða tengdir GPS-kerfi banda- ríska varnarmálaráðuneytisins. A skjám í vagninum getur vagnstjór- inn séð hvort hann haldi áætlun. Stjórnstöð vagnanna getur séð til þess að þeir komi alltaf að gatna- mótum á grænu ljósi og komi upp vandræði á leiðinni er samstundis sendur af stað aukavagn. Vonast Danir til þess að með þessu taki akstur á leiðum að jafnaði fimm mínútum stytti'i tíma. Kostnaður við uppsetningu kerfisins á fyrstu leiðinni er um 50 milljónir ísl. króna. SKIPTIÐ VIÐ FAGMANN Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.