Morgunblaðið - 25.02.1994, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.02.1994, Blaðsíða 30
30 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1994 Einstakt tækifæri Öll húseignin á Sólvallagötu 19 ásamt bílskúr er til sölu Sjjjl Húsið er byggt 1928 og hefur verið í eigu húsbyggj- anda frá upphafi og er nánast óbreytt að utan sem innan. Húsið er steinhús og er grfl. hverrar hæðar. u.þ.b. 70 fm. Loft eru steypt, þ.m.t. loftið yfir 2. hæð- inni. Húsið er laust nú þegar. Allar frekari upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 og21700. NMSBLAD SELJENDllR Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR 687828 og 687808 OPIÐ LAUGARDAG KL. 12-15 STAKKHAMRAR - EINBÝLI f SÉRFLOKKI Vorum að fá f sölu stórglæsil. eínbhús á elnni hæð 165 fm. Hús- ið skiptist m.a. f 3 svefnherb., stofu, hol, eldh., bað, tvöf. bílsk. o.fl. Allar innr. og skápar af vönduðustu gerð. Gólfefni, parket, flíaar og teppi. Hftalögn í bílaplani. Verð 15,2 millj. GULLENGI - NÝJAR ÍBÚÐIR Höfum til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í 6 íbúða húsi. fb. selj- ast fullfrág. með vönduöum innr. Afhendingartími mars-april nk. Gott verð. 2ja herb. FÁLKAGATA Góð 2ja herb. 65 fm íb. á 1. hæð. Laus fljótl. HRAUNBÆR Vorum að fá f sölu 2ja herb. 48 fm íb. á 1. hæð. V. 4,5 m. Áhv. 2,1 m. húsnsj. 100 FM „STÚDÍÓ“ÍB. Nýstandsett 100 fm „stúdíó"íb. v. Vita- stíg. Hentar vel sem vinnuaðstaða og íb. Góð greiöslukj. LAUGARNESVEGUR Góð 2ja herb. 68 fm íb. á 2. hæð. Góð- ar svalir. Útsýni yfir Sundin. Laus. 3ja herb. HÁTEIGSVEGUR 146 fm hæð í 4ra-ib. húsi auk bflsk. 3 svefnherb. á sórgangi, 3 stofur. Tvennar svalir. Mjög góð eign. NEÐSTALEITI Stórgl. 4ra-5 herb. 121 fm íb. á 3. hæö. Parket. Þvherb. og búr innaf eldh. Tvennar sv. Mikið útsýni. Stæði í lokuðu bílahúsi. Skipti á stærri eign æskil. SEUABRAUT 6 herb. 167 fm íb. á tveimur hæðum. 5 svefnherb. Bílskýli. Skipti á minni eign. NYBYLAVEGUR Mjög góð 3ja hert). ib. á 1. hæð í þribh. ásamt fnnb. btlsk. Sérinng. FANNBORG Mjög góð 3ja herb. 86 fm ib. á 3. hæð. Sérinng. Sólstofa. Suðursv. Gott verð. KLEPPSVEGUR 118 Til sölu mjög falleg 3ja herb. 83 fm íb. á 3. hæð f lyftuhúsi. Parket. Stórar suðursvalir. Húsvörður sem sér um aila sameign. Fráb. útsýní. Áhv. 4,0 m. HRAUNBÆR 3ja herb. 88 fm íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. HÁTÚN Stórgl. 3ja herb. 97 fm íb. á 2. hæö í nýl. lyftuh. FÁLKAGATA Góð 3ja herb. 83 fm íb. á 1. hæö. Góð suður- verönd. UÓSHEIMAR Falleg 4ra herb. 83 fm íb. á 2. hæö. Sérinng. af svölum. Vel umgengin og góð eign. Lækkað verð. BOGAHLÍÐ Vorum að fá í sölu 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. Húsið er allt nýviðgert. BÓLSTAÐARH LÍÐ 4ra herb. 105 fm íb. á 3. hæð. Bflskrétt- ur. Verð 7,5 millj. ENGIHJALLI Glæsil. 4ra herb. ib. á 8. hæð. Parket. Mikið útsýni. Laus fljótl. Verö 7,5 millj. FURUGRUND - 4RA OG EINSTAKLINGSÍBÚÐ Falleg 4ra herb. 100 fm ib. á 1. hæð ásamt lítilli einstaklingsíb. í kj. Gott verð. ÁLFHEIMAR Góð 4ra herb. 107 fm íb. á 3. hæö. Aukaherb. í kj. Gott hús. Góö sameign. Laus. Sérhæöir HRAUNTEIGUR 5 herb. 137 fm íb. hæð og ris í tvíb. Á hæðinni eru stofur, eldh. o.fl. í risi 3 svefnherb., sjónvhol og baðherb. 18fm bílsk. Áhugav. eign á eftirsóttum stað. Viðráðanl. verð. Áhv. 3,7 m. HOLTAGERÐI Efri sérh. í tvíbh. með innb. bilsk. sarrtt. 140 fm. Góð eign. AUSTURGERÐI - KÓP. Sérhæð (efri hæð) 130 fm auk 28 fm bílskúr. Mög góð eign. Skipti á minni eign mögul. YSTASEL 4ra herb. 95 fm íb. á neðri hæö í tvíbýl- ish. 25 fm bílsk. Einbýli — raðhús BLEIKARGRÓF Til sölu einbhús (timburh.) hæð og ris samt. 219 fm. 70 fm bílsk. Skipti á minni eign. KÁRSNESBRAUT Glæsil. nýl. einbhús 160 fm auk 45 fm bílsk. Sólstofa. Fráb. útsýni. Skipti á minni eign mögul. BERJARIMI Vorum aö fá í sölu nýtt parh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. samt. 168 fm. Vel hannaö hús. Fráb. útsýni. FANNAFOLD Endaraðh. 165 fm ásamt 26 fm innb. bílsk. 4 svefnherb., sjónvherb., sólskáli o.fl. Áhv. 4,5 millj. FAGRIHJALLI Vorum að fá í sölu parh. á 2 hæðum ásamt bflsk. Samt. 170 fm. Ekki fullb. hús, lítil útb. REYKÁS Glæsil. endaraðh. á tveimur hæðum 198 fm. Mjög vandaðar innr. Parket. 5 svefnherb. 37 fm sérbyggður bílsk. jÆjl Hilmar Valdimarsson, || Sigmundur Böðvarsson hdl., Brynjar Fransson. ■ SÖLUYFIRLIT — Áður en heimilt er að bjóða eign til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfír hana. í þeim tilgangi þarf eftir- talin skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ — Þau kostar nú kr. 800 og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00 Á veðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR — Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgjaeigninni ogþeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT — Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m. a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD — Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - í Reykjavík fást vottorðin hjá Húsatryggingum Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II. hæð, en annars staðar á skrif- stofu þess tryggingarfélags, sem annast brunatryggingar í viðkomandi sveitarfélagi. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir umgreiðslu bruna- tryggingar. í Reykjavík eru ið- gjöld vegna brunatrygginga innheimt með fasteignagjöldum og þar duga því kvittanir vegna þeirra. Annars staðar er um að ræða kvittanir viðkomandi tryggingafélags. ■ HUSSJOÐUR — Hér eru um að ræða yfirlit yfír stöðu hússjóðs og yfírlýsingu húsfé- lags um væntanlegar eða yfir- standandi framkvæmdir. For- maður eða gjaldkeri húsfélags- ins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFS AL — Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheim- ildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR — Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafí fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGN ASKIPT AS AMN- INGUR — Eignaskiptasamn- ingur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sar.eign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ — Ef eigandi ann- ast ekki sjálfur sölu eignarinn- ar, þarf umboðsmaður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. ■ YFIRLÝSINGAR — Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarrétt- ur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfírleitt hjá við- komandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR — Leggja þarf fram samþykktar teikning- ar af eigninni. Hér er um að ræða svokallaðar byggingar- nefndarteikningar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá bygg- ingarfulltrúa. ■ FASTEIGNASALAR — I mörgum tilvikum mun fast- eignasalinn geta veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala, sem að framan greinir. Fyrir þá þjón- ustu þarf þá að greiða sam- kvæmt Viðmiðunargjaldskrá Félags fasteignasala auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna. KAIIPEIMDUR ■ ÞINGLÝSING — Nauðsyn- legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti. Það er mikil- vægt öryggisatriði. ■ GREIÐSLUR — Inna skal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA — Til- kynna ber lánveitendum um yfírtöku lána. Ef Byggingar- sjóðslán er yfirtekið, skal greiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka Islands, Suður- landsbraut 24, Reykjavík og til- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR — Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. H AFSAL — Tilkynning um eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKIMAKA — Samþykki maka þinglýsts eig- anda þarf fyrir sölu og veðsetn- ingu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. ■ GALLAR — Ef leyndir gall- ar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna selj- anda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlæt- is._______________________ GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING — Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals sr nú 1.000 kr. ■ STIMPILGJALD — Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ngum og afsölum um leið og jau eru lögð inn til þinglýsing- ir. Ef kaupsamningi er þing- ýst, þarf ekki að greiða stimpil- rjald af afsalinu. Stimpilgjald íaupsamnings eða afsals er ),4% af fasteignamati húss og óðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF — Stimpil- rjald skuldabréfa er 1,5% af .löfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hverj- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefínna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.