Morgunblaðið - 25.02.1994, Page 13

Morgunblaðið - 25.02.1994, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1994 B 13 STÆRRI EIGNIR FURUBERG - HF. Einb. á einni hæö ca 220 fm meö innb. bílskúr. 6 svefnherb., stofur, sjónvhol, baöherb. og gestasnyrting. Áhv. cá 9,0 mlllj. Byggsj. og húsbr. Verö 17,0 mlllj. OPIÐ HÚS MERKJATEIGUR MOS. Fallegt ca 200 fm einb. á tveimur hæöum meö stórum innb. bílsk. Húsinu hefur veriö vel viö haldiö. Falleg gróin lóö. 4-5 svefnherb. Verö 14,7 millj. Möguleiki á skiptum. Húsiö veröur til sýnis milli kl. 13-17 á laugardag og sunnudag. Gjöriö svo vel aö líta Inn. HULDUBRAUT - KÓP. JMýtt ca 170 fm parh. á tveimur hæöum meö innb. bílsk. Á neöri hæö eru 2 herb., þvottah. og bílsk. Á efri hæö eru saml. borö- og setustofa, eldh. meö góöum innr. og flísal. baöherb. Áhv. ca 6,1 millj. húsbr. Verö 10,8 millj. Góö greiöslukjör. BARÐASTRÖND. Óvenju glæsil. og vandaö 280 fm einb. á hornlóö meö góöu útsýni. 3 stofur, arinn, 3 svefnherb., húsbherb., gufubaö, baö og gestasn. Mikil lofthæö. GARÐHUS. Gott ca 143 fm raöh. á tveimur hæöum auk bílsk. Á neöri hæö eru eldh., stofa og þvhús. Á efri hæö eru 3 góö svefnherb., sjónvhol og flísal. baöherb. Áhv. langtlán ca 6,5 millj. Verö 11,4 millj. AKRASEL 2 ÍBÚÐIR. Mjög glæsilegt 275 fm einb. á tveimur hæöum ásamt 33 fm bílsk. Á efri hæö er mjög góöar stofur meö blómaskála, þar er útg. út á góöa verönd meö tröppum niöur í garö. Gott eldh. meö vönduöum innr. Hjónaherb. meö svölum í vestur, rúmgott barnaherb. og flfsal. baöherb. meö miklum innr. Á neöri hæö er sjónvhol, 1-2 herb., þvhús og snyrting. Einnig 2ja herb. íb. meö sórinng. Gott útsýni. Fallegt umhverfi. Skipti mögul. á sórhæö. FYRIR LISTAMANN í FOSSVOGI. Glæsilegt nýtt 207 fm tengihús á tveimur hæöum auk 30 fm bílsk. Á neöri hæö eru góöar stofur meö sólskála og þar útg. út í garö. Eldh. meö góöum innr. og tækjum. 2 herb. og gestasnyrting. Á efri hæö eru 2 góö herb. og baö. ásamt góöu rúmi meö mikilli lofthæö og arni. LAUGARÁSVEGUR. Fallegt nýl. 270 fm parhús meö innb. 28 fm bílsk. Stór stofa meö vönduöum arni og svölum í suöur og vestur. Góö verönd og fallegur garöur. 4 herb., gufubaö o.fl. Áhv. 3,5 millj. frá Byggsj. Verö 18,8 millj. VIÐARRIMI NR. 53, 55 OG 61, RVÍK. 3 hús I bygglngu ca 183 Im á einni hœb meb innb. bllsk. G6ö telkn. Mögulelkl aö taka Ibúb upp I. NESHAMRAR. Glæsil. ca 256 fm einb. meö ca 38 fm tvöf. bílsk. Húsiö er á tveimur hæöum og má nýta sem tvær álíka stórar íb. meö þremur svefnherb. á hvorri hæö. Mögul. skipti á minni eign, gjarnan f sama hverfi. Áhv. húsbr. ca 5,6 mlllj. FRAMNESVEGUR. Raöhús alls ca 180 fm brúttó. Kjallari, 2 hæöir og ris. Mikiö endurnýjaö. í k. eru 2 herb. o.fl. Á 1. hæö er eldh. og stofa. Á 2. hæö eru 3 svefnherb. og siónvarps- og leikstofa í risi. Ræktaöur garöur. Áhv. ca 6,0 millj. hagst. lán. Verö 10,5 millj. ENGIMÝRI GBÆR. Mjög vandaö ca 172 fm einb. á tveimur hæöum ásamt 43 fm tvöf. bílsk. Á neöri hæö eru stofur, góöur blómaskáli, snyrting og 1 gott herb. Uppi eru 3 herb. og siónvhol. Rauöviöarinnr. Parket. Fallegt hús. Ahv. Byggsj. ca 3,4 millj. AFLAGRANDI. 207 fm raöh. sem skilast fullb. aö utan en fokh. aö innan eöa tilb. u. tróv. Til. afh. nú þegar. Verö frá 12.950 þús. FLUÐASEL. Gott ca 150 fm endaraöh. á tveimur hæöum. 4 svefnherb. ásamt bílskúr. Möguleikl aö taka fb. upp f kaupverö. Verö 11,5 millj. BOÐAHLEIN. Gott ca 75 fm endaraöh. fyrir 60 ára og eldri í þjónustuhverfi. Sólskáli. Suðurverönd. Mikiö útsýni yfir Flóann og til Suöurnesja. Laust strax. FURUHJALLI KÓP. Fallegt ca 240 fm einb. sem er á pöllum. Vandaðar innr. Stendur innst í botnlanga. Áhv. húsbr. 5,9 mlllj. Verö 17,8 mlllj. BERJARIMI. Ca 178 fm parh. sem skilast tilb. aö utan og fokh. aö innan. Á neöri hæö eru eldh., stofur og innb. bílsk. Á efri hæö eru 3 svefnherb., fjölskherb. o.fl. Tilb. til afh. strax. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verö 8,4 millj. DYNGJUVEGUR. Ca 2561m emb. sem er 2 hæöir og kj. Mögul. á sórfb. í kj. Laust fljótl. Mögul. aö taka mlnni eign uppf. HLÉSKÓGAR - 2 ÍB. caaioim einb. sem er góö hæö ásamt 2ja-3ja herb. íb. á jaröh. 38 fm bílsk. Fallegur garöur. FLUÐASEL. 182 fm endaraöh. á tveimur hæöum auk gluggalauss kj. Stæöi í bílageymslu. Á neöri hæö er rúmg. stofa, boröstofa, eldh. og þvhús. Á efri hæö eru 4 svefnh. og baöh. Áhv. 3,2 millj. Byggsj. Verö 11,0 millj. HVASSALEITI. Fallegt ca 227 fm endaraöh. meö innb. bílsk. Stórar svalir. Arinn f stofu. Mikiö endurnýjaö. Áhv. 3,2 langtfmal. Verö 15,9 mlllj. HVERAFOLD Fallegt 182 fm endaraöh. á einni hæö meö innb. bílsk. Góöar innr. Áhv. ca 5,0 mlllj. Möguleg skipti á góöri 3ja-4ra herb. fb. HJALLABREKKA KÓP. Fallegt 185 fm einb. á tveimur hæöum ásamt bílskúr. 4 svefnh. Gróinn garöur. Áhv. góö langtlán ca 8 millj. Verö 13,8. HÆÐIR DIGRANESVEGUR NR. 20 OG 22, KÓPMjög glæsiiegar ib. sam afh. tilb. u. trév. nú þegar. SiærSir ca 140 fm. VarðtilboO. ÞRASTARHÓLAR. Mjög vönduö 120 fm íb. meö sór inng. á 1. hæö auk 25 fm bílsk. 4 svefnherb. Parket. Góöar stofur. LANGAFIT GBÆR. nofmefh sórhæö ásamt bílskplötu (38 fm). Parket. Áhv. Ðyggsj. 2,2 millj. Verö 7,7 millj. Laus strax. Lyklar á skrlfst. LAUGARÁS. Mjög góö 117 fm neöri sórhæö ásamt 27 fm bílsk. Stórar stofur meö svölum í suöur og vestur. Teikn. af sólskála yfir svalir. Stórt sjónvhol. Þvhús innaf eldh. Áhv. ca 2,8 millj. langtlán. Verö 11,2 mlllj. KAMBSVEGUR. caH7fmib.ái. hæö ásamt 36 fm nýl. bílsk. Rúmg. eldh. Svalir. 3 herb. Verö 9,4 mlllj. AUSTURBRÚN. Ca 110 fm neöri sórhæö ásamt 41 fm bílsk. Gróinn garöur. Verö tilboö. ÞVERÁRSEL. Mjög vönduö 155 fm efri sórh. f tvíb. ásamt 30 fm bílsk. Stórar stofur, bóka- og sjónvherb. 2 rúmg. herb., fataherb. og þvhús. Laust fljótlega. BREKKULÆKUR. Gbönaim Ibú6 á 3. hæð (efstu). 4 svelnherb. Góð stofa. Parket. Áhv. ca 5,6 mlll]. langtlán. Verö 8,9 mllij. BÓLSTAÐARHLÍÐ. góö 107 fm íb. á 3. hæö. Suöursvalir. Endurn. eldhúsinnr. Verö 8,2 millj. ÁLFHEIMAR. Ca 140 tm efri hæð I fjórb. ásamt 30 fm bflsk. Suöursv. Rúmg. eldh. Mögul. á 4 svefnherb. Ýmls eignask. koma tll greina. LAXAKVÍSL. Óvenju falleg 106,7 fm endaíbúö á 1. hæö í litlu fjölbýli. íbúöin er sórhönnuö af arkitekt, meö vönduöum innróttingum og gólfefnum. Góöar stofur meö suöurverönd. Hjónaherb. meö austurverönd. Þvhús og búr í íb. Eitt til þrjú svefnherb. eftir þörfum. Gott útsýni. Þrefalt gler. Áhv. langt. lán 2,5. Verö 9,8 millj. Skiptl möguleg á góöu einb. eöa raöh. t.d í Vesturbæ eöa Þlngholtum. REYKÁS. Falleg 153 fm fb. á 2.hæð og risi ásamt bílskúr. 4 svefnherb. Svalir í suöur. Áhv. Byggsj. 2,3 millj. Verð 12,3 mlllj. REYNIMELUR. góo ss fm endaíb. á 2. hæð. Stórar suðursv. 3 svefnherb. Ib. ðll endurn. þ.m.t. gler. Áhv. húsbr. 5,1 mlllj. Verð 8,2 millj. ENGJASEL. GóÖ 111,4 fm íb. á 2. hæö ásamt stæöi f bílsk. 3 herb. í svefnálmu. Parket. Gott útsýni. Endurnýjaö gler. Áhv. húsbr. og ByggsJ. ca 3,7 millj. BLIKAHÓLAR. góö 97,5 fm íb. á 4. hæö f lyftublokk. Allt nýtt í eldhúsl og baöl. Verö 7,6 millj. HJARÐARHAGI. Góö 110 fm íb. á 3. hæö. Stofa og 4 rúmg. herb. Stórt eldh., baö og gestasnyrting. Vestursvalir. Sérbllast. Verö 8,5 millj. FELLSMULI. 100 fm Ib. á 2. hæð. Rúmg. stofa meö parketi. Stelnfl. á holi. Á sárgangi eru 3 herb. og baðh. Verö 7,5 mlllj. ÆSUFELL. 105 fm íb. á 2. hæö. Saml. stofa og boröstofa. 4 svefnherb. íbúöin þarfnast standsetningar. Svo sem gólfefni, innr. o.fl. Verö 7,0 millj. Laus strax. FLÉTTURIMI. Ný ca 111 fm íb. á 2. hæö ásamt stæöi í bílskýli. Skilast fullb. í júnf 94. Verö 8,3 millj. HRAUNBÆR. 102 íb. á 2. hæð. 3 herb. Þvhús I Ib. Sameign ðll mjög góð. Gott leiksvæöi fyrir börn. Verö 7,3 mlllj. EYRARHOLT TURNINN Ný fullb. lúxusíb. á 4. hæö ca 107 fm. 2 íb. á hæö. Sólskáli. Bílskýli. Tilb. til afh. strax. Áhv. húsbr. 6,0 millj. meö 5 vöxtum. BÆJARHOLT HF. Nýjar ib. á 2 og 3. hæö ca 113 fm brúttó. Skilast fullb. í Júní 94. Áhv. húsb. 3,0 millj. meö 5 % vöxtum. Verö 9,0 milij. LEIRUBAKKI. Ca 90 fm íb. á 1. hæö. 3 svefnh., þvhús. f fb. Elnnlg fylgja 2 herb. í kj. m. aög. aö snyrtlngu ca 17 fm. Möguleiki aö skipta á 2ja herb. fb. VEGHUS. Ca 122 fm íb. á 3. hæö + ris. 4 svefnh., rúmg. stofur. Áhv. ca 3,7 millj. ByggsJ. Verö 10,0 millj. SJÁVARGRUND. 3 fbúöir f nýju glæsilegu húsi f Garöabæ. ib. eru allar meö sórinng. og stæöi f bflsk. Tvær eru afh. fullb. og ein rúmlega tilb. u. tróv. (hægt aö fá fullb.). Stæröir 120 og 160 fm. Góö greiöslukjör. UGLUHÓLAR. Mjög falleg 93 fm íb. á 3. hæö ásamt bílskúr. Góöar innr. í eldhúsi. Góöir skápar. Skipti á minni eign koma til greina. HRAUNBÆR. Góö 116 fm fbúö á 3. hæö. Stofa og saml. boröst. Endurn. gler. 4 svefnherb. Laust fljótlega. Verö 8,2 mlllj. SKEIÐARVOGUR. 5 herb. rishæö m. hagst. áhv. lánum þar af 2,4 millj. Byggsj. ENGIHJALLI. Mjög góöca 100 fm íb. á 8. hæö. Sólskáli. Parket. Tvennar svalir. Möguleiki aö yfirtaka mlkiö af lánum. STÓRAGERÐI. Góð102fmlb. á3. hæö ásamt bílsk. Góöar stofur. Suöursvalir. Verö 8,2 mlllj. VESTURBERG. 86 fm íb. á 3. hæö. 3 svefnherb. Svalir f vestur. Vlögerö á húsl á kostnaö seljanda. Verö 6,7 millj. LEIRUBAKKI. ca 121 im ib. á 2. hæö. Þvhús í íb. Ca 40 fm sérrýml I kj. fylglr. Möguleg skipti á minnl fb. KLEPPSVEGUR. Mjðg skemmtil. 120 (m ib. á efslu hæð, 3. hæð ( lltlu sambýlishúsi. Stórar stofur, þvhús og búr innaf eldh. Á sérgangi eru 3 herb. og bað. Suðursvalir. Gott útsýni. Áhv. ca 3,5 mlllj. langtlán. LJÓSHEIMAR - LAUS. ca ss fm fb. á 3. hæö í lyftublokk. Ekkert áhvílandi. Laus strax. Verö 6,8 millj. HÁALEITISBRAUT - LAUS Góö 117 fm íb. á 1. hæö ásamt bflskúr. Laust strax. Ekkert áhv. 3JA HERB. HRÍSMÓAR. Góö ca 80 fm Ib. á 4. hæö í lyftubl. Stofa meö góöum svöium. Ljósar innr. í eldh. Þvhús á hæöinni. Áhv. ca 2,0 millj. iangtlán. Verö 8,0 mlllj. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. HVERAFOLD. Góö 90 fm íbúö á 3. hæö (efstu). Yfirbyggöar svalir. Glæsilegt útsýni. Parket og flísar á gólfum. Áhv. Byggsj. ca 4,8 millj. Verö 8,5 mlllj. HAGAMELUR. Ca 91 fm fb. á 3.hæö auk herb. f risi meö aög. aö wc. Gott útsýni. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verö 6,8 millj. LOGAFOLD. Glæsileg ca 100 fm íbúö á 1. hæö ásamt stæöi í bílskýli. Parket. Suöursv. Góöir skápar. Þvhús í íbúö. Áhv. Byggsj. og húsbr. ca 3,1 millj. ÁSTÚN - LAUS. Ca 75 fm Ib. á 2. hæö. Þvhús á hæöinni. Blokkin nýviögerð á kostnaö selj. Áhv. 2,3 millj. langtlán. Verö 6,7 millj. Lyklar á skrifstofu. BORGARHOLTSBRAUT KÓP. Falleg 75 fm 2j-3ja herb. íb. á jaröhæö meö sérinng. og sórlóö. Parket. Áhv. Byggsj. 2,2 millj. Verö 5,7 mlllj.. VALLARBRAUT. Mjög góö ca 84 fm íb. á 2. hæö í nýl. húsi ásamt bílskúr. Rúmgóö stofa meö flísalögöum suöursv. Þvhús og búr innaf eldh. Parket. Flfsal. baöherb. meö glugga. Áhv. 3,0 mlllj. langtián. EIRÍKSGATA LAUS. 3ja - 4ra herb. íb. á 2.hæð ásamt 3 herb. í risi. Bflskúr. Laust strax. Verö 8,0 millj. VESTURGATA. Ca 60 fm Ib. á 2. hæö. Sérinng. Góður lokaöur garöur. Verö 5,2 mlllj. LEIRUBAKKI. GóÖ 74 fm íb. á 2. hæö öll nýlega standsett. Hús og sameign og í góöu ástandi. Áhv. Byggsj. ca 3,5 millj. VerÖ 6,5 millj. BRATTAKINN HF. caei ib ái hæö meö sórinng. Endurn. innr. í eldhúsi. Ekkert áhv. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verö 4,8 millj. ASPARFELL. GóÖ 73 fm íbúö á 6. hæö. Góö stofa, svalir í suövestur. Verö 6,3 millj. KLEPPSVEGUR. góö ca 82 tm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæö. Þvhús innaf eldh. 2- 3 svefnherb. Parket. Áhv. húsbr. 3,4 millj. DÚFNAHÓLAR. Snyrtil. 72 fm íb. á 2. hæö. Rúmg. stofa m. góöum svölum yfirbyggöum aö hluta. Góöir skápar. Verö 6,4 millj. ENGIHJALLI LAUS Rúmg. 90 fm íb. á 9. hæö. 2 svefnherb. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Laus strax. Verö 6,2 millj. ÁSTÚN - LAUS. Góö 80 fm lb. á 1. hæö viö Ástún 8, Kóp. Útsýni. Lyklar á skrifstofu. Áhv. Byggsj. ca 1,2 millj. Verö 7,5 millj. AUSTURBERG. 78fmlb. á3. hæð, efstu, meö bílsk. Góöar suöursv. 2 svefnherb. Áhv. 3,3 millj. langtlán. Verö 6,6 mlllj. ÁLFTAMÝRI. Góð76fmíb.á4. hæð, 2 rúmg. svefnherb. Suöursv. Áhv. ca 2,6 millj. Verö 6,7 mlllj. KLEPPSVEGUR. Falleg ca 77 fm íb. á 3. hæö. Parket. Gott útsýni. Áhv. 3,7 millj. Byggsj. Verö 6,5 millj. LAUGAVEGUR. Ca45fmlb.á1. hæö. Saml. stofa og boröst. 2 herb. Snyrting meö sturtu. Verö 3,7 mlllj. KAPLASKJÓLSVEGUR. góö 82 fm íb. á 3. hæö. 2 svefnherb. Suöursv. Ný standsett baöherb. Verö 7,0 millj. LJÓSHEIMAR Ca 80 fm íb. á 8. hæö. Lyftuhús. Getur losnaö fljótl. Verö 6,2 millj. Möguleg aö taka 2ja herb. íb. upp í kaupverölö. ÞVERHOLT. Ný rúmg. ca 105 fm. (b. á 3. hæð. Allar innr. mjðg glæsilegar. Parket á ðllu. Sérbilast. Hagst. áhv. lán. STELKSHÓLAR. góö 82 im ib. á 3. hæö I lítilli blokk ásamt innb. bílsk. Múrviögeröum lokiö á blokkinni. Suöursv. Útsýni. Mögul. aö kaupa án bílsk. Laus strax. Verö 7,3 mlllj. LEIRUBAKKI. Ca 60 fm íb. á 1. hæö m. sórinng. íb. fylglr ca 60 fm rými í kj. sem er Innr. eem Ib. Áhv. ca 2,7 mlllj. Verö 7,5 millj. 2JA HERB. MEISTARAVELLIR. Mjðg góð 54 fm íb. á 1 .hæö. Vandaöar innr. í eldh. og baöi. Sameign og hús allt nýtekiö í gegn. Mjög góöur garöur. Áhv. 3,3 mlllj. langtlán m.a. húsbr. Verö 5,7 mlllj. FLYÐRUGRANDI. góö 2ja3ja herb. íb. á 1. hæð (jaröh.) meö sórlóö. Eikarinnr. í eldh. Parket. Áhv. 1,5 millj. langtlán. Verö 6,4 millj. BOLLAGATA. Lítil snotur og björt kjíb. í fjórb. Sórinng. Uppg. aö hluta. Parket. Áhv. 1,9 mlllj. langtlán. Verö 3,9 mlllj. GRENIMELUR. Lítiö niöurgrafin 60 fm (b. Sórinng. Sór rafm. og hiti. Parket. Áhv. 2,7 millj. Byggsj. Verö 5,6 millj. LJÓSHEIMAR. Snyrtileg 65 fm 2ja- 3ja herb. íb. á 9. hæö. Nýtt parket. Húsiö er nýl. tekiö í gegn. Áhv. húsbr. 1,1 millj. Verö 5,8 millj. FRAMNESVEGUR. Góðsofmib á 2. hæö. íb. er öll nýl. endurn. m.a. nýir gluggar og gler, nýtt rafm. og gólfefni. Sameign í góöu standi. Áhv. 2,6 millj. langtlán. Verö 4,5 mlllj. LYNGMÓAR GBÆR. Falleg ca 70 fm íb. á 3.hæö ásamt bílskúr. GóÖar svalir. Hátt til lofts í stofu. Áhv. JÖRFABAKKI. Ca 63 fm íbúö á 1. hæö. SúÖursvalir. Áhv. Byggsj. ca 2,9 millj. Verö 5,6 millj. SMÁRABARÐ HF. Laus ca 59 fm íb. á jaröhæð með sérverðnd og sérinng. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Áhv. ca 3 millj. húsbr. Verö 5,7 millj. TUNGATA. Ca 56 fm íbúð í kjallara. Saml. stofur, hægt aö nýta aöra sem herb. Nýtt rafm. Góöur garöur. Þvhús í íbúö. Áhv. Byggsj. ca 3,5 millj. Verö 5,5 millj. FLETTURIMI. Ný ca 61 fm íb. á 1. hæö ásamt stæöi í bílskýli. Skllast fullb. I júni 94. Verö 5,8 millj. HJALLABRAUT. Snyrtileg 62 fm Ib. á 1. hæö. Þvhús og búr ( íbúö. Suöursv. Áhv. 3,0 millj. langtlán. Verö 5,7 millj. VALLARGERÐI - LAUS. góö ca 65 fm íb. á jaröh. í fjórb. Sórinng., sórhiti, Danfoss, sjónvhol. Gott umhverfi. Áhv. 2,5 mlllj. langtlán. ENGIHJALLI. Góö 65 fm íb. á 1. hæö. Vestursv. Áhv. ca 1,4 mlllj. Verö 5,3 millj. FLUÐASEL. 2ja-3ja herb. 70 fm (b. á jaröh. Útgangur út á verönd úr stofu. Stæöi í bílsk. Áhv. ca 1,1 millj. Verö 6,2 millj. ANNAÐ MÖRKIN 1 • Vorum aö fá í sölu mjög glæsil. 559 fm verslunarhúsnæöi ( nýju húsi sem stendur á homlóö viö Mörkina í Reykjavík. Húsnæöiö er til afh. nú þegar. Hagstæö áhvíiandi lán. SELJABRAUT. Mjög snyrtilegt 130 fm rými sem í er 5 rúmg. herb., eldhús, stofa og snyrtingar. Laust strax. Hentar fyrir gistiheimili eöa félagasamtök. Verö 7,3 millj. BORGARTUN . Gott verslhúsnæöi ásamt lagetplássi I kj. Samt. 438 fm. Laust strax. Mógulelkl á lelgu. Hagst. grkjðr. SKÚTUVOGUR. Mjðg gotl 320 tm stálgrindarhús m. mikilli iofthæð. 120 fm milliloft. Húsið er I ðruggri leigu. HAFNARSTRÆTI. 271 tm versl.- eöa skrifstofuhúsnæði á 2. hæð I nýl. húsi. Hæðín er 6III góðu ástandi m. parketi á gólfum. Mðgul. að skipta í 2 einingar. Góð samelgn. Lytta. Laust strax. Mðgul. á lelgu. SMIÐJUVEGUR. Tvö ca 120 fm bil sem henta f. verkstæði, lager o.fl. Ca 3 m lofthæö. Innkdyr f. hvort bil. Verö 3,3 millj. SUNDABORG. 369 fm skrifst.- og lagerhúsn. á besta stað. Allar innr. og gólfefni I mjðg góðu standi. Verð 17,0 mlllj. S!GTUN. 380 fm gðtuhæð I nýl. vðnduðu húsi við Sigtún 1. Tvennar góðar Innkdyr. Mðgulelkl aö skipta hæðinni í 243 einingar. BORGARKRINGLAN. 311 tm skrifsthæö á 5. hæö ( noröurtuminum. Glæsil. útsýni. Hæöin er til afh. nú þegar tilb. u. tróv. Sameign fullfrág. Stæöi í bílageymslu. Áhv. langtlán ca 15,5 millj. Mögul. aö sklpta hæölnnl. Verö 28,0 millj. HEILD. Ca 190 fm atvinnuhúsnæöi í Heild III sem er nýr fyrirtækjakjarni I Súöarvogi 1. öll stæöi malbikuö. Tllb. til afh. etrax. Verö 9,9 mlllj. SUÐURLANDSBRAUT 4A - Opið virka daga kl. 9 -12 og 13-18. Opið laugardaga kl. 11 - 14 Ttiönk Sloftimwbn viðsk, ft. 1.051(1. fttsitðlgnasíili

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.