Morgunblaðið - 25.02.1994, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.02.1994, Blaðsíða 26
26 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1994 PAR- EÐA RAÐHÚS f SELJAHVERFIÓSKAST Svar óskast sent auglýsingadeild Mbl. merkt: „Seljahverfi - 13092". Söluturn - atvinna Til sölu góður söluturn með Lottókassa. Er í góðu íbúða- hverfi og nálægt skóla. Tilvalið fyrir þann sem vill skapa sér atvinnu. Upplýsingar gefur Steinþór. Sími 624250 FJÁRFESTING FASTEIGNASALA" Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. < AUSTURSTFÆTI 18. 101 REYKJAVÍK | Sími 62 24 24 2ja herb. Ub Barónsstígur ^ Vorum að fá í sölu góða 45 fm efri hæö <5 í tvíb. Húsið allt endurn. Áhv. 1,2 millj. •uj Verö 4,7 millj. IVallarás — húsnlán Mjög góö 2ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuh. Parket. Áhv. 3,8 millj. veðd. V. 5,6 m. Eyjabakki - góö lán Vorum að fá í sölu faílega 65 fm íb. á 1. hæð. Gegnheilt parket. Nýl. endurn. hús og sameign. Áhv. 3,4 millj. veðd. Miövangur 41 — Hf. Vorum að fá í sölu góða 57 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Parket. Inng. af svölum. Suöursv. Glæsil. útsýni. Verð 5,5 millj. 3ja herb. Vallarás — húsnlán Mjög góð 83 fm íb. á 3. hæð í lyftu- húsi. Hús og sameign í toppstandi. Áhv. 5,1 millj. veðdeild. Kleppsvegur Gullfalleg 83 fm íb. í lyftuhúsi innarlega á Kleppsvegi. Parket. Glæsil. útsýni. Húsvöröur. Áhv. 3,3 millj. Verð 6,7 millj. Ránargata Góð 74 fm ib. á 2. haeð. Mikið endurn. eign. Parket. Áhv. 2,4 millj. veðd. Verö 6,2 millj. Laugarnesvegur — húsnlán Mjög góð 73 fm íb. Parket. Suöursv. Áhv. 2,5 millj. veðd. Verð 6,5 millj. Dúfnahólar Vorum að fá í sölu 70 fm snyrtil. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Bílskplata. V. 5,6 m. Langahlíö Vorum að fá í einkasölu 68 fm íb. á 1. hæð í nýuppg. húsi. Aukaherb. í risi í leigu. Áhv. 3,2 millj. veðd. Verð 6,4 millj. 4ra—5 herb. Flúöasel Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herb. 92 fm íb. á 3. hæð í nýklæddu húsi. Áhv. 3,4 millj. veðdeild. Verð 6,9 millj. Ugluhólar — bílskúr Mjög góð 93 fm endaíb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Parket, flísar. Suöursv. Glæsil. útsýni. Bílskúr. Skipti mögul. á sórb. í austurbæ. Áhv. 3,6 millj. veðd. Verð 8,5 millj. Hrismóar — „íúxus“ Vorum aðfá einstakl. gteesil. 110 fm íb. í lyftuhúsi. Parket og marmari. Glaasit. útsýni. Endurn. hús. Húsvörður. Áhv. 1,2 mlllj. Verð 9,9 millj. Álagrandi Höfum til sölu 112 fm íbúðir ýmist fullb. eða tilb. u. trév. Verð frá 9-11 millj. Asparfell - húsnlán Vorum að fá í sölu góða 5 herb. 132 fm Ib. á tveimur haeðum. 4 rúmg. svefn- herb. Tvennar svalir. Þvherb. í íb. Inng. af svölum. Áhv. 3,5 millj. Verð 8,5 millj. Njálsgata Vorum að fá í sölu góða 83 fm íb. á 1. hæð. Gegnheilt parket. Nýtt gler. Áhv. 1,1 millj. veðdeild. Eiðistorg Góð 138 fm íb. á 5. hæð í lyttuh. íb. er ekkí fullb. Glæsil. útsýnl út Flóann. Suðursv. Verð: Tilboð. Austurberg Gullfalleg 80 fm ib. á 3. bæð i endurn. húsí. Ný flísal. sólstofa. Parket. Áhv. 3,5 millj. veðd. Verð 7,6 mlllj. Rekagrandi Glæsil. 106 fm endaib. á tveimur hæð- um. Parket. Flísar. Flfsl. baðherb. Glæsilegt útsýni. Bílskýli. Áhv. 2,5 millj. Verð 9,8 millj. Hæðir Hringbraut Vorum að fé í sölu gullfallega 74 fm efri sérhæð. Parket. Nýjar innr. Bilsk- róttur. Langholtsvegur Góð 80 fm Ib. á 1. hæð I tvlb. Franskir gluggar I stofu. Auka- herb. í kj. Gott hús. Verð 7,4 millj. Logafold — bflskúr Vorum að fá í sölu góða 132 fm neðri sérhæð auk 40 fm óinnr. rýmis. Park- et. Suðurlóð. Áhv. 3,4 millj. veðdeild. Verö 10,8 millj. Hverafold - bflskúr Glæsil. 155 fm efri sérhæð auk 40 fm bílsk. Stórar stofur og 2 stór svefnherb. Fallegt útsýni. Sórsmíðaðar Innr. Áhv. 2,9 millj. veðdeild. Verð: Tilboð. Leirutangi — Mos. Falleg björt 103 fm 3ja-4ra herb. efri sérhæð. Parket é holi og stofum. Vönd- uð eikarinnr. I eldh. Sér suðurgarður. Verð 8,7 millj. Áhv. 2,1 millj. Einbýlis-, rað- og parhús Reynilundur — Gb. Mjög gott 165 fm einbhús á eínni hæð auk 57 fm bílsk. Parket og flísar. Stór og glæsil. lóð. Verð: Tilboð. Kjalarnes Eigum gott úrval af rað-, par- og einb- húsum á Kjalarn. á verðbilinu 9-11 m. Fjarðarás — 2 íb. Fallegt einb. m. 2 íb. samt. 265 fm auk u.þ.b. 80 fm óinnr. rýmis í kj. Húsið stendur innst í botnlanga. Tvöf. bflsk. Fráb. útsýni. Skipti mögul. á raðhúsi á einni hæö m. bílsk. Bæjargil - Gb. Mjög gott 183 fm Stení-klætt einb. á tveimur hæðum. Etgnin er ekki fullb. en íbhæf. Skipti mögul. á mlnni eign. Áhv. 6 mfflj. Verð: Tílboö. Lækjartún — Mos. Vorum að fá í sölu 140 fm fallegt einb. á einni hæö auk tvöf. bílsk. Parket og flísar. Nýjar innr. Nýtt þak. 1000 fm eignarlóð. Laus. Áhv. 2,3 millj. húsbr. Verð 12,9 millj. Engimýri — Gbæ Glæsil. 200 fm einb.hús auk 50 fm bílsk. Stofur og ,eldh. á neðri hæð. 4 stór herb. auk sjónvstofu uppi. Tvennarsval- ir. Áhv. 2,0 millj. veðd. Verð 17,9 millj. Sölumenn: Guömunuur Valdimarsson, Óll Antonsson og ión Guðmundsson. Lögmenn: Slgurbjörn Magnússon hdl. og Gunnar Jóhann Birgisson hdl. Opið virka daga frá kl. 9-18. Opið á laugardögum f rá kl. 11.00-14.00. GARfílJR S.62-I200 62-I20I Skipholti 5 Símatími laugardag kl. 12-14 2ja-3ja herb. Ártúnsholt. Falleg rúmg. 2ja herb. íb. í mjög góðri blokk. Fráb. staðs. Verð 6,6 millj. Hverfisgata. 2ja herb. 64 fm gull- falleg íb. á 2. hæð. Sérinng. allt nýtt. Verð 6,2 millj. Flyðrugrandi. 2ja herb. rúmg. (b. á jarðh. Ib. er í góðu lagi. Laus strax. Búðargerði. 2ja herb. falleg Ib. á 1. hæð í blokk. nýl. fallegt eldh. Góð íb. ó eftirsóttum stað. Hverafold. Gullfalleg 2ja herb. 67,6 fm íb. á 1. hæð I Iftilli blokk. Bíl- skúr. Áhv. lán byggsj. ca 3,4 millj. Verð 7,7 millj. Ofanleiti. 3ja herb. falleg fb. á 2. hæð. Sérhannaðar innr. þvottaherb. í íb. Bílgeymsla fylg- ir. Suðursv. Mjög góður staður. Nýbýlavegur. 3ja herb. 88,1 fm íb. á jarðhæð. Sérlnng. Sérhiti. Áhv. 2.2 millj. fbúð tit að standsetna. Verð 5.2 millj. Hverfisgata. 3ja herb. ódýr íb. á 1. hæð (v. Hlemm) ( steinh. Álftamýri. 3ja herb. íb. 71,6 á 1. hæð í blokk. Góður staður. Verð 6350 þús. Ástún. 3ja herb. mjög góð íb. á efstu hæð. íb. er falleg, m.a. parket á öllum gólfum. Þvherb. á sömu hæð. Hús nýviðg. Dúfnahólar. 3ja herb. 71,4 fm falleg íb. á 3. hæð í nýviðg. blokk. Laus. V. 6,5 m. Grandavegur. 3ja herb. 85,5 fm gullfalleg íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Þvottah. í íb. Ath. mjög góð lán. Kjarrhólmi. 3ja herb. snyrtil. 71,1 fm íb. á 3. hæð. Þvottaherb. í íb. Suð- ursv. Laus. Verð 6,5 millj. Grænakinn - Hafnarf. 3ja herb. 88,6 fm (b. á 1. hæð í tvíbhúsi. ib. fylgja 2 herb. í kj., nýl. gott eldh. og baðherb. Áhv. ca 3,6 millj. góð lán. V. 6,8 m. Blikahólar. 3ja herb. 86,8 fm (b. á 3. hæð (efstu) I blokk. Laus. Góð lán 1,9 millj. Verð 6,4 millj. Hraunbær. 3ja herb. 86,5 fm íb. é 3. hæð. Laus. Blokkin er viðg. Verð 6,7 millj. Hverafold. Gullfalleg 3ja herb. 87,8 fm (b. á jarðh. í blokk. Áhv. lán byggsj. 4,7 millj. Verð 8,7 millj. Skarphéðinsgata. 3ja herb. mjög góð íb. á efri hæð í þríbh. Nýtt eldh. Mjög góður staður. 4ra herb. og stærra Fífusel. 4ra herb. rúmb., björt ib. á 2. hæð. Þvherb. og búr ( íb. Góð ib. Mjög góð lán. Verð 7,3 millj. Hólabraut - Hf. 4ra herb. 97 fm ib. á 2. hæð ísteinhúsi. Verð 6,6 millj. Vesturberg. 4ra herb. gullfalleg íb. á efstu hæð í blokk. Laus. Bæjarholt - Hf. 4ra herb. rúmg. ný fullb. endalb. á 3. hæð (efstu) í blokk. Öll sameign fullfrág. Til afh. strax. Verð 8,4 millj. Hraunbær. 4ra herb. góð endaíb. á 3. hæð. HOs í góðu ástandi. Mjög vel staðs. Verð 7,8 millj. Hraunbær. 4ra herb. endaíb. á 1. hæð miðsv. í Árbænum. Gott herb. i kj. Mögul. skipti é 2ja-3ja herb. fb. Suðurhólar. 4ra herb. endaíb. á 2. hæð i blokk. Suðursv. Mjög góð lán. Verð 6,7 millj. Álftahólar - 4ra. Rúmg. endaíb. á 6. hæð. Laus. Góð íbúð. Mikið útsýni. Húsið í góðu ástandi. Bæjarholt - Hf. 3ja herb. ný fullb. íb. á 1. hæð í blokk. ÖH sameign fullfrág. Til afh. strax. Verð 7,6 millj. Hófgerði - Kóp. 4ra herb. 89 fm mjög góð risíb. í tvíbhúsi. Nýl. 36,9 fm bílsk. Byggsj. 3,7 millj. áhv. Verð 8,5 millj. Dvergholt - Hf. Ný stórgl. íb. á 1. hæð f þriggja íb. stigahúsi. Ib. er ný fullg. Laus. Verð 8,2 millj. Engihjalli. 3ja herb. 89,2 fm ib. á 4. hæð í lyftuh. Góð (b. Laus. Mikið útsýni. Verö 6,1 míllj. Austurberg. 5 herb. 106,5 fm endaib. á efstu hæð. 4 svefn- herb. Laus. Bflskúr. Góð lán. Verð 7,9 millj. Raðhús - Einbýlishús „Húsið hans afa“. Höfum í einkasölu eitt af þessum vin sælu, notalegu elnbhúsum Laugarnesi. Húsið er járnkl timburhús á steinkj. 4ra herb. íb Fallegur garður með garðhúsi Verð 6,8 millj. Skerjafjörður. Einb., tvær hæðir og kj. 300 fm. Mjög sérstakt og skemmtil. hús. Séríb. í kj. Seljahverfi. Endaraðh. 233,6 fm auk bílsk. 4-5 svefnherb. Gott hús á rólegum stað. Mikiö útsýni. Hagst. verð. Skipti á 4ra herb. íb. mögul. Réttarholtsvegur. Raðh. tvær hæðir og kj. undir öllu húsinu. Gott hús. Verð 8,4 millj. Fossvogur. Tvílyft stórglæsil. hús á góðum stað (við skógræktina). Húsið er 207 fm auk bílsk. og garöskála. 4-5 svefnherb., fallegar stofur o.fl. Ein- stakl. vel umgengið og gott hús. Eallegur garður. Hús fyrir vandláta kaupendur. Breiðholt. Mjög gott einb- hús 172,8 fm sem er hæð og ris í Seljahverfi. Gullfallegt hús á ról. stað. Skipti á 4ra herb. íb. mögul. Miðtún. Hæð, ris og kj. Á hæðinni er stofa, 1 herb., rúmg. eldh., baðh: og forstofa. Bað og eldh. endurn. I kj. er sér 2ja herb. íb. Allt nýtt. Bilsk. Fallegt mikið endurn. hús. Smáíbúðahverfi. Höfum i einkasölu mjög gott einbhús, steinhús hæð, ris og kj. Bílsk. Fallegur garður. Verð 12,8 millj. Engjasel. 3ja-4ra herb. 97,6 fm íb. á 2. hæð. Ib. sem þarfn. nokkurrar standsetn. V. 6,5 m. Fífusel. 4ra herb. 97,9 fm endaíb. á 1. hæð. Björt, fallegt íb. Stæði i bíla- húsi fylgir. Verð 8,2 mlllj. Dvergholt - Hf. Gullfalleg 98,4 fm íb. á efri hæð í þriggja-íb. stiga- húsi. Ný ónotuð íb. Fagrihjalli. Nýtt næstum fullg. einbhús á mjög góðum stað. Húsið er tvfl. 202 fm, fallegt ásamt fallegum garði. Skipti mögul. Garðabær. Einbhús á einni hæð, 168 fm, auk 32 fm bílsk. Húsið er í mjög góðu ástandi. Garður er mjög góður m.a. tenni- svöllur. Laust fljótl. Mjög freist- andi eign. Hringbraut. 4ra herb. 88,4 fm íb. á 3. hæð í steinh. Góð íb. Verð 6,5 m. Suðurvangur. 4ra herb. 103,5 fm íb. á efstu hæð. Góð íb. Þvottaherb. i íb. Laus. Verð 7,8 millj. Bólstaðarhlíð. 5 herb. 116,7 fm falleg íbhæð (1. hæð) í fjórbhúsi. Herb. I kj. fyigír. Rúmg. bíisk. Sérinng. Mögul. skipti á 4ra herb. m. bílsk. Seltjnes. 5 herb. 125,8 fm falleg sérhæð í þríbhúsi. (b. er 2 saml. falleg- ar stofur, 3-4 svefnherb., eldh. (m. fallegri, nýl. ínnr.), baðherb., gestasn., þvherb. og forst. Bflsk. fylgir. Verö 11,5 millj. Brattahlíð - Mos. Nýtt, fallegt futlb. raðh. m. innb. bílsk. Laust. Verð 11,3 millj. Núpabakki. Endaraðh. 245,7 fm m. sólstofu og innb. bilsk. Gott hús á góðum stað. Atvinnuhúsnæði Starmýri. Hófum til sölu atvinnu- húsn. á götuhæð 100 fm. Góð að- koma. Innkdyr. Laust. Góður staður. Ránargata - gistiheimili. Starfandi gistiheimili við Ránargötu. Rekstur og húsnæði. Miklir mögul. Verð 16 millj. Sumarhús Sumarbústaður - Húsafell. Höfum til sölu 3 fallega A-sumarbú- staði á fallegum stað í Húsafelli. Ein- stakt tækifæri til að eignast góðan ódýran sumarbústað. Sumarbústaður - Borgar- firði. Til sölu 52 fm 3ja herb. T-bústaöur á fallegum stað. Gott verð. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. ÍHflutníngur á byggínga- vörnm vex í Danmörku ÞAÐ eru einkum ung smáfyrirtæki í dönskum byggingariðn- aði, sem sýna mest frumkvæði erlendis og þá fyrst og fremst í Þýzkalandi. Kemur þetta fram í könnun, sem fram fór fyrir skömmu. Um tveir þriðju af þessum fyrirtækjum hafa færri en 30 starfsmenn og minna en 10 millj. d. kr. ársveltu og nær helmingur þeirra var stofnaður á síðasta áratug. Jörgen Larsen, framkvæmda- stjóri í Viborg, hefur látið svo um mælt, að þetta þurfi ekki að koma á óvart. Ung fyrirtæki sýni gjarnan meira frumkvæði og eru sveigjanlegri en þau eldri og þau eigi því auðveldara með að aðlaga sig að nýjum og breyttum aðstæðúm. Að hans mati eru dönsk fyrirtæki alþjóðasinnaðri og markaðsvissari en fyrirtæki víða annars staðar. — Ef við Danir leggjum enn meiri áherzlu á að auka útflutning á byggingavörum, munum við á fáeinum árum hafa eignazt alþjóð- legan byggingariðnað. Þróunin í þessa veru er þegar hafin og fyrstu fyrirtækin eru þegar farin að hasla sér völl m. a. í Lúxemburg, Italíu og Frakklandi auk Þýzkalands. Skortur á tungumálakunnáttu er gjarnan einn helzti þröskuldur- inn fyrir viðunandi árangri. Þannig reynist mörgum erfitt að skilja og uppfylla mörg formskilyrði á þýzka markaðnum, sem oft verður ekki rakið til annars en lélegrar þýzkukunnáttu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.