Morgunblaðið - 25.02.1994, Síða 4

Morgunblaðið - 25.02.1994, Síða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1994 FÉLAG I FASTEIGNASALA Símatími laugardag kl. 11-14 Einbýli Selvogsgrunn Rúmgott og fallegt um 235 fm einb. á tveim- ur hæðum auk 34 fm bflsk. Gróin og falleg lóð. Skiptl á 2ja-3ja herb. góðri íb. koma vel il greina. Hús á eftirsóttu svæöi. V. 17,9 m. 3390. Hléskógar. Nýkomið í einkasölu tvfl. um 250 fm glæsil. einbh. ásamt 40 fm innb. bflsk. Á neöri hæð er m.a. svefnh., geymsl- ur og 2ja herb. íb. Á efri hæö eru m.a. 3 svefnh., þvottaherb., eldh. og stór stofa. Nýtt massívt parket. V. 16,4 m. 3681. Einstök staðsetning. Vorum að fá til sölu fallegt hús viö Kastalagerði í Kópa- vogi. Húsið stendur á fögrum útsýnisstaö innst í botnlanga, næst óbyggðu klappar- holtinu, vestan Kópavogskirkju. Húsiö er á einni hæð, alls um 140 fm og í góðu viö- haldi. Parket á flestum gólfum. 3 svefnh. Rúmg. bílsk. Garðskáli og margverðlaunað- ur garður. Laust fljótl. V. 13,8 m. 3676. Bollagarðar - nýtt í einkasölu. 140 fm vel skipul. hús á einni hæð auk 40 fm bílsk. 3 rúmg. svefnh. Skjólgóð lóð og sólpallur. V. 16,3 m. 3680. Blesugróf. Fallegt og nýl. við. einb. um 185 fm auk bflsk. m. gryfju um 23 fm. Hús- ið er endurn. aö miklu leyti. 4-5 svefnh. Fallegur garöur. V. 14,0 m. 3498. Vesturberg. Gott 195 fm einbh. ásamt 29 fm bílsk. Glæsil. útsýni. 5 svefnh. Skipti á 2ja-3ja herb. íb. kemur til greina. V. 13,6 m. 2266. Garðabær - einb./tvíb. Faiiegt og vel byggt um 340 fm hús sem stend- ur á frábærum útsýnisstað. Sklpti á minni elgn koma vel tll grelna. Góð lán áhv. 3115. Garðabær. Glæsil. 124 fm einbh. á einni hæð ásamt 39 fm bílsk. Nýl. eldhinnr. og parket. Fallegur garöur. útsýni. V.. Tilboð. 3495. Vaðlasel. Mjög rúmgott um 320 fm einb. á tveimur hæöum. Mögul. á tveimur íb. Stór tvöf. bflsk. Húsið þarfnast lagfæringa. V. 15,5 m. 3489. Kópavogur - vesturbær. tíi söiu 164 fm tvfl. einbhús á 1200 fm gróinni lóö v. Huldubraut. Áhv. húsbr. 4,5 M. V. 8,3 m. 3406. :: Parhús Framnesvegur. tíi söiu steinh., tvær hæöir, kj. og ris. Húsið er 140 fm auk kj. og skiptist í 3 herb., stofur o.fl. Gróinn garð- ur. Skipti á 2ja-3ja herb. íb. koma vel til greina. V. 10,5 m. 3621. Hringbraut. Gott þnl parh. um 120 fm auk 27 fm bílskúrs. 4 svefnh. Arinn í stofu. Fallegt gróðurhús. Sklpti á 2ja-3ja herb. athugandi. V. aðeins 8,9 m. 3089. Raðhús Álfhólsvegur. Snyrtil. raðhús á tveimur hæðum um 120 fm ásamt góðum 20 fm bílsk. Gróin suðurlóð. Húslð er klætt að utan. V. 10,6 m. 3679. Fífusel - einb./tvfb. 3ja hæða vand- að endaraöh. m. séríb. í kj. Á 1. hæö er 1 herb., eldh., stofur og gestasn. Á 2. hæð eru 4 svefnh. og baö. í kj. eru 2 herb., stofa, eldh., bað o.fl.-Laust strax. V. 12,5 m. 2277. HoltsbÚð. Rúmg. og fallegt raöh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Skipti á minnl elgn í Gbœ koma til grelna. Áhv. u.þ.b. 7,0 millj. veðd. og húsbr. V. 12,9 m. 3598. EngjaseL Um 200 fm vandað end- araðh. m. sóríb. í kj. Stæði í bíla- geymslu. Sklptl á 2ja-4ra herb. íb. koma vel til greina. V. 11,9 millj. 3590. Sólheimar. fallegt og rúmg. þrfl. endar- aðh. á góðum stað um 190 fm. 4-5 svefnh. Stórar suöurstofur meö suðursv. Laust fljótl. V. 11,0 millj. 2762. Nesbali - Útsýni. Rúmg. og fal- legt raðh. á 3 pöllum, 251 fm, innb. bílsk. Gott eldh. m. sérsmíö. innr. Park- et. Dagstofa m. arni, 4 svefnherb. 2 bókaherb. sauna o.fl. Húsið stendur í útjaðri byggðar vestast á Nesinu. Frá- bært útsýni. 3539. Skeiðarvogur - skipti. Gott 208 fm raðh. tvær hæöir og kj. auk 26 fm bílsk. Húsið er töluv. endurn., m.a. nýtt eldh., parket á 1. hæð o.fl. Mögul. á séríb. í kj. Skipti á minnl eign mögul. V. 13,8 m. 3508. Hæðir Barmahlíð Góö 97,1 fm efri hæð i tvíbh. Nýl. gler og póstar. Sérinng. og -hiti. V. 8,1 m. 3662. Miðtún. Góð 103 fm íb. á 1. hæð í góöu parh. Stórt og nýl. eldh. Nýtt bað. 3-4 svefnh. Tvennar stofur. Parket. Áhv. lang- tfmalán 4,8 m. V. 8,0 m. 3420. ♦♦♦4--------—♦ 444 Sími 67 -90-90 - Fax 67 -90 -95 - Síðumúla 21 Álfheimar. 5 herb. falleg og björt 137 fm efri sórh. ásamt 30 fm bílsk. Hæðin skipt- ist m.a. í stórar stofur, 3 góö herb. (1 borð- stofuherb. ) o.fl. Ákv. sala. Skipti á minni eign koma til greina. V. 11,2 m. 2703. Mávahlíð. Mjög rúmg. og falleg efri hæð um 147 fm. Stórar stofur m. góðri lofthæö. Suöursv. 3 sérgeymslur. Nýtt gler, þak og rafm. Glæsil. baðh. Bílskréttur. 3668. Bollagata. Rúmg. og björt 111 fm íb. á 2. hæð. 2-3 herb., 2 stofur, nýtt bað o.fl. Skipti á 3ja herb. íb. ath. V. 8,2 m. 3633. Hagamelur. Falleg 4ra herb. um 95 fm neðri hæð í einu af þessum viröulegu stein- húsum v/Hagamel. Húsið er nýl. málað. Nýtt þak. V. 8,5 m. 3644. Austurger&i - Kóp. Mjög rúmg. og björt um 130 fm efri sórh. í tvíb. 28 fm bfl- skúr. Fallegt útsýni. Gróin og falleg lóð. Áhv. ca 4 m. V. 10,9 m. 1976. Fjölnisvegur. Falleg efri hæð ásamt risi samt. u.þ.b. 140 fm í einu af þessum virðul. steinhúsum. Nýtt gler. Útsýni. Stór og glæsil. suðurgarður m. hellul. og upp- lýstri innkeyrslu. V. 10,9 m. 3609'. Stangarholt. 6 herb. íb. sem er hæð og ris í traustu steinh. Á neðri hæðinni eru 2 saml. skiptanl. stofur, herb. og eldh. V. 7,9 m. 3547. Ásvallagata - efri hæð og ris. Til sölu eign sem gefur mikla mögul. Á hæöinni eru stofur, herb., eidh. og baö og í risi eru 3 herb. Mögu- Jeiki að lyfta risinu. 30 fm bílsk. Mjög góð staðsetn. V. 9,0 m. 3313. Rauðalækur. 4ra-5 herb. 133 fm vönd- uð efri sérhæð ásamt innb. bílsk. Stórar parketlagðar stofur. Sórinng. Innangengt í bflsk. Áhv. 5,5 millj. V. 10,5 m. 3540. Þingholtin - útsýni. Afar skemmtil. efri hæö og þakh. í þríbhúsi v. Laufásveg. Stórar stofur, suðursv., fallegt útsýni yfir Vatnsmýrina og víðar. V. aðeins 12,0 m. 3180. Eskihlíð. Góö 86 fm efri hæð ásamt 40 fm bílsk. 2 stofur, 2 svefnherb. Parket á stofum. Nýtt þak. Sklptiá 3ja herb. íReykja- vík koma vel til greina. V. 8,5 m. 3257. Ásvallagata. 148 fm 6 herb. íb. á tveim- ur hæðum sem skiptist m.a. í 4 svherb., 2 saml. stofur o.fl. Stórt nýstands. eldh. Áhv. 3,5 m. húsnstjl. V. 9,5 m. 3421. Miklabraut. 4ra herb. 106 fm efri hæö í góðu steinhúsi ásamt bílsk. íb. er ein- stakl. vel um gengin. Fallegur garöur. V. 7,2 m. 3368. Skei&arvogur - góð lán. 5 herb. björt rishæð í góðu steinh. Hæð- in skiptist í 2 stofur, 3 svefnherb. og suðursvalir. V. 7,8 m. 3127. 4ra-6 herb. Fífusel. Rúmg. og falleg íb. á 3. hæð í góöu fjölb. Parket á stofu. Suðursv. Góðar innr. Útsýni. V. 7,5 m. 3659. Vesturberg. Göó 4ra herb. Ib. á 2. hæð um 110 fm brúttó. Blokkin hefur nýl. verið viðg. Sameign nýtekin f gegn. V. 6,6 m. 2156. Flétturimi. Falleg 114,6 fm fb. á 2. hæð f nýju og glæsil. húsi. ib. er til afh. fullb. m. frág. sameign í júlí. Stæði í opnu bíl- skýli fylgir. V. aðeins 8,2 m. 3656. Bárugrandi. 3ja-4ra herb. glæsil. enda- íb. á 3. hæð (efstu) ásamt stæði f bíla- geymslu. (b. er einstaklega vönduð. Áhv. 4,5 m. byggsj. 2576. Hraunbser. 4ra herb. 101 fm góð fb. á 2. hæð í blokk sem nýl. hefur verið stands. Ákv. sala. Verð 7,3 millj. 3404. Grettisgata. Góð sérh. auk rislofts, samtals um 80 fm. Góðar stofur. Nýtt rafm. Ný tæki á baði. Ný pipulögn. 1125. Rauðhamrar - lán. Mjög faiieg 110 fm íb. á efstu hæð ásamt góðum 21 fm bílsk. Parket. Sérsm. innr. Fráb. útsýni. Áhv. hagst. lán 6,7 millj. V. 10,6 m. 3304. Fífusel. Falleg og vönduð 4ra herb. ib. um 100 fm auk stæðis í bílageymslu. Pvottah. innaf eldh. Stórkostl. útsýni. Laus strax. V. 7,6 m. 3504. Eskihlíð. Góð 83 fm kjíb. Nýtt eldh. og bað. Parket á stofu. Laus strax. Áhv. 3,6 millj. veöd. V. 6,5 m. 3209. Engjasel. 4ra herb. 100 fm góö endaíb. á 1. hæö á einum besta útsýnisstað í Selja- hverfi. Stæöi í bflageymslu sem er innang. í. Húsið er nýmálað aö utan og viðg. Mikil sameign, m.a. gufubað, barnaleiksalur o.fl. V. 8,5 millj. 3616. Sólheimar - lyftuhús - nýtt í SÖlu. Góð 102 fm fb. á 6. hæð f lyftuh. Stórkostl. útsýni í þrjár áttir. Stórar suð- ursv. Laus strax. V. 7,6 m. 3445. Barmahlíð. Mjög falleg og mikiö end- urn. um 100 fm rish. Parket og stórar suö- ursv. Góðar innr. Nýir ofnar, giuggar, þak o.fl. V. 8,2 m. 3521. Stóragerði - útsýni. Afarfaiieg 102 fm endaíb. á 3. hæö. 2 stofur og 2 svefnh. Góðir skápar og innr. Nýtt bað o.fl. Stór- kostl. útsýni í þrjár áttir. V. 8,3 m. 3665. Samtún. Hæö, ris og kj. um 140 fm ásamt 40 fm bílsk. V. 7,4 m. 3674. Fálkagata. Góð 4ra herb. um 84 fm íb. á 3. hæð í vinsælu fjölb. Suöursv. Fráb. Útsýni. Laus nú þegar. V..7,1 m. 3526. Bogahlíð - endaíb. Falleg og björt 4ra-5 herb. endafb. á 1. hæð. Húsið er nýl. viðg. og málað. V. 7,8 m. 3677. Lyngmóar. 4ra herb. mikið breytt og glæsil. íb. á 1. hæð. Ný sólstofa. Suöursval- ir. ib. skiptist í 3 herb., borðst., sjónvhol og stóra stofu. Bílskúr. V. 10,2 m. 3645. Eskihlíð. 6 herb. 123 fm falleg endaíb. með fögru útsýni. (b. skiptist f 2 saml. stof- ur, 4 herb. o.fl. Yfir ib. fylgir manngengt ris. Blokkin hefur nýl. verið stands, að utan sem innan. V. 8,9 m. 3642. Eiðistorg. Glæsil. 138 fm fb. á 2. hæð ásamt stæði f bílg. Parket. Tvennar svalir. Vandaðar massffar beykiinnr. Stórkostl. út- sýni. V. 12,5-12,8 m. 3241. Boðagrandi. Góð 4-5 herb. íb. é 2. hæð um 92 fm. Stæöi í bílag. fylgir. Innangengt þaöan að lyftu. Rúmg. stofa. Parketlagt eldh. Mjög góð sameign. Húsvörður. Skipti 6 góðri 2ja herb. íb. mögul. Áhv. um 5,2 millj. hagst. lón. V. 8,9 m. 2809. Nýi miðbærinn - toppeign. 145 fm íb. á 2 hæðum Á neðri hæð- inni sem er öll parketlögð er stór stofa m. arni, eldh. og 2 herb., á efri hæð- inni er stórt herb., baðherb., fataherb. o.fl. í sameign er m.a. gufubað, æfinga- salur o.fl. Stæði í bílag. V. 13,9 m. 3513. Álfheimar. 5 herb. 122 fm vönduð enda- (b. á 2. hæð. Sérþvottaherb. Húsið er f góðu ásigkomul. V. 8,9 m. 3606. Engihjalli - útsýni. 4ra herb. björt íb. á 7. hæð. Parket. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. V. 7,1 m. 3591. Lundarbrekka. 4ra herb. falleg endafb. á 3. hæð (efstu). Parket. Fallegt útsýni. Sauna í sameign o.fl. Húsið er nýmálaö. V. 7,3 m. 2860. Kríuhólar. Rúmg. 4ra herb. íb. á 5. hæö í góöu lyftuh. um 123 fm auk bílsk. um 25 fm. Yfirbyggðar svalir. Húsið er nýl. viðgert að miklu leyti. Frábært útsýni. V. 8,5 m. 3525. Krummahólar - ódýrt. Björt u.þ.b. 80 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Stutt í alla þjónustu. Lyklar á skrifstofu. V. aðeins 5,8 m. 3497. Eyrarholt - turninn. Glæsil. ný, um 109 fm íb. á 1. hæö ásamt stæði í bflag. Húsið er einstakl. vel frágengiö. Fallegt út- sýni. Sérþvottaherb. V. 10,9 m. 3464. Fífusel. 4ra herb. góð íb. á 2. hæð. Áhv. um 5 m. hagstæð lán. V. 7,8 m. 3422. Hátún - útsýni. 4ra herb. íb. á 8. hæð f lyfuh. Húsið hefur nýl. verið standsett ut- an. Laus fljótl. V. 6,4 m. 2930. 3ja herb. Fellsmúli. Vel 8kipul. og björt um 60 fm endaíb. Suðursv. Parket. Áhv. ca 3,3 m. húsbr. V. 5,9 m. 3601. Eyjabakki. Góö 3ja herb. íb. um 80 fm á 1. hæö í litlu fjölb. Nýl. flíasar á baöi. Áhv. um 3,3 m. húsbr. V. 6,7 m. 3365. Langhoitsvegur - bílskúr. Faiieg og björt um 80 fm kjíb. í fallegu steinh Nýl. beð og eldh. 21 fm bflsk. V. 6,8 m. 3684. Kleppsvegur - glæsil. útsýni. 3ja herb. góð fb. á 8. hæð. íb. hefur öll veriö endurn. m.a. eldh., bað, gólfefni, skápar o.fl. Einstakt útsýni til suöurs og norðurs. V. 6,9 m. 3683. Laugarnesvegur. 3ja herb. falleg fb. á 4. hæð. Nýl. gler. Húsiö nýl. stands. Skipti á 4ra herb. eöa hæð koma til greina. V. 6,5 m. 3119. Hrefnugata. Góð 3ja herb. hæð um 84 fm auk bílsk. um 24 fm. Nýl. viðg. hús. Fallegur garður. Vönduð eign. V. 7,8 m. 3529. Ásvallagata. Rúmg. 82 fm fb. á 1. hæð f þríb. Áhv. veðd. 3,4 millj. V. 6,8 m. 3649. Frakkastígur. 3ja herb. mikið endurn. fb. á 1. hæð ásamt 19 fm bílsk. Falleg eign í góðu steinh. 3,5 millj. áhv. frá Bsj. V. 7,8 m. 3643. Hjallavegur. 3ja herb. mjög falleg risfb. f húsi sem mikiö hefur veriö endurn. 3 millj. áhv. frá Bsj. Laus strax. V. 5,5 m. 3646. I Ásvallagata. Falleg og björt um 75 fm (b. ásamt hélfu rlsl m. aukaherb. Góð loft- hæð. Parket. V. 7,1 m. 3491. r \l»>rií |>jóiiusia í árnlu^i Ugluhólar. Björt og falleg 83 fm endaíb. á 3. hæð (efstu). Suðursv. Fráb. útsýni. Laus fljótl. V. 6,2 m. 3037. Bauganes. Rúmg. og björt um 90 fm litið niöurgr. kjib. i fallegu steinh. Áhv. ca 2,2 m. veðd. Sklptl mögul. á stærri eign. V. 6,5 m. 3250. Engihjalli. 3ja herb. góð 90 fm ib. m. fallegu útsýni til suöurs og austurs. Tvennar svalir. Parket. Ib. getur losnað fljótl. V. 6,6 m. 3522. Laugavegur f. ofan Hlemm. Mjög snyrtil. 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. um 63 fm. Sérinng. Mögul. á tveimur svefnh. Ákaflega vel umg. fb. Ljósmyndir á skrifst. V. 4,8 m. 2247. Bárugrandi. 3ja herb. glæsil. 87 fm fb. á 3. hæð í nýl. blokk. Stæði i bilageymslu. Áhv. 4,7 m. veðd. V. 8,8 m. 3168. Næfurás - Útsýni. 3ja-4ra herb. 108 fm jarðh. sem skiptist i stofu, herb., eldh., bað og stórt hobbýherb. Sérlöð. Útsýni yfir Rauðavatn og víöar. Laus strax. V. 7,0 m. 3384. Kringlan. Glæsil. um 90 fm íb. á 2. hæð. Suöursv. Parket og góðar innr. Áhv. ca 3,5 m. 3672. Hverfisgata - ris. Falleg og björt um 67 fm risfb. í traustu steinh. ásamt rislofti. Útsýni. Parket. V. 4,9 m. 3673. Óðinsgata. Falleg og björt um 50 fm íb. á 2. hæð. Sérinng. og -þvherb. V. 4,9 m. 3351. Njarðargata. 3ja herb. snotur fb. á 1. hæð talsvert. endurn. Áhv. bygglngarsj. 3,4 m. V. 5,2 m. 3333. Hverafold - bílsk. góö 81 fm fb. á 3. hæð. Parket og flísar á gólfum. Gott út- sýni. 21 fm bflsk. m. fjarstýr. 3620. Urðarholt - Mos.. Til sölu vönduð og rúmg. 3ja herb. um 90 fm íb. á 1. hæö í lítilli blokk. Vandaðar innr. V. 7,5 m. 3625. Reynimelur. 3ja herb. mjög vönduö íb. á 3. hæð. Nýtt parket. Áhv. byggsj. 3,5 millj. V. 6,6-6,7 m. 3589. Safamýri. 3ja herb. mjög falleg litiö niðurgr. íb. Mikið endurn. m.a. gólf- efni, eldhús og bað. Áhv. 4,7 millj. 3584. Kleppsvegur - lyfta. 3ja herb. björt íb. á 5. hæð m. glæsil. útsýni. V. 5,7 m. 2887. Fálkagata. 3ja herb. góö íb. um 70 fm á jarðh. (gengið beint inn). Sérinng. og hiti. í íb. er sórþvottah. og geymsla. Góöar innr. m.a. parket á gólfum. íb. getur losnað nú þegar. V. 6,5 m. 3523. Seljavegur. Rúmg. 3ja herb. um 85 fm íb. á jarðh. í gamla vesturbænum. V. 4,8 m. 3510. Háaleitisbraut. 3ja herb. björt og góð 73 fm fb. á jarðh. Laus strax. V. 6,3 m. 3476. Hringbraut - Hf.. 3ja herb. björt og snyrtil. risíb. í fallegu steinh. Útsýni yfir höfnina og víðar. Laus strax. V. 5,1 m. 3392. Skipholt. Rúmg. kjfb. um 83 fm. Sér- inng. Nýtt dren. Parket á stofu. V. 6,6 m. 3146. Hraunteigur. Góð 3ja-4ra herb. um 70 fm íb. í kj. á góöum og rólegum staö. 2 svefnherb. eru í íb. og eitt sérherb. er á sameign. Ný gólfefni. Áhv. um 2,4 m. veðd. V. 6,5 m. 3134. Rauðarárstígur. ca 70 fm fb. é 1. hæð í góðu 8teinhúsi. V. 5,3 m. 3302. Silfurteigur. Góð 3ja herb. íb. í kj. um 85 fm á mjög góöum stað. Áhv. 2,5 m. byggsj. V. 6,2 m. 3346. Sörlaskjól. Góö 3ja herb. um 74 fm íb. í risi á mjög góöum staö. Suðursv. Gott útsýni. V. 6,5 m. 3325. Bugðulækur. Góö 76 fm fb. í kj. á góð- um og rólegum stað. Sérinng. Parket á stofu. V. 6,2 m. 3148. Njálsgata. 3ja herb. íb. um 54 fm í bak- húsi. Nýl. eldhúsinnr. V. 4,5 m. 3112. Furugrund. 3ja herb. björt og falleg íb. á 3. hæð (efstu) f vel staðsettu húsi (neðan götu). V. 6,6 m. 3061. Kleppsvegur - 3 hæð í lyftuh.. Falleg og björt um 84 fm ib. á 3. hæð. Ibúð- in er laus strax. V. aðeins 5,6 m. 3036. • Laugarnesvegur. góö 3ja herb. íb. á 4. hæð um 70 fm í nýl. viðgerðu fjölb. Park- et á stofu. Áhv. ca 2,2 m. veðdeild. V. 6,2 m. 2891. 2ja herb. Hjallavegur. Góð um 45 fm ib. ósamt 22 fm bilsk. Ib. hefur nýl. veriö stands. m.a parket, eldh. og bað. V. 5,4 m. 3329. Ásbúð - Gbæ. Falleg og rúmg. 2ja herb. ib. á jaröhæö i raðh. Allt sér. Þvottah. ( (b. Sér upphitaö bflastæði. Áhv. hagst. langtfmal. V. 5,9 m. 3682. Kóngsbakki. 2ja herb. óvenju stór og falleg íb. á 3. hæð. Stórar suðursv. Mjög snyrtil. sameign. V. 5,7 m. 3670. Asparfell. 2ja herb. falleg íb. á 1. hæð i nýviðg. blokk. Ákv. sala. V. 4,9 m. 3686. SÍIVII 67-90-90 SÍÐUMÚLA 21 Siarfsmcnn: Sverrir Kriatinuon, eiiluHljóri, Ifigg. fonli'ignwiuli, l'érólfur llullilór*»o i, hdl., liiKu. fuxtriguuuuli, Þorlcifur Sl. (iuéniuml«Hon, H.Sc., HÖlum., GuAmundur Sigurjónsuon, lögfr., Hkjalagcrft, Guömundur Skúli HarlvigHHun, lögfr., höluni., Stcfán Ilrafn Stefánsuon, lögfr., HÖlum., Kjartan I*órólf»Hon, ljó»myn<lun, Jóhanna Vuldimarwlótlir, augiýhingar, gjaldkcri, Inga IlanncHdóttir, ðímvarsla og ritari. Flétturimi. Ný og falleg 67,3 fm íb. á l. hæð. Til afh. fullb. m. fullfrág. sameign í júlí. V. aðeins 5,8 m. 3655. Miöbærinn. Mikið endurn. 50 fm kjíb. Sórinng. Nýtt eldh., gólfefni, gluggar og gler. V. 4,3 m. 3212. Ránargata. 2ja-3ja herb. íb. ó 3. hæð. Óvenju björt og hátt til lofts. Parket. Þvotta- aðst. á hæöinni. Suðursv. V. 6,5 m. 2468. Framnesvegur. 2ja-3ja herb. mikið endurn. 60 fm kjíb. Nýtt parket, ofnar, gler o.fl. V. 5,0 m. 3622. Veghús - bílskúr. 2ja herb. björt 60 fm íb. á jarðh. m. sérlóö og sérþvottah. Áhv. 5,7 m. Bflskúr. V. 7,5 m. 3177. Austurbrún - útsýnisíb. góö 48 fm íb. á 9. hæð í lyftuh. Stórbrotiö útsýni, m. a. til Esju og Blófjalla. Miklar endurb. ó blokkinni eru nær afstaðnar. íb. er laus nú þegar. V. aðeins 4,3 m. 3373. Orrahólar. 2ja herb. björt íb. á jarðh. í 3ja hæða blokk. Áhv. 2,8 m. V. 5,5 m. 3581. Langagerði. 2ja-3ja herb. 74 fm falleg íb. á jarðh. Allt sór. V. 5,9 m. 3440. Grensásvegur. Góö 2ja herb. 61,4 fm endaíb. á 2. hæð efst við Grensásveg. V. 5,3 m. 3675. Vesturgata. Góö um 50 fm íb. á 3. hæð í steinh. Suðursvalir. V. 4,5 m. 2864. Krummahólar - útsýni. Snyrtii. íb. á 5. hæð ásamt stæði í bílg.'Sér geymsla og sameiginl. þvhús á hæð. Frystihólf o.fl. í kj. Áhv. 1,9 millj. veðd. V. aöeins 4,4 m. 3030. Lækjargata. 2ja herb. glæsil. íb. á 3. hæð í nýju húsi. Vandaöar innr. m.a. parket á gólfum. Góð greiðslukjör. V. 6,7 m. 2840. Laugavegur - ódýr. Snyrtii. um 50 fm íb. á jarðh. í steinh. (gengið beint inn). Áhv. ca 1,6 millj. byggsj. V. 3,2 m. 3663. Lækjarfit - Gbæ. Ný62 fm íb. ó jarðh. í góöu steinh. Ný gólfefni, gler, gluggar og innr. Þvhús og búr í íb. Sór lóð. Skipti á góðum bíl ath. V. 6,9 m. 3005. Ásvallagata. Falleg og mikið endurn. íb. á 1. hæð í steinh. Uppgert eldh. og bað. Áhv. ca 2,7 millj. V. 4,9 m. 3635. Vesturgata - íbúö fyrir aldraða. Vorum að fá í einkasölu 2ja herb. vandaöa íb. í eftirsóttu sambhúsi. Vandaöar innr. Svalir. Góð sameign. Ýmiss konar þjónusta. íb. er laus nú þegar. V. 7,9 m. 3632. Boðagrandi. 2ja herb., mjög falleg íb. ó 6. hæð. Ákv. sala. 2701. Frostafold. Mjög rúmg. um 70 fm íb. á l. hæð, sérþvottaherb. Nýl. Parket. Vest- ursv. Áhv. 3,5 millj. byggingarsj. V. 6,5 m. 3612. Klapparstígur - nýbygg.. Faiieg og björt um 55 fm íb. í nýju lyftuh. í hjarta borgarinnar. Parket. Suðursv. Áhv. ca. 4,9 m. byggingarsj. V. 6,7 m. 3626. Vesturberg. 2ja herb falleg íb., 3. hæð, nýtt baöherb. Stórar suðvestursv. V. 5,2 m. 3615. Öldugrandi. Mjög falleg 55 fm 2ja herb. íb. í litlu fjölb. Parket og flísar á gólfum. Góðar innr. Stutt í alla þjónustu. Áhv. um 2,5 millj. Byggsj. V. 6,2 m. 3596. Kambasel. 2ja herb. falleg 62 fm íb. á 1. hæð. Sérþvottah. innaf eldh. Laus strax. Áhv. byggsj. 3,0 millj. V. 5,5 m. 3552. Miðleiti - með bílskýli. Rúmg. um 60 fm [b. á 2. hæð í eftirsóttu lyftuh. Suð- ursv. Stæði í bílag. V. 7,6 m. 3638. Vallarás. Góð 38 fm einstakl.ib. á 5. hæð i lyftuh. Vandaðer innr. Lokaöur svefnkrók- ur. Áhv. byggsj. 1,7 M. Greiöslub. aðeins 8500 pr. mán. Sklpti á stærri elgn koma tll grelna. V. 3 M. 860 þús. 3436. Austurbrún. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 7. hæð i vinsælu lyftuhúsi. Ib. er nýl. stand- sett að miklu leyti. Parket. Flísar á baöi. Stórbrotið útsýni. Áhv. 2,5 M. húsbr. 3496. Ránargata - ódýr. Rúmg. og björt um 60 fm ósamþ. (b. ( kj. Parket. Sérinng. V. 2,6 m. 1683. Hamraborg. Tll sölu 2ja herb. 64 fm góð íb. á 1. hæð m. svölum. Bílgeymsla. Laus fljótl. V. 5,4 m. 3479. Dúfnahólar. 2ja herb. björt íb. á 6. hæð m. glæsil. útsýni yfir borgina. Nýstandsett blokk m.a. yfirbyggöar svalir. (b. er nýmáluð og með nýju parketi. Laus strax. V. 5,2 m. 3459. Egilsborgir. 2ja herb. um 70 fm fb. á 2. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Ib. afh. strax tilb. u. trév. og méln. V. aðeins 5 9 m. 2708. Kleppsvegur. Glæsil. og ný endurgerð u.þ.b. 60 fm fb. á 2. hæð. Parket. Nýtt eld- hús og baöherb. Búið er að gera við húsið. V. 6,7 m. 3261. Klukkuberg - eign í sérfl. vorum að fé í einkasölu stóra 2ja herb. glæsil. íb. m. sérinng. og fréb. útsýni. Ib. hefur verið innr. mjög skemmtil. og á óvenjul. máta m.a. prýða listaverk veggi. Allar innr. eru sérsm. og massivt parket á gólfum. Sjón er sögu ríkari. Ljósmyndir á skrifstofu. 3196. Ofarlega við Laugaveg - leiga eða sala. Til leigu eða sölu um 100 fm rými á götuhæð sem getur hentað vel f. ýmiss konar þjónustu eóa versl.starfsemi. Til afh. strax tilb. u. trév. eða fljótl. fullb. 5090. Bygggarðar - nýtt hús Glæsil. atvhúsn. á elnnl hæð um 500 fm. 95 fm steypt efri hæð. Fernar nýjar innk- dyr. Húsið er nýl. oinangrað og múrað. Mjög gott verð og kjör f boði. Mögul. aö skipta f tvennt. 5003.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.