Morgunblaðið - 25.02.1994, Side 28

Morgunblaðið - 25.02.1994, Side 28
28 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1994 F$lag II Fasteignasala Fasteignasala - Suðurlandsbraut 14 Sími 678221 Fax 678289 SKOÐUNARGJALDINNIFALIÐ í SÖLUÞÓKNUN Opið laugardaga 12-14 Karl Gunnarsson sölustjóri, hs. 670499 Kjartan Ragnars, hæstaróttarlögmaður, löggiltur fasteignasali Einbýli Viðjugerði 6, Rvk.: 280 fm hús. V. 18,5 m. Álfheimar 35: 215 fm + 60 fm bílskúr. V. Tilboð. Reynilundur 5, Gbæ: 200fm + ca50fmbílsk. V.2l,5m. Hléskógar 2, Rvk.: 200fm + 50fm bílsk.Tvær íb.Tilb. Lækjarás 3, Rvk.: 355 fm. Tvær íb. V. 19,8 m. Hraunholtsv., Gbæ: ca 190fm + 50fmbílsk. V. 14,5m. Urriðakvisl 2, Rvk: 190 fm + 48 fm bílsk. V. 18,5 m. Sjávargata 13, Álftanes: I65fm + bílsk. v. 12,9m. Ásendi 7, Rvk: Ca 140 fm + 35 fm bílsk. V. 13,5 m. Klukkurimi 10, Rvk. f bygg. Glæsil. teikn. V. 8,9 m. Sjávargata, Álftan., lóð: V. 2,3 m. m/öllumgjöldum. Raðhús - parhús Hvassaleiti 127: Glæsil. 230 fm endaraðh. V. 15,9 m. Garðhús 29, Rvk: Ca 150 fm + 25 fm bflsk. V. 11,4 m. Krókabyggð 3, Mos.: 220 fm glæsil. V. 14,5 m. Lyngbrekka 19, Kóp.: Ca 150 fm + bílsk. V. 10,2 m. Fífusel 10, Rvk: 240 fm, tvær fb. V. 12,5 m. Fagrihjalli 88, Kóp.: 180 fm. Ekki fullb. V. 11,5 m. Miðhús 2, Rvk: 70 fm parh. fullb. V. 7,5 m. Hrfsrimi 19 + 21: i bygg. ca 175 fm. V. 8,5 m. Safamýri: Efri sórh. 145 fm + 35 fm bt'lsk. V. 12,5 m. Hlíöar, Rvk: Glæsil. efri hæð + ris. V. 10,2 m. Hringbraut 71, Rvk.:Ca.80fm. Laus. Góð fb. V. 7,4 m. Áifhoitsv. 109, Kóp.: 125 fm. Bílsk.sökklar. V. 8,9 m. 4ra herb. Hraunbær 188, Rvk: 92 fm góð íb. V. 6,9 m. Hraunbær 74, Rvk: Góð íb + aukaherb. V. 7,7 m. Furugrund 40, Kóp.: Mjög góð ca 90 fm. V. 7,8 m. Asparfell 8, Rvk: 110 fm. Góð kaup. V. 7,3 m. Stóragerði 10: Falleg 100fmib.á3. hæð + bilsk.V.8,3m. Seilugrandi 1, Rvk: 5 herb. góð eign. V. 10,3 m. Flúðasel 42: Falleg endaib. + bflskýli. V. 7,7 m. Engihjalli 19, Kóp.: Ca 100 fm glæsll. V. 7,7 m. Laufengi 12, Rvk: Glæsil. fullb. ib. V. 8,3 m. 3ja herb. Neðstaleiti 6: Glæsll. 117 fm endaib. á 1. hæð + bílsk. Laufengi 12: Ca 90 fm tilb. u. trév. Afh. strax. V. Tilboö. Framnesvegur 3: Góð íb. + bílskýli. Laus. V. 6,9 m. Lundabrekka 2, Kóp.: Mjöggóðíb.ca90fm.V. 6,9 m. Hrísrimi 1, Rvk:. 90 fm lúxusíb. V. 8.3 m. Brekkustígur 6a: 70 fm. Góð kaup. V. 5,6 m. Hamraborg 24: 77 fm + bílskýli. V. 6,8 m. Ástún 8, Kóp.: Ca 90 fm góð íb. Tilboð. Engihjalli 3, Kóp.: Ca 80 fm. Lyfta. V. 6,3 m. Álftahólar 2: 70 fm 1. hæð. V. 6,3 m. Hringbraut 58: 60 fm, öll uppgerö. V. 5,4 m. Hamraborg 22: 2ja herb. ca 70 fm. Áhv. vd. 3,0 m. V. 5,7 m. Krummahólar 6: Falleg 2ja herb. m. bilskýli. Gott verð. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI CJ (ÍAirtA.s Njfriw EIGNASALAM Opið mán.-fös. kl. 9-18. Símatími laugardag kl. 1-3. Oskalisti Vantar 2ja íbúða hús með tvö- földum bílskúr. Stærri íbúðin 3ja-4ra herbergja, minni íbúðin 2ja-3ja herbergja. Einbýlis- og raðhús DALHÚS NYTTASKRA Ca 210 fm parhús á tveimur hæð- um með innbyggðum bílskúr. Hurð- ir og innréttingar úr eik. Stór garð- skáli. 4 4 4 FÍFUSEL V. 12,5 M. Ca 200 fm raðhús á þremur hæð- um með möguleika á íbúð í kjall- ara. Stæði í bílskýli. Skipti á 4ra herbergja íbúð kemur til greina. 4 4 4 MELABRAUf V.17,5M. Ca 215 fm einbýlishús á einni hæð á Seltjarnarnesi m/tvöföldum bílskúr. 4 4 4 NÚPABAKKI V. 13,2 M. Ca 116 fm raðhús á þremur pöllum. Parket á herbergjum. Stór stofa. Frábært útsýni. Innbyggður bílskúr. Áhvflandi ca 3,3 millj. i hagstæð- um lánum. 4 4 4 4 Hjallasel V. 14,0 m. 4 Réttarholtsvegur V. 8,8 m. 4ra herb. og stærri ESPIGERÐI V. 10,8 M. Ca 110 fm íbúð á 4. hæð í lyftu- blokk. Suður- og austursvalir. Geysilegt útsýni. Stæði í bílskýli. Góð íbúð á þessum vinsæla stað. 4 4 4 FÍFUSEL V. 8,0 M. Ca 110 fm 4ra-5 herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Rúmgóð stofa með parketi. Góður heildar- svipur á íbúðinni. 4 4 4 SELTJARNARNES Ca 125 fm 5 herbergja efri sérhæð með sérinngangi. Nýtt gler. 32 fm bílskúr fylgir. Ýmis skipti á minni fbúðum koma til álita. 4 4 4 4 Áiftamýri V. 8,3 m. 4 Ástún V. 7,8 m. 4 Bólstaðarhlíð V. 7,9 m. 4 Klettaberg V. 8,3 m. 4 Ljósheimar V. 8,1 m. 3ja herb. FROSTAFOLD V. 9,0 M. Ca 90 fm falleg endaíbúð á 3. hæð. Sérsmíðaðar innréttingar. Suðursvalir. Þvottahús og geymsla er í íbúðinni. Bílskúr. Áhvflandi i hagstæðum lánum ca 4,7 millj. 4 4 4 SKIPASUND V. 7,3 M. Ca 90 fm rúmgóð sérhæð í þríbýli á 2. hæð. Nýlega búið að taka húsið í gegn að utan. íbúðin er laus strax. 4 4 4 4 Háaleitisbraut V. 7,9 m. 4 Heliisgata V. 5,2 m. 4 Hjarðarhagi V. 6,7 m. 4 Kaplaskjólsvegur V. 7,5 m. 4 Miðvangur V. 6,5 m. 4 4 4 Þangbakki I smíðum V. 5,5 m. 2ja herb. KJARTANSGATA Rúmgóð ca 60 fm íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Vestursvalir. Góð eign fyrir laghentan mann. 4 4 4 SKÓGARÁS V. 6,3 M. Ca 65 fm rúmgóð íbúð á jarðhæð með sérgarði. íbúðin er nýmáluð. Áhvflandi i hagstæðum iánum ca 2,7 millj. Laus strax. HEIÐARHJALLI V.9,5M. 110 fm sérhæð ásamt ca 25 fm bílskúr í fjórbýli. Getur afhenst til- búin undir tréverk fljótlega. Áhvfl- andi 3,6 millj. f húsbréfum. 4 4 4 LAUFENGI V. 7,8 M. 3ja herbergja 95 fm íbúð í ný- byggðu húsi. íbúðin afhendist 1. maí með öllum innréttingum en án gólfefna. iðnaðarhúsnæði ARMULI Ca 120 fm verslunar- og lagerhús- næði. Malbikað plan og upphitað að hluta. Götulína 8 metrar. 4 4 4 ÁRTÚNSHÖFÐI Ca 450 fm stórgott iðnaðarhús- næði. Grunnflötur ca 240 fm, milli- loft 210 m. Mjög snyrtileg aðstaða s.s. skrifstofur, kaffistofa og bún- ingsherbergi. Stórar innkeyrsludyr (4x4 m). Mikil lofthæð í hluta húss- ins. 4 4 4 LÁGMÚLI TILSÖLU EÐA LEIGU Tæplega 400 fm skrifstofuhúsnæði í lyftuhúsi. Mjög góðar innréttingar sem henta fyrir margskonar starf- semi sem skiptist í 8 skrifstofuher- bergi, fundarherbergi, almenning (stórt fjölnotarými), kaffistofu, skjalageymslur og snyrtingar. Frá- gangur til fyrirmyndar. Frábært út- sýni. Möguleiki á áberandi stað- setningu skilta. Laust 1. mars nk. 4 4 4 TANGARHÖFÐI V.17M. Ca 480 fm iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum með þremur inn- keyrsludyrum. Sérinngangur er á aöra hæð hússins. Verð 35 þús. pr. fm. Magnús Axelsson, fastelgnasali Félag fasteignasala BRÚIÐ BILIÐ MEÐ f f rt U UÍVI Félag Fasteignasala Norðmennirnir Marigard og Watne hönnuðu þennan þægilega bað- stói og nefna hann því “norska“ nafni Tubseat. Lagnafréttir Láttn þér líöa vel í baöinn Sértu að byggja nýtt hús, eign- ast íbúð eða endurnýja gamla er eitt öruggt. Þú leggur ekki hvað minnsta áherslu á að gera baðherbergið vel úr garði. Á síð- ustu árum hefur orðið stórstíg þróun í baðtækj- um. Sjálfvirk bað- blöndunartæki þykja nú orðið sjálfsagður hlut- ur. Þau eru ekki aðeins til þæg- inda; við sem búum við heitt vatn úr krönum, sem kann að vera 75 stiga heitt, þurfum á þeim að halda sem ör- yggistæki. Það er hægt að stór- skaða sig á svo heitu vatni ef það rennur beint á hörund. Slík slys hafa því miður komið fyrir. Með sjálfvirku blöndunartæki má segja að slík hætta sé úr sögunni. Úrval annarra tækja hefur einn- ig aukist bæði í gerðum og litavali. Hvers vegna stendur klósettskálin á góifinu? En ef grannt er skoðað hefur baðherbergið sáralítið breyst í gegnum árin. Skipulagið er það sama; við höldum áfram að inn- múra baðker og munum efalaust gera það í næstu framtíð, við skrúfum klósettskálina á gólfið og setjum fallegan fót undir hand- laugina. En hversvegna skrúfum við kló- settskálina á gólfið og setjum fal- legan fót undir handlaugina? Af því að það er nauðsynlegt mun margur ætla. Nei, ástæðan er sú að þeir sem hanna þessi fallegu tæki eru karl- ar sem aldrei hafa þurft að skúra gólfið, hvorki í baðherbergi eða í öðrum hýbýlum. Ein spurning fyr- ir ræstitækni heimilisins; væri ekki ólíkt þægilegra að þrífa baðher- bergið ef enginn fótur væri undir handlauginni (sem er líklega ekki hjá þér) eða ef klósettskálin stæði ekki á gólfinu heldur væri hengd á vegginn? Væri ekki þægilegra að þrífa gólfið. Líklega hef ég hönnuði tækj- anna fyrir rangri sök. Það eru ekki þeir sem ákveða hvaða tæki eru notuð. í flestum tilfellum eru það byggingameistarar og hönn- uðir. Þeir gera eins og þeir hafa alltaf gert. Vegghengda klósettið hefur nefnilega verið til í áratugi. Hvers vegna er það ekki notað meira? Er ekki komin tími til að hin „hag- sýna húsmóðir“ taki málin í sínar hendur? Möguleikar og þægindi Möguleikarnir eru oft fleiri en við höldum. Við þekkjum að- dráttarafl jarðar og vitum að vegna þess rennur vatn niðurímóti. Verð- ur þá ekki allt frárennsli, hvort sem er frá handlaug eða klósettskál að renna niður? Tæplega rennur það upp? Jú, það getur runnið uppávið, nákvæmlega á sama hátt og heita vatnið í ofnunum eða baðvatnið. Varstu að hugsa um að útbúa lítið baðherbergi á stað þar sem ekki er hægt að komast í nægilega vítt frárennslisrör? Það er hægt að útbúa baðherbergi hvar sem er. Það er hægt að dæla frárennsli frá baðherbergi. Það sést vel á með- fylgjandi mynd. Dæla er sett á útrennsli klósettskálarinnar og þar við tengist frárennsli frá handlaug og sturtu (eða baðkeri). Frá dæl- unni þarf aðeins lögn sem er um 3 sm í þvermál. Þá leiðslu má síð- an leggja upp á næstu hæð eða um þó nokkra vegalengd. Þessi búnaður er meira að segja fáanleg- ur hérlendis. Að lokum smá viðbót. Tveir hugmyndaríkir Norðmenn hug- leiddu hvernig hægt væri að láta fara ennþá betur um sig í baðker- inu. Árangurinn var baðstóllinn, sem sést á meðfylgjandi mynd. Þessi nýjung fer nú sem eldur í sinu um Noreg og víðar í Evrópu og tæplega getum við íslendingar verið án hans. eftir Sigurð Grétar Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.