Morgunblaðið - 25.02.1994, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.02.1994, Blaðsíða 16
16 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1994 Garðabær - einbýli óskast Einbýlishús (1-2 íbúðir) óskast í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í litlu fjölbýlishúsi í Smárahvammsiandi. íbúðin afhendist tilbúin undir tréverk eða lengra komin. Upplýsingar í síma 674832. „Jfe m mi m #PI ffl Fasteignasala - Suöurlandsbraut 20 - Simi: 680057 Opið kl. 9-18 virka daga. ATH. opið laugard. kl. 11-14. Faxnr. 91-680443 Einbýli - raðhús VESTURHÓLAR Gott einb. 176 fm + 30 fm bílsk. nýkomið í sölu. Ýmsir grskilmálar koma til greina. Laust fljótl. Gott tækif. Gott verð 12,8 m. FANNAFOLD 173 fm ásamt stórum 42 fm bílsk. í botn- langa. Mjög gott útsýni. Ýmis skipti mögul. t.d. bílar, iðnaðarhúsn. o.fl. Verð 15,5 millj. 4ra-5 herb. BREIÐHOLT - BAKKAR Björt og góð íb. 103 fm íb. m. litlu áhv. á þessum vinsæla stað. Verð 7,2 millj. VESTURBERG Góð eign í grónu hverfi. Húsið mikið endur- bætt að utan. Skipti mögul. á minni íb. nær miöbænum. 3ja herb. ÁLFHEIMAR Nýuppg. 83,6 fm íb. í alfaraleið. Góðir mögu- leikar á skemmtil. breytingum. Teikn. liggja fyrir. VESTURBÆR Skemmtil. innr. 69 fm íb. á sívinsælum stað í vesturbæ. Margir mögul. á skiptum koma til greina. Laus strax. Verð 6,6 millj. BÚSTAÐAVEGUR Nýkomin góð 7EUm íbúð m. mögul. á mikl- um breytingum. Góð staðsetning. Stutt í þjónustu. Verð aðeins 6,5 millj. 2ja herb. SKÓGARÁS Góð íbúð á jarðh. Allt sér, inngangur og hluti garðs. Gott útsýni, stutt í skóla. Verð 6.5 millj. UÓSHEIMAR Skemmtil. íb. á 9. hæð með mjög góðu út- sýni miðsvæðis. Laus strax. Verð 4,5 millj. ENGIHJALLI - KÓP. í einkasölu mjög snyrtil. 64 fm íb. í góðu fjölb. S-vestursv. Verð 4,7 millj. Mikið áhv. KRÍUHÓLAR Mjög góð 64 fm íb. á 7. hæð. Gott útsýni. Laus strax. Góð eign. Lokaöar svalir. Verð 5.5 millj. Óskum ákveðið eftir: ■ Höfum góðan kaupanda að einbýli í Reykjavík með raðhús í skiptum, milligjöf staðgreidd. ■ Vantar 3ja-4ra herb. íbúðir i Grafarvogi. ■ Vantar 3ja-4ra herb. íbúðir í Bústaðahverfi (mikið spurt). ■ Vantar sérheeð við Háteigsveg eða nágrenni. ■ Vantar 2ja-3ja herb. ib. í Grafarvogi. ■ Vantar 2ja herb. íbúðir í Pinghoitunum og vesturbæ. Athugið - mikil sala síðustu daga! Helgl Ásg. Harðarson, sölustj., Símon Ólason, hdl., lögg. fastsali, Hilmar Vlktorsson, viðskfr., Kristín Höskuldsdóttir, Sigríður Arna, ritarar. KAUPMIÐLUN AUSTURSTRÆTI 17 - SIMI 62 17 00 Kristján Kristjánsson hs. 40396. Pétur H. Björnsson hs. 676280. Róbert Árni Róbertsson. Lögmaður: Róbert Árni Hreiðarsson hdl. Opið laugardag kl. 11-14. 2ja herb. HRAUNBÆR. Nýviðg. hús.V. 4,5 m. HÓLAR M/BÍLSK. Falleg 60 fm íb. á 5. hæð í nýviðgerðu lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Hagst. verð. ÓÐINSGATA. Kjíb. m. sérinng. REKAGRANDI. 65 fm á jarðhæð með afgirtum sérgarði. V. 6,2 m. TÚNGATA. 56 fm kjíb. Áhv. 3,3 m. V. 5,2 m. Skipti á stærra. ÖLDUGRANDI. Áhv. 3,6 m. bsj. 3ja herb. ÁLFTAMÝRI. 76 fm á 3. hæð í góðu fjölbh. V. 7,5 m. BÚSTAÐAVEGUR. 76 fm á efri hæð í parh. ásamt byggrétti á rish. V. 6,6 m. HVERAFOLD - Bl'LSK. Mjög glæsil. Útsýni. Áhv. 4,2 millj. KARLAGATA. 63 fm. Nýtt eldh. V. 5,4 m. LANGHOLTSVEGUR. 60 fm góð íb. í kj. Sérinng. Sérlóð. V. 3,9 m. MARBAKKABRAUT. 72 fm mikið endurn. íb. V. 6,3 m. NJÁLSGATA - LAUS. 67 fm. ÖLDUGRANDI. 72 fm. m/bilsk. 4ra herb. og stærri ÁLFATÚN. Faileg m/bilsk.2,5m. Bsj. ÁNALAND. Falleg 4ra herb. 108 fm íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Hurð í garð. Sórinng. í þvhús. V. 10,9 m. FELLSMÚLI. Björt og falleg 100 fm íb. á 2. hæð í sórl. vör.duðu fjölbh. 3 svefnh. Ný eldhinnr. Mikíl sameign. Lág húsgjöld. DALBREKKA. Sérh. Bflsk. V. 10,5 m. GRENIMELUR. Efri sérh. og ris. KÓPAVOGUR- NÝL. Mjög glæsil. 160 fm efri sérh. í tvíbýli ásamt bílskýli. Áhv. 3,7 m. Bsj. HVASSALEITI. 3ja-4ra herb íb. á 3. hæð ásamt bílsk. V. 7,9 m. LUNDARBREKKA. Gullfalleg 93 ( fm íb. á 1. hæð m. sórinng. V. 7,3 m. VESTURBERG. 96 fm 4ra herb. á 3. hæð. V. 7,5 m. SÓLVALLAG AT A. Sérl. falleg 100 fm endurn. 4ra herb. íb. á fráb. stað. 2 herb. og geymsl í risi. V. 9,3 m. STÓRAGERÐI. 100 fm á 4. hæð. V. 7,5 m. VESTURBORGIN - LAUS. Mjög góð efri sérhæð 73 fm. 3 svefnherb., nýl. eldhús- innr. Parket á öllu. Gróinn suður- garöur. V. 7,3 m. Sérbýli BOGAHLÍÐ. 93 fm 1. hæð. V. 7,7 m. DALBRAUT. 5 herb. 114ffn ásamt bílsk. V. 9,5 m. BAKKAR - NEÐRA- BREIÐHOLT. Vandað og vel um gengið 211 fm raðhús meö innb. bílsk. Stórar stofur með arni. Stórar vestursv. 5 svefnherb. Mögul. á lítHli íb. í kj. BREIÐVANGUR - HF. 175 fm I raðh. á einni hæð með innb. bílsk. 4 svefn-1 herb. Mögul. að taka húsbr. og lána mis- mun til lengri tíma. V. 11,9 m. Laust fljótl. ..tóíÉiÍá. ■ ' -n-M WŒ i ** . m WS. Morgunbl/RAX Horft yfir verzlunarhverfið við Fenin og Skeifuna. Mikill uppgangur hefur verið I verzlun og viðskiptum í þessu hverfi undanfarin ár og iðnfyrirtækjum fækkað að sama skapi með hækkandi húsaleigu. Meirí li ieyfanleiki en áóur á atrinnuliús- næói á lei&nmarkaói Húsalelga breytilegur kostn- adur, sem hægt er aö stjórna - segir Reynir Kri§tins$on, rekstrarráógjafi hjá Hagvangi STJÓRNENDUR í fyrirtækjum hyggja nú mun betur að húsa- leigu sem mikiklvægum lið í rekstrarkostnaði en á verð- bólgutímunum hér áður fyrr og leita leiða til þess að spara í húsaleigu líkt og í öllum öðr- um þáttum svo sem launakostn- aði. Framboð á atvinnuhúsnæði er líka mikið og því er þetta hentugur tími fyrir leigutaka. Margir þeirra hafa reynt að hagnýta sér markaðsaðstæð- urnar til þess að fá fram lægri leigu en þeir bjuggu við áður. Nú er svo komið að leiga á at- vinnuhúsnæði á höfuðborgar- svæðinu er sennilega orðin lægri en svo að það sé eftir- sóknarvert fyrir leigusala al- mennt að eiga húsnæði til þess að leigja það út, ef tekið er mið af öðrum fjárfestingarkost- um. Þetta kom fram í viðtali við Reyni Kristinssson, rekstrarráðgjafa í Hagvangi, þar sem hann er stjórnarformaður. — Þegar húsaleigusamningar runnu út hér áður fyrr, þá breyttist húsaleigan nán- ast alltaf til hækkunar, sagði Reynir. — Nú er það algengara, að leigan lækki, ef eitthvað er. En mér sýnist lækk- unin heldur minni en stundum heyr- ist. Að vísu fréttist einstaka sinn- um um verulegar lækkanir, enda eru þær vissulega til, en á heild- ina litið, eru lækkanirnar ekki eins miklar og oft er látið í veðri vaka. Engar vísitöluhækkanir — Á síðasta ári hækkaði bygg- ingarvísitalan um rúmlega 1% og síðustu mánuði hefur hún beinlín- is lækkað, heldur Reynir áram. — Þegar verðbólgan hægir svona á sér, eiga engar hækkanir á húsa- leigu sér stað á grundvelli verð- bólgu. Þvert á móti lækkar leig- an, en það hefur ekki gerzt áður, að vísitölubundin húsaleiga gæti lækkað á milli mánaða. Að mati Reynis eru fyrirtækin ekki eins bundin af húsnæði sínu og áður og stjórnendur þeirra kanna það nú vel, hvort sé hag- kvæmara, að leigja húsnæði eða eiga það. Þeir skoða húsnæðis- kostnaðinn í miklu meira heildars- amhengi við annan rekstrarkostn- að. — En kaupverð á atvinnuhús- næði er nú orðið það lágt, að endurgreiðslutími þess er jafnvel styttri en átta ár, segir Reynir. — I því felst, að að leigutakinn greið- ir sem kaupverðinu nemur í húsa- leigu á skemmri tíma en átta árum. Ef keypt er, þá er greiðslubyrði vegna afborgana og vaxta af kaupverðinu kannski álíka mikil Og húsaleiga. Þegar svo er komið, fara margir að velta því rækilega fyrir sér að kaupa húsnæði á þessu hagkvæmu kjörum, því að þá eignast þeir húsnæðið, en jafn- framt taka þeir ákveðna áhættu með því að binda sig við húsnæði til lengri tíma og sá sveigjanleiki, sem leigutakar hafa, hverfur að einhveiju leyti. — Frá 1985 höfum við gert ár- legar kannanir á húsaleigu í janúar hvers árs, heldur Reynir áfram. — Við sendum út spumingalista til um 400 leigusala og leigutaka, sem gefa okkur upplýsingar um húsa- leigu hjá sér. Við vinnum síðan úr þessum upplýsingum og gefum út upplýsingaskrá um húsaleigu á verzlunarhúsnæði, skrifstofuhús- næði og iðnaðarhúsnæði. Þessari skrá er skipt niður á tíu svæði eft- ir borgarhlutum og Kópavogur og Hafnarfjörður teknir með. Við höf- um síðan gefið upp hámarks- og lágmarkshúsaleigu og meðaltals- húsaleigu. Minni munur á hverfum Þegar þróunin er skoðuð, verður fyrst og fremst að taka mið af meðaltalshúsaleigunni. Hvað verzlunarhúsnæði varðar, er greinilegt, að munurinn á húsa- Ieigu á milli hverfa er ekki eins mikill og áður. Það er eins og þessi munur hafi jafnazt út. Samt eru alltaf viss hverfi, sem skera sig úr með einhveijum hætti eins og miðbær Reykjavíkur. Verzlun- arhúsnæði er samt miklu ódýrara nú en var í miðbænum og raunar engu dýrara þar en víða annars staðar í borginni. Áður fyrr var húsaleigan það dýr í miðbænum, að sumar verzlanir tóku þann kost að flytja sig þaðan. Miðbærinn er því orðinn miklu samkeppnisfærari á ný gagnvart verzlunarhúsnæði annars staðar að undanskilinni Kringlunni, sem hefur algera sérstöðu, enda húsa- leiga þar miklu hærri en annars staðar. Aðstaðan í Kringlunni er svo sérstæð og Kringlan svo geró- lík verzlunarhúsnæði annars stað- ar, að það er ekki hægt að bera það saman. Há húsaleiga þar virð- ist því ekki hafa mikil áhrif á húsaleigu á verzlunar- og þjón- ustuhúsnæði annars staðar. Ýmsir staðir hafa líka breytt um hlutverk. Gott dæmi í miðbæn- um er hornið á mótum Ingólfs- strætis og Bankastrætis, sem gjaman var talið eitt bezta og jafn- framt eitt dýrasta verziunarhorn Reykjavíkur. Þarna var Málarinn í gamla daga og síðan tóku við virtar fataverzlanir. Nú er þarna kominn veitingastaður. Þetta er kannski dæmigert fyrir miðbæinn, en þar er víða komin til sögunnar allt önnur starfsemi en var í upp- hafi, einkum matsölu- og veitinga- rekstur. Þetta er ákveðin þróun, sem er kannski eðlileg og hún dregur fólk að miðbænum bæði um miðjan dag og á kvöldin. Það sem skiptir mestu máli er, að þarna sé einhver virk starfsemi í gangi sem mestan hluta sólar- hringsins til þess að gæða gamla miðbæinn lífi. Að sögn Reynis er leiga á skrif- stofuhúsnæði jafnari en áður líkt og á verzlunarhúsnæði. — Það er ekki eins mikill munur, á skrif- eftir Magnús Sigurösson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.