Morgunblaðið - 04.05.1993, Side 48

Morgunblaðið - 04.05.1993, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAI 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Ekki fer allt samkvæmt áætlun í vinnunni í dag og þú þarft að axla aukna ábyrgð. í kvöld heimsækir flDCTTIR VJI i\u 1 1 m Naut (20. apríl - 20. maí) Ónákvæmar upplýsingar torvelda þér lausn verkefn- is. Úr leysist síðdegis og þá gengur þér allt í haginn. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú ættir ekki að taka neina áhættu í peningamálum í dag. Gerðu þér grein fyrir því hvaða tilfínningar þú berð til ástvinar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSS Einhver ruglingur ríkir á heimilinu í dag. Gerðu fjöl- skyldunni grein fyrir því hvert hlutverk hennar er. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ferð seint af stað í dag og átt eitthvað erfítt með að einbeita þér. í kvöld færð þú að njóta einkalífs- ins. Meyja (23. ágúst - 22. septembcr) sti Skjóttekinn gróði getur verið fljótur að hverfa. Var- astu óþarfa eyðslu. Einhver breyting getur orðið á áformum kvöldsins. vöe ~ (23. sept. - 22. október) Einhver í fjölskyldunni get- ur komið þér á óvart í dag. í kvöld ættir þú að heim- sækja eftirlætis veitinga- staðinn þinn. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Erfítt er að taka ákvörðun þegar ekki eru öll kurl kom- in til grafar. Þú ættir að takast á við heimaverkefni í dag. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) áSO Nú er ekki rétti tíminn til að lána öðrum verðmæta hluti. Þér hættir til að eyða of miklu og þú þarft að gæta varúðar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Einbeittu þér að þeim verk- efnum sem fyrir liggja, það er heillavænlegast í dag. Reyndu ekki að fara inn á nýjar brautir. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú íhugar breytingar á ferðaáformum. Þar sem þú átt auðvelt með að einbeita þér ættir þú að komast að réttri niðurstöðu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Taktu enga skyndiákvörð- un í peningamálum án nán- ari íhugunar. Vinur getur brugðist trausti þínu og valdið vonbrigðum. Stjörnusþána á aó lesa sem dægradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS DEJA 7. ttTA Þ'A / ÉSStflL SBGJA kZMA BHfCf U/H ^þeðSA HEL6IJJ 4-Z./ HÓAZEZGUU.- P/StCOR.II'iN ? KAlNNSAIrAS (V CROP; NÝX4R 6 'C wppir^/ vS J?AA !7AV?e> 5-3 TOMMI OG JENNI Ht/em. s&prt * sj»n rA^fírP7/tesrS>Bin<sonu/ /M/HKU ÓG B/í.SJCÓe$- LJOSKA (/e,/E! £KK) AFTUfí !NN /' Stcóe! rzód kETTA EfíStCEiWrmLESBA BN íetrA AO PASBAEGGJOAA/ HÉK. Bfí ENN f/W / QMÁPni ic V \ H-27 OIVSMrULIV Strax orðinn þreyttur á að ýta? FERDINAND Umsjón Guðm. Páll Arnarson Af ótta við að gefa ódýran slag á hliðarlit, velur vestur að trompa út gegn slemmu suðurs. Það reynist vel heppnað. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ K64 ¥ ÁD973 ♦ Á ♦ 10852 Vestur ♦ G72 y KG84 ♦ 72 + ÁDG6 Austur ♦ 109853 ¥ 10652 ♦ 96 + 97 Suður ♦ ÁD ¥- ♦ KDG108543 ♦ K43 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 tígull Dobl Redobl Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 3 spaðar Pass 4 tíglar Pass 5 lauf Pass 6 tíglar Allir pass Útspil: tígultvistur. Það er fljótgert að telja upp í 12 slagi, en sá er galli á gjöf Njarðar, að ekki er hægt að nálgast þá alla eftir að tígulásinn fer úr blindum strax í fyrsta slag. Spaðinn er illa stíflaður. Sú hugmynd að yfírdrepa spaða- drottningu til að spila að lauf- kóng, fellur flöt í ljósi sagna, því vestur hlýtur að eiga þann styrk sem afgangs er fýrir opn- unardobli sínu. Því er ekki um annað að ræða en rúlla niður. Norður + K6 ¥ÁD ♦ - Vestur + - Austur + - + 1098 ¥KG 111 ¥10 ♦ - ♦ - + ÁD Suður + D y- ♦ - + K43 + - Vestur heldur enn velli þegar hér er er komið sögu. En spaða- drottninguna ræður hann ekki við. Kasti hann hjarta, yfírdrep- ur sagnhafi og tekur tvo slagi á ÁD í hjarta. Það blasir við, svo vestur prófar að henda lauf- drottningu. En þá heldur suður slagnum á spaðadrottningu og sendir vestur inn á laufás. Hann á þá aðeins hjarta eftir og blind- ur fær tvo síðustu slagina á spaðakóng og hjartaás. SKAK 1 Umsjón Margeir Pétursson Nýtt ungverskt undrabarn er komið fram á sjónarsviðið og þyk- ir jafnvel slá Polgar-systrum við. Það er Peter Leko, 13 ára gam- all, sem er þegar orðinn alþjóðleg- ur meistari og er með 2.465 Elo- stig. Hann hafði hvítt og átti leik í þessari stöðu á opnu móti í Ástr- alíu í janúar gegn O. Raychman. 15. Bxb5! - axb5, 16. Rdxb5 (Hugmyndin með biskupsfórninni er að fanga svörtu drottningpma) 16. - Dc4, 17. b3 - Rxb3 (Eða 17. - Db4, 18. a3) 18. axb3 - Db4, 19. Hd4 og svartur gafst upp, því droltning hans losnar ekki úr prísundunni. Leko vakti mikla athygli í Ástralíu þótt skákáhugi sé þar með minnsta móti. Hann komst á forsíður dag- blaða og var fyrsti skákmaðurinn til þess síðan Bobby Fischer varð heimsmeistari 1972. Leko tefldi nýiega á öflugu móti í Búdapest og skorti aðeins vinning upp á áfanga að stórmeistaratitli.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.