Morgunblaðið - 04.05.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 04.05.1993, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1993 RAÐAUGÍ YSINGAR Iðnaðarhúsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu iðnaðarhúsnæði, 100-140 fm að stærð, helst með háum inn- keyrsludyrum. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „I - 4716. [LAUFÁSl FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 812744 Fax: 814419 Skrifstofa til leigu Skrifstofuherbergi á 2. hæð í Síðumúla er til leigu á 26 þúsund kr. á mánuði. Innifalið er rafmagn og hiti, ræsting, símsvörun og aðgangur að kaffistofu. Faxtæki og Ijósritun- arvél er á staðnum auk vélritunar-/ritvinnslu- þjónustu (leiserprentari). Nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Laugavegur o LE 1 K B /ER LEIKFANGA VERSL/ _L r... ’’ LÖUHREIÐUR VEITINGAR ~3SU T31 STJOR /NUSP STÖÐ HAPf ■ -drJ) P1R0LA HÁRGRST '41 m DA LUR HEILSUM1ÐST0Ö STORKURINN PRJÖNAVÖRUR TIL LEIGU 124 m2 Laugavegur 59, Kjörgarður, 2. hæð Til leigu er 124 fm verslunareining. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 682640. Samstarfstilboð til einkaskóla, íþróttafélaga og annarra áhugamannafélaga Skólamálaráð Reykjavíkur auglýsir eftir aðil- um, er starfa á sviði fræðslu, íþrótta og lista fyrir 6-15 ára börn, sem áhuga hafa á auknu samstarfi við grunnskóla Reykjavíkur. Til greina kemur að bjóða aðstöðu í grunn- skólum borgarinnar. Starfsemi þessi fari fram á tímabilinu jan.- maí og sept.-des. frá kl 8-17. Aðilar, sem óska eftir slíku samstarfi, hafi sam- band við Skólaskrifstofu Reykjavíkur, kennslu- máladeild, í síma 28544 fyrir 15. maí nk. Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa í byrjun júní nk. og starfar í júní og júlí. í skólann verða teknir unglingar, fæddir 1978 og 1979, sem voru nemendur í 8. og 9. bekk grunnskóla Reykjavíkur og eiga lögheimili í Reykjavík. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Vinnu- skóla Reykjavíkur, Borgartúni 1, efri hæð, sími 632590, og skal umsóknum skilað þang- að fyrir 14. maí nk. Gefa þarf upp kennitölu. Vinnuskóli Reykjavíkur. - - SUMARHÚS/-LÓÐIR Sumarhús óskast til leigu Lítið starfsmannafélag óskar eftir að taka á leigu góðan sumarbústað í júní, júlí og ágúst nk. Lengri leiga gæti komið til greina. Æski- legt er að fjarlægð frá Reykjavík sé ekki meiri en 150 km. í tilboði þarf að koma fram staður, stærð, ástand og aldur húss, upplýsingar um að- stöðu eins og heitt og kalt vatn, rafmagn svo og leiguverð og skilmálar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „Þ - 374“, fyrir 20. maí. Skógi vaxið land á besta stað í Biskupstungum Til sölu er einstakt eignarland, með miklu heitu vatni, í Reykholtshverfi, Bisk. Landið, um 1 ha að stærð, er afmarkað með háum skógarkanti, sem myndar skjólríkan sælu- reit. Á landinu stendur 30 m2 trailerhús á stöplum með sólpalli. Landið er tilvalið fyrir félagasamtök og sam- henta aðila, sem byggja vilja 3-5 sumar- hús, eða aðila í ferðaþjónustu. Einnig íbúð- arhús og gróðrarstöð. Verð 3,5 millj. Upplýsingar í símum 98-33401 og 98-33635. íbúð óskast Óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð eða sérhæð í miðbæ eða vesturbæ. Leigu- tími frá 1. júní ’92 til a.m.k. eins árs. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 624660 á Lögmannsstofu Halldórs Þ. Birgissonar hdl., Klapparstíg 29, Reykjavík. Sérbýli óskast Einbýli, raðhús eða sérhæð óskast til leigu í 2-3 ár. Ársaiirhf. - fasteignasala, sími 624333. Uppboð Framahaldsuppboð á skipinu Árna ÓF-43, þinglýstri eign Árna hf., fer fram á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafsfirði, að kröfu A/S Fiskerikreditt, Noregi, Lífeyrissjóðs sjómanna og Vélbátatrygg- ingar Eyjafjarðar föstudaginn 7. maí 1993 kl. 14.00. Ölafsfirði, 3. maí 1993. Sýsiumaöurinn í Ólafsfirði. FUNDIR ----- MANNFAGNAÐUR Aðalfundur skíðadeildar Breiðabliks verður haldinn í Félagsheimili Kópavogs fimmtudaginn 6. maí kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Stofnfundur Eignarhalds- félags Suðurnesja hf. Stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesj- um boðar til stofnfundar væntanlegs Eignar- haldsfélags Suðurnesja hf. fimmtudaginn 6. maí 1993 kl. 20.30 á Flughótelinu í Keflavík. Tilgangur félagsins verður að efla nýtt at- vinnulíf á Suðurnesjum með hlutafjárkaupum í fyrirtækjum, lánveitingum og öðrum þeim hætti, sem gæti elft atvinnulífið með arðsem- ismarkmið í huga. Á stofnfundinum munu liggja frammi vænt- anlegar samþykktir og stofnsamningur. Allir velkomnir. SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN I' F I. A (i S S T A R F Sjálfstæðisfélag Seltirninga Félagsfundur í kvöld kl. 20.30 á Austurströnd 3. Dagskrá: Almenn umræða um prófkjör, uppstillingu eða annan framboðsmáta vegna sveitarstjórnakosninga 1994. Framsaga: Gísli Ólason. Kosning landsfundarfulltrúa. Stjórnin. Ráðstefna um efnahagsmál, efnahags- stefnu og atvinnumál Dagsetning: Laugardaginn 8. maí nk. Tími: 12.00 til 16.00. Staður: Hótel Saga, Ársalur. Dagskrá: - Avarp fjármálaráðherra, Friðriks Sóphussonar. - Dr. Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri: Efnahagsmál: Tíundi áratugurinn. - Dr. Guðmundur Magnússon, prófessor: Velferð á ótraustum grunni - vaxtarkreppa og stjórnbrestir á Norðurlöndum. - Einar Oddur Kristjánsson, framkvæmdastjóri: Efnahagsstefnan og atvinnulífið. - Haraldur Sumarliðason, forseti Landssambands iðnaðarmanna: Staða iðnaðarins í atvinnulífinu. - Dr. Stefán Ólafsson, prófessor: Pólitískar og félagslegarforsend- ur hagvaxtar. • - Umræður og fyrirspurnir. Ráðstefnustjóri: Davið Scheving Thorsteinsson. Ráðstefnan er opin öllu áhugafólki um efnahags- og atvinnumál. Landsmálafélagið Vörður. Innheimtuþjónusta Ertu orðinn þreytt/ur á að skrifa reikninga og halda utan um inn- heimtuna? Illa skipulögð inn- heimta getur kostað þig ótrúlega mikið. Við hjá HV ráðgjöf sér- hæfum okkur í að halda utan um innheimtu fyrirtækja og einyrkja. HV ráðgjöf, sími 628440. Símatími milli kl. 15 og 17 alla virka daga. I.O.O.F. Rb. 4= 142548-81/2.11. Miðilsfundir - líflestur Miðillinn Colin Kingschot er kominn til landsins. Upplýsingar um einkafundi, líf- lestur, heilun, kristalla og nám- skeið í síma 688704. Silfurkrossinn. Flóamarkaður hjá Hjálpræðishernum í dag, þriðjudaginn 4., og mið- vikudaginn 5. mai. Opið á milli kl. 10 og 18 í Herkastalanum í Kirkjustræti 2. Æ VEGURINN GsG Kristið samfélag Breiðholt Samvera i Templarasalnum, Parabakka 3, Mjódd, í kvöld, þriðjudag, kl. 20.00. Kennsla um lofgjörð og tilbeiðslu. Kaffiveitingar og samfélag. Allir velkomnir. Vegurinn, kristið samfélag. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Samvera fyrir eldri safnaðar- meðlimi í dag kl. 15.00. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundurinn verður haldinn í félagsheimilinu á Baldursgötu 9 mánudaginn 10. maí kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Kaffi. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Miðvikudagur 5. maí kl. 20.30 Myndakvöld Ferðir við rætur Vatnajökuls Miövikudaginn 5. maí kl. 20.30 verður Ferðafélagið með síðasta myndakvöld vetrarins í Sóknar- salnum, Skipholti 50a. Hjörleif- ur Guttormsson, höfundur Ár- bókarinnar 1993: Við rætur Vatnajökuls, kynnir ferðaslóðir sem þar koma við sögu. Fjöl- margar Ferðafélagsferðir í sumar, bæði helgar- og sumar- ferðir, tengjast efni árbókar- innar að meira eða minna leyti. Um er að ræða svæðið frá Lómagnúpi ■ vestri og austur í Lón, byggðir og óbyggðir. Árbókin kemur út fijótlega. Hér gefst einstakt tækifæri til þess að njóta lelðsagnar um for- vitnilegt svæði hjá manni sem gjörþekkir landslag, náttúrufar og mannlíf. Ferðaáætlun liggur frammi á myndakvöldinu. Að- gangur er kr. 500 (kaffi og með- læti innifaliö). Allir eru velkomnir meðan pláss leyfir, félagar sem aðrir. Tilvalið að gerast félagi. Ferðafélagið heldur tvö átta- vitanámskeið um þessar mundir og er upppantað á þau bæði. Það fyrra 3. og 4. maí, en það síðara 10. og 11. maí. Þau er haldin í Mörkinni 6 (risi). Næsta opna hús þar verður auglýst síðar. Ferðafélag Islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.