Morgunblaðið - 04.05.1993, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.05.1993, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1993 47 ÞRIÐJUDAÚ5TILBOÐ Inniskór með góðu innleggi Domus Medica, Egilsgötu 3, sími 18519 Kringlunni, Kringlunrti 8-1 2, sími 689212 Fyrirsætustarfið bíður í bili Stærðir: 36-41. Litur: Hvítur Póstsendum samdægurs. FEGURÐ Fjöldi gjafa Fegurðarsamkeppninni fylgir fjöldi verðlauna og sagði Svala Björk að stofan væri full af gjöfum. Þar á meðal væru ilmvöt, blóm, skartgripir og risastór kampavíns- flaska, sem hún sagðist aðspurð ekki hafa opnað. „Ætli ég opni hana ekki ef ég gifti mig einhvern tíma,“ sagði hún og hló við. Þá á hún von á pels frá Eggert feld- skera, dragt frá versluninni CM, skóm frá Skæði, skartgripasetti frá Majorica, • æfingafatnaði frá Champion og ferðatöskusetti frá Pennanum, svo eitthvað sé nefnt. Svala Björk hefur lokið eins og hálfs árs námi í Fjölbrautaskólan- um í Garðabæ, en hún tók sér hlé frá námi um síðastliðin áramót. Síðan hefur hún öðru hvoru unnið í söluturni, en hefur einnig sinnt fyrirsætustörfum undanfarna tvo mánuði. „Mér bauðst fyrirsætu- starf í New York í gegnum Módel- samtökin, sem ég ætlaði reyndar að fresta fram á sumar. Nú veit ég ekki hvað verðutj því titlinum Fegurðardrottningu Islands fylgja ýmis kynningarstörf og mótttök- ur.“ Aðspurð hvort hún gæti hugs- að sér að starfa sem fyrirsæta byð- ist henni það í kjölfar þátttöku í fegurðarsamkeppni sagðist hún gjarna vilja það. En hún hefði einn- ig áhuga á að ljúka stúdentsprófi frá viðskipta- og hagfræðibraut jafnvel með framhaldsnám í huga. DANSSTÚDÍÓ SÓLEYJAR SUMARNÁMSKEIÐ Námskeíöin hefjast 10. maí. 5 vikna jazzdansnámskeið. Fyrir byrjendur og framhald. Morgunblaðið/Þorkell Svala Björk Arnardóttir á úrslitakvöldinu með foreldrum sínum, Bjarnfríði Jóhannsdóttur og Erni Bárði Jónssyni, og systur sinni, Hrafnhildi Arnardóttur. Guðrún Björk Hreiðarsdóttir lenti í 2. sæti, Svala Björk Arnardótt- ir fegurðardrottning íslands og Brynja Xochitl Vífilsdóttir varð í 3. sæti. C-v . DANSSTUDÍO SÓLEYJAR^,_____ ENGJATEIGI I - táfiu Áefta./- STEINAR WAAGE Teygjur, þrek og pallar. Komdu þértform fyrir sumarið! er hafin i símum 687701 og 687801 Lífið hjá Svölu Björk Amardóttur, 18 ára, tekur væntanlega mikl- um breytingum á næsta ári, því hún var kjörin Fegurðardrottning íslands sl. föstudagskvöld. Þegar Morgun- blaðið hafði samband við hana i gærmorgun hafði hún ekki gert sér fyllilega grein fyrir hvaða ævintýri framtíðin byði upp á. Næstu dagar fara þó í myndatökur vegna auglýs- inga og fleira. Síðan hefst undirbún- ingur fyrir keppnina Miss Europe, einnig Miss Skandinavia, Miss Inter- national, Miss World og Miss Uni- verse, sem ýmist Svala Björk, Guð- rún Rut Hreiðarsdóttir, sem varð í 2. sæti, og Brynja Xochitl Vífílsdótt- ir, sem varð í 3. sæti, munu taka þátt í fyrir íslands hönd. Fyrsta keppnin verður í júlí og sú síðasta Miss Universe næsta vor. Úrslitin í fegurðarsamkeppninni virtust hafa komið stúlkunum vem- lega á óvart, því mikill taugatitring- ur gerði vart við sig. Þetta var kannski ekki síst vegna þess að fyr- ir keppnina höfðu heyrst raddir um að önnur stúlka yrði í fyrsta sæti, en einnig hafði verið talað um að sjaldan hefðu svo margar stúlkur komið jafnt til álita. „Já, þetta kom okkur rosalega á óvart vegna þess að það hafði verið mikið umtal fyrir keppnina,“ sagði Svala Björk. „Umtalið hafði ekki mikil áhrif á Sjálfa mig, en slíkt tal hlýtur að vera erfitt fyrir þá stúlku sem nefnd er, verði úrslitin ekki eins og spáð var.“ Svala Björk seg- ir að innan hópsins hafi ekki mikið verið talað um hver væri líklegust til sigurs. Hún bendir á að hópurinn hafi sem slíkur verið mjög skemmti- legur, keppnin hafí verið þroskandi og lærdómsrík og hún hafí öðlast aukist sjálfstraust. Morgunblaðið/Sverrir Framundan taka vid viðburðaríkir tímar hjá Svölu Björk. Skemmtilegt námskeiðfyrir 2ja til 3ja ára, 3ja til 4ja og 5 til 6 ára. V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.