Morgunblaðið - 04.05.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.05.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAI 1993 9 Geirmundur, Berglind Björk.Guðrún Gunnarsdóttir.Ari Jónsson, Maggi Kjartans Kynnar: Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndai. iMtUscciill: 'Rjómasúpa ‘Trincess m/futjlalijöli -Catnba- otj qrísasteik m/ rjómasveppum otj rósmarínsóstt SAppelsíniiís nt/ siíbkiilntjisósii Lifandi tónlist fyrir matargesti: Stefán E. Petersen, pianó og Arinbjörn Sigurgeirsson, bassi. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar Þríréttaður leikur fyrir dansi kvöldverður kr. 3.900 —:......... .... — Verð ádansleik kr. 1.000 HOTEL jiÝJjAND Þú sparar kr. 1.000 SfMI 687111 Miðasala og borðapantanir daglega milli kl. 14-1 8 á Hótel íslandi. AUT TIL ZA FHITU NAR! ELFA-LVI Einfaldir eða tvöfaldir olíufylltir rafmagnsofnar350 - 2000w. Hæð 30, 50 eða 59 cm. ....snák. 1 ELFA-OSO n Hitakútar úr ryðfríu stáli. Stærðir 30- 300 lítra, útvegum aðrar stærðir frá 400-10.000 lítra. Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w. Elfa rafhitunarbúnaðurinn er þraut- reyndurvið íslenskaraðstæður. Hneykslisbankinn og sparnaðurinn Oddur Ólafsson, aðstoðarritstjóri Tímans, skrifar í dálki sínum síðastliðinn föstudag um sparnað í bankakerfinu, Seðlabankann og Evrópubankann. Sjálfsrýnin nái til yfirbankans Pistill Odds hefst þaunig: „Bankakerfið er einn stærsti atvinnurek- andi á landinu og- er dragbítur á atvinnulífið. Bankarnir verða að fara í innri skoðun, endurhæf- ingu og temja sér sjálfs- gagnrýni. Þeir verða að ná sér á strik ef þeir eiga að teljast samkeppnis- færir við erlenda banka. Þetta er- dómur for- manns bankaráðs Seðla- bankans yfír bankakerf- inu og byggist m.a. á skýrslu, sem Hagfræði- stofnun háskólans gerði um lánastofnanir. Forráðamenn bank- anna þreytast seint á að segja okkur að þeir séu stoð og stytta atvinnulífs- ins og telji skyldu sína og hlutverk að halda þvi gangandi. Ágúst Einarsson bankaráðsmaður rökstyður ekki í stuttu fréttaviðtali með hvaða hætti bankamir séu baggi á atvinnufyrirtækj- unum, en há þjónustu- gjöld og mikill vaxta- munur hljóta að vera þung á metunum í þeim harða dómi sem hann kveður upp yfir banka- kerfinu. Hins vegar er sleginn falskur tónn í gagnrýni formannsins, að Seðla- bankinn skuli vera imd- anskilinn þegar verið er að vega og meta þá níð- þungu bagga sem þjóðfé- lagið allt er að sligast undan. Sjálfsrýnin mætti að ósekju einnig ná til yfirbankans." Fámenn sendinefnd Oddur heldur áfram og nú um Evrópubank- ann: „Eitthvert húllum- hæ er úti í heimi, þar sem stjómendur Evrópu- bankans, sem á að styrlqa atvinnulífíð aust- ur í Evrópu, eyða meiru í sjálfa sig og rekstur glæsibankans en þeir lána til þeirra verkefna, sem bankinn er beinlínis starfræktur til að sinna. Kaupgreiðslur og fríð- indi til handa yfirmönn- unum nær út yfír allan þjófabálk og flottræfíls- hátturinn i húsakynnum og mublímenti gerir svaka lukku í tímaritum arkítekta, en vekur fyrir- litningu og viðbjóð meðal allra sem ekki kunna að meta svona smekk. íslendingar eiga hlut í Evrópubankanum, en fé til hans kemur allt úr ríkissjóðum þeirra landa sem að honum standa. Jón okkar bankamála- ráðherra skrapp til London í vikunni að vera viðstaddur aðalfund hneykslisbankans. Þar ávarpaði hami 3.000 fundarmenn og sagði að bankinn ætti að spara til að reka af sér óorðið. Spamaðurinn af okk- ar hálfu kom fram í því að hafa aðeins þijá full- trúa á fundinum. Einn hefur þann starfa að sitja í stjóm bankans og ætti nú eitthvert glanstíma- ritið að heimsækja hann og sýna okkur myndir af honum í skrifstofunni í höfuðstöðvunum og skýra frá hvemig hann býr í heimsborginni. Frá Islandi fór ásamt Jóni ráðuneytisstjórinn í bankaráðuneytinu og ef- ast enginn um að hann hafí átt brýnt erindi á fundinn, þótt ekki væri nema til að hlusta á ráð- herra sinn brýna fyrir 3.000 fulltrúum að bankastjórnin ætti að láta minna bera á ofboðs- eyðslu sinni. Einkaíbúð og dagpeningar Og af því að maður er smámunasamur er ekki úr vegi að hnýsast i hvort bankaráðherrann okkar og ráðuneytisstjórinn hafi fengið afnot af einkaibúð Seðlabankans í Lundúnaborg þann tima sem þeir sinntu er- indum í hneykslisbank- anum eða hvort þeir hafí gist á hóteli. Fyrst maður er farinn að vera svona tíkarlega smámunasamur á annað borð er líka fýsilegt að vita hvort Evrópubank- inn borgaði ferðir og uppihald ráðherra og ráðuneytisstjóra eða hvort ráðuneyti þeirra gerði það. Einn er sá fasti punkt- ur, sem ekki þarf að spyija um. Að sjálfsögðu fengu embættismeimimir ferðalivetjandi dagpen- inga beint úr islenzka ríkissjóðnum." HAGSTÆTT VERÐ OG ■ M"g"\ GREIÐSLUSKILMÁLAR. ■/?/" Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 - S 622901 og 622900 Hjálmar, Andlitshlífar og Hlífðargleraugu Skeifan 3h-Sími 812670 Útbob ríkisvíxla fer fram mibvikudaginn 5. maí Nýtt iitboö á ríkisvíxlum fer fram á morgun. Um er aö ræða 9. fl. 1993 í eftirfarandi verðgildum: Kr. 1.000.000 Kr. 50.000,000 Kr. 10.000.000 Kr. 100.000.000 Ríkisvíxlarnir eru til þriggja mánaöa með gjalddaga 6. ágúst 1993. Þessi flokkur verður skráður á Verðbréfa- þingi íslands og er Seðlabanki íslands viðskiptavaki ríkisvíxlanna. Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Lágmarkstilboð samkvæmt tilteknu tilboðsverði er 5 millj. kr. og lágmarkstilboð í meðal- verð samþykktra tilboða er 1 millj. kr. Löggi ltum verðbréfafyrirtækj um, verðbréfamiölurum, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilboð í ríkisvíxlana samkvæmt tilteknu tilboðsverði. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í ríkisvíxla eru hvattir til að hafa samband við framangreinda aðila, sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Jafnframt er þeim sjálfum heimilt að bjóða í vegið meðalverð samþykktra tilboöa (meðalávöxtun vegin með fjárhæð). Öll tilboð í ríkisvíxlana þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14, miðvikudaginn 5. maí. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 60 40. Athygli er vakin á því að 7. maí nk. er gjalddagi á 3. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 5. febrúar 1993. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.