Morgunblaðið - 04.05.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.05.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAI 1993 í DAG er þriðjudagur 4. maí, sem er 124. dagur árs- ins 1993. Árdegisflöð í Reykjavík er kl. 4.40 og síð- degisflóð kl. 17.08. Fjara er kl. 10.54 og 23.22. Sólar- upprás í Rvík er kl. 4.49 og sólarlag kl. 22.02. Myrkur kl. 23.16. Sól er í hádegis- stað kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 24.19. (Almanak Háskóla íslands.) Þá tók Pétur til máls og sagði: „Sannlega skil ég nú, að Guð fer ekki í manngreinarálit. Hann tekur opnum örmum hverjum þeim, sem óttast hann og ástundar rétt- læti, hverrar þjóðar sem er.“ (Post. 10, 34-36). KROSSGÁTA 1 2 1 ■' ■ 6 J 1 ■ u 8 9 10 ■ 11 a 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 dýra, 5 eldfjall, 6 tala, 7 tónn, 8 helsi, XI hætta, 12 forfööur, 14 ránfuglar, 16 iðnað- armaður. LÓÐRÉTT: - 1 lýgur, 2 for, 3 saurga, 4 karlfugl, 7 gyðja, 9 kven- mannsnafn, 10 halda brott, 13 fæði, 15 keyr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 kátara, 5 æf, 6 esp- ast, 9 nót, 10 óa, 11 ff, 12 sin, 13 ólin, 15 nóa, 17 kantar. LÓÐRÉTT: - 1 kvenfólk, 2 tæpt, 3 afa, 4 aftans, 7 sófl, 8 sói, 12 snót, 14 inn, 16 AA. ÁRNAÐ HEILLA ^ árít afmæli. Á morg- I O un 5. maí verður sjö- tíu og fimm ára Sigríður Lárusdóttir, Hjallabraut 33, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, 1. hæð milli kl. 16—19 á afmæl- isdaginn. rT/\ára afmæli. Sjötugur | \/ er í dag Ásgeir Ein- arsson, skrifstofusljóri hjá Flugmálastjórn, Keflavík- urflugvelli, Miðleiti 7, Rvk. Eiginkona hans er Guðrún Ólafsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í frímúrara- húsinu, Bakkastíg 6, Njarð- vík. eftir kl. 19 í kvöld. pTí"|ára afmæli. Á morg- tív/ un miðvikudaginn 5. maí verður fimmtugur Lars- Áke Engblom, forsljóri Norræna hússins. Eiginkona hans er Christina Engblom. Þau hjónin taka á móti gest- um í Norræna húsinu frá kl. 20 á afmælisdaginn. Kjartansdóttir, Flúðaseli 40, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum nk. laugardag 8. maí í sal Landsambands iðnaðarmanna á Hallveigar- stíg 1, frá kl. 17—20. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN: Á laugardag komu til hafnar Selfoss, Engey, Freri, Mir- anda og færeyska flutninga- skipið Rokur. í fyrradag komu til hafnar Ásbjörn, Fagranesið og Kyndill. Mir- anda fór utan. í gær komu Brúarfoss, Esperanza leigu- skip Eimskips og í dag er Jón Baldvinsson væntanlegur til hafnar. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag kom frystitogarinn Ýmir til löndunar. í gær- morgun kom Lagarfoss að utan, flutningaskipið Svan- urinn fór á strönd og súrál- skipið Kopalína fór utan. FRÉTTIR TALSÍMAKONUR halda hádegisverð nk. laugardag 8. maí á Hótel Loftleiðum. Þátt- taka tilkynnist í s. 36137 og 51525. HÚSMÆÐRAORLOF, Garðabæ, á Laugarvatni 19.—25. júní. Bókanir hjá Valgerði Báru í síma 43596. ÍÞRÓTTASAMBAND fatl- aðra stendur fyrir sumarbúð- um á Laugarvatni á tímabil- inu 16.7. til 6.8. íþróttir, úti- vera, leikir, fjallgöngur, he- staferðir, bátaferðir, gufubað o.fl. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu ÍF, s: 686301. FÉLAGSSTARF aldraðra, Kópavogi. Basar og kaffisala er á morgun miðvikudag í félagsheimili bæjarins, Fann- borg 2. Tekið við munum í dag til kl. 18 á sama stað. FÉLAGSSTARF aldraðra, Mosfellsbæ. Ferð á vegum félagsins til Sandgerðis í dag. Lagt verður af stað frá Dval- arheimili aldraðra kl. 13. ITC-deildin Harpa heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Hvera- fold 1—3, í sal Félags Sjálf- stæðismanna og er hann öll- um opinn. Uppl. gefa Anna s: 687876 og Kristín s: 74884. FÉLAGSSTARF aldraðra, Gerðubergi. Bankaþjónusta kl. 13.30-15.30. kl. 14 kem- ur Kristín Lúðvíksdóttir, verður með sýningu á silki- blómaskreytingum. SLYSAVARNADEILD kvenna í Reykjavík. Sumar- ferðin verður farin 2.-4. júlí nk. Þátttöku þarf að tilkynna í kvöld í s: 15951 Hrafnhildur og 677757 Fríður. BANDALAG kvenna í Reykjavík heldur málþing um atvinnusköpun kvenna á morgun miðvikudag kl. 18 í Höfða, Hótel Loftleiðum. KIW ANISKLÚBBURINN Eldey, Kópavogi heldur fund á morgun miðvikudag kl. 19.30 í Kiwanishúsinu, Smiðjuvegi 13a og er hann öllum opinn. MIÐSTÖÐ fólks í atvinnu- leit, Lækjargötu 14a, er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 14—17. í dag kl. 15 ræðir Ingvar Ásmundsson skóla- stjóri um starfsmenntun og atvinnulífið og á fímmtudag kl. 15 greinir Einar Ólafsson, rithöfundur, frá starfsemi Borgarbókasafnsins. FÉLAG eldri borgara. Opið hús í Risinu kl. 13—17. Fé- lagsfundur í Risinu, Hverfis- götu 105 kl. 17. Kosning 14 fulltrúa á aðalfund Lands- sambands aldraðra. Þór Hall- dórsson talar um málefni aldraðra og vistunarmat. Danskennsla Sigvalda kl. 20. KVENFÉLAG Seljasóknar heldur félagsfund í umsjá skemmtinefndar í Kirkjumið- stöðinni í kvöld kl. 20.30. Vorferðin 14. maí kynnt. Bingó og glæsilegir vinning- ar. KVENFÉLAG Langholts- sóknar. Félaginu er boðið á fund Kvenfélags Óháða Frí- kirkjusafnaðarins í kvöld. Lagt af stað frá Langholts- kirkju kl. 20. Þátttaka tilk. til Ragnhildar s: 681745 og Margrétar s: 35750. KIRKJUSTARF DÓMKIRK J AN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu la. Feður einnig velkomnir. Æskulýðsfundur kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mín. Fyrirbænir, altaris- ganga og léttur hádegisverð- ur. Biblíulestur kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffiveitingar. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn í safnaðarheimili kirkj- unnar kl. 10—12. Kaffi og spjal. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta með alt- arisgöngu í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstímum hans. Morgunblaðið/Ámi Sæberg ' 'V -* ______—............. í vorhraglanda. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 30.apríl-6. maí, að báðum dögum meðtöldum er í Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háalertis Apótek, Háaleitisbraut 68, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnu- daga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. i simum 670200 og 670440. Laeknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndímóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. AJnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, simaþjónustu um alnæmismál oll mánudagskvöld i síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14, Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppf. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: UppI. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurínn í Laugardal. Opinn aUa daga Á vrkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvellið í Uugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12. Simi. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng- Is- og f ikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkr- unarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 i sima 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinaajúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. Simi 676020. Lifavon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifiaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferö og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opiö þriðjud.—föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 é fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimiíi ríkisins, aðstoð viðunglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Vinalína Pauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svaraö kl. 20-23. Uppiýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrhr styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. FæðingardeikJin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga-kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Heim- sóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkun Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FkSkadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöó Suöumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúslð: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstpd. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. * • Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjbd. - föslud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabdar, s. 36270. Viökomustaöir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-17. Árbæjarsafn: I júnf, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fré kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar i sima 814412. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveltu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opiðsunnud. 14-16. Safn Asgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram i maí. Safn- ið er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnlð á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurlnn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Lista8afn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum I eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.. Byggða- og listasafn Arnesinga Selfossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistpfa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðan Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laua- ard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavikur: Opið mónud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiöholtsl. eru opn- ir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafélaganna verða frávik á opnunartima i Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-l. júní og er þá lokað kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabær: Sundlauginopin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugar- daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga: 9-19.30. Helgar: 9-16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavfkun Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skíðabrekkur í Reykjavík: Ártúnsbrekka og Breiðholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu- Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhátið- um og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævar- höfði er opin frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.