Morgunblaðið - 04.05.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 04.05.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1993 37 ATVINNU Ferðaskrifstofa Ferðaskrifstofa í Reykjavík óskar eftir starfs- krafti með að minnsta kosti þriggja ára reynslu á ferðaskrifstofu og með I.A.T.A.-réttindi. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. maí, mektar: „F - 3816“. Hjúkrunarfræðingar Fljúkrunarheimilið Garðvangur í Garði óskar eftir hjúkrunarfræðingi til starfa frá 1. júní nk. Hjúkrunarnemar á 3. og 4. ári eru einnig hjartanlega velkomnir. Nánari upplýsingar veitir Guðrún B. Hauks- dóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 92-27354 milli kl. 8.00 og 16.00 virka daga. Varnarliðið - slökkviliðsmenn Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar að ráða fólk til sumarafleysinga Umsækjendur séu á aldrinum 20-28 ára og hafi iðnmenntun sem nýtist í starfi slökkvi- liðsmanna eða sambærilega menntun og reynslu. Meirapróf bifreiðastjóra skilyrði. Umsækjendur skulu vera heilsuhraustir og reglusamir. Mjög góðrar enskukunnáttu er krafist. Umsóknum fylgi sveinsbréf eða stað- festing á annarri menntun eða reynslu. Umsóknir skulu berast til ráðningardeildar varnarmálaskrifstofu, Brekkustíg 39, Njarðvík, í síðasta lagi 10. maí nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 92-11973. Umsóknareyðublöð fást á sama stað. Svæðisskrifstofa fatlaðra á Vesturlandi auglýsir Forstöðumaður óskast Þroskaþjálfi óskast til starfa sem forstöðu- maður við Dagvist fatiaðra á Akranesi. Dagvist fatlaðra er hæfingarstaður og er starf forstöðumanns skapandi starf, þar sem saman fer stjórnun, skipulagning og faglegt starf með þeim sem þjónustunnar njóta. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. júní eða fyrr. Upplýsingar gefa Gíslný Bára Þórðardóttir, forstöðumaður Dagvistar, í síma 93-13136 og Magnús Þorgrímsson, framkvæmdastjóri Svæðisskrifstofu fatlaðra á Vesturlandi, í síma 93-71780. RAAAÍ ir^l Y^IKir^AI? Uv'—I ~S>II N/'—Z?/\r\ UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir til- boðum í gerð malbikaðra gangstétta ásamt ræktun víðsvegar um borgina. Verkið nefnist: Gangstígar, útboð A. Heildarmagn gangstétta er u.þ.b. 8.200 m2 Heildarmagn ræktunar er u.þ.b. 4.000 m2 Skilatími verksins er 1. október 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 4. maí, gegn kr. 10.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 18. maí 1993 kl. 15.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirk|uvetji 3 Simi 25800 UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir til- boðum í endurnýjun leikskólalóðar. Verkið nefnist: Leikskólar við Sunnutorg. Helstu magntölur eru: Tilflutningurá jarðvegi 500 m3 Grúsarfylling 630 m3 Snjóbræðsla 525 m2 Hellulögn 649 m2 Grasþakning 420 m2 Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 4. maí, gegn kr. 5.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 19. maí 1993 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvetji 3 Simi 25800 Utboð Verkfræðistofa Stefáns og Björns sf. óskar eftir tilboðum í malbikun bílastæða við Nón- hæð 2, 4 og 6 í Garðabæ. Helstu magntölur eru: Malbik 2.153 m2 Kantsteinar 454 m Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Stefáns og Björns sf., Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði, gegn kr. 10.000,- skilatiyggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 10. maí nk. kl. 11.00. Tilboð óskast í endurneglingar á ca 200 fm asbest- þaki. Einnig tilboð í að klæða af steyptar þakrennur og setja á utanáliggjandi þakrenn- ur. Upplýsingar í síma 611237 eftir kl. 20.00. UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir til- boðum í gerð malbikaðra gangstétta ásamt ræktun víðsvegar um borgina. Verkið nefnist: Gangstígar, útboð B, Heildarmagn gangstétta er u.þ.b. 15.000 m2 Heildarmagn ræktunar er u.þ.b. 8.000 m2 Skilatími verksins er 1. október 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 4. maí, gegn kr. 10.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 19. maí 1993 kl. 15.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvecji 3 Simi 2 5800 Utboð lllugastaðavegur 1993 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu 3,7 km kafla á lllugastaðavegi á Norðurlandi eystra. Helstu magntölur: Fylling 81.000 m3 og burðarlag 10.000 m3. Verki skal lokið 15. október 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Akureyri og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 3. maí 1993. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 17. maí 1993. Vegamálastjóri. Hafnarfjörður - matjurtagarðar Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði til- kynnist hér með að þeim ber að greiða leig- una fyrir 10. maí nk., ella má búast við að garðlöndin verði leigð öðrum. Bæjarverkfræðingur. ' TIL SÖLU Til sölu skemmtileg íbúð á jarðhæð á Melunum, tæplega 60 m2. Sérinngangur, 2 herbergi, eldhús, bað, gang- ar og sérgeymsla. Einkasala. Upplýsingar í síma 41036 kl. 17-19. Til sölu á Birkimel nálægt Háskólanum og Þjóðarbókhlöðu, rúml. 80 m2 íbúð á neðstu hæð. 3 herbergi auk herbergis í risi o.fl. Ný eldhúsinnrétting og skápar í svefnherbergi. Skemmtileg og þægileg íbúð. íbúðin selst beint. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 7. maí, merkt: „Frábær staðsetning - 10373“. Til félagasamtaka Myndbönd ífræðslustarfi 1. Öryggi barna. Fjallað um helstu slysagildrur í heimahús- um og leiðir til að fyrirbyggja slys. 2. Atvinnuleysi snertir alla. Fjallað um atvinnuleysi sem hluta af nú- tímaþjóðfélagi og áhrif þess á einstakling- inn og fjölskyldu hans. 3. Vilt þú stofna eigið fyrirtæki? Fræðslumynd um stofnun og reksturfyrir- tækja. 4. Eldvarnir í iðnaðar- og atvinnuhúsnæði. Pantanir í síma 91-35150, fax 688408. Myndbær hf. hefur framleitt yfir 200 heimild- ar-, fræðslu-, sjónvarps- og kynningarmyndir. myndbaér hf. Enskunám Er ekki rétt að bæta við enskukunnáttuna? Skólinn, English 2000, School of English, í Bournemouth, býður þig velkominn til náms. Upplýsingar gefur Páll G. Björnsson, sími 98-75888, heimasími 98-75889. Dómkirkjan Aðalfundur Dómkirkjusafnaðarins verður haldinn í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a, þriðjudaginn 11. maí kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg störf aðalfundar. 2. Önnur mál. Sóknarnefndin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.