Morgunblaðið - 04.05.1993, Side 47

Morgunblaðið - 04.05.1993, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1993 47 ÞRIÐJUDAÚ5TILBOÐ Inniskór með góðu innleggi Domus Medica, Egilsgötu 3, sími 18519 Kringlunni, Kringlunrti 8-1 2, sími 689212 Fyrirsætustarfið bíður í bili Stærðir: 36-41. Litur: Hvítur Póstsendum samdægurs. FEGURÐ Fjöldi gjafa Fegurðarsamkeppninni fylgir fjöldi verðlauna og sagði Svala Björk að stofan væri full af gjöfum. Þar á meðal væru ilmvöt, blóm, skartgripir og risastór kampavíns- flaska, sem hún sagðist aðspurð ekki hafa opnað. „Ætli ég opni hana ekki ef ég gifti mig einhvern tíma,“ sagði hún og hló við. Þá á hún von á pels frá Eggert feld- skera, dragt frá versluninni CM, skóm frá Skæði, skartgripasetti frá Majorica, • æfingafatnaði frá Champion og ferðatöskusetti frá Pennanum, svo eitthvað sé nefnt. Svala Björk hefur lokið eins og hálfs árs námi í Fjölbrautaskólan- um í Garðabæ, en hún tók sér hlé frá námi um síðastliðin áramót. Síðan hefur hún öðru hvoru unnið í söluturni, en hefur einnig sinnt fyrirsætustörfum undanfarna tvo mánuði. „Mér bauðst fyrirsætu- starf í New York í gegnum Módel- samtökin, sem ég ætlaði reyndar að fresta fram á sumar. Nú veit ég ekki hvað verðutj því titlinum Fegurðardrottningu Islands fylgja ýmis kynningarstörf og mótttök- ur.“ Aðspurð hvort hún gæti hugs- að sér að starfa sem fyrirsæta byð- ist henni það í kjölfar þátttöku í fegurðarsamkeppni sagðist hún gjarna vilja það. En hún hefði einn- ig áhuga á að ljúka stúdentsprófi frá viðskipta- og hagfræðibraut jafnvel með framhaldsnám í huga. DANSSTÚDÍÓ SÓLEYJAR SUMARNÁMSKEIÐ Námskeíöin hefjast 10. maí. 5 vikna jazzdansnámskeið. Fyrir byrjendur og framhald. Morgunblaðið/Þorkell Svala Björk Arnardóttir á úrslitakvöldinu með foreldrum sínum, Bjarnfríði Jóhannsdóttur og Erni Bárði Jónssyni, og systur sinni, Hrafnhildi Arnardóttur. Guðrún Björk Hreiðarsdóttir lenti í 2. sæti, Svala Björk Arnardótt- ir fegurðardrottning íslands og Brynja Xochitl Vífilsdóttir varð í 3. sæti. C-v . DANSSTUDÍO SÓLEYJAR^,_____ ENGJATEIGI I - táfiu Áefta./- STEINAR WAAGE Teygjur, þrek og pallar. Komdu þértform fyrir sumarið! er hafin i símum 687701 og 687801 Lífið hjá Svölu Björk Amardóttur, 18 ára, tekur væntanlega mikl- um breytingum á næsta ári, því hún var kjörin Fegurðardrottning íslands sl. föstudagskvöld. Þegar Morgun- blaðið hafði samband við hana i gærmorgun hafði hún ekki gert sér fyllilega grein fyrir hvaða ævintýri framtíðin byði upp á. Næstu dagar fara þó í myndatökur vegna auglýs- inga og fleira. Síðan hefst undirbún- ingur fyrir keppnina Miss Europe, einnig Miss Skandinavia, Miss Inter- national, Miss World og Miss Uni- verse, sem ýmist Svala Björk, Guð- rún Rut Hreiðarsdóttir, sem varð í 2. sæti, og Brynja Xochitl Vífílsdótt- ir, sem varð í 3. sæti, munu taka þátt í fyrir íslands hönd. Fyrsta keppnin verður í júlí og sú síðasta Miss Universe næsta vor. Úrslitin í fegurðarsamkeppninni virtust hafa komið stúlkunum vem- lega á óvart, því mikill taugatitring- ur gerði vart við sig. Þetta var kannski ekki síst vegna þess að fyr- ir keppnina höfðu heyrst raddir um að önnur stúlka yrði í fyrsta sæti, en einnig hafði verið talað um að sjaldan hefðu svo margar stúlkur komið jafnt til álita. „Já, þetta kom okkur rosalega á óvart vegna þess að það hafði verið mikið umtal fyrir keppnina,“ sagði Svala Björk. „Umtalið hafði ekki mikil áhrif á Sjálfa mig, en slíkt tal hlýtur að vera erfitt fyrir þá stúlku sem nefnd er, verði úrslitin ekki eins og spáð var.“ Svala Björk seg- ir að innan hópsins hafi ekki mikið verið talað um hver væri líklegust til sigurs. Hún bendir á að hópurinn hafi sem slíkur verið mjög skemmti- legur, keppnin hafí verið þroskandi og lærdómsrík og hún hafí öðlast aukist sjálfstraust. Morgunblaðið/Sverrir Framundan taka vid viðburðaríkir tímar hjá Svölu Björk. Skemmtilegt námskeiðfyrir 2ja til 3ja ára, 3ja til 4ja og 5 til 6 ára. V

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.