Morgunblaðið - 04.05.1993, Page 41

Morgunblaðið - 04.05.1993, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1993 41 Sigling fyrir Snæfellsnes og inn Breiðafjörð á seglskútu EINS og undanfarin 6 sumur býður Siglingaskólinn nám- skeið í skútusiglingum bæði fyrir byrjendur og lengra komna, allt frá 16 ára og upp úr. Fram að þessu hafa þetta verið dagnámskeið sem standa yfir frá kl. 8-16 mánudaga til föstudags og kvöld- og helgarnámskeið þar sem kennt er frá kl. 81618. Nú verður breyting á kvöld- og helg- arnámskeiðunum að því leyti að helgin verður í heilu lagi, þ.e. siglt út á laugardagsmorgni og komið heim á sunnudagskvöldi. Einnig verður nú boðið upp á 7 daga nám- skeið þar sem siglt er fyrir Snæ- fellsnes og inn á Breiðafjörð. Kom- ið verður við á ýmsum stöðum við sunnanverðan fjörðinn og haldið all til Flateyjar. Þar verður snúið við og haldið heim á leið. Þetta nám- skeið verður því um leið einskonar ævintýraferð en náttúrufegurð er rómuð við Breiðafjörð. (Fréttatilkynning) Hvernig getur þú haft gagn af hraðnámstækni í lífi þínu, bastt starfsemi heilans og aukið greind þína með aldrinum Sarah Biondani, sálfræðingur, kennir hraðnámstækni o.fl. á hugfiminámskeiði í félagsmiðstöðinni Frostaskjóli 2 11., 13. og 17. maíkl. 19.30-22.30. Takmarkaður fjöldi. Verðkr. 7.500,- Upplýslngar ísíma 612127 kl. 17.00-21.00. Á siglingu í Skotlandi í apríl 1988. Benedikt, David og Ann skipstjóri á skútunni Sola 32. ÁRNAÐ HEILLA Stærö: 175x100 x 80 Útdre^inn: 130 x 195 VerÖ: 57.500 kr. LJósm./Loósmyndastofan Nærmynd HJÓNABAND. Þann 13. febrúar sl. voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af Gunnari Þorsteins- syni, forstöðumanni Krossins, þau Sigríður Pálsdóttir og Guðmundur Haraldsson. Heimili þeirra er að Víðihvammi 5. Fallegu svefnsófarnir og svefnsti arnir frá Lystadún - Snæk góðir daga semjggfglj sannkölluð^MÍtwBnMkV ■ REBECCA Stærð: 136 x 90 x 73 Útdreginn: 130 x 200 VerÖ: 37.500 kr. jOSEPHINE Stærð: 130 x 80 x 86 Útdreginn: 130 x 190 VerÖ: 32.500 kr. ■ INA Stærö: 157 x 70 x 70 Útdreglnn: 135 x 190 ?Veiö: 34.000 kr. CT^J^^^Ttiga upp er mikið -.1 í fallegum litum. irá Lystadún - Snælandi ýggir þér góðan dag eftir góða nótt. SPARIÐ TÍMA FÉ OG FYRIRHÖFN og skapiö öruggari vinnu og rekstur með ELBEX sjónvarpskerfi. Svart hvítt eða í lit, úti og inni kerfi. Engin lausn er of flókin fyrir ELBEX. Kynnift ykkur möguleikana. ■ REBECCA-svefnstóll StærÖ: 71 x 90 x 73 Útdreginn: 65 x 200 Verö: 23.000 kr. ■ SESAM Stærö: 145x85x70 Útdreginn: 140 x 190 ORYGGIS OG GÆSLUKERFI Einar Farestveit & co hf. Borgartúni 20, sími 91-622900 Skútuvogi 11 124 Reykjavík • Sími 814655 / 685588 Sendum í póstkröfu um land allt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.