Morgunblaðið - 04.05.1993, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 04.05.1993, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAI 1993 9 Geirmundur, Berglind Björk.Guðrún Gunnarsdóttir.Ari Jónsson, Maggi Kjartans Kynnar: Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndai. iMtUscciill: 'Rjómasúpa ‘Trincess m/futjlalijöli -Catnba- otj qrísasteik m/ rjómasveppum otj rósmarínsóstt SAppelsíniiís nt/ siíbkiilntjisósii Lifandi tónlist fyrir matargesti: Stefán E. Petersen, pianó og Arinbjörn Sigurgeirsson, bassi. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar Þríréttaður leikur fyrir dansi kvöldverður kr. 3.900 —:......... .... — Verð ádansleik kr. 1.000 HOTEL jiÝJjAND Þú sparar kr. 1.000 SfMI 687111 Miðasala og borðapantanir daglega milli kl. 14-1 8 á Hótel íslandi. AUT TIL ZA FHITU NAR! ELFA-LVI Einfaldir eða tvöfaldir olíufylltir rafmagnsofnar350 - 2000w. Hæð 30, 50 eða 59 cm. ....snák. 1 ELFA-OSO n Hitakútar úr ryðfríu stáli. Stærðir 30- 300 lítra, útvegum aðrar stærðir frá 400-10.000 lítra. Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w. Elfa rafhitunarbúnaðurinn er þraut- reyndurvið íslenskaraðstæður. Hneykslisbankinn og sparnaðurinn Oddur Ólafsson, aðstoðarritstjóri Tímans, skrifar í dálki sínum síðastliðinn föstudag um sparnað í bankakerfinu, Seðlabankann og Evrópubankann. Sjálfsrýnin nái til yfirbankans Pistill Odds hefst þaunig: „Bankakerfið er einn stærsti atvinnurek- andi á landinu og- er dragbítur á atvinnulífið. Bankarnir verða að fara í innri skoðun, endurhæf- ingu og temja sér sjálfs- gagnrýni. Þeir verða að ná sér á strik ef þeir eiga að teljast samkeppnis- færir við erlenda banka. Þetta er- dómur for- manns bankaráðs Seðla- bankans yfír bankakerf- inu og byggist m.a. á skýrslu, sem Hagfræði- stofnun háskólans gerði um lánastofnanir. Forráðamenn bank- anna þreytast seint á að segja okkur að þeir séu stoð og stytta atvinnulífs- ins og telji skyldu sína og hlutverk að halda þvi gangandi. Ágúst Einarsson bankaráðsmaður rökstyður ekki í stuttu fréttaviðtali með hvaða hætti bankamir séu baggi á atvinnufyrirtækj- unum, en há þjónustu- gjöld og mikill vaxta- munur hljóta að vera þung á metunum í þeim harða dómi sem hann kveður upp yfir banka- kerfinu. Hins vegar er sleginn falskur tónn í gagnrýni formannsins, að Seðla- bankinn skuli vera imd- anskilinn þegar verið er að vega og meta þá níð- þungu bagga sem þjóðfé- lagið allt er að sligast undan. Sjálfsrýnin mætti að ósekju einnig ná til yfirbankans." Fámenn sendinefnd Oddur heldur áfram og nú um Evrópubank- ann: „Eitthvert húllum- hæ er úti í heimi, þar sem stjómendur Evrópu- bankans, sem á að styrlqa atvinnulífíð aust- ur í Evrópu, eyða meiru í sjálfa sig og rekstur glæsibankans en þeir lána til þeirra verkefna, sem bankinn er beinlínis starfræktur til að sinna. Kaupgreiðslur og fríð- indi til handa yfirmönn- unum nær út yfír allan þjófabálk og flottræfíls- hátturinn i húsakynnum og mublímenti gerir svaka lukku í tímaritum arkítekta, en vekur fyrir- litningu og viðbjóð meðal allra sem ekki kunna að meta svona smekk. íslendingar eiga hlut í Evrópubankanum, en fé til hans kemur allt úr ríkissjóðum þeirra landa sem að honum standa. Jón okkar bankamála- ráðherra skrapp til London í vikunni að vera viðstaddur aðalfund hneykslisbankans. Þar ávarpaði hami 3.000 fundarmenn og sagði að bankinn ætti að spara til að reka af sér óorðið. Spamaðurinn af okk- ar hálfu kom fram í því að hafa aðeins þijá full- trúa á fundinum. Einn hefur þann starfa að sitja í stjóm bankans og ætti nú eitthvert glanstíma- ritið að heimsækja hann og sýna okkur myndir af honum í skrifstofunni í höfuðstöðvunum og skýra frá hvemig hann býr í heimsborginni. Frá Islandi fór ásamt Jóni ráðuneytisstjórinn í bankaráðuneytinu og ef- ast enginn um að hann hafí átt brýnt erindi á fundinn, þótt ekki væri nema til að hlusta á ráð- herra sinn brýna fyrir 3.000 fulltrúum að bankastjórnin ætti að láta minna bera á ofboðs- eyðslu sinni. Einkaíbúð og dagpeningar Og af því að maður er smámunasamur er ekki úr vegi að hnýsast i hvort bankaráðherrann okkar og ráðuneytisstjórinn hafi fengið afnot af einkaibúð Seðlabankans í Lundúnaborg þann tima sem þeir sinntu er- indum í hneykslisbank- anum eða hvort þeir hafí gist á hóteli. Fyrst maður er farinn að vera svona tíkarlega smámunasamur á annað borð er líka fýsilegt að vita hvort Evrópubank- inn borgaði ferðir og uppihald ráðherra og ráðuneytisstjóra eða hvort ráðuneyti þeirra gerði það. Einn er sá fasti punkt- ur, sem ekki þarf að spyija um. Að sjálfsögðu fengu embættismeimimir ferðalivetjandi dagpen- inga beint úr islenzka ríkissjóðnum." HAGSTÆTT VERÐ OG ■ M"g"\ GREIÐSLUSKILMÁLAR. ■/?/" Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 - S 622901 og 622900 Hjálmar, Andlitshlífar og Hlífðargleraugu Skeifan 3h-Sími 812670 Útbob ríkisvíxla fer fram mibvikudaginn 5. maí Nýtt iitboö á ríkisvíxlum fer fram á morgun. Um er aö ræða 9. fl. 1993 í eftirfarandi verðgildum: Kr. 1.000.000 Kr. 50.000,000 Kr. 10.000.000 Kr. 100.000.000 Ríkisvíxlarnir eru til þriggja mánaöa með gjalddaga 6. ágúst 1993. Þessi flokkur verður skráður á Verðbréfa- þingi íslands og er Seðlabanki íslands viðskiptavaki ríkisvíxlanna. Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Lágmarkstilboð samkvæmt tilteknu tilboðsverði er 5 millj. kr. og lágmarkstilboð í meðal- verð samþykktra tilboða er 1 millj. kr. Löggi ltum verðbréfafyrirtækj um, verðbréfamiölurum, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilboð í ríkisvíxlana samkvæmt tilteknu tilboðsverði. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í ríkisvíxla eru hvattir til að hafa samband við framangreinda aðila, sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Jafnframt er þeim sjálfum heimilt að bjóða í vegið meðalverð samþykktra tilboöa (meðalávöxtun vegin með fjárhæð). Öll tilboð í ríkisvíxlana þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14, miðvikudaginn 5. maí. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 60 40. Athygli er vakin á því að 7. maí nk. er gjalddagi á 3. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 5. febrúar 1993. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.