Morgunblaðið - 04.05.1993, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 04.05.1993, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAI 1993 í DAG er þriðjudagur 4. maí, sem er 124. dagur árs- ins 1993. Árdegisflöð í Reykjavík er kl. 4.40 og síð- degisflóð kl. 17.08. Fjara er kl. 10.54 og 23.22. Sólar- upprás í Rvík er kl. 4.49 og sólarlag kl. 22.02. Myrkur kl. 23.16. Sól er í hádegis- stað kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 24.19. (Almanak Háskóla íslands.) Þá tók Pétur til máls og sagði: „Sannlega skil ég nú, að Guð fer ekki í manngreinarálit. Hann tekur opnum örmum hverjum þeim, sem óttast hann og ástundar rétt- læti, hverrar þjóðar sem er.“ (Post. 10, 34-36). KROSSGÁTA 1 2 1 ■' ■ 6 J 1 ■ u 8 9 10 ■ 11 a 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 dýra, 5 eldfjall, 6 tala, 7 tónn, 8 helsi, XI hætta, 12 forfööur, 14 ránfuglar, 16 iðnað- armaður. LÓÐRÉTT: - 1 lýgur, 2 for, 3 saurga, 4 karlfugl, 7 gyðja, 9 kven- mannsnafn, 10 halda brott, 13 fæði, 15 keyr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 kátara, 5 æf, 6 esp- ast, 9 nót, 10 óa, 11 ff, 12 sin, 13 ólin, 15 nóa, 17 kantar. LÓÐRÉTT: - 1 kvenfólk, 2 tæpt, 3 afa, 4 aftans, 7 sófl, 8 sói, 12 snót, 14 inn, 16 AA. ÁRNAÐ HEILLA ^ árít afmæli. Á morg- I O un 5. maí verður sjö- tíu og fimm ára Sigríður Lárusdóttir, Hjallabraut 33, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, 1. hæð milli kl. 16—19 á afmæl- isdaginn. rT/\ára afmæli. Sjötugur | \/ er í dag Ásgeir Ein- arsson, skrifstofusljóri hjá Flugmálastjórn, Keflavík- urflugvelli, Miðleiti 7, Rvk. Eiginkona hans er Guðrún Ólafsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í frímúrara- húsinu, Bakkastíg 6, Njarð- vík. eftir kl. 19 í kvöld. pTí"|ára afmæli. Á morg- tív/ un miðvikudaginn 5. maí verður fimmtugur Lars- Áke Engblom, forsljóri Norræna hússins. Eiginkona hans er Christina Engblom. Þau hjónin taka á móti gest- um í Norræna húsinu frá kl. 20 á afmælisdaginn. Kjartansdóttir, Flúðaseli 40, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum nk. laugardag 8. maí í sal Landsambands iðnaðarmanna á Hallveigar- stíg 1, frá kl. 17—20. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN: Á laugardag komu til hafnar Selfoss, Engey, Freri, Mir- anda og færeyska flutninga- skipið Rokur. í fyrradag komu til hafnar Ásbjörn, Fagranesið og Kyndill. Mir- anda fór utan. í gær komu Brúarfoss, Esperanza leigu- skip Eimskips og í dag er Jón Baldvinsson væntanlegur til hafnar. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag kom frystitogarinn Ýmir til löndunar. í gær- morgun kom Lagarfoss að utan, flutningaskipið Svan- urinn fór á strönd og súrál- skipið Kopalína fór utan. FRÉTTIR TALSÍMAKONUR halda hádegisverð nk. laugardag 8. maí á Hótel Loftleiðum. Þátt- taka tilkynnist í s. 36137 og 51525. HÚSMÆÐRAORLOF, Garðabæ, á Laugarvatni 19.—25. júní. Bókanir hjá Valgerði Báru í síma 43596. ÍÞRÓTTASAMBAND fatl- aðra stendur fyrir sumarbúð- um á Laugarvatni á tímabil- inu 16.7. til 6.8. íþróttir, úti- vera, leikir, fjallgöngur, he- staferðir, bátaferðir, gufubað o.fl. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu ÍF, s: 686301. FÉLAGSSTARF aldraðra, Kópavogi. Basar og kaffisala er á morgun miðvikudag í félagsheimili bæjarins, Fann- borg 2. Tekið við munum í dag til kl. 18 á sama stað. FÉLAGSSTARF aldraðra, Mosfellsbæ. Ferð á vegum félagsins til Sandgerðis í dag. Lagt verður af stað frá Dval- arheimili aldraðra kl. 13. ITC-deildin Harpa heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Hvera- fold 1—3, í sal Félags Sjálf- stæðismanna og er hann öll- um opinn. Uppl. gefa Anna s: 687876 og Kristín s: 74884. FÉLAGSSTARF aldraðra, Gerðubergi. Bankaþjónusta kl. 13.30-15.30. kl. 14 kem- ur Kristín Lúðvíksdóttir, verður með sýningu á silki- blómaskreytingum. SLYSAVARNADEILD kvenna í Reykjavík. Sumar- ferðin verður farin 2.-4. júlí nk. Þátttöku þarf að tilkynna í kvöld í s: 15951 Hrafnhildur og 677757 Fríður. BANDALAG kvenna í Reykjavík heldur málþing um atvinnusköpun kvenna á morgun miðvikudag kl. 18 í Höfða, Hótel Loftleiðum. KIW ANISKLÚBBURINN Eldey, Kópavogi heldur fund á morgun miðvikudag kl. 19.30 í Kiwanishúsinu, Smiðjuvegi 13a og er hann öllum opinn. MIÐSTÖÐ fólks í atvinnu- leit, Lækjargötu 14a, er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 14—17. í dag kl. 15 ræðir Ingvar Ásmundsson skóla- stjóri um starfsmenntun og atvinnulífið og á fímmtudag kl. 15 greinir Einar Ólafsson, rithöfundur, frá starfsemi Borgarbókasafnsins. FÉLAG eldri borgara. Opið hús í Risinu kl. 13—17. Fé- lagsfundur í Risinu, Hverfis- götu 105 kl. 17. Kosning 14 fulltrúa á aðalfund Lands- sambands aldraðra. Þór Hall- dórsson talar um málefni aldraðra og vistunarmat. Danskennsla Sigvalda kl. 20. KVENFÉLAG Seljasóknar heldur félagsfund í umsjá skemmtinefndar í Kirkjumið- stöðinni í kvöld kl. 20.30. Vorferðin 14. maí kynnt. Bingó og glæsilegir vinning- ar. KVENFÉLAG Langholts- sóknar. Félaginu er boðið á fund Kvenfélags Óháða Frí- kirkjusafnaðarins í kvöld. Lagt af stað frá Langholts- kirkju kl. 20. Þátttaka tilk. til Ragnhildar s: 681745 og Margrétar s: 35750. KIRKJUSTARF DÓMKIRK J AN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu la. Feður einnig velkomnir. Æskulýðsfundur kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mín. Fyrirbænir, altaris- ganga og léttur hádegisverð- ur. Biblíulestur kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffiveitingar. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn í safnaðarheimili kirkj- unnar kl. 10—12. Kaffi og spjal. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta með alt- arisgöngu í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstímum hans. Morgunblaðið/Ámi Sæberg ' 'V -* ______—............. í vorhraglanda. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 30.apríl-6. maí, að báðum dögum meðtöldum er í Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háalertis Apótek, Háaleitisbraut 68, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnu- daga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. i simum 670200 og 670440. Laeknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndímóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. AJnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, simaþjónustu um alnæmismál oll mánudagskvöld i síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14, Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppf. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: UppI. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurínn í Laugardal. Opinn aUa daga Á vrkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvellið í Uugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12. Simi. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng- Is- og f ikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkr- unarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 i sima 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinaajúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. Simi 676020. Lifavon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifiaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferö og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opiö þriðjud.—föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 é fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimiíi ríkisins, aðstoð viðunglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Vinalína Pauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svaraö kl. 20-23. Uppiýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrhr styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. FæðingardeikJin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga-kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Heim- sóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkun Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FkSkadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöó Suöumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúslð: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstpd. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. * • Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjbd. - föslud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabdar, s. 36270. Viökomustaöir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-17. Árbæjarsafn: I júnf, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fré kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar i sima 814412. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveltu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opiðsunnud. 14-16. Safn Asgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram i maí. Safn- ið er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnlð á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurlnn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Lista8afn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum I eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.. Byggða- og listasafn Arnesinga Selfossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistpfa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðan Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laua- ard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavikur: Opið mónud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiöholtsl. eru opn- ir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafélaganna verða frávik á opnunartima i Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-l. júní og er þá lokað kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabær: Sundlauginopin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugar- daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga: 9-19.30. Helgar: 9-16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavfkun Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skíðabrekkur í Reykjavík: Ártúnsbrekka og Breiðholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu- Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhátið- um og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævar- höfði er opin frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.