Morgunblaðið - 24.08.1991, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.08.1991, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1991 33 Sveinn Erasmusson, Háu-Kotey - Minning Sveinn Erasmusson var fæddur á Leiðvelli í Meðallandi 31. desem- ber 1911, dáinn á Sjúkrahúsi Suð- urlands, Selfossi, 12. ágúst sl. Foreldrar hans voru Erasmus Arnason, bóndi og söðlasmiður á Leiðvelli, fæddur 4. júní 1873 á Melhól (Undirhrauni) í Meðallandi, dáinn 26. nóvember 1958 í Háu- Kotey, og eiginkona hans, Ragn- hildur Sveinsdóttir, fædd 6. sept- ember í Sandfelli í Öræfum, dáin 18. júlí 1969. Foreldrar Sveins Erasmussonar bjuggu fyrst á Leiðvelli í Meðal- landi. Þar var mjög fagurt áður en sandur fór yfír umhverfi bæjarins og þótt jörðin ein hin besta í Meðal- landi. En eftir að hafa misst allt sauðf- éð í Kötlugosinu 1918 fóru þau að Háu-Kotey, sem var léleg jörð, fyrir tíma skurðgröfunnar. En þrátt fyrir erfiðan fjárhag var alltaf reisn yfír móttökum ef gestir komu að Háu-Kotey og voru Sigrún og Sigjón bjuggu öll sín búskaparár í Vestmannaeyjum og þar fæddust öll börnin tólf. Elstur var Sigjón sem dó á fyrsta ári, Þó- runn ekkja Svavars Þórðarsonar, Bragi sem nú er látinn, kona hans var Rósa Einarsdóttir, Garðar giftur Guðfínnu Bjamadóttur, Tryggvi giftur Herdísi Klausen, Þórhallur giftur Ólöfu Ólafsdóttur, Friðrik sem fórst ungur í sjóslysi, Halldór sem einnig fórst af slysfömm, Guð- ríður sem nú er látin, gift Jóni Karls- syni, Kristbjörg gift Gísla Tómas- syni, Gústaf giftur Guðbjörgu Ein- arsdóttur og yngstur er Guðmundur giftur Jónínu Guðnadóttur. Sigjón var dugnaðarmaður, átti hlut í út- gerð og kom sér upp húsinu Héðins- höfða og lífið virtist brosa við þeim hjónum. En þá kom áfallið. Sigjón kom sjúkur heim af sjó illa haldinn af lungnabólgu og dó í sjúkrahús- inu. Þetta var árið 1931. Sigrún stóð nú ein uppi með öll börnin. Henni tókst samt að halda fjölskyldu sinni saman að mestu leyti með aðstoð elstu barna sinna, góðra vina og nágranna. Fjögur böm fóru samt í fóstur til vandalausra sem reynd- ust þeim mjög vel. Þótt aðskilin væm héldu systkinin og Sigrún allt- af vel saman eftir því sem aðstæður leyfðu. Eftir að bömin komust upp og störf á heimilinu minnkuðu fór Sigrún að vinna utan heimilis. Þeg- ar Vestmannaeyjagos hófst var Sigrún ferðbúin því hún ætlaði sér til Reykjavíkur þennan dag. Hún fékk samastað í Hveragerði í húsum sem Elliheimilið Gmnd á og dvaldi hún þar og á Gmnd um tíma og líkaði vistin vel. Til Vestmannaeyja fer hún aftur 1981 og dvaldi eftir það í Hraunbúðum þar til hún fór í sjúkrahúsið í Eyjum þar sem hún var síðustu þijú árin. Á þessum stöð- um naut hún bestu aðhlynningar og hjúkmnar og fæmm við aðstand- endur hennar því góða fólki þakkir fyrir. Gísli Tómasson hjónin þar bæði samtaka. Ragnhildur ólst upp við mikla gestanauð í Ásum og það sagði hún, að hefði verið ein mesta bylt- ingin sem hún lifði, þgar gamla olíuþríkveikjan kom. Það var ekki alltaf notalegt að fara bráðsnemma að morgni í útieldhús til að hita ketilinn, og oft var skortur á not- hæfum eldiviði. Þegar börnin í Háu-Kotey uxu úr grasi fór hagur heimilisins að vænkast. Þá þekktist ekki annað en börn færu að vinna þegar mögu- legt var og jafnvel fyrr. Sveinn Erasmusson var ungling- ur þegar hann fór fyrst í útver. Allmörg ár var hann í útveri í Vestmannaeyjum, alltaf á Tangan- um hjá Gunnari Ólafssyni. Það sem hann aflaði fór í heimilið og var svo alla tíð. Erasmus Ámason dó 1953 og Ragnhildur 1969. Og frá því Erasmus deyr búa þeir bræður, Sveinn og Gísli, áfram á jörðinni. Fyrst með móður sinni, sem þeir önnuðust með prýði, og áfram eftir að hún lést. Þeir Sveinn og Gísli stóðu fyrir búinu, sem var á nafni móður þeirra, löngu eftir að hún gat unn- ið við það. Þótt foreldrarnir hyrfu af svið- inu var alltaf sama reisn yfír mót- tökunum ef gest bar að garði. Gamlir siðir vom þar í heiðri hafð- ir, bæði í matargerð og móttökum. Sveinn Erasmusson vann störf sín í kyrrþey. Hann var eins og kjölfestan, það ber lítið á henni. En það varð að gera allt á réttum tíma og í réttri röð. Þó Sveinn væri fyrst og fremst maður vinnunnar gat hann glaðst með glöðum og þó hann minntist við Bakkus á þorrablótum hafði það ekki önnur áhrif en að hann varð aðeins brosleitari. í dag er til moldar borinn sveit- ungi minni og góður vinur, Ingimar Jóhannsson, bóndi á Eyrarlandi. Þegar ég frétti andlát hans fannst mér sem ég þyrfti að láta segja mér þrisvar áður en tryði. Aðeins fimm dögum fyrr hafði ég hitt hann, hressan og kátan eins og ég hef alltaf munað hann, en eitt af helstu einkennum Ingimars var létt lundin. Á slíkum stundum sem nú eru minningarnar margar og góðar sem reika um hugann en öll orð verða fátækleg í samanburði við þær. Þessi kaflaskipti þegar Ingimars nýtur ekki lengur við eru mikið áfall litlu sveitarfélagi sem Ingimar gegndi trúnaðarstörfum fyrir, jafn- framt áfall þeirh fjölmörgu sem hann þekktu og að sjálfsögðu fyrst og fremst fyrir fjölskyldu hans sem nú hefur misst kæran ástvin. Uppi á Fljótsdalsheiði er sýn til margra ijalla sem taka hvert öðru fram, Snæfell, Herðubreið, Kverk- fjöll og lengi mætti telja. Þar var Ingimar heitinn staddur og var að koma frá störfum í tengslum við væntanlegae virkjun þegar hann varð bráðkvaddur. Erfítt er að óska sér fegurri staðar til að yfírgefa þessa tilveru, sérstaklega fyrir mann sem var þar flestum betur kunnugur, þó óneitanlega komi kallið fljótt. Fyrir sumum okkar liggur að ná háum aldri og geta litið yfir farinn veg á ævikvöldi. Þau okkar sem því ná mega lengi muna góðan samferðamann sem fór frá okkur alltof snemma, Ingimar á Eyrarlandi. Kæru vinir, Hjördís, Alla, Hilla, Skepnur þær sem Sveinn fóðraði voru það vel gefnar að ekki mátti meira svo ofviða væri. „Allt orkar tvímælis þá gert er“ sagði Njáll forðum. En það var alveg víst, að þar fór enginn horkóngur þar sem Sveinn Erasmusson var. Foreldrar Erasmusar voru Árni, fæddur 22. janúar 1832, dáinn 1904, Árnason Ásgrímssonar og Margrét Jónsdóttir, fædd 13. jan- úar 1849 á Bakkakoti í Meðall- andi, dáin 23. desember 1942 í Gröf í Skaftártungu. Erasmus bar nafn Erasmusar Halldórssonar í Botnum, en hann var kvæntur Fides Ámadóttur Ei- ríkssonar, afasystur Árna föður Erasmusar, en Ámi ólst að nokkra upp í Botnum. Erasmus í Botnum hét eftir langafa sínum, Erasmusi Árnasyni bónda í Holti á Síðu, en Ólöf móð- ir Erasmusar í Holti var Ólöf syst- ir sr. Jóns Sigmundssonar á Mýr- um. Foreldrar Margrétar konu Arna vora Jón, fæddur 1811, dáinn 1890, Jónsson og kona hans, Margrét Eyjólfsdóttir, fædd 1811, dáin 14. mars 1885. Margrétarnaf- nið var gamalt ættamafn, sem rekja má til Margrétar, fædd 1639, Svenni og Varsi. Við sendum ykkur og öðrum ástvinum samúðarkveðjur með ósk um að minningin um góð- an mann græði sárin fljótt. Stefán Þormar og fjölskylda. Sannarlega eru vegir Guðs órannsakanlegir. Kemur þetta ekki síst upp í hugann, þegar góðir drengir á besta aldri eru skyndilega kallaðir á hans fund án minnsta fyrirvara. Verður þá fátt um svör, nema ef vera skyldi að höfða til þess huggunarblendna orðtækis, „þeir sem guðirnir elska, deyja ung- ir“. Lengra getur mannlegt andóf við hinum æðsta dómi varla náð. Slíkar og þvílíkar hugsanir fara um huga manns, þegar jafn óvænt og torskilin fregn af andláti góðs vinar og nágranna, Ingimars á Eyrarlandi, berst einn blíðan síð- sumardag. Ingimar Jóhannsson var aðeins á 55. aldursári þegar hann lést. Hann fæddist 25. júní 1937, sonur hjón- anna Bergljótar Þorsteinsdóttur frá Þuríðarstöðum og Jóhanns S. Jóns- sonar frá Bessastöðum, en þau hófu búskap á nýbýli sínu, Eyrarlandi í Fljótsdal það sama ár. Þau hjónin áttu þijú börn, allt drengi, og var Ingimar þeirra yngstur, en hinir, Þorsteinn og Þórhallur, eru báðir látnir. Ingimar gekk að eiga Hjördísi Sveinsdóttur frá Hryggstekk í Skriðdal 25. júní 1961. Hófu þau þá þegar, fyrst í samfloti með for- eldrum hans, búskap á Eyrarlandi. Þeim varð þriggja barna auðið og heita Sveinn, Jóhann Þorvarður og Hrafnhildur, auk þess sem Aðal- björg, dóttir Hjördísar fyrir hjóna- Ingimar Jóhanns- son - Minning Fæddur 25. júní 1937 Dáinn 14. ágúst 1991 Jónsdóttur, konu Bergsteins Gutt- ormssonar að Minna-Hofí á Rang- árvöllum. Margi-ét var dóttir Eyjólfs Jons- sonar, fæddur 1763, dáinn 1823 í Sandaseli, áður bóndi á Syðri- Steinsmýri og Söndum, og konu hans, Halldóru, fædd 1766, sk. 12. febrúar s.á., d. á Söndum 22. fe- brúar 1821, Sigurðardóttir. Foreldrar Eyjólfs vora Jón Þor- láksson, fæddur 1744, dáinn 21. september 1807, og kona hans, Guðrún, fædd 1730, Jónsdóttir á Núpstað Bjarnasonar. Jón var sonur sr. Þorláks, fædd- ur 1703, dáinn 27. janúar 17778, Sigurðsonar prests á Prestbakka á Síðu og konu hans, Steinunnar, fædd 1704, dáin 1752, Sæmunds- dóttur prests í Miðdal Jónssonar. Halldóra kona Eyjólfs var dóttir Sigurðar bónda að Árgilsstöðum í Hvolshr. Sigurðssonar og konu hans, Þuríðar Bergsteinsdóttur bónda á Árgilsstöðum. Faðir Bergsteins, fæddur 1696, á Árgilsstöðum var Guttormur á Minna-Hofí, fæddur 1668, en for- eldrar hans voru Bergsteinn Gutt- ormsson, dáinn 1694, bóndi á Minna-Hofi, og kona hans, Margr- ét Jónsdóttir, fædd 1639. Móðir Sveins var merkiskona, Ragnhildur Sveinsdóttir, þá prests í Sandfelli en síðar í Ásum í Skaft- ártungu, og konu hans, Guðríðar Pálsdóttur, fædd 1845, dáin á Flögu í Skaftártungu 1920. Sr. Sveinn drukknaði í Kúða- fljóti 19. júní 1907, en hann var fæddur í Hlíð í Skaftártungu 4. ágúst 1844. Foreldrar sr. Sveins voru Eirík- ur, fæddur 27. nóvember 1808, dáinn 31. desember 1877, Jónsson, bóndi í Hlíð, og kona hans, Sigríð- ur Sveinsdóttir, fædd 23. ágúst 1814, dáin 11. október 1895. Hún var dóttir hins góðkunna læknis og náttúrufræðings Sveins Pálssonar í Vík og Þórannar dóttur Bjarna landlæknis Pálssonar, en móðir hennar var Rannveig dóttir Skúla Magnússonar landfógeta. Sr. Sveinn átti því ekki langt band, ólst upp hjá þeim. Ingimar var mjög virkur í starfi fyrir sveit sína, t.d. sem gangnafor- ingi til margra ára auk þess sem hann sat sitt annað kjörtímabil í hreppsnefnd þegar hann féll frá. Það munu vera hartnær 32 ár síðan fundum okkar Ingimars bar fyrst saman, en við vorum báðir saman í vinnumennsku í Tilrauna- stöðinni á Skriðuklaustri hjá Jónasi Péturssyni, fyrsta þingvetur hans 1959—60. Það fór ekki mikið fyrir áhyggjum á Klaustri þennan vetur og var jafnan glatt á hjalla, bæði við störf og í leik. Þótt leiðir hafi skilið með okkur Ingimari af og til næstu árin og nánast alveg í hart- nær 20 ár, eða þar til fyrir einum 6—7 áram, er ég flutti ásamt fjöl- skyldu minni í Fljótsdalinn aftur, hefur þessi samvistavetur okkar Ingimars forðum lagt grundvöll að gagnkvæmri vináttu okkar og virð- ingu æ síðar. Þetta finn ég best, kannski einmitt nú og veit ég að ég á eftir að sakna margs um leið að sækja „læknishendurnar“ en hann var talinn góður læknir, eink- um að hjálpa sængurkonum og smíðaði hann sjálfur fæðingar- tengur, en hann var hagur maður. Guðríður, kona sr. Sveins, dóttir Páls prófasts Pálssonar í Hörgsdal á Síðu, fædd 1797 í Gufunesi og Guðríðar, fædd 1809, dóttur Jóns hreppstj. á Kirkju- bæjarklaustri Magnússonar á Bakka í Öxnadal. Foreldrar sr. Páls voru Páll Jónsson fæddur 1737, fyrst bóndi á Hörgsdal, seinna á Gufunesi og Elliðavatni, Snjólfssonar í Skál á Síðu Bjarnasonar prests í Meðal- landsþingum Sveinssonar. Af þessu bergi var Sveinn i Háu-Kotey brotinn og fyrir iu'á virðuleika í fari hans, e.t.v. gömul ættarfylgja. Hann var dulur maður og hlé- drægur í fjölmenni, en léttara yfír honum er hann var einn með manni. Það var grunur minn, að Sveinn hafí búið yfír hæfileikum, sem geymdir voru bak við lokaðar dyr. Á síðustu árum hrakaði heilsu hans. Kom þar að hann þurfti öðru- hvoru að fara á spítala. Sveinn Erasmusson tók þessu með ró og gladdist þegar gesti bar að garði, þótt líðan væri ekki alltaf sem best. Nú gat hann ekki lengur farið í gripahúsin á málum, sá tími var liðinn, frá síðustu páskum dv!hdi hann á Selfossspítala og dó þar. „Að lifa hefur sinn tíma og deyja hefur sinn tíma,“ stendur í hinni helgu bók. Tími lífsins var að fjara út, störfum þess lokið. Ekkert var eftir nema bíða dauðans, sem kom og veitti hvíld sjúkum og þreyttum manni. Við frændur hans sendum hon- um hinstu kveðju okkar og óskum honum gleðilegrar heimkomu til heima hins eilífa ljóss. Við vottum aðstandendum híis innilega samúð okkar og guðs blessunar. Guð blessi minningu hans. Vilhjálmur Eyjólfsson, Hnausum, Meðallandi. og ég get svo sannarlega verið for- sjóninni þakklátur fyrir að hafa kynnst þeim mannkostamanni sem hann var. Ingimar var afar einlægur og hreinskiptinn og lá hvorki á liði sínu né skoðunum þegar því var að skipta, þó svo að hann bæri tilfínn- ingar sínar ekki á torg. Þá var hann glaður á góðri stund og uwfti sér vel í góðum félagsskap. Seint gleymist glettnin í augum hans þegar kátína vaknaði, hvort sem það var við spilaborðið eða annars staðar. Greiðasemi hans og hjálp- fýsi var við brugðið og þarf ekki kynningar við. Margt fleira mætti telja honum til manngildis, þótt það verði ekki tíundað hér, enda tel ég slíkt ekki að skapi Ingimars. Áður en ég læt þessum fátæk- legu orðum lokið, get ég ekki látið hjá líða að minnast á þann kost, sem Ingimar átti í mun ríkari mæli en flestum þætti sjálfgefið að óreyndu í ljósi þess hversu geðríkur hann var og gjarna ákafa- og hug- maður í starfi. Því hlýt ég að dast að, og tel að honum verði seint fullþökkuð sú fádæma nærgætni og umburðarlyndi, sem hann sýndi börnunum í skólaakstrinum, sem hann hafði með höndum í sveitinni. Með þessu sannast að Ingimari var í blóð borin fágæt ábyrgðartilfínn- ing og kurteisi. Hann var ekki þeirr- ar gerðar að nota bílflautuna þegar hann renndi í hlaðið til að sækja bömin, heldur kom hann inn í for- stofu, bankaði og staldraði við ef bömin voru ekki alveg til, og hjálp- aði þeim gjarna með dótið út í W?. Slíkt lýsir mönnum betur en mörg orð. Ég veit að ég mæli fyrir munn minna barna og ég trúi allra skóla- bamanna, þegar honum er þakkað þetta allt af einlægu hjarta og sökn- uði. Ég og fjölskylda mín sendum Hjördísi og fjölskyldu hennar okkar dýpstu samúðarkveðjur. Guð blessi ykkur öll og styrki, kæru vinir. Þórarinn Lárusson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.