Morgunblaðið - 24.08.1991, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.08.1991, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST. 1991 21 NÝ SOVÉTRÍKI Gera verður greinarmun á sjálfstæði og fullveldi. í Sovétríkjunum hafa hugtökin til skamms tíma haftskýrt afmarkaða merkingu: Öll Sovétlýðveldin eru talin „fullvalda" en þau njóta ekki „sjálfstæðis" þrátt fyrir það. Einungis Eystrasaltsríkin, Gerorgía, Armenía og Moldova stefna nú að sjálfstæði. Hin vilja varðveita fullveldi sitt með aðild að sambandssáttmála Sovétríkjanna. HVÍTA-RÚSSLAND ABkolaj Demetej Er aðili að SÞ. Hefur löngum þótt vera stalínískasti hluti Sovétrikjanna. Ætlar að undirrita sambandssáttmálann. ÚKRAÍNA Leóníd Kravtsjúk Stjórnarandstaðan krefst núafsagnarforsetans, stofnunar þjóðvarðliðs og sjálfstæðis án aðildar að sambandssáttmálanum. EraðiliaðSÞ. LITHÁEN HVÍTA-RÚSSLAND ÚKRAÍNA MOLDAVÍA Svarta- liaf GEORGÍA ARMENÍA AZER-_ BAJDZHAN _ Kaspía haf LETTLAND j Sambandssátunálinn Með sambandssáttmálanum verður nafni Sovétrikjanna breytt í Samband sovéskra fullvalda (í stað sósialiskra) lýðvelda. Völdum verður dreift frá stjórninni í Moskvu til lýðveldanna sjálfra. Samkvæmt síðustu drögum verða eftirtaldir málaflokkar sameiginlegir: Varnar- og örryggismál, gjaldmiðilsmál, orkumál og samgöngumál. Lýðveldin munu ráða miklu um utanrikismái, eínahagsmál, tollamál og eigin auðlindir. Þau skipta nteð sér erlendum skuldum. Þau munu hafa einkarétt á skattheimtu en gjalda tíund til miðstjómarinnar. Æðsta stjórnvald i sambandsrikinu yrði líklega ráð láðtöga lýðveldanna. Auk þess yrðu í Moskvu ráðuneyti efnahagsmáia, utanríkisviðskipta, samgangna, fjarskipta og varnar- og öryggismála. RUSSLAND MnammwM Kortið sýnir lýðveldi Sovétríkjanna, forseta þeirra og afstöðu til sambandssáttmálans jjÉsgSHS KIRGIZÍA TADJÍKISTAN Bajkal-J vatnS -J RÚSSLAND Boris Jeltsín Rússar leggja þunga áherslu á yfirráð yfir auðlindum sínum. Jeltsin vitj rússneskt þjóðvarðfið. '2 KiRGfZÍA Absamat Masalijev Ætlar að undirrtta sambandssátmálann TADJIKISTAN Kakhkhor Makhkamov Ætlar að undirrita sambandssáttmálann. ÚZBEKÍSTAN Isiam Kartmov Hann hefur sagt sig úr stjórnmálaráði sovéska kommúnistaflokksins til að mótmæla þögn þess á meðan valdaránið stóð yfir. Ætlar að undinita sambandssáttmálann. MOLDOVA Mircea Snegur Stefnir að sjálfstæði hugsanlega með samoina við Rúmeníu í huga. GEORGIA Zviad Gamsakhurdia Hefur lýst yfir sjálfstæði sem taka á gildi innan fimm ára. Hefur eigið þjóðvarðlið. ARMENÍA Ivan Ter Petrosjan Stefnir að sjálfstæði AZERBAJDZHAN Ajaz Mutalibov Forsetinn studdi valdaránið. Ætlar að undirrita sambandssáttmálann KAZAKHSTAN Nursultan Nazarhajev Hefur sagt af sér embætt- urrif forystu kommúnista- flokks Sovétrikjanna í mót- mælaskyni i kjölfar valda- ránsins. Ætlar að undirrita sambandssáttmálann. TÚRKMBUISTAN Sapsrmurja! Nijazov Ætiar að undirrita sambandssáttmálann B Y K O B R E

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.