Morgunblaðið - 24.08.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.08.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ'LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST'1991 27 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn er sérlega markviss í hugsun núna. Hann tekur heimaverkefni með sér úr vinn- unni eða sinnir viðhaldsverk- efni heima hjá sér. Naut (20. apríl - 20. maí) tfft Nautið kemst að samkomulagi við náinn ættingja eða vin. í dag tekur það sér frí og hefur það skemmtilegt. Það hefur tækifæri til að sinna áhugamál- um sínum eða bregða sér í úti- vistarferð. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Tvíburinn tekur mikilvæga ákvörðun sem varðar heimilið. Hann kemur auga á eitthvað faliegt þegar hann fer út að versla og lýkur ákveðnu verk- efni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H88 Nú er tækifærið fyrir krabbann að koma skoðunum sínum á framfæri. Sköpunarkraftur hans er í hámarki. Það ríkir rómantískur andi í ferð sem hann tekst á hendur. Ljón (23. júl! - 22. ágúst) Vinafundur sem ljónið tekur þátt í reynist kostnaðarsamari en áætlað var. Því tekst að auka tekjur sínar núna og fá aukin hiunnindi. DÝRAGLENS n D CTTID varíEZ 1 1 1 r\ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Til skamms tíma var útlend- ingum meinuð þátttaka í stærstu mótum á vegum bandaríska bridssambandsins svo __ sem Spingold og Vanderbilt. Ástæða er þessi: sigursveitir fjögurra helstu mótanna keppa um rétt- inn til að spila í landsliði Banda- ríkjanna, og það gefur augaleið að þann rétt geta útlendingar ekki unnið sér. En nú hafa regl- urnar verið rýmkaðar örlítið, þannig að sveit má innihalda eitt erlent þar af þremur. Vinni sveitin stórmót, geta hin pörin tvö valið'það þriðja úr hópi sam- landa sinna til að berjast í landsl- iðskeppninni. Sem kemur sér vel fyrir Pakistaninn Zia Mahmood. Ilann dvelur langdvöium í Bandaríkjunum og það var ein- mitt sveit undir hans forystu sem bar sigur úr býtum í Sping- öld-keppninni nú fyrir skömmu. Aðrir í sveitinni eru innfæddir: Rosenberg, Deutsch, _ og Meckstroth og Rodwell. í úr- slitaleiknum gegn sveitum Russ- els (sem Zia vann með 21um IMPa) tapaði Zia sex laufum og 17 IMPa í þessu spili. Vestur gefur, allir á hættu. Norður ♦ K7 ¥K3 ♦ ÁKG63 ♦ G543 Vestur 401083 jiiiii ¥ G109874^||||| + Á7 Austur ♦ 64 ¥65 ♦ 987542 *D62 Suður ♦ ÁG952 ¥ÁD ♦ D10 + K1098 Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjan þarf að endurskoða áætlanir sínar núna. Persónu- töfrar hennar vinna henni nýja vini og rómantíkin svífur yfir vötnunum. Vog (23. sept. - 22. október) Innsæi vogarinnar og glögg- skyggni eru með skarpasta móti núna. Samband sem kemst á milli hennar og annarr- ar manneskju núna kemur henni að gagni seinna. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Gjj(§ Sporðdrekinn ætti að varast að nota lánskortið sittof fqáls- lega núna. Hann ætti að þiggja heimboð sem honum berst. Það fer skemmtilegur tími í hönd hjá honum núna. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Bogmaðurinn vonast eftir að fá stöðuhækkun í vinnunni og rær að þvf öllum árum. Hann ætti að hyggja að peningamál- um sínum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) X* Steingeitin gefur eða þiggur góð ráð. Hún fær fréttir af vini sínum sem býr í fjarlægð. Bjartsýni einkennir líf hennar um þessar mundir. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vatnsberinn og maki hans taka mikilvæga ákvörðun um ráð- stöfun sameiginlegra fjár- muna. Þeim hættir til að eyða of miklu núna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fiskurinn á einlægar viðræður við maka sinn og það færir þau nær hvort öðru. Kvöldið verður rómantískt hjá þeim og þau fara að hitta vini sína. Stj'órnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalcgra staöreynda. LJÓSKA SMÁFÓLK Ég elska ís-sýningar, en þú, herra? Mér finnst líka gaman í hléinu, þeg- Zainboni, Magga. Gildir einu. ar Zuccininn keinur og sléttar aftur yfir svellið .. . Vestur Norður Austur Suður Pass 1 grand Pass 2 hjörtu 3 hjörtu Pass Pass 4 lauf Pass 5 lauf Pass 6 lauf Pass Pass Pass Utspil: hjartagosi. Zia drap á kóng biinds og lét laufgosann sigla yfir til vesturs. Hann kostaði ásinn og nú leit nú fyrir að spilið væri unnið. Vestur hélt áfram með hjarta og Zia átti slaginn heima. Nú reyndi hann að komast inn á blindan á tígul, en vestur tromp- aðii! Óheppni? Kannski. En vestur hafði passað í upphafi þrátt fyr- ir að eiga.langan hjartalit. Var ekki skýringin sú að hann ætti spaða til hliðar? Hinu megin spilðuð liðsmenn Russels 6 grönd, slétt unnin. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Cannes í Frakk- landi í byijun ágúst kom þessi staða upp í viðureign gríska stór- meistarans Spiridons Skembris (2.455), sem hafði hvítt og.átti leik, og Albertos Davids (2.315), Lúxemborg. 38. Hxg5+! og svartur gafst upp, því eftir 38. — Bxg5, 39. Dxg5+ er hann óveijandi mát. Þessirtveir skákmenn urðu efstir á mótinu með Vh v. af 9 mögulegum, ásamt. alþjóðlegu meisturunum Szab- olczi, Ungveijalandi og Miralles, Frakklandi. Ekki þarf að orð- lengja að Lúxemborgarinn kom mjög á óvart með þessari Joðu frammistöðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.