Morgunblaðið - 24.08.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.08.1991, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1991 5 Við tökum utan aff nýrri Húsasmiðju í Haffharfirði í dag Hafnfirðingar þurfa ekki lengur að fara til Reykjavíkur til að versla við Húsasmiðjuna • Húsasmiðjan opnar í dag glæsilega verslun að Helluhrauni 16 í Hafnarfirði. í þessari nýju verslun verður að sjálfsögðu ríkjandi hinn eini sanni Húsa- smiðjuandi sem eins og alkunna er einkenn- ist ávallt af góðri þjón- ustu. Við seljum timbur, járnvörur, múr- efni, pípulagn- ingavörur, hrein- lætistæki,verkfæri, málningu, búsáhöld og fyrir þá sem ekki eiga verkfæri höfum við áhaldaleigu. • Verslunin opnar strax klukkan níu og það verður mikið um að vera, allt til klukkan fjögur. Handbolta- kapparnir hafnfirsku, Kristján Arason og Þorgils Óttar Mathie- sen munu spreyta sig í íþrótt sinni við unga handboltaunnendur og gefa þeim eigin- handaráritanir. • Veitingar verða á boðstólum; Húsa- smiðju-Ópal, Coke, Maarud-snakk og Emmess-ís í eftirrétt. • Vörubílalest frá Fornbílaklúbbnum kemur með farm af timbri klukkan níu frá Húsasmiðjunni í Reykjavík. • Happdrætti verður með 25 vinningum að heildarverðmæti 373.000 króna: Stór vöruúttekt, vönd- uð verkfæri, garðsláttuvél- ar, gasgrill og margt fleira. • 10% af- sláttur á utanhúss- málningu, múrvið- gerðar- og frágangsefn- um og snjóbræðslu- rörum í tíu daga frá opnun. HÚSASMIÐJAN Hjallahrauni 16, sími 650100 liMiumi í»M*í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.