Morgunblaðið - 16.05.1990, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.05.1990, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 1990 47 BÍÓHÖIL 3 SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIDHOLTI FRUMSÝNIR GRÍNSPENNUMYNDINA: GAURAGANGURí LÖGGUNNI POLICE SIAT10N j DiAMOND ST. DISTRIIT ÞESSI FRABÆRA GRTNSPENNIIMYND „DOWN- TOWN", SEM FRAMLEIDD ER AE GALE ANNE HURD (TERMINATOR, ALIENS), ER EVRÓPUFRUM- SÝND Á ÍSLANDI. ÞAÐ ERU ÞEIR ANTHONY EDWARDS UGOOSE", „TOP GUN") OG FOREST WHTTAKER (,,GOOD MORNING VIETNAM") SEM ERU HÉR í TOPPFORMI OG KOMA „DOWNTOWN" í „LETHAL WEAPON" OG „DIE HARD" TOLU. „DOWNTOWN" GRÍNSPENNUMYND MEÐ ÖLLU! Aðahlutverk: Anthony Edwards, Forest Whitaker, Penelope Ann Miller, David Clennon. Leikstj.: Richard Benjamin. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. VIKINGURINIM ERIK ÞEIR MONTY PYTHON FÉLAGAR ERU HÉR KOMNIR MEÐ ÆVIN- TÝRAGRÍNMYNDINA „ERIK THE VIKING". Sýnd ki. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. TANGOOGCASH Sýnd kl.5,7,9,11. BönnuA innan 16 óra. ABLAÞRÆÐI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16ára. STORMYNDIN THE BIG PICTURE Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ■ NEYTENDAFÉLAG Borgarfjarðar efnir til fundar í Félagsbæ, húsi Verkalýðsfélags Borgar- ness, í dag, miðvikudaginn 16. maí, kl. 20.30. Á fundin- um verður fjallað um eftir- farandi efni: „Opin svæði — einkagarðar. Samspil manns og náttúru". Lands- lagsarkitektarnir Kolbrún Þóra Oddsdóttir og Ragn- ar Frank Kristjánsson flytja erindi og útskýra teikningar. Sædís Guð- laugsdóttir, garðyrkjufræð- ingur, fjallar um vorverk í görðum. Fundurinn er öllum opinn. (Fréttatilkynning) LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075• FRUMSÝNIR: HJARTASKIPTI HEART CONDmON Stórkostleg spennu- gamanmynd með Bob Hoskins (Roger Rabitt), Densel Washington (Cry Freedom, Glory) og Cloe Webb (Twins) í aðahlutverkum. Kynþáttahatarinn Moony (Hoskins) fær hjartaáfall og er grætt í hann hjarta úr svörtum lögmanni. Svertinginn geng- ur aftur og fylgir honum hvert fótmál, en enginn sér hann nema Moony. Þeir sem höfðu gaman af „Twins" verða ekki fyrir vonbrigðum. „Leikurinn örvar púls áhorfenda og heldur hraðanum." Siegel, Good Morning America. Sýnd iA-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16ára. iiaimon-pMra - PABBI Þau fara á kostum í þessari stórgóðu og mannlegu kvik- mynd Jack Lemmon, Ted Danson, Olympia Dukakis og Ethan Hawke Pabbi gamli er of verndaður af mömmu, sonurinn fráskil inn, og sonar sonurinn reik- andi unglingur. Sýnd í B-sal kl. 5,7 og 9. BREYTTU RÉH SýndíB-sal kl. 11. Bönnuö innnan 12 óra. EKIÐMEÐ DAISY Sýnd íC-salkl.5,7. FÆDDUR 4.JÚLÍ Sýnd í C-sal kl. 9 Bönnuð innan 16 ára. Sigurvegarar á vetrarmóti Geysis, talið frá vinstri: Sverta frá Stokkliólma og Þórður Stefánsson, Silftir- blesa frá Svaðastöðum og Leifiir Helgason og Gustur frá Vindási og Jón Jónsson. ■ STÓÐHESTURINN Gustur frá Vindási og hryssurnar Silfurblesa frá Svaðastöðum og Sverta frá Stokkhólma sigruðu á Vetr- armóti hestamannafélagsins Geysis, sem lauk á laugar- daginn. Mótið var stigamót, þar sem hross söfnuðu stig- um frá einu móti til annars, en alls voru mótin fimm, í janúar, febrúar, mars, apríl og maí. Gustur frá Vindási hlaut flest stig, eða 38. Eig- andi Gusts frá Vindási er Jón Þorvarðarson í Vindási, en bræðurnir Anders og Lars Hansen á Árbakka eiga hryssurnar Svertu og Silfur- blesu. Vegleg verðlaun voru veitt stigahæsta hrossarækt- arbúinu á Árbakka. Þá fengu þrjú efstu hross myndarlega eignarbikara, og voru gef- endur þeirra þrjú fyrirtæki í Rangárþingi: Þríhyrning- ur hf., Rangárapótek og Kaupfélag Rangæinga. H DR. H.U. Schmincke, prófessor við Háskólann í Kiel, Þýskalandi er staddur hér á landi i boði Sigurðar- Fjögur ungmenni halda til Afríku þar sem fara skal niður stjórfljót í gúmmíbát. Þetta er sannkallað drauma sum- arfrí, en fljótlega breytist förin í ógnvekjandi martröð. „DAMNED RIVER" er stórgóð spennumynd um baráttu upp á líf og dauða, jafnt við menn sem náttúruöfl... Mynd fyrir þig! Aðahl.: Stephen Shellen, Lisa Aliff og John Terlesky. Leikstj.: Michael Schroeder. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. REGNBOGMN$~ FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA: HÁSKAFÖRIN SKÍÐAVAKTIN Stanslaust fjör, grín og spenna ásamt stórkost- legum skíðaatriðum frá upphafi til enda. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Frábær grínmynd sem kemur öllum í sumarskap með Andrew McCarthy í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. sjóðs. Sigurðarsjóður var stofnaður í minningu Dr. Sigurðar Þórarinssonar, jarðfræðings árið 1987 og er hann í vörslu Jarðfræða- félags íslands. Tilgangur sjóðsins er að efla tengsl íslenskra jarðvísindamanna við útlönd með því að bjóða erlendum fræðimönnum til fyrirlestrahalds á vegum Jarðfræðafélags íslands. Fyrirlestrarnir verða fluttir í Odda, stofu 101. Þeir fyrri í dag, miðvikudaginn 16. maí og þeir síðari á morgun, fimmtudaginn 17. maí og hefjast þeir kl. 17.15 báða dagana. Fyririestarnir verða fluttir á ensku og eru öllum opnir. ■ NÚ ER 3. starfsári For- eldrafélags misþroska barna að ljúka. Síðasti fund- ur vetarins verður haldinn í dag, miðvikudaginn 16. maí, kl. 20.30 í Æfingadeild Kennaraháskólans á mót- um Bólstaðarhlíðar og Há- teigsvegar. Fundarefniverð- ur: „Réttindi barna til að- stoðar í skólakerfinu og hjá Tryggingastofmm". Arthur Morthens verður gestur fundarins ásamt Þór Þórarinssyni frá Svæðis- stjórn Reykjaness. Breiðholtskirkja ■ SAFNAÐARFERÐ er fyrirhuguð á vegum Breið- holtssafiiaðar í Reykjavík, helgina 19,—20. maí. Voru slíkar ferðir lengi vel árlegur viðburður í safnaðarstarfinu og er nú mikill áhugi fyrir því að svo megi verða á ný. Að þessu sinni verður farið um Suðurland, stoppað að Skógum undir EyjaQöllum, Mýrdalurinn skoðaður og jafnvel farið í siglingu út að Reynisdröngum ef verður leyfir. Á laugardagskvöldið verður kvöldvaka í Vík og á sunnudag, 20. maí, verður sungin messa í Víkurkirkju kl. 14. Allar nánari upplýs- ingar um þessa ferð má fá hjá sóknarprestinum og fer innritun fram á skrifstofu hans í Breiðholtskirkju fyr- ir föstudaginn 18. maí. (Fréttiitilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.