Morgunblaðið - 16.05.1990, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.05.1990, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. MAI 1990 JkTVINNUA/ \C^l VS/K/r^A/? ÆMtk ■ mr /v L/ \J~sL / v/ / / \ vJ7ai / v Framhaldsskóla- kennarar Lausarstöðurvið Framhaldsskólann á Laugum. Meðal kennslugreina: íslenska, danska og viðskiptagreinar. Umsóknarfrestur er til 7. júní. Upplýsingar veittar í símum 96-43112 og 96-43113. Skólameistari. Forstöðumaður Starf forstöðumanns leikskólans Melbæjar á Eskifirði er laust til umsóknar. Fóstrumennt- un áskilin. Umsóknum ber að skila skriflega á skrifstofu Eskifjarðarkaupstaðar, Strandgötu 49, Eski- firði. Bæjarstjórinn á Eskifirði. Bæjarstjórinn á Eskifirði Starf bæjarstjórans á Eskifriði er laust til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Umsóknum ber að skila skriflega á skrifstofu Eskifjarðarkaupstaðar, Strandgötu 49, Eski- firði. Bæjarstjórinn á Eskifirði. Sjúkrahúsið á Húsavík Hjúkrunarfræðingar - Ijósmæður Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleys- inga. Ljósmóðir óskast til afleysingar í ágúst. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. Atvinna óskast 22 ára hagfræðinemi með verslunarpróf óskar eftir atvinnu út árið. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 74151. Frá Menntaskólan- um við Hamrahlíð Kennara vantar í efnafræði, stærðfræði, líffræði, spænsku og leiklist næsta skólaár. Umsóknir sendist skólanum fyrir 23. maí þar sem greint erfrá menntun og fyrri störfum. Upplýsingar verða veittar í skólanum á skrifstofutíma. Rektor. Reykjavík Fóstrur Óskum eftir fóstru til starfa á lítið og nota- legt dagheimili sem staðsett er við Klepps- veginn. Heimilið er opið frá kl. 7.30 til 16.30. Um er að ræða 100% stöðu og er hún laus frá 1. september eða eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 688816. Hársnyrtir Sveinn óskast til starfa sem fyrst. Góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. GKEIFIM HRINGBRAUT 119 ® 22077 HUSNÆÐIOSKAST 3ja-4ra herb. íbúð óskast Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu. Góð umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 35288. Húsnæði óskast Fyrir umbjóðendur okkar óskum við eftir að taka á leigu stóra íbúð, helst miðsvæðis. Raðhús eða einbýlishús kemur einnig til greina. Skilvísar greiðslur og góð umgengni. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu undirritaðs. Gylfi Thorlacius hrl. Sími 622500. HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu á Högunum 3ja herbergja íbúð með húsgögn- um og öðrum heimilisútbúnaði. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 9129". , BATAR-SKIP Humarkvóti Af sérstökum ástæðum er 4ra tonna humar- kvóti til sölu þetta ár. Hentugur sem viðbót- arkvóti fyrir þá sem lítið hafa. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Kvóti - 9128". í KENNSLA Frá Fósturskóla íslands Umsóknir um skólavist næsta vetur þurfa að berast skólanum fyrir 1. júní nk. Skólastjóri. Söngskglinn í Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist í Söngskólanum í Reykjavík veturinn 1990-1991 er til 22. maí. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 45, sími 27366, daglega milli kl. 15,00-17.00, þar sem allar nánari uppiýsing- ar eru veittar. Skólastjóri. TIL SÖLU Til sölu er eldisfiskur úr þrotabúi íslenska fiskeldisfélagsins hf. Eftirfarandi er gróf lýsing á þeim fiski sem er til sölu: 1. Að Læk í Ölfusi: 1.1. Klakfiskur: 1.11 Bleikja, árgangur ’87, ca 450 stk. Með- alþyngd ca 3 kg. 1.12 Urriði, árgangur '86, ca 30 stk. Meðal- þyngd ca 5 kg. 1.2. Eldisfiskur: 1.21 Bleikja, árg. '89 ca 30 þús. stk. Meðal- þyngd ca 250 gr. 1.22 Urriði, árg.'88 ca 20 þús. stk. Meðal- þyngd ca 200 gr. 1.23 Urriði, árg. 88 ca 4 þús. stk. Meðal- þyngd ca 1.3 kg. 2. Eiðisvík 2.1. Sláturlax ca 311 tn. Meðalþyngd 1.5 til 2 kg. 2.2 Unglax ca 220 þús. stk. Meðalþyngd ca 330 gr. 3. Pólarlax 3.1 Bleikja - startfóðurseiði ca 200 þús. stk. 3.2 Urriði - startfóðurseyði ca 40 þús. stk. Tilboðsfrestur er til kl. 17.00 mánudaginn 21. maí 1990. Allar nánari upplýsingar gefur Jóhann H. Nielsson hrl., Lágmúla 5, Reykjavík. Sími 82566. ATVINNUHUSNÆÐI Gistihús ásamt íbúð til sölu Kaupvangstorg 1, Sauðárkróki, 2. og 3. hæð. Á 2. hæð eru: 5 gistiherbergi og setu- stofa (í rekstri) og á 3. hæð er: 4ra her- bergja íbúð. Heppilegast að sami aðili eigi báðar hæðir. Nánari upplýsingar í símum 95-35430 og 95-35764. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Búnaðarbanki íslands, útibú á Sauðárkróki. Skrifstofuhúsnæði óskast 110-130 fm með þremur skrifstofuherbergj- um, rúmgóðri móttöku, fundarherbergi og geymsluaðstöðu fyrir traustan viðskiptavin á höfuðborgarsvæðinu frá 1. júní með lang- tímaleigu í huga. E Fasteignasalan 641500 EIGNABORG sf. J? Hamraborg 12 — 200 Kópavogur ■■ Sölumaður Vilhjálmur Elnarsson, Jóhann Hálfdánarson lögg. fasteignas. . TILBOÐ — UTBOÐ Útboð Bæjarsjóður Garðabæjar óskar eftir tilboðum í gerð um 2000 m2 af gangstéttum. Verkinu skai að fullu lokið eigi síðar en 1. ágúst 1990. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstof- um Garðabæjar, Sveinatungu. Tilboðum skal skila til bæjarverkfræðings á sama stað eigi síðar en föstudaginn 25. maí nk. kl. 14.00. Bæjarverkfræðingur. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.