Morgunblaðið - 16.05.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.05.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. MAI 1990 29 Próftónleikar hjá Nýja tónlistarskólanum ÓPERUTÓNLEIKAR verða í dag, miðvikudag, kl. 20.30 þar sem nemendur söngdeildar fly^ja, syngja og leika hópatriði úr fjórum óperum; þ.e. úr Wilds- ■ / FRÉTTATILKYNNINGU frá ísfílm segir, að strax að loknum fréttaþættinum 19:19 í kvöld, mið- vikudag, verði frumsýndur fyrri tízkuþátturinn af tveimur sem ís- film hefur gert til sýningar á Stöð 2 í samvinnu við Klappfilm og Sjónmál. Handrit og umsjón ann- ast Áslaug Ragnars en Þorbjörn Á. Erlingsson stjórnar upptöku. Þættimir heita „Það er engin tízka“; og eru sýndir í ólæstri dag- skrá. I þessari dagskrárgei'ð hafa 68 manns tekið beinan þátt, auk þess sem fjöldi annarra einstaklinga og fyrirtækja hefur styrkt hana með ýmsum hætti. Fyrri þátturinn verður endursýndur á laugardaginn kemur. Síðari þátturinn verður frumsýndur miðvikudaginn 23. maí á eftir 19:19, og endursýndur laug- ardaginn 26. maí kl. 18.35. chutz eltir Lorzing, Amal og næturgestunum eftir Menotti. Der Mond eftir Carl Orff og úr Eugen Onegin eftir Tschaikow- sky. Hljómsveitarþátturinn verður leikinn á tvö píanó af Vilhelmínu Ólafsdóttur og Bjarna Þ. Jónatans- syni. Sigrún Björnsdóttir hefur svið- sett óperuþættina, stjórnqndi verð- ur Ragnar Björnsson. Áttundastigs próftónleikar fara fram í skólanum föstudaginn 18. maí kl. 18. Ólafur Einar Þorvalds- son lýkur þar síðari hluta af átt- undastigs prófi í gítarleik. Ólafur leikur á tónleikum þessum Cadiz eftir Albeniz, prelúdíu úr Svítu nr. 4 eftir Bach, einnig verk eftir Villa Lobos og Tarragó. Á tónleikunum koma fram tveir aðriiy nemendur úr 8. stigi, Helga Björg Ágústsdótt- ir leikur á selló tvo þætti úr Sónötu í e-moil eftir Brahms, Intermezzo eftir Granados og fl. Friðrik Guðna- son leikur á píanó Krómatísku fantasíuna og fúguna eftir Bach og Fantasí Impromtu í cis-moll eftir Chopin. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 15. maí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 86,00 77,00 81,88 13,905 1.138.523 Þorskur(ósl.) 65,00 51,00 64,21 7,720 495.700 Þorskur(stór) 69,00 69,00 69,00 0,382 26.358 Þorskur(smár) 30,00 30,00 30,00 0,786 23.580 Þorskur(dbl.) 30,00 30,00 30,00 0,063 1.890 Ýsa 92,00 30,00 78,25 4,961 388.142 Ýsa(ósL) 62,00 62,00 62,00 0,696 43.152 Karfi 30,00 30,00 30,00 0,505 15.149 Ufsi 32,00 32,00 . 32,00 5,015 160.480 Ufsi(smár) 20,00 20,00 20,00 0,823 16.460 Steinbítur 32,00 32,00 32,00 2,536 81.152 Steinbítur(óst) 33,00 33,00 33,00 0,059 1.947 Langa 20,00 20,00 20,00 0,272 5.460 Lúða 265,00 150,00 212,33 0,546 116.040 Grálúða 21,00 21,00 21,00 0,123 2.583 Koli 20,00 20,00 20,00 0,870 17.399 Keila 20,00 20,00 20,00 0,726 14.520 Skata 70,00 5,00 20,29 0,085 1.725 Skötuselur 150,00 130,00 133,87 0,062 8.300 Rauðmagi 30,00 30,00 30,00 0,010 285 Hnísa 50,00 50,00 50,00 0,010 500 Blandað 15,00 15,00 15,00 0,317 4.740 Samtals 63,35 40,478 2.564.330 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 81,00 73,00 78,85 16,088 1.268.497 Þorskur(ósL) 85,00 30,00 55,07 9,946 547.735 Þorskur(smár) 47,00 47,00 47,00 0,364 17.108 Ýsa 100,00 51,00 79,52 16,720 1.329.567 Ýsa(óst) 96,00 50,00 69,21 11,261 779.374 Karfi 36,00 36,00 36,00 5,056 182.016 Ufsi 39,00 39,00 39,00 0,960 37.440 Steinbítur 44,00 43,00 43,20 3,841 165.931 Langa 54,00 18,00 47,75 1,003 47.898 Lúða 320,00 120,00 249,50 0,840 209.580 Skarkoli 46,00 20,00 25,14 1,287 32.353 Keila 22,00 22,00 22,00 0,246 5.412 Rauðmagi 70,00 17,00 43,60 0,159 6.933 Skötuselur 355,00 355,00 355,00 0,021 7.455 Hrogn 20,00 20,00 20,00 0,237 4-740 Undirmál 47,00 47,00 47,00 2,664 125j208 Blandað 28,00 28,00 28,00 0,024 672 Samtals 67,42 70,717 4.767.919 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 103,00 38,00 76,99 77,458 5.983.506 Þorskur(ósL) 83,00 30,00 49,86 60,451 3.013.887 Ýsa 75,00 30,00 56,32 5,505 371.749 Ýsa(óst) 73,00 25,00 60,07 73,199 4.397.400 Karfi 23,00 16,00 21,26 0,991 21.064 Ufsi 35,00 12,00. 22,27 8,884 197.839 Steinbítur 33,00 15,00 28,92 8,263 238.963 Langa 35,00 5,00 19,52 4,174 81.494 Lúða 272,00 220,00 262,59 0,146 38.338 Skarkoli 39,00 30,00 35,18 6,735 236.956 Keila 10,00 4,00 4,48 5,583 25.022 Rauðmagi 35,00 35,00 35,00 0,010 350 Skata 65,00 65,00 65,00 0,019 1.235 Skötuselur 252,00 252,00 252,00 0,020 5.040 Langlúra 15,00 15,00 15,00 0,054 810 Öfugkjafta 5,00 5,00 5,00 0,010 50 Hrogn 42,00 42,00 42,00 0,149 6.258 Undirmál 25,00 12,00 20,35 1,389 28.264 Blandað 7,00 7,00 7,00 0,708 4.956 Samtals 57,65 253,860 14.633.889 Selt var úr Skarfi GK. I’ dag verður selt úr dagróðrabátum. FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA GÁMASÖLUR í Bretlandi 7. til 11. maí. Hæsta verð Lægstaverð I Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 115,25 352,869 40.669.583 Ýsa 125,63 356,421 44.778.359 Ufsi 55,17 52,685 2.906.758 Karfi 52,22 22,535 1.176.811 Koli 75,88 222,676 16.897.310 Grálúða 92,57 52,200 4.832.261 Blandað 97,84 112,561 11.012.600 Samtals 104,33 1.171,95 122.273.703 VESTUR-ÞÝSKALAND 15. maí. Þorskur 117,26 112,19 Ufsi 83,24 41,26 Karfi 134,63 123,05 Samtök um nýjan vettvang: Sjálfstæðisflokkur greiði kostnað vegna kynning- arbæklinga borgarinnar FRAMBJÓÐENDUR H-lista Nýs vettvangs efndu til blaðamanna- fundar í gær til að kynna sjónar- mið sín varðandi ýmis atriði kosn- ingabaráttunnar. í máli þeirra kom meðal annars fram, að Nýr vettvangur vill styrkja SÁÁ um 20 milljónir og að aðstöðugjöld af matvöruverslun verði felld nið- ur. Enn fremur kom fram, að sam- tökin hafa farið fram á að Sjálf- stæðisflokkurinn greiði kostnað vegna útgáfu tveggja kynning- arbæklinga Reykjavíkurborgar. Ólína Þorvarðardóttir, efsti maður á lista Nýs vettvangs, sagði á blaða- mannafundinum, að Nýr vettvangur skoraði á Sjálfstæðisflokkinn að greiða borgarsjóði þegar það fé, sem varið hefði verið til útgáfu tveggja litprentaðra bæklinga sem dreift 4 hefði verið í hús að undanförnu. Annar bæklingurinn var gefinn út í nafni Félagsmálastofnunar en í hin- um var skipulágskort af miðbænum. Sagði Ólína að þessi tvö rit væru dulbúnir kosningabæklingar og ættu sjálfstæðismenn að bera kostnaðinn af þeim. Kristín Á. Ólafsdótti, annar maður á H-listanum, fjallaði um dagvistar- mál og sagði meðal annars, að ljóst væri að um áramót yrðu 1.100 til 1.200 börn á biðlistum eftir leik- skólarýmum í árslok. Einnig sagði hún að 49% til 52% barr.a í Reykjavík nytu dagvistarþjónustu á vegum borgarinnar eða sem styrkt væri af borginni, en ekki 80% eins og haldið ^ hefði verið fram. Undir lok fundarins kynnti Bjarni P. Magnússon, 3. maður listans, hugmyndir um að leggja niður að- stöðugjöld af matvöruverslun. Vék hann einnig að fjármálum borgarinn- ar og sagði að sjálfstæðismenn hefðu ekki staðið við stefnu sína um að minnka umsvif hins opinbera. Jafn- framt tók til máls Hrafn Jökulsson, 5. maður H-listans, og kynnti tillögu um að borgin styrkti SÁÁ um 20 milljónir króna vegna rekstrarerfið- leika sjúkrastöðvarinnar Vogs. • Athugasemd við leiðara Morgunblaðsins MORGUNBLAÐINU barst í gær eflirfarandi frá Guðrúnu Jóns- dóttur arkitekt vegna leiðara Morgunblaðsins í gær, 15. maí.: „Það er ekki rétt sem stendur í leiðara Morgunblaðsins í dag að stofnað hafi verið Þróunarfélag miðbæjarins fyrir nokkrum vikum. Á fundi sem haldinn var 23. apríl á Hótel Borg kom nefnilega fram óánægja með þær tillögur sem fram voru lagðar og þau viðhorf sem þær byggðust á. I tillögunum er gengið út frá: * alltof þröngri afmörkun á fé- lagssvæðinu * þröngt afmörkuðum hags- munahópi hvað snertir félagsað- ild * og í þriðja lagi eru niðurrif og nýbyggingaráform alls ráðandi. Þessi atriði þurfti öll að endur- skoða enda lögð fram tillaga á fund- inum þar að lútandi. Haraldur Blön- dal hrl. gerði það að tillögu sinni að fundi yrði frestað og nefnd sett í málið. Tillaga Haraldar var sam- þykkt. í nefndinni eiga sæti Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður skipulagsnefndar Reykjavíkur, Hjörleifur B. Kvaran, formaður lög- fræði- og stjórnsýsludeildar Reykjavíkurborgar, og Guðrún Jónsdóttir arkitekt. Nefndarskipan- in vekur vonir um það að taka eigi fullt tillit til þeirra sjónarmiða og athugasemda sem fram komu á fundinum. í fyrsta lagi um aðra afmörkun félagssvæðisins. í öðru lagi að íbúa- samtök á svæðinu eigi aðild að stjórn þess. í þriðja lagi að í stað - niðurrifs- og nýbyggingaráforma verði fyrst og fremst gengið út frá verndun og endurbótum á húsum og umhverfi. Nefndin hefur ekki enn verið kölluð saman.“ Aths. ritstj: Boðað og efnt var til stofnfundar Þróunarfélags hinn 23. apríl sl., þótt ekki hafi verið gengið endanlega frá stofn- un félagsins á þeim fundi. Ólafiir Einar Þorvaldsson Daphne Zuniga og Tom Berenger í hlutverkum sínum í kvikmynd- inni „Síðasta játningin" sem Bíóborgin sýnir um þessar mundir. Bíóborgin: „ Síðasta játningin“ BÍÓBORGIN hefur hafið sýning- ar á kvikmyndinni „Síðasta játn- ingin“. I aðalhlutverkum eru Tom Berenger og Daphne Zun- iga. Leikstjóri er Donald P. Bell- isario. Það er einkennilegt ástand innan Piacchi-fjölskyldunnar í New York. Don Carlo Piacchi telst höfuð eða „guðfaðir“ einnar af fimm helstu bófafjölskyldum borgarinnar og sætir sakamálarannsókn vegna at- hæfis síns. Tengdasonur hans, Geno, sem kvæntur er einkadóttur- inni Zenu, hefur gefið yfirvöldunum upplýsingar, sem eru Don' Carlo hættulegar, en einkasonurinn Mik- ael, er kaþólskur prestur og vill hvergi nærri glæpum koma. Upplausn ríkir innan fjölskyki- unnar þegar Zena banar manni sínum er hún kemur að honum með frillu sinni, Arigelu. Angela gengur til skrifta til Mikael og hann brýtur allar brýr að baki sér þegar hann reynir að koma henni úr landi. En Angela er ekki öll þar sem hún er séð. Morgunblaðið/Magnea Guðmundsdóttir Leikfélag Flateyrar sýndi leikritið Randaflugur. Leikfélag Flateyrar sýnir Randaflugur Flateyri. LEIKFÉLAG Flateyrar frumsýndi í lok apríl leikritið Randaflugur eftir þær Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist í verkinu er eftir Ragnhildi Gísladóttur. Leik- stjóri var Oktavía Stefánsdóttir og er þetta í fimmta sinn sem Oktavía leikstýrir fyrir Leikfélag Flateyrar. Leikendur eru 33 talsins og þar af eru 29 börn og unglingar úr Grunnskóla Flateyrar. Hljómsveitin Juno 31, sem samanstendur af fjór- um hressum strákum á Flateyri flyt- ur tónlistina í leikritinu. Meðal frum- sýningargesta var annar höfunda, Iðunn Steinsdóttir. Formaður Leikfé- lags Flateyrar er Sigrún Gerða Gísla- dóttir. Leikritið fékk mjög góðar viðtökur og voru sýningargestir sammála um góðan boðskap verksins og frábæran flutning leikenda. Um 50 manns tóku þátt í uppsetningu þessa leikrits. Leikfélag Flateyrar, Æskulýðsnefnd Grettis og Grunnskólinn unnu sam- eiginlega að uppsetningu leikritsins. Þetta er í fyrsta skipti sem leikrit þetta er sett upp í upprunalegri útg- áfu, en það var sýnt á Akureyri og hét þar Eyrnalangir og annað fólk. - Magnea Leiðrétting í frétt í Morgunblaðinu í gær var ranglega farið með starfsheiti Sig- urðar Gils Björgvinssonar, eins framkvæmdastæjóra Sambands íslenskra samvinnufélaga. Hermt var að Sigurður Gils væri fram- kvæmdastjóri Jötuns, en hið rétta er að hann er forstöðumaður Hag- deildar Sambandsins. Er beðist vel- ó Khöönm mÍGtöb’iim

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.