Morgunblaðið - 16.05.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.05.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 1990 33 * s ^ i FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Aðalfundur Fellasóknar verður haldinn í Fella- og Hólakirkju sunnu- daginn 20. maí nk. að lokinni guðþjónustu sem hefst kl. 2 eftir hádegi. Sóknarnefnd og sóknarprestur. F-E-B FÉLAG IlLDRI 15QRGARA Frá Félagi eldri borgara Munið félagsfundinn í kvöld kl. 20.30 í Goð- heimum, Sigtúni 3. Fulltrúar framboðslist- anna í Reykjavík mæta á fundinn. Allir velkomnir. Stjórnin. Matreiðslumenn Almennur félagsfundur verður haldinn á Óðinsgötu 7 í dag kl. 15.00. Dagskrá: Lagabreytingar og breytingar á reglugerðum. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur SIF Saltfiskframleiðendur! Aðalfundur Sölusambands íslenskra fisk- framleiðenda verður haldinn á Hótel Sögu, Reykjavík, dagana 22. og 23. maí. Dagskrá samkv. félagslögum. Stjórn Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda. LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA Landssamband iðnaðarmanna auglýsir fundaröð um „evrópskt efnahags- svæði“. Útrýmir aukin samkeppni íslenskum fyrir- tækjum? Geta íslensk fyrirtæki fylgst með auknum gæða- og öryggiskröfum? Fyllist markaðurinn af innfluttri bygginga- vöru/byggingahlutum? Munu samingarnir við Evrópubandalagið af- nema meistararéttindi/iðnréttindi? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum verður svarað á fjórum opnum fundum, sem Landssamband iðnaðarmanna heldur um áhrif fyrirhugaðra samninga við Evrópu- bandalagið. 1. fundur: Frjáls búsetu- og atvinnuréttur - áhrif á iðnlöggjöfina. Fundartími: Fimmtudagur 17. maí kl. 16.00-18.00 Fundarstaður: Hótel Saga, Ársalur. Dagskrá: a) Hvað er evrópskt efnahagssvæði? Um hvað verður samið? Hannes Hafstein, sendiherra, aðalsamningamaður íslands. b) Réttur til að stofna og reka fyrirtæki. Búsetu- og atvinnuréttindi: Berglind Asgeirsdóttir, ráðuneytisstjóri, félagsmálaráðuneytinu. c) Gagnkvæm viðurkenning prófa: Hörður Lárusson, deildarstjóri, mennta- málaráðneytinu. d) Iðnlöggjöf í EFTA- og EB-löndunum: Andrés Magnússon, lögfræðingur Lands- sambands iðnaðarmanna. e) Umræður og fyrirspurnir. 2. fundur: Frjáls viðskipti með vörur, þjónustu og fjár- magn - samkeppnisáhrif. Fundartími: Mánudagur 21. maí kl. 16.00-18.00. Fundarstaður: Hótel Saga, Skálinn. Dagskrá: a) Almennt um evrópskt efnahagssvæði: Sverrir Haukur Gunnlaugsson, sendi- herra. b) Samkeppnisreglur: Georg Ólafsson, verðlagsstjóri. c) Opinber útboð: Þórhallur Arason, skrifstofustjóri, fjármálaráðneytinu. d) Ríkisstyrkir: Guðlaugur Stefánsson, hagfræðingur Landssambands iðnaðarmanna. e) Frjáls fjármagns- og þjónustuviðskipti. Finnur Sveinbjörnsson, hagfræðingur, iðnaðarráðneytinu. f) Umræður og fyrirspurnir 3. fundur: Staðla- og gæðamál - samvinna fyrirtækja. Fundartími: Þriðjudagur 29. maí kl. 16.00-18.00. Fundarstaður: Hótel Saga, Skálinn. Dagskrá: a) Almenn áhrif sameiningar Evrópu- markaðar: Þórleifur Jónsson, framkvæmdastjóri Landssambands iðnaðarmanna. b) Gæðakerfi og vottun: Jóhannes Þorsteinsson, framkvæmda- stjóri STRÍ. c) Stöðlun á sviði öryggisvéla og málm- tækni: Björgvin Njáll Ingólfsson, starfsm. STRÍ. d) Lítil og meðalstór fyrirtæki - fyrirtækjanet: Baldur Pétursson, deildarstjóri, iðnaðar- ráðneytinu. e) Umræður og fyrirspurnir. 4. fundur: Byggingavörur og byggingastarfsemi. Fundartími: Miðvikudagur 30. maí kl. 16.00-18.00 Fundarstaður: Hótel Saga, Ársalur. Dagskrá: a) Almennt um sameiginlegt evrópskt efna- hagssvæði: Þórleifur Jónsson, framkvæmdastjóri Landssambands iðnaðarmanna. b) Tilskipanir og staðlar: Hafsteinn Pálsson, verkfræðingur á Rann- sóknastofnun byggingariðnaðarins og rit- ari Byggingastaðlaráðs. c) Hvernig aðlagast íslensk fyrirtæki best væntanlegum breytingum m.t.t. aukinnar samkeppni, nýrrar tækni, nýrra staðla og meiri gæðakrafna: Gunnar Gissurarson, framkvæmdastjóri Gluggasmiðjunnar hf., Óskar Valdimarsson framkvæmdastjóri Byggðaverks hf., Ingvar Guðmundsson, formaður Meist- ara- og verktakasambands bygginga- manna. d) Umræður og fyrirspurnir. V LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA [u ; NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauöungaruppboð á fasteigninni Austurvegi 52, Seyðisfirði, þingl. eign Ólafs M. Ólafs- sonar, en talin eign Elvars Kristjónssonar, fer fram föstudaginn 18. maí 1990 kl. 11.00 á skrifstofu embættisins, Bjólfsgötu 7, Seyðis- firði, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Annað og síðara. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. Sýslumaður Norður-Múlasýlsu. \ Ý 1. A ( '. S S T A R F Landssamband sjálfstæðiskvenna Fundur með frambjóðendum Laugardaginn 19. maí 1990 kl. 14.00 heldur Landssamband sjálf- stæðiskvenna fund með kvenframbjóðendum Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórnarkosningum 1990. Fundurinn verður haldinn í Valhöll i Reykjavík og yfirskrift hans er: Sveitarstjórnarkosningar 1990. Áfram stelpur. Ræðumenn verða: Katrín Fjeldsted, Reykjavík, Sigurbjörg Ragnars- dóttir, Akranesi, Birna Friöriksdóttir, Kópavogi. Athugið: Hópmynd verður tekin af frambjóðendum. Allir velkomnir. Akranes - sjálfstæðiskonur Sjálfstæðiskvennafélagið Báran heldur fund i dag, miðvikudaginn 16. mai, kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu við Heiðargerði. Dagskrá: 1) Komandi sveitarstjórnarkosningar. 2) Kaffi og vöfflur. Hvetjum konur til að mæta vel. Stjórnin. Vestmannaeyjar Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló heldur almennan fund fimmtudaginn 17. maí kl. 20.30 í Ásgarði. Kosningarnar í brennidepli. Bæjar- og sveitarstjórnarmál. Frambjóðendur mæta á fundinn. Allirvelkomnir. Sjálfstæöiskvennafélagið Eygló. Sauðárkrókur -almennurfundur Almennur fundur verður í Sæborg fimmtudaginn 17. maí kl. 20.30. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins kynna helstu stefnumálin í kom- andi kosningum og ræða stöðu bæjarmála. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, Hafnarfirði Opið hús Laugardaginn 19. maí nk. verður opið hús í Sjálfstæðishúsinu kl. 11.30 árdegis. Frambjóðendur okkar verða á staðnum. Stuðnings- menn Sjálfstæðisflokksins, komið og þiggið hjá okkur léttan hádegis- verð. Sjálfstæðisflokkurinn. HFIMDAI.I Ul< Kosningamiðstöð ungs fólks F ■ U ■ S Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, hefur opnað kosningamiðstöð ungs fólks í Austurstræti 6. Verður miðstöðin opin frá kl. 12.00 til 22.00 alla daga fram að kjördegi. Heitt verður á könnunni og er skorað á Heimdellinga og annað áhugasamt ungt fólk að líta við og fá upplýsingar um kosningarnar og kosningabarátt- una. Ennfremur eru þar skráðir sjálfboðaliðar í kosningastarfið. Heimdallur. Frambjóðendur í heim- sókn hjá Heimdalli i dag, miövikudaginn 16. mai, mun fram- bjóðandinn Katrin Fjeldsted verða til við- tals í kosningamiðstöð ungs fólks í Austur- stræti 6 milli kl. 20.30-22.00. Heimdallur. Opiðhús íValhöll Það verður opið hús i Sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitis- braut 1, alla dagafrá kl. 16.00 til 20.00 fram að kosningum 26. maí. Á boðstólum er kaffi og spjall um stjórn- málin og kosninga- baráttuna. Frambjóðendur Sjálfstæöisflokksins i Reykjavik verða á staðnum frá kl. 16.30 til 18.00. I dag verða Katrin Fjeldsted og Guðmundur Hallvarðsson gestir i opnu húsi. Sjálfstæðisflokkurinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.