Morgunblaðið - 13.03.1990, Síða 37

Morgunblaðið - 13.03.1990, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1390 I.ÆKNASTOFUR 4- 37 Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs: Félagasamtök gáfu blóðrannsóknartæki Keflavík. TÍU fclagasamtök á Suðurnesjum gáfti Sjúkrahúsi Keflavíkurlæknis- héraðs nýlega nýtt og fúllkomið blóðrannsóknartæki. Með tilkomu tækisins, sem kostaði um 3 milljónir, verður hægt að vinna úr ýms- um sýnum sem hingað til hafa verið flutt til Reykjavíkur og auk þess er nýja tækið mun ftillkomnara og afkastameira en gamla tæk- ið sem komið var til ára sinna. Félagasamtökin sem stóðu að gjöfinni voru: Styrkatrfélag Sjúkra- húss Keflavíkur, Lionsklúbbur Keflavíkur, Lionessuklúbbur Keflavíkur, Lionsklúbbur Njarðvík- ur, Lionessuklúbbur Njarðvíkur, Lionsklúbburinn Óðinn Keflavík, Lionsklúbburinn Keilir Vogum, Li- onsklúbbur Sandgerðis, Lionsklúb- bur Grindavíkur og Lionsklúbb- urinn Garður Garði. í stuttu hófi sem fram fór af þessu tilefni var nýja tækið kynnt og þakkaði Ólafur Björnsson for- maður sjúkrahússtjómar gjöfína. Hafsteinn Guðmundsson í Lions- klúbb Keflavíkur talaði fyrir hönd gefendanna og vildi koma á fram- væri þakklæti til állra Suðurnesja- manna fyrir góðar móttökur á þeim dögum sem samtökin hefðu staðið að fjáröflun því án þeirra hefði þetta framtak ekki verið framkvæman- legt. BB Morgunblaðið/Björn Blöndal Fulltrúar félagasamtakanna tíu sem stóðu fyrir kaupunum á nýja tækinu ásamt starfsfólki rannsóknarstofú Sjúkrahússins, sljórn og yfír- lækni en á innfelldu myndinni sést Kristján Sigurðsson yfirlæknir Sjúkrahúss Keflavíkurlæknishéraðs ásmat Sigurlaugu Þráinsdóttur yfír- meinatækni við nýja blóðrannsóknartækið. ÞJÓNUSTA Húsgagna-og húsasmídameistari getur bætt við sig húsbyggingum. Byggjum húsin frá grunni að teppum. Sími 79923. Geymið auglýsinguna. TILBOÐ - ÚTBOÐ iÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í aðfærsluæðar og dreifikerfi fyrir Hafnarfjörð 13. áfanga, Hvaleyraholt - Reykjanesbraut. Hvaleyraholt: Heildarlengd lagna er um 2.160 m pípustærðir eru 0 20 - 0 300. Reykjanesbraut: Heildarlengd lagna er um 650 m pípustærðir eru 0 250. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 3. apríl 1990 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Q) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í verkið Borgarholt - Aðveituæð, 1. áfangi. Um er að ræða byggingu á um 1.000 m. af steyptum hitaveitustokki með 500 og 600 mm stálpípum. Stokkurinn liggur frá Vesturlandsvegi með- fram Víkurvegi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 3. apríl 1990 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Q! ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir til- boðum í steypta kantsteina víðsvegar í Reykjavík. Heildarmagn um 23 km. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 1.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtu- daginn 22. mars 1990 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuveyi 3 — Simi 25800 Tilboð óskast í röntgenbúnað fyrir Landspít- ala og Vífilsstaðaspítala. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri í Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð skulu berast á sama stað fyrir kl. 11.00 f.h. þann 24. apríl 1990 merkt: „Útboð 3571 A+B“, þar sem þau verða opnuð í viður- vist viðstaddra bjóðenda. IIMIMKAUPASTOFIMUN RÍKISIIMS ________BORGARTUMI 7. 105 REYKJAVIK i0 ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. borgarverkfræðingsins í Reykjavík, óskar eft- ir tilboðum í gatnagerð og lagningu holræsa og jarðvinnu vegna vatnslagna í Vatnagarða frá Sægörðum að Holtavegi. Helstu magntölur eru: Gröftur 9.000 m3 Fyllingar 6.500 m3 Lagning holræsa 41 Om Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 20. mars 1990 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 KENNSIA Vélritunarkennsla Ný námskeið eru að hefjast. Vélritunarskólinn, s. 28040. ¥ ÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1 = 1393138 - Bi □ SINDFtl 59901337 - 1 □ EDDA 59901337 = 6 □ HELGAFELL 59903137 VI 2 Frl Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Samvera fyrir eldri safnaðar- meðlimi kl. 15.00. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S-11798 19533 Vetrarfagnaður F.í. Vetrarfagnaður F.í. verður hald- inn í góðum salarkynnum í Ris- inu, Klúbbnum, Borgartúni 32, laugardaginn 17. mars. Dag- skráin hefst með fordrykk kl. 19.30 og borðhald hefst kl. 20.00. Það verða sannarlega „söguleg" skemmtiatriði í um- sjón skemmtinefndar F.l. Enginn ætti að missa af vetrarfagnaðin- um. Hljómsveit leikur fyrir dansi fram á nótt. Frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa. Miðar á skrifstofunni. Ennfremur verða miðar seldir á aðalfundinum á miðvikudagskvöldið. Pantið tímanlega. Feröafélag islands. ....SAMBAND (SLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssamkoma í Grensás- kirkju kl. 20.30. Jesús og sam- verkakonan. Upphafsorð: Kristín Möller. Ræðumaður: Valdís Magnúsdóttir. Efni: Kjart- an Jónsson um Kenýu. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Aðalfundur Ferðafélagsins Aðalfundur Ferðafélags fslands verður haldinn í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, miðvikudaginn 14. mars og hefst hann stundvíslega kl. 20.30. Venjuleg aðalfundar- störf. Ath.: Félagsmenn sýni ársskírteini frá árinu 1989 við innganginn. Stjórn Ferðafélags (slands. KRkonur Munið fundinn í kvöld kl. 20.30. Gestur fundarins verður Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona. Stjórnin AD-KFUK Fundurinn fellur inn í kristni- boðsvikuna. Samkoma í kvöld í Grensáskirkju kl. 20.30. ffl FREEPORTKLÚBBURINN Freeportklúbburinn Fundur verður haldinn í félags- heimili Bústaðakirkju fimmtu- daginn 15. mars kl. 20.00. Kvöldverður (hlaðborð). Skemmtiatriði. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Baldurs Ágústssonar, simi 686915 fyrir miðvikudag. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.