Morgunblaðið - 13.03.1990, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 13.03.1990, Blaðsíða 48
48 MOHGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUÐAGCJR 13. MARZ 1990 fclk í fréttum Frá söngleiknum Líf og friður á æskulýðsdeginum í Húsavikurkirkju. Morgunblaðið/Silli «8» í ajm . 11w i : : : SH 4 -'v/.vHnFSjSffíg',i Sí i ■ HUSAVIK Æskulýðsdagur í kirkjunni skulýðsdagsins var minnst í Húsavíkurkirkju með flutn ingi kórs Bamaskóla Húsavíkur á söngleiknum Líf og friður, sem er sænskur að uppruna en þýddur af séra Jóni Ragnarssyni. Kórstjóri var Hólmfríður Bene- diktsdóttir, en leikstjóri María Sig- urðardóttir, leikari, og fórust þeim þau verk vel úr hendi. Tvær sýningar voru og var að- sókn góð og mjög góður rómur gerður að söngleik þessum og flutn- ingi hans. — Fréttaritari AFMÆLI Veiði- maðurinn fimnitug’ur Verslunin Veiðimaðurinn á nú hálfrar aldar afmæli og er eitt og annað ráðgert á árinu til hátíðabrigða. Var móttaka í búðinni fyrir skömmu og var margt gesta við það tækifæri. Ýmsar gjafir bárust til fyrirtæk- isins og á myndinni tekur eigandi Veiðimannsins, Paul O’Keefe, við einni þeirra úr hendi Jóns G. Bald- vinssonar, formanns Stangaveiðifé- lags Reykjavíkur. Að baki Jóns grillir í Albert Erlingsson, sem stofnsetti verslunina og var eigandi hennar stærstan hiuta áranna fimmtíu. Morgunblaðið/Árni Sæberg Vinnupallat - sðlutilM flllt að 30% staðgreiðsluafslátlur á vinnupðllum til 16. mars. KIRKJUBÆJARKLAUSTUR Tónleikar með Herði Torfasyni Kirkjubæjarklaustri. örður Torfason var ráðinn leikstjóri hjá leikdeild UMF Ármanns í vetur til að leikstýra „Draugaglettum" eftir Iðunni Steinsdóttur, sem frumsýnt var þann 28. febrúar síðastliðinn. Frumsýningargestir voru ánægðir með verkið og leikendur og leikstjóri hylltir vel og lengi að lokinni sýningu. Hörður efndi til tónleika í Kirkjuhvoli eitt kvöldið, því eins og flestir kannast við er Hörður ekki síður kunnur fyrir söng sinn og gítarspil. Tónleikarnir voru ágætlega sóttir þrátt fyrir heldur ei-fiða færð og slæmt veður. Þá gripu grunnskólanemendur einnig tækifærið og fengu hann til að halda tónleika í skólanum. Allir nemendur frá 4.-9. bekkjar hlýddu á tónleikana og höfðu mjög gaman af. HSH Morgunblaðið/Hanna HjartardóUir Hörður Torfason spilaði á tónleikum í Kirkjuhvoii fyrir grunn- skólanemendur. Álhjólapallar Fallar hf. Veggjapallar VINNUPALLAR - STIGAR - VÉLAR - VERKFÆRI DALVEGI 16, FÍFUHVAMMI, KÓPAVOGI, SÍMI 641020 Kringlunni 8-12, sími 686062. oö Tilboð Tilboö TilboÖ Tilboö Tilboð Tilb KULDASKÓR St.: 36-41 Litur: Svartur Kr. 2.995,- fltagmiHittoUh lyfH- vagnar f r Eigum ávallt fyrirliggjandi S íy hina velþekktu BV-hand- lyftivagna með 2500 og 1500 kílóa lyftigetu. BiLDSHÖFDA 16 SÍMI:6724 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.