Morgunblaðið - 13.03.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.03.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZi 199|0 9 Aðalfundur íþróttafélagsins Leiknis verður haldinn þriðjudaginn 20. mars næstkomandi kl. 20.30 í menningarmiðstöðinni við Gerðuberg. Dagskrá: 1 Venjuleg aðalfundarstörf 2 Önnur mál KAFFIVEITINGAR - FORELDRAR FJÖLMENNIÐ SIEMENS Ko?lj - og frvsfitæki í miklu úrvali! Lítið inn til okkar og skoðið vönduð vestur-þýsk heimilistœki! Hjá SIEMENS eru gœði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn! SMITH &NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300 TOYOTA NOTAÐIR BÍLAR TOYOTA COROLLA 4 x 4 ’89 TOYOTA L-CRUISER II '88 Rauður. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 16 Beige. 5 gíra. 3ja dyra. Ekinn 18 þús/km. Verð kr. 1.190 þús. þús/km. Verð kr. 1.600 þús. TOYOTA HI-LUX D CAB '90 FORD SIERRA CL ’88 Ljósblár. 5 gíra. 4 dyra. Upþhækkað- ur, 33“ dekk, mælir. Diesel. Ekinn 3 þús/km. Verð kr. 1.680 þús. Hvítur. 5 gíra. 4ra dyra. Ekinn 34 þús/km. Verð kr. 750 þús. TOYOTA HI-LUX X CAB ’89 Rauður. 5 gíra. 2ja dyra. Bensínbíll. Ekinn 14 þús/km. Verð kr. 1.490 þús. ________________ 44 1 44 TOYOTA TERCEL 4 x 4 ’86 Brúnn. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 40 þús/km. Verð kr. 680 þús. - 44 7 33 TOYOTA Verðtrygging Arni Gunnarsson, þingmaður, byrjar grein sína á því að rekja dæmi um mikinn vanda sem margt fólk og þá sérstak- lega þeir sem nú stíga fyrstu skrefin í húsnæðis- kaupum, á við að glíma og segir því næst: „Eg hef stundum sagt, að áð- ur en verðtrygging flár- skuldbindinga var ákveð- in, stal mín kynslóð spari- fénu frá gamla fólkinu. Nú hefur þetta snúist við. Nú hirðum við eignirnar af unga fólkinu. Ehihver stærstu mistök sem stjórnvöld hafa gert í marga áratugi var að gefa vextina algjörlega fijálsa, án þess að heimila erlendum lánastofiiunum að keppa við innlendar lánastofhanir, bjóða láns- fé með vöxtum sem voru innan skynsamlegra marka." Þannig talar fulltrúi þess flokks sem gekk fram fyrir skjöldu til að koma verðtryggingu ljárskuldbiudinga í lög árið 1979. Minni stjóm- málamanna nær aldrei lengra aftur í tímann en þeim hentar, skiptir þar engu hvort það em Al- þýðubandalagsmeim í feluleik við fortíðina, eða aðrir stjónuuálamenn á undanhaldi. Hitt er að það ættu að vera hæg heimatökin fyrir Alþýðu- flokksmenn, með ráð- herra bankamála í larar- broddi, að koma því til leiðar. Upptekinn Ami Gunnarsson gagnrýnir vaxtafrelsið og telur að háir vextir hafl liaft „mikil álirif til hækkunar verðbólgu". Það er ekki vert að fiira mörgum orðum um hag- kenningar þingmannsins, þótt hann hengi bakara fyrir smið. En hitt má Arni Gunnarsson eiga að hann er ekki með öllu Vextir og gildismat Árni Gunnarsson, þingmaður Alþýðuflokks- ins, ritar grein í laugardagsþlað Alþýðuþlaðs- ins, flokkstíðinda þeirra krata. Þar gagnrýnir Árni háa vexti og má skilja hann sem svo að vextirnir séu undirrót alls ills, hvort sem um er að ræða umhverfisspjöll eða gjaldþrot. Þingmaðurinn telur hins vegar að „efnahags- legar ófarir síðustu ára“ hafi haft jákvæð áhrif að einu leyti. í Staksteinum í dag er fjall- að um grein þingmanns þess flokks sem barðist hart fyrir því að verðtrygging fjárskuld- bindinga yrði lögleidd. blindur á störf og stefiiu Alþýðuflokksins, sem hann á stóran þátt í að móta: „Ég verð að lýsa þeirri skoðun minni að mér fínnst Alþýðuflokk- urinn hafa verið alltof upptekinn af efiiahags- málaiunræðunni, þ.e. tæknibrögðum efiiahags- stjórnunar, og ekki viljað horfest í augu við afleið- ingamar af þeirri stefiiu sem fylgt hefiir verið. Reynslan verður auðvit- að að skera úr um það hvort áranguriim verður réttlætanlegur með tilliti til þeirra fóma sem fierð- ar hafo verið. Alþýðu- flokkurinn, eins og aðrir stjórnniálaflokkar, boð- uðu blóð og svita til að sigrast mætti á erfiðleik- unum. En við verðum að vera heiðarleg og svara spumingunni: Hveijir hafe svitnað?" Þingmaðurinn beinir síðan augunum að lifegæðunum og veltir því fyrir sér hvort ekki sé þörf á nýju gildismati. „Efiiahagslegar ófiirir síðustu ára hafo haft já- kvæð áhrif að einu leyti. Fjöldi fólks er forinn að hugleiða hina flóknu spurningu um gildismat cinstaklingsins." Og þingmaðurinn telur að kapphlaupið um lífegæð- in, aukinn hagvöxt, meiri neyslu, tækni og fram- forir, hafi forið fram „án tillits til þeirra skemmd- arverka" sem það hefiir haft í för með sér. „Allt er blóðmjólkað og um- hverfið eitrar,“ segir Ámi Gunnarsson um stefiiu Vesturlandá. „Fyrir þessa stefiiu virð- ast margir tilbúnir að fóma lífríki jarðarinnar og stefiia í hættu lífi 'og heilsu jarðarbúa. Að vísu hafo ráðamenn á Vestur- löndum verið að ranka við sér en afturbathm gengur hægt“ Ámi Gunnarsson held- ur áfram: „Hér á landi hefur þessi stefiia birst í ýmsum myndurn. Stein- steypa hefur verið sá gullfótur sem þjóðin hef- ur treyst á. Við höfum byggt alltof stórt og eig- um meira íbúðar- og at- vimiuhúsnæði en við get- um notað. Við höfum hælt okkur af því að vera fljót að tileiuka okkur nýjungar. Það er að mörgu leyti vafosamur heiður. Við höfiim fjár- fest óhóflega í bílum, tölvum, heimilistækjum, skipum, vélum og margs- konar munaði sem stend- ur ónotaður, engin verk- efiii em fyrir, fer í geymslu og síðan á haug- ana.“ Þetta er ófögur lýsing en án efe er sannleikur í hemii. Þingmaðurinn virðist hins vegar ekki áttasig á því hvers vegna við Islendingar vorum á „fjárfesting<irfylleríi“ , eins og annar ágætur stjómmálamaður orðaði það. ftstæðan var auðvit- að sú að fyrirtæki gátu fjármagnað framkvæmd- ir með lánum frá bönkum og opinberum sjóðum á niðurgreiddum og nei- kvæðum vöxtum. Sömu sögu er að segja um ein- staklinga, a.m.k. marga þá sem áttu aðgang að lánsfé. Agaleysið var al- gjört, vegna þess að stjómmálamenn reyndu að slýra vöxtum og eins og alltaf þegar eðlileg viðskipti fá ekki fora fram vegna afskipta stjómmálamanna verður afleiðingin skelfileg. Það vom stjórnmálameim sem buðu hluta þjóðar- innar á fylleri. En ólíkt þvi sem gerist eflir venju- leg fylleri hafo fleiri en þeir sem neyttu þurft að líða fyrir timburaiennina. Og Ámi Gunnarsson heldur áfram: „Það er orðið tímabært að snúa þessari þrómi við, taka þátt í umræðunni um nýtt gildismat, reyna að meta til lífegæða þau verðmæti sem hafe orðið undir. Ehm veiganiesti þátturinn er húsnæðis- inálin og fráhvarf frá of- trú á séreignarstefii- muii.“ Þannig talar þing- maður þeirrar kynslóðar, sem segist fyrst hafo etið upp sparifé gamla fólks- ins áður en verðtrygging kom til sögunnar og siðan hirt eignimar af unga fólkhiu. Það á að setja alla í leigu- og bú- setuíbúðir, til að full- komna afraksturinn og koma nýju „gildismati“ inn. RAUNÁV ÖXTUN Ströng fjárfestíngarstefna VÍ B skilar sér tíl viðskiptavina Raunávöxtun verðbréfasjóða lækkaði almennt um 3 - 4% á síðasta ári. Raunávöxtun Verðbréfa- sjóða VIB hefur þó aðeins lækkað um 1,5- 2% sem er sama lækkun og á spariskírteinum ríkissjóðs og bankabréfum. Ströng fjárfestingarstefna VIB skilar sér til við- skiptavina okkar svo um munar í öruggri og stöðugri ávöxtun Sjóðsbréfa, Valbréfa og Vaxtarbréfa. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐURÍSLANDSBANKA HF Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Póstíax 68 15 26 NYBYLAVEGI 6-8, KOPAVOGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.