Morgunblaðið - 13.03.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.03.1990, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1990 39 Hver hefur verið þróun búvöruverðs sl. ár? afí-ir C'unnttr TWlaI. VerðáDIA. fl.kindakjötsfrá 1.september 1978til ogmeð l.september 1989,svo ogniðurgreiðslurþessáhverjuintíma. Ár Verð til bænda. Óniðurgr. hs.verð Niðurgr. kr. Niðurgr. heildsv. % Niðurgr. af óngr. Smás.verð sundurt. Heilir skr. ósk kaup. 1978 10,80 14,16 5,81 8,35 41,0 10,71 1979 16,10 21,01 6,96 14,32 31,8 18,06 1980 23,78 33,33 9,19 24,14 27,6 25,82 1981 36,50 46,55 9,69 36,86 20,8 43,45 1982 58,36 75,62 25,06 50,56. 33,1 60,25 1983 96,23 131,79 25,06 106,73 19,0 116,45 1984 113,64 152,71 19,25 133,46 12,6 146,27 Útsala 1985 156,21 216,95 19,25 197,70 8,9 167,08 1986 183,87 251,88 40,78 211,10 16,2 223,10 1987 239,88 308,77 52,27 256,50 16,9 289,43 1988 311,42 437,70 172,50 265,20 39,4 336,44 1988 311,42 437,70 172,50 265,20 39,4 336,44 1989 374,67 527,27 212,27 315,00 40,3 410,89 Endurgreiðsla söluskatts er innifalin í niðurgreiðslum frá 1988. Sláturkostnaður er allur reiknaður á Ureldingargjald sláturhúsa leggst á óniðurgreitt heildsöluverð frá 1988. göt frá 1983. Þróun visitölu hvers flokks miðað við að verðlag 1978 sé 100. Ar. Vísitala grundv.v. Vísitala ó.niðurgr.hsv. Vísitala niðurgr. Vísitala hcildsv. Vísitala smás.verð Víst. bygg. kostnaður Vísitala matvöru Vísitala ýsuflaka Vísitala lambav./bænda 1978 100 100 100 100 100 100 100 100 100 1979 149 148 115 171 169 145 133 165 155 1980 220 235 158 289 241 226 219 242 224 1981 338 329 167 441 406 354 342 339 342 1983 891 931 431 1.278 1.087 992 965 1.102 905 1984 1.052 1.078 331 1.598 1.366 1.216 1.264 1.469 1.069 1985 1.446 1.532 331 2.368 1.560 1.539 1.737 2.542 1.465 1986 1.702 1.779 702 2.528 2.083 2.039 2.117 3.220 1.722 1987 2.220 2.181 900 3.072 2.702 2.348 2.474 4.068 2.228 1988 2.882 3.091 2.969 3.176 3.141 2.676 3.306 4.746 2.835 1988 2.882 3.091 2.969 3.176 3.141 2.676 3.306 4.746 2.835 1989 3.468 3.724 3.654 3.772 3.837 3.351 4.057 6.436 3.386 Söluskattur var lagður á vöruna 7. janúar 1988. Endurgreiðsla söluskatts er innifalin í niðurgreiðslum frá 1988. Guðbjartsson í umræðuþætti í sjónvarpinu ný- lega fullyrti ungur hagfræðingur að heildsöluverð búvöru hefði hækkað meira en allt annað verðlag í landinu síðustu ár. Ekki rökstuddi hann þá fullyrð- ingu sína og var heldur ekki beðinn um að gera það. Nú hef ég gert athugun á hvem- ig verðlag hefur þróast sl. tólf ár á mjólk, dilkakjöti og nautakjöti og gert töflur um þýðingarmestu þætti í verðmyndun þessara vara, þar á meðal áhrif niðurgreiðslna á verð þeirra. Til samanburðar set ég þróun byggingarvísitölu, matvöruvlsitölu og verðvísitölu á ýsuflökum. Hér koma þessar töflur merktar I, II og III: Verð dilkakjöts til bænda hefur hækkað meira en meðaiverð sauð- Ijárafurða. Þar kemur til að gærur og ull hafa ekki tekið alveg eins mikla hækkun og kjötið. Verð á ull til bænda hefur tekið mið af verði á ullarmarkaði í Lon- don umreiknuðu í íslenskar krónur og verð á gæmm hefur tekið mið af erlendu verði á gærum. Auk þess hafa ný gjöld verið lögð á dilka- kjötið undanfarin ár svo sem segir í skýringum með töflunum. Óniðurgreitt verð kindakjöts hef- ur hækkað hlutfallslega nokkm meira en verðið til bænda. Tvær meginástæður valda því. Önnur er sú að verðtrygging lánsfjár og háir vextir koma þungt við rekstur slát- urhúsanna og breyting á greiðslu- skyldu kjöts samkvæmt búvömlög- unum hefur aukið þörf á lánsfé. Þessir þættir vega einnig mikið í verði mjólkur en minna í heildsölu- verði nautakjöts. í niðurgreiðslunum er meðtalin endurgreiðsla á hluta söluskatts, sem verið hefur á búvömm tvö sl. ár og hefur verið endurgreiddur að hluta á heildsölustigi. Þrátt fyrir að niðurgreiðslan sé tekin svona I töflurnar hefur niðurgreiðslan ekki fylgt verðlagsþróun á kindakjötinu í heildsölu. Mikið vantar á að niður- greiðslan hafi fylgt verðlagsþróun í heildsöluverði mjólkur. Niður- greiðsla á nautakjöti er nú ekki í hálfu verðgildi á við það, sem hún var 1978. Þessi þróun niður- greiðslnanna veldur því að niður- greidda heildsöluverðið hefur í öll- um flokkum búvara hækkað mun meira en óniðurgreitt heildsöluverð. Smásöluverðið hefur einnig hækkað meira til neytenda af sömu ástæðu og einnig vegna þess að verslunarálagning hefur verið gefin frjáls á öllu stykkjuðu og unnu kjöti. Smásöluverð á heilum skrokk- um er ákveðið af Fimmmanna- nefnd. Smásöluverðið er einnig ákveðið af Fimmmannanefnd á mjólkinni og helstu mjólkurvörum. En þrátt fyrir framangreindar ástæður hefur vísitala matvöru samkvæmt upplýsingum Hagtíð- inda hækkað mun meira en allar vísitölur búvöruverðs sl. tólf ár og byggingarvísitalan hefur hækkað hlutfallslega meira en verð til bænda á nautakjöti og mjólk en álíka og dilksverðið. Þetta sýnir að aðrar vörur en búvörur hafa hækk- að hlutfallslega meira í verði. Þó var grundvallarbreyting gerð fyrir tveimur árum, sú að söluskattur var settur á búvörur (matarskatturinn) og þær voru látnar hækka aukalega af þeirri ástæðu, en þá var fellt niður vörugjaid og tollur af mörgum innfluttum byggingarvörum, svo að byggingarvísitalan lækkaði við þá ráðstöfun. Mest hækkun hefur orð- ið á verði ýsuflaka sl. tólf ár. Þau hafa hækkað rrieira en tvöfalt á móti verði nautakjöts og mjólkur til bænda, sjá töflur II og III, og aðeins minna en tvöfalt dilkakjöts- verð til bænda, sjá töflu I. Hvers vegna er þessi mismunur svona mikill? Auðséð er að framleiðni hefur aukist í búvöruframleiðslunni. Þrátt fyrir framleiðslutakmarkanir á þessum árum og einnig opinbera verðlagningu, öfugt við það sem hagfræðingar hafa fullyrt í umræð- um um þessi mál. Kominn er tími til að þeir menn Tafla II. Verð mjólkur án umbúða frá 1. september 1978 til 1. september 1989, svo Tafla III. Verð á UNI 2. vfl. nautgripakjöts frá 1.9. 1978 til og með 1. sept. 1989 og niðurgreiðslur hennar á hverjum tíma. svo og niðurgreiðslur þess á hverjum tíma. Ár. Verð til bænda Óniðurgr. hs. verð. Niðurgr. kr. Niðurgr. heildsv. Niðurgr. % af óngr. 1978 12,23 15,25 4,45 10,80 29,2 1979 18,82 25,55 4,78 20,77 18,7 1980 27,39 34,06 6,36 27,70 18,7 1981 43,29 53,86 6,36 47,50 11,8 1982 68,15 84,35 15,50 68,85 18,4 1983 114,97 143,07 15,50 127,57 10,8 1984 147,63 168,54 0,00 168,54 0,0 1985 163,86 227,60 0,00 227,60 0,0 1986 210,60 251,82 41,22. 210,60 16,4 1987 241,69 338,98 35,58 303,40 10,5 1988 285,97 375,29 53,20 322,09 14,2 1989 360,45 462,30 62,67 399,63 13,6 Endurgreiðsla söluskatts er innifalin í niðurgreiðslum frá 1988. Ár Verðtil til bænda Óniðurgr. hs.verð Niðurgr. kr. Niðurgr. heildsv. Niðurgr. % af óniðurgr. heildsv. 1978 1,52 1,98 0,86 1,12 43,4 1979 2,34 3,07 1,73 1,34 56,4 1980 3,40 4,52 1,11 3,41 24,6 1981 5,19 7,06 1,99 5,07 28,2 1982 8,17 11,10 4,36 6,74 39,3 1983 13,79 18,79 4,51 14,28 24,0 1984 16,28 22,35 2,60 19,75 11,6 1985 22,38 30,86 2,60 28,26 8,4 1986 25,96 36,14 4,56 31,58 12,6 1987 29,80 47,14 5,83 41,31 12,4 1988 37,54 52,73 17,17 35,56 32,6 1989 47,32 67,62 24,85 42,77 37,0 Endurgreiðsla söluskatts er innifalin í niðurgreiðslum frá 1988. Þróun vísitölu hvers flokks miðað við að verð 1978 sé 100. Ár Vísit. Vísit. Vísit. Vísit. Vísit. Vísit. Vísit. grundv.v. óngr. hsv. niðurgr. heildsv. bygginga matvöru ýsuflaka 1978 100 100 100 100 100 100 100 1979 154 168 107 192 145 133 165 1980 224 223 143 256 226 219 242 1981 354 353 143 440 354 342 339 1982 557 553 348 638 527 498 537 1983 940 938 348 1.181 922 965 1.102 1984 1.207 1.105 0 1.561 1.216 1.264 1.469 1985 1.340 1.492 0 2.107 1.539 1.737 2.542 1986 1.722 1.651 926 1.950 2.039 2.117 3.220 1987 1.976 2.223 800 2.809 2.348 2.474 4.068 1988 2.338 2.461 1.196 2.982 2.676 3.306 4.746 1989 2.947 3.031 1.408 3.700 3.351 4.057 6.436 Söluskattur var lagður á vöruna 7. janúar 1988. Endurgreiðsla söluskatts er innifalin í niðurgreiðslum frá 1988. Þróun vísitölu hvers flokks miðað við að verðlag 1978 sé 100. Vísit. Vísit. Vísit. Vísit. Vísit. Vísit. Visit. Ár grundv.v. óngr. hsv. niðurgr. heildsv. bygginga matvöru ýsuflaka 1978 100 100 100 100 100 100 100 1979 154 155 201 120 145 133 165 1980 224 228 129 304 226 219 242 1981 341 357 231 453 354 342 339 1982 538 561 507 602 527 498 537 1983 907 949 524 1.275 922 965 1.102 1984 1.071 1.129 302 1.763 1.216 1.264 1.469 1985 1.472 1.559 302 2.523 1.539 1.737 2.542 1986 1.708 1.825 530 2.820 2.039 2.117 3.220 1987 1.961 2.381 678 3.688 2.348 2.474 4.068 1988 2.470 2.663 1.997 3.175 2.676 3.306 4.746 1989 3.113 3.415 2.890 3.820 3.351 4.057 6.436 Söluskattur var lagður á vöruna 7. janúar 1988. Endurgreiðsla söluskatts er innifalin í niðurgreiðslum frá 1988. Gunnar Guðbjartsson „Þannig valdi óhefft samkeppni á fiskimark- aði okurverði og stór- felldum verðhækkun- um til neytenda en op- inber verðlagning haldi verðlagi búvöru afftur á móti í skefjum til hag- ræðis fyrir neytendur.“ verði í fjölmiðlum krafðir raka, þeg- ar þeir fara með fullyrðingar sem^_ stangast á við staðreyndir. Að öðr- um kosti er útilokað að tekið verði mark á orðum þeirra. Hvers vegna hækkar ýsan svona mikið? Algert frjálsræði er í verð- lagningu á fiski. Sjómenn og físk- vinnslustöðvar selja vöruna að ætla má með hliðsjón af útflutningsverði sem kallast verður heimsmarkaðs- verð í því tilliti. Hefur þá heims- markaðsverð á fiski hækkað svona gífurlega mikið? Ætla mætti að afkoma í fiskveið-, um og fískvinnslu væri sérlega góð) væri það staðreynd. Hins vegar hefur nær öll umræða í þjóðfélaginu sl. tvö ár um þá hluti snúist um afar erfiða afkomu þessara atvinnu- greina og verðfall afurða. Ég hef því fyrir satt að heims- markaðsverð á fiski hafi ekki hækk- að svona mikið. Sú skýring ein er fullnægjandi í mínum huga að frjáls verðlagning á fiski orsaki okur hjá þeim, sem versla með þessa vöru. Þannig valdi óheft samkeppni á fiskmarkaði okurverði og stórfelld- um verðhækkunum til neytenda en opinber verðlagning haldi verðlagi búvöru aftur á móti í skefjum til hagræðis fyrir neytendur. Þessum hiutum er því öfugt fariö*"" miðað við fullyrðingar hagfræðinga og ýmissa stjórnmálamanna um þetta efni. Er eitthvað athugavert við frjálsa markaðskerfið á íslandi? Höfundur er fyrrverandi framkvæmdastjóri Framleiðsluráðs landbúnaðarins. EMEfHMT Hjólsagarblöð X \ l I \ 'v‘\ A “ þau endast! ÁRVÍK ÁRMLILl 1-REYKJAVlK-SlMI 687222 -TELEFAX 667266
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.