Morgunblaðið - 21.10.1987, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 21.10.1987, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1987 Getum við haft sjálf- stæðan gjaldmiðil? eftir Kristin Pétursson Ennþá einu sinni erum við í vand- ræðum með verðbólguna. Nýjar ráðstafanir er sífellt verið að gera. Hvað fer mikill vinnutími stjóm- mála- og embættismanna í undir- búning þessara sífelldu „ráðstaf- ana“ í efnahagsmálum? Þetta virðist vera eilífðarvandamál. Eru ráðgjafamir nothæfír? Hafa þessir svokölluðu efnahagsráðgjafar og aðrir sérfræðingar í æðstu stöðum hjá ríkinu nægilega þekkingu á at- vinnulífí þjóðarinnar? Það tel ég vafasamt. Það er ekki nóg að hafa falleg prófskírteini í einhverri fræði- mennsku og takmarkaða þekkingu á atvinnulífí þjóðarinnar. í efna- hagsráðgjöf ætti ekki að ráða fólk nema það hafí bæði falleg prófskír- teini og viðurkennda starfsreynslu í atvinnulífinu. Þessar linur em eki settar á blað til þess að vera með kjafthátt út i fræðinga. Þeir verða bara að þola hreinskilna gagnrýni. Af hverju? Af hverju er ég að gagnrýna og viðra nýja möguleika? Svarið er að landsbyggðin fer sífellt halloka í samkeppni við höfuðborgarsvæðið. Sjávarútvegur skapar 80% af gjald- eyri þjóðarinnar og fer sú starfsemi aðallega fram á landsbyggðinni. Sjávarþorpin og kaupstaðir á lands- byggðinni em ekki bara vinnubúðir til þess að framleiða ódýran gjald- eyri til þess að innflytjendur geti hagnast og ríkið smurt á tolla, vöm- gjald og söluskatt á vömna sem keypt er fyrir gjaldeyrinn. Raun- vemlega em sjávarútvegsfyrirtæki ekkert annað en þjóðnýttur rekstur eins og málum er nú háttað. Afkom- an verður að batna, með því að réttlátari leikreglur verði settar en nú tíðkast. Til þess að byggðarlög á lands- byggðinni geti staðist samkeppni við höfuðborgarsvæðið þarf afkom- an í sjávarútvegi að batna þannig að fyrirtækin verði rekin með lág- mark 20% ágóða næstu árin. 5% til ráðstöfunar í tæknivæðingu og framleiðniaukandi aðgerðir, 5% í eigin varasjóð, 5% í hreinan hagnað og 5% til þess að bæta kjör starfs- fólks. Það síðastnefnda myndi bæta kjör starfsfólks um 20—30%. Náist þetta markmið ekki þá mun enn síga á ógæfuhliðina. Sfðustu tölur, sem ég hef séð um eiginfjárstöðu sjávarútvegsfyrirtækja, vom 7% hrein eign en 93% skuldir. Þessi staða er til skammar. Ef eitthvað er rangt í þessu eiginfjármati þá em eignir of hátt metnar, því sífellt er verið að reyna að ýta matinu á eignunum upp til þess að hafa nú eitthvað til þess að veðsetja! Þetta er nú sanleikurinn um stöðu grundvallaratvinnuvegs þjóðar- innar þótt enginn vilji ræða það. Hver er vandinn? Vandinn felst í því að nefnd sjáv- arútvegsfyrirtæki fá við yfirfærslu gjaldeyris íslenska ónýta mynt. í reynd ætti alls ekki að sam- þykkja kaup á þessari mynt, nema með sömu afföllum og verðbólgan er á hveijum tima. Þessi viðskipti (ef hægt er að nota það orð) fara fram með þvinguðum hætti. Þess vegna tala ég um að þetta sé í reynd þjóðnýtt. Það er aldrei um fijálsræði eða samning að ræða. Þetta samrýmist tæplega stjómarskrá lýðveldisins en þar stendur skýmm stöfum „að ekki megi gera eigur upptækar nema greiða fullt verð fyrir". Það er Kristinn Pétursson fyllilega tímabært að ræða þetta atriði nánar. Það geta allir samið um gjald fyrir þjónustu sína nema þeir sem selja gjaldeyri. Víkjum síðan nánar að slíkum samningum. Verkalýðsforystan krefst ríflegra kauphækkana. Hvers vegna? Er kannski skýring- in fólgin í því að verkafólk hafi í reynd enga tiltrú á að verðlag muni haldast stöðugt? Er sama upp á teningnum með þjónustuaðilann? Hækkar hann ríflega þjónustu sína til þess að „Eg hef margsinnis viðrað hugmyndir um frjálsan gjaldeyris- markað hér á landi. Sumir, sem á móti því hafa verið, hafa verið á móti „af því bara“ en aðrir hafa rökstutt skoðun sína með því að segja: „Þetta er allt of lítið hagkerfi fyrir frjálsan gjaldeyris- markað.“ Þarna lágu nó Danir í því!“ tryggja sig fyrir hækkunum á að- föngum og launum? Það er náttúru- lögmál að draga björg í bú. Tófan grefur sér egg og unga á vorin til þess að eiga til vetrarins. Auðvitað grefur hún ríflega niður ef veturinn skyldi verða harður. Sem sagt: Tiltrú hins almenna borgara á stöðugleika er ekki fyrir hendi. Sama hvar borið er niður. Niðurstaða á þessari „krufningu" er sú, að hinn almenni borgari hafi rétt fyrir sér. íslenska hag- kerfíð er of lítið fyrir sjálfstætt myntkerfi. Rjóma/jarðar- berjaskyr minnir á sunnudag í sveitinni. Jógúrt með brómberjum ng hindberjum Berjabragðið er betra þegar maður sleppur við bakverkinn af tínslunni. Sunnudagsjógúrt með banönum og kókos Pað liggur við að maður drífí sig í sólfötin. ,(—«—c..„i m og kókös
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.