Morgunblaðið - 21.10.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.10.1987, Blaðsíða 5
GAUKSI. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1987 Úr sögu íslenskra sjóslysavaraa. | Þaó rofar til! Slysavarnafélag íslands stofnad. Vasklegir menn um borð í björgunarbátnum Porsteini. Mannskaðar á sjó við Íslandsstrendur hafa ætíð verið þungur skattur á þjóðinni - svo þungur að hlið- stæða er vandfundin með öðrum þjóðum. Mönnum hafði lengi verið ljóst að samtök um auknar slysa- varnir varþað sem þjóðina vantaði. Aðdragandinn að stofnnn Slysa- varnafélagsins varð langur. Fyrsta ritgerðin um slysavarnir birtist árið 1789 og hálf öld leið þar til ritgerð um sama efni birtist næst á prenti. Ýmsir framsýnir og fórnfúsir menn létu málið til sín taka og með stofnun Fiskifélags íslands, árið 1911, komst hreyfing á sjóbjörgunar- málin. Fiskifélagið stóð fyrir stofnun björgunarsjóðs, sem fjármagna átti með samskotum auk fjárframlaga ríkissjóðs. Á fundi þess árið 1927 var lagt til að stofnað yrði björgunar- félag en samþykkt tillögunnar markaði tímamót í þessum málum. Þar með voru slysavarnamálin komin í hendur frjálsra samtaka áhugafólks um land allt. Styrkiö ástvini sjómanna Póstkort er gefin voru út til styrktar fieim sem áttu um sárt að binda eftir sjóslys. * Stofnfundur Slysavarnafélags Islands var haldinn þann 29. janúar 1928, í Bárubúð í Reykjavík. Tveim árum síðar, í mars 1930, var boðað til almenns kvennafundar í Varðarhúsinu í Reykjavík, þar sem ákveðið var að stofna kvennadeild innan Slysavarnafélagsins og hafa kvennadeildir æ síðan verið félaginu styrk stoð. Óhætt er að fullyrða að starf Slysa- varnafélags íslands hefur leitt til verulega aukins öryggis sjó- manna og björgunar þúsunda mannslífa. Framundan eru þrír merkisdagar í sögu íslenskra sjóslysavarna. ÞESSI AUGLÝSING ER STYRKT AF LANDSBANKA ISLANDS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.