Morgunblaðið - 21.10.1987, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 21.10.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1987 9 ÚTSALA Karlmannaföt kr. 4.975,- 6.500,- og 2.995,- Stakirjakkarkr. 3.975,- Terylenebuxur kr. 1.195,- og 1.395,- Gallabuxur kr. 745,- og 795,- Flauelsbuxur kr. 795,- Skyrtur, peysur, nærföto.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. VETRARFAGNADUR Hinn árlegi vetrarfagnaður hestamannafélagsins Fáks verður haldinn í félagsheimilinu á Víðivöllum laugardaginn 24. október og hefst kl. 19.30. Léttar veitingar fyrir mat. Matur og skemmtiatriði Hljómsveitin Kjarnar leikur fyrir dansi. Miðar verða seldir í versluninni Ástund, Austur- veri, Hestamanninum, Ármúla 38 og versluninni Skalla, Hraunbæ. Félagarmætumöll! Nefndin HAPPDRÆTTI Dregið hefur verið í happdrætti hestamanna- félagsins Fáks. Vinningur kom á miða nr. 81. Hestamannafélagið Fákur. Náiðsam- hengi „Þann stutta tíma sem ég hefi verið f mennta- málaráðuneytimi hefur mér orðið æ fjósara, hve náið samhengi er milli skólahalds úti á lands- hyggðinni og viðhalds byggðar þar,“ sagði Birgir ísleifur Gunnars- son, menntamálaráð- herra, f ávarpi við vfgslu Menntaskólans á ísafirði. „Ég nefni þetta hér,“ sagði ráðherrann, „þvf að ég hygjg að Mennta- skólinn á ísafirði hafi á undanföraum árum gegnt þýðingarmiklu hlutverki við að stemma stigu við fólksflutningum frá Vestfjörðum. Að sönnu hefur fólki fækkað f þessum landshluta, en ætli fækkunin hefði ekki orðið mun meiri og mun afdrifaríkari ef ekki hefði notið við skóla- stofnunar eins og menntaskólans." Kennaraskort* urálands- byggðinni Orðrétt sagði Birgir ísleifur Gunnarsson: „Að skólahaldi og þá ekki sfzt á landsbyggð- inni steðja ýmis vanda- mál. Nú á haustdögum þegar skólar eru að hefja störf er skortur á vel menntuðum kennurum eitt helzta áhyggjuefni fræðsluyfirvalda. Ég þarf ekki að rekja fyrir ykkur stöðu þessara mála, svo n\jög sem þau hafa verið til umfjöllunar f fjölmiðlum. Tmsir skól- ar á Vestfjörðum eiga við þetta vandamál að striða. I byggðum um land allt er skortur á kennurum, en þar er lfka skortur á fólld til að sinna ýmiss konar þjónustustörfum. studentablaóið -1 ttx í>.> "Hi/ Byggðastefna, menntun araðstaða, lánasjóður Fyrr í þessum mánuði var húsnæði Mennta- skólans á ísafirði formlega tekið í notkun. Birgir ísleifur Gunnarsson, menntamálaráð- herra, flutti ávarp. Hann lagði áherzlu á þá staðreynd, að góð aðstaða til menntunar á landsbyggðinni væri mikilvæg forsenda raunhæfrar byggðastefnu. Staksteinar staldra í dag við þau orð menntamálaráð- herra sem og viðtal við hann í Stúdentablað- inu. Ein ástæðan fyrir því að fólk fæst ekki til þjón- ustu- og framleiðslu- starfa á þessum stöðum er vafaiaust kennara- skorturinn. Eðlilega spyr fólk: Hvemig er skólinn á staðnum? Eru nægilega margir kennarar? Hvemig menntun fá börnin okkar? Lausn á kennaraskortinum virð- ist mikilvæg forsenda þess að leysa önnur vandamála landsbyggð- arinnar." Lánasjóður námsmanna Menntamálaráðherra segir f viðtali við Stúd- entablaðið að vandamál LÍN eigi einkum rætur f þeirri staðreynd að sjóðnum hafi verið gert að taka lán, jafnvel er- lendis, til að mæta lánsþörf námamanna. Endurgreiða þurfi þessi lán með háum vöxtum og gengis- og verðbótum. Sjóðurinn vehi hinsvegar lán með kjörum sem standi engan veginn und- ir útgjöldum hans. Veruleg fjölgun náms- manna, sem eiga láns- rétt, langt umfram það sem var séð fyrir, hefur og aukið nyög á umsvif og fjármagnsþörf sjóðs- ins. í frumvarpi til fjárlaga næsta árs er reynt að stiga skref til leiðrétting- ar. Samkvæmt frum- varpinu á að veita hvorld meira né minna en einum milljarði og fjögur hundruð sjötfu og átta milljónum króna til LÍN. Til samanburðar má geta þess að framlag til flagg- skips fslenzka mennta- kerfisins, Háskóla íslands, er snöggtum lægra eða 970 mil\j. kr. Orðrétt sagði ráð- herræ „Grundvallarstefna Sjálfstæðisflokksins varðandi skóla- og menntamál er sú, að allir einatakiingnr f þjóðfélag- inu hafi jafnan rétt tíl náms, óháð búsetu, upp- runa, stétt eða stöðu og óháð aldri, svo framar- lega sem menn hafa til þess nægilegan þroska að takast á við nám . . . Námslánakerfið á að endurspegla þessa stefnu með því að gefa fólki kost á að stunda nám, óháð efnahag . . .“ Menntamálaráðherra taldi mikilvægt að endur- skoða lögin um lánasjóð- inn, eins og ráð væri fyrir gert f stjórnarsátt- málanum, og lagði áherzlu á, að sú endur- skoðun „skuli gerð f samráði við námsmenn". Ný sendin Vinsælu tréklossarnir meö beygjanlegu sólunum komnir aftur. Dömu- og herra- stæröir Aldrei glæsi- legra úrval GEísiP OTDK HUÓMAR BETUR Fyrir þá sem vilja ávaxta peninga á öruggan og áhyggjulausan hátt... Veröbréfamarkaösldnaöaibankans: 11 -11,5%ávöxtun umfram veröbólgu. ' Sjóðsbréf 1 eru fyrir þá sem eru að safna og ætla að nota peningana ásamt vöxtum og verðbótum einhvern tíma síðar. Munur á kaupgengi og sölugengi er aðeins 1%. Sjóðsbréf 2 eru fyrir þá sem þurfa að lifa af vöxtunum en þeir eru greiddir út í mars, júní, september og desember á ári hverju. Ávöxtun Sjóðsbréfa 1 og 2 er nú 11-11,5% umfram verðbólgu sem jafngildir um 35-36% ársvöxtum. Sjóður 1 og 2 fjárfesta aðeins í bankabréfum og skuldabréfum traustra fyrirtækja. Kaupend- ur Sjóðsbréfa taka því lágmarksáhættu. Síminn að Ármúla 7 er 68-15-30. Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B. eða Vilborg eru jafnan reiðubúin að veita aliar nánari upplj’singar. VIB VERÐBRÉFANIARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.