Morgunblaðið - 22.03.1986, Side 57

Morgunblaðið - 22.03.1986, Side 57
MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUK 22. MARZ 1986 Walt Disncv's PETERÍPAN .... WOSM ■KMHðlí Sími 78900 Páskamynd 1 Frumsýnir grínmynd ársins 1986: NJÓSNARAR EINS OG VIÐ Splunkuný og þrælfyndin grínmynd með hinum snjöllu grinurum Chevy Chase og Dan Aykroyd, gerð af hinum frábæra leikstjóra John Landis. „Spies Like Us“ var ein aðsóknarmesta myndin i Bandarikjunum um sl. jól. CHASE OG AYKROYD ERU SENDIR I MIKINN NJOSNALEIÐANGUR OG ÞÁ ER NÚ ALDEILIS VIÐ „GÖÐU“ AÐ BÚAST. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Dan Aykroyd, Steve Forrest, Donna Dixon, Bruce Davion. Framleiðendur: George Folsey, Brian Glazer. Leikstjóri: John Landis. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkað verð. WALT DISNEY PRODUCTIONS' HEFÐAR- KETTIRNIR Meiriháttar barnamynd frá Walt Disney. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. LADYHAWKE „LADYHAWKE" ER EIN AF ÞEIM MYNDUM SEM SKIUA MIKIÐ EFTIR ENDA VEL AÐ HENNI STAÐIÐ MEÐ LEIKARAVALIOG LEIKSTJÓRN. Aöalhlutverk: Matthew Broderick (War Games), Rutger Hauer (Blade Runner), Michelle Pfeiffer (Scarface). Tónlist: Andrew Powell. Leikstjóri: Rlchard Donner (Goonies). Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Hækkað verð. ATH. BREYTTAN SÝNINGARTfMA ROCKYIV HÉR ER STALLONE i SÍNU ALLRA BESTA FORMI ENDA VEITIR EKKI AF ÞEGAR IVAN DRAGO ER ANNARS VEGAR. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, (og sem Drago) Dolph Lundgren. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. ☆ ☆ ☆ S.V. Morgunbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Frumsýnir grinmyndina: Rauði skórinn RAUÐI SKÓRINN Aðalhlutverk: Tom Hanks, Dabney ■ Coleman. Sýndkl.5,7. OKU- SKÓLINN Hin frábæra grinmynd. Sýndkl.5,7,9 Oflll. Hækkaðverö. SILFURKÓLAN Aðalhlutverk: Gary Busey, Every McGill. Leikstjóri: Daniel Attias. Sýndkl.9og 11. Bönnuð innan 16 ára. HRÓIHOTTUR Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. G0SI Sýndkl.3. Miðaverð kr. 90. 6. sýn. sunnud. kl. 20.30. UPPSELT Græn kort gilda. 7. sýn. miðvikud. 26. mars kl. 20.30. ÖRFÁIR MIÐAR EFT1R. Hvft kort gilda. 8. sýn. miðvikud. 2. april kl. 20.30. ÖRFÁIR MIÐAR EFTIR. Appelsínugul kort gitda. MmSmm I kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Þriðjud. 25. mars kl. 20.30. UPPSELT Fimmtud. 27. mars kl. 20.30. UPPSELT. Þriðjud. 1. april kl. 20.30. Fimmtud. 3. april kl. 20.30. Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 7. april i sima 1-31-91 virka daga kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Símsala Minnum á simsölu með greiðslukortum. MIÐASALA l IÐNÓ KL. 14.00-20.30. SÍMI1 66 20. MIÐNÆTURSÝNINGÍ AUSTURBÆJARBÍÓI ÍKVÖLDKl. 23.30 Miðasalaí Austurbæjarbíói kl. 16.00-23.00 Sími 113 8 4 Síðasta miðnætur- sýning. LCYÍJLCICLjSlf SkoXtu leikwr Ath.: Aukasýningar í Breiðholtsskóla ídag kl. 15.00. Sunnudag kl. 16.00. Síðustu sýningar. Miðapantanir allan sólarhringinn i sima 46600. Miðasala opnar klukkutima fyrirsýningu. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ sýnir á Kjarvalsstöðum TOMOGVIY 23. sýningsunnud. k/. 16.00. Sýningum ferftekkandi. Miðapantanir teknar daglega í sima 2 61 31 frá kl. 14.00-19.00. Fantið miða tímanlega. 57 Frumsýnir TRU VON OG KÆRLEIKUR Spennandi og skemmti- leg ný dönsk mynd, framhald af hinni vin- sælu „Zappa". BLAÐAUMMÆLI: „Zappa var dýrieg mynd, sériega vel gerð, átaka- mikil og fyndin í senn. — Tní von og kærfeikur er jafnvel enn kraftmeiri en „Zappa".- Mynd sem gleymist ekki auðveld- lega". Mbl. ☆ ☆ ☆ ☆ „Trú von og kærieikur ein besta unglingasaga sem sett hefur verið á hvfta tjaldið.“ H.P. ☆☆☆☆ Ekstra Bladet ☆ ☆ ☆ ☆ B.T. ☆☆☆☆ Leikstjóri: Bille August. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. EN FILM AF BILLE AUGUST TRO.HÁB® KÆRLIGHED AUGA FYRIRAUGA3 Magnþrungin spennumynd þar sem Charles Bronson er í svæsnum átök- um við ruddafengna bófaflokka með Charles Bronson og Deborah Raffin. Leikstjóri: Michael Winner. Bönnuö ínnan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5.05,9.05 Ofl 11.05. Vegna mikillar aðsóknar verður þýska vikan áfram nokkra daga. Hjónaband MariU ‘tormidaboi jkMrta ii sammonbrwlrteli Braun ^EB ■'hektisk, I Spennandi og^*^* lefnisrik mynd umnS w. I atburðarika ævi I stríðsbrúðar með Hanna Schygulla I Leikstjóri: Rainer Werner Fassbinder. Sýndkl. 3,5.05 og 7.10. KAFBATURINN Stórbrotin mynd um örlagarikt ferða- lag kafbáts i síðasta striði. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Sýndkl.9.15 KAIRÓR0SIN Tímirin: ★ ★ ★ * V* Helgarpósturinn: ★ ★ ★ ★ Mia Farrow — Jeff Daniels. Leikstjóri: Woody Allen. Sýndkl. 3.15,5.15, og 7.15. MANUDAGSMYNDIR ALLA DAGA HVITAR0SIN Spennumynd um andspyrnuhóp skólanema i Munchen 1942. Leikstjóri: Michael Verhoeven. Sýnd kl. 9. og 11.15. há- Hjálpað handan Fjörug gaman- mynd. Sýndkl. 3,5,7. * • -<■. L- z VíðistaðaMrkja í Hafnarfirði: Happdrætti í fjáröflunar- skyni fyrir kirkjubyggingu STEFNT er að því að taka Víði- staðakirkju í Hafnarfirði í notkun á næsta ári og- er listaverkahapp- drætti, sem nú er í gangi, liður í fjáröflunarstarfi fyrir kirkjuna. Miðað er við að hægt verði að vígja kirkjuna á árinu 1987. Nú er verið að vinna við loftstokka sem koma í gólf kirkjunnar, en síðan verður gólfíð steypt og þá hafist handa við að setja upp freskumynd eftir Baltasar. Kirkjuskipið sjálft mun rúma 250 til 300 manns í sæti, en í hliðarálmum kirkjunnar verða annars vegar safnaðarheimili og hins vegar kennslustofur fyrir fermingar- böm og skrifstofuaðstaða sóknar- innar. Ljóst er að húsið er hagkvæmt til almenns safnaðarstarfs og hefur verið sérstaklega hugað að hljóm- burði í kirkjunni svo hún ætti að henta vel til tónleikahalds. Nær þijátíu listamenn hafa gefið listaverk í þetta happdrætti og þannig lagt dijúgan skerf til bygg- / ingarinnar. Upplag miðanna er miði á hvern Hafnfirðing miðað við íbúar- tölu 1. desember síðastliðinn. Utsölustaðk happdrættismiðanna eru í Bókabúð Bpðvars, Handvirkni, Rafbúð Skúla Þórssonar og í Verslun Bergþóru, Nýborg. \ Myndirnar 30 eru',nú til sýnis í Hamraborg, Hafnarfiroi. — (Frétxátilkvnninv)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.