Morgunblaðið - 22.03.1986, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 22.03.1986, Qupperneq 47
47 MORGUNgLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 1986 Morgunblaðið/Júlíus Helstu starfsmaun kjötiðnaðarstöðvar við borð hlaðið af framleiðsluvörum frá Magnús G. Friðgeirsson framkvæmdastjóri búvöru- hægri: Jón Magnússon sölustjóri, Kristján Kristjánsson framleiðslustjóri, Úlfar deildarSÍS. Reynisson forstöðumaður kjötiðnaðarstöðvarinnar, Svala Hjaltadóttir flokksstjóri í pökkun og Sigurður Haraldsson auglýsingastjóri. „Breyttir tímar — betra bragð“ hjá Goða: Markaðsátak lokaatriðið í endurskipulagningu Davíð Sigmarsson, Lyngheiði 27. Eyþór Gunnar Gíslason, Dynskógum 1. Helena Kjartansdóttir, Völlum, Ölfusi. Hrafnhildur Þorsteinsdóttir, Þelamörk 3. Hulda Vigdís Brynjólfsdóttir, Kambahrauni 6. Jóhanna Sigurey Snorradóttir, Iðjumörk 2. Margrét Gísladóttir, Dynskógum 4. Miehael Hassing, Dynskógum 30. Signý Óskarsdóttir, Borgarhrauni 21. Sigríður Björg Ingólfsdóttir, Lyngheiði 5. Sóley Bjömsdóttir, Heiðarbrún 51. Sturla Björn Johnsen, Laufskógum 37. Sölvi Öm Sölvason, Borgarheiði 10. Unnur Guðríður Indriðadóttir, Kambahrauni 35. Fermingarbörn í Selfosskirkju, pálmasunnudag, 23. mars kl. 10.30. Fermd verða: Árni G. Róbertsson, Eyrarvegj 10. Ásbjörn G. Jónsson, Lyngheiði 19. Bára Kristbjörg Gísladóttir, Byggðarhomi. Berglind Guðmundsdóttir, Lambhaga 32. Bjami Þorsteinsson, Hjarðarholti 7. Bryndís Áskelsdóttir, Grashaga 8. Brynja Bergsveinsdóttir, Suðurengi 3. Brynjar Þór Heiðarsson, Vallholti 23. Fjóla Steindóra Kristinsdóttir, Mánavegi 2. Gísli Hjaltason, Seljavegi 9. Guðbjörg Inga Aradóttir, Stóm Sandvík 3. Guðmundur Sigurðsson, Heiðmörk 2a. Ingibjörg Anna Johnysdóttir, Laufhaga4. Ingunn Aðalbjörg Sverrisdóttir, Spóarima 14. Jón Þór Þórisson, Miðengi 2. Kári Hrafn Kjartansson, Selfossi 3. Linda Ingólfsdóttir, Sigtúnum 19. Margrét Henný Grétarsdóttir, Fagurgerði 8. Ragnheiður Guðmundsdóttir, Grashaga 4. Sigurfinnur Garðarsson, Engjavegi 69. Silja Dröfn Sæmundsdóttir, Reyrhaga 10. Svanhildur J. Hlöðversdóttir, Sigtúnum 29. Fermd kl. 14.00: Ásdís Kolbrún Ellertsdóttir, Háengi 14. Anna Bima Þorsteinsdóttir, Austurvegi 55. Aron Kristinn Jónsson, Þóristúni 11. Axel Davíðsson, Stekkholti 2. Elísabet Kristjánsdóttir, Réttarholti 5. Eyþór Bjömsson, Laufhaga 17. Guðfinna Gunnarsdóttir, Stekkholti 2. Guðrún Erla Gísladóttir, Dælcngi 13. Iris Ingþórsdóttir, Ártúni 13. Kristín Sigurmundsdóttir, Kirkjutúni. Ólafur Helgason, Sigtúnum 17. Garðar Þorvarðsson, VorSabæ 3, Reykjavík. Silja Sigríður Þorsteinsdóttir, Mánavegi 8. Svandís Bergsdóttir, Hofi. Þór Agnarsson, Stekkholti 15. Þórhildur Dröfn Ingvadóttir, Smáratúni 12. Sif Karlsdóttir, Lambhaga 38. UNDANFARNA mánuði hefur staðið yfir endurskipulagning á kjötiðnaðarstöð SÍS á Kirkju- sandi og breytingar á fram- leiðsluvörum hennar. Lokaatrið- ið í þessu verki er markaðsátak fyrir Goðavörurnar, sem nýlega var kynnt undir kjörorðinu „breyttir tímar - betra bragð“. Magnús G. Friðgeirsson fram- kvæmdastjóri búvömdeildar Sam- bandsins og stjórnendur kjötiðnað- arstöðvarinnar kynntu þessar breytingar á blaðamannafundi. Fram kom að unnið hefur verið að þessum breytingum í rúmt ár. Það sem snýr að neytendum er að fram- leiðsluuppskriftunum hefur verið breytt, teknar upp nýjar umbúðir og bætt við nýjum vömm. Þá hefur verið ráðið sérstakt gæðaeftirlits- fólk til að tryggja jafna og góða framleiðslu. Meðal nýjunga er hangiálegg sem inniheldur minna en 5% fitu, sherryskinka, rafta- skinku-paté og ijómalifrakæfa. Breytingamar á rekstrinum fól- ust meðal annars í því að gera kjötiðnaðarstöðina að sjálfstæðri rekstrareiningu. Að sögn Magnúsar hefur nú sá árangur náðst að stöðin hefur verið rekin með hagnaði undanfama mánuði, en var áður rekin með halla. Páskaliliur - Páskaliliuskreytingar Núeigumviðfulfthúsaft*"^^t'pálkaseivíettur og pSkadúkar • Páskakerti • o.m.fl. föskáiljurípottum pær eru tilvaldar til framhaldsræktunar heima fynr. Allir stofupálmar, smáir sern stonr seldir með 20% afslsetti. Athugiö Umpáskanaverðuropið^ . 9-21 Skírdagur . • • inkaö Föstudagurinn langi • • • g 21 Laugardagur .......... & Páskadagur........,0q_21 2. ípáskum ........ Blómum „Trflora WÍÖaVCrOÍd Gróðurhusinu úsinu við Sigtún: Simar 36770-686340
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.