Morgunblaðið - 22.03.1986, Side 45

Morgunblaðið - 22.03.1986, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 1986 45 Náttúruf ræðidagur: Kjamí málsíns Næsti náttúrufræðidagur, á sunnudaginn kemur, verður erfða- fræðidagur og mun Líffræðifélag íslands sjá um hann. Erfðafræðin er meðal þess efnis sem gert yrði skil í íslensku náttúrufræðisafni, væri það til. Þessi kynning verður frá kl. 13.30—16.00 á Grensásvegi 12, húsi Líffræðistofnunar Háskól- ans. Þarna verður margt forvitni- legt að sjá og heyra og mun áreið- anlega koma flestum mjög á óvart. Allir eru velkomnir. Sýningargestir AÐILAR í heilbrigðisgæslu, björgunar- og hjálparsveitum og Almannavarnaráði hafa lagt til að komið verði á fót, í samráði við Rauða kross íslands, kerfis- bundinni þjálfun almennings í hjartahnoði og öndunaræfingum á sem flestum stöðum á landinu. í fréttatilkynningu frá Land- læknisembættinu segir að þetta sé gert í kjölfar rannsókna sem gerðar hafa verið á mikilvægi endurlífgunaraðferða við skyndidauða. í fréttatilkynningu landlæknis segir m.a.: „Við skyndidauuða næst bestur árangur við endurlífgun ef skyndi- hjálp hefst strax — með aðstoð leikmanna ef læknir er ekki við- staddur. Algengasta dánarorsök á íslandi er vegna kransæðastíflu. Allt að þriðjungur þeirra er fá kransæða- stíflu deyja á staðnum og fá ekki meðferð í tíma. Með tilkomu neyð- arbíls á Borgarspítalanum í Reykja- vík skapaðist tækifæri til aukinna aðgerða gegn skyndidauða. Á árunum 1982—1985 voru reyndar endurlífganir í 92 tilvikum skyndidauða. Endurlífganir tókust í 39 tilfellum en af þeim útskrifuð- ust 18 sjúklingar og 16 endur- heimtu andlegt og líkamlegt atgervi. Meðalaidur hópsins var 66,6 ár, sá yngsti var 24 ára. Meðalaldur útskrifaðra var 64,1 ár. Af skýrslum frá öðrum löndum er ljóst að betri árangri má ná. í síðustu 62 endurlífgunum var skráð hvort áfallið varð í návist fólks og hvort endurlífgun hafí verið hafín strax af leikmönnum. í þeim atvikum sem endurlífgunartilraunir þjálfaðs fólks báru ekki árangur höfðu leikmenn hafíð bjöigunartil- raunir í aðeins 3 skipti. En í þeim tilfellum þar sem endurlífgunartil- raunir báru árangur höfðu leikmenn hafíð björgunartilraunir með önd- unaraðstoð og hjartahnoði í 48% tilfella og hjá þeim sem útskrifaðir voru síðar af sjúkrahúsinu í 83% tilfella. Frá því að neyðarbeiðni barst uns neyðarbíll kom á staðinn liðu að meðaltali 5 mínútur. Hvort sjúkl- ingur er deyr skyndidauða nær fullum bata fer því að verulegu leyti eftir því hvort cndurlífgun hafl verið hafin strax og þar með komið í veg fyrir súrefnisskort heila og annarra líffæra. Þessar niðurstöður koma heim og saman við niðurstöður frá stórum saman- burðarrannsóknum f Bandaríkjun- um. Ljóst má því .vera að for- senda góðs árangurs við endur- lífgun úr dauðadái er að endur- lífgunartilraunir séu hafnar sem fyrst af leikmanni ef læknir er ekki á staðnum. Þar hefur enn- fremur komið í ljós að auðveldlega má þjálfa leikmenn til að þekkja algengustu hjartatruflanir sem valda skyndidauða, þe.e. seglaflökt fá að sjálfsögðu sýningarskrá. Aðgangur er ókeypis. Sýningin fjallar um bakteríur og erfðatækni, hitakærar örverur og erfðatækni. Rannsóknir á litningum manna, rannsóknir á litningum flugna og físka, rannsóknir á arfgengum sjúk- dómum. Kynbætur plantna og dýra. Þar verður sýnd blöndun á birki og fjalldrapa. Þama verður svarað spumingum eins og: Hvemig líta litningar mannsins út? Hvað er og asystolu og gefa viðeigandi meðferð." skógviðarbróðir? Hve margir erfða- sjúkdómar eru þekktir á íslandi? Hvað er arfgerð, erfðaflæði, erfða- merki, erfðamörk, erfðavísir, svip- gerð og þokugen? svo eitthvað sé nefnt. Vegna skorts á Náttúmfræði- safni hefur erfðafræðin, eins og önnur náttúruvísindi, verið afar lítið kynnt almenningi. Þess vegna er íslenska þjóðin, utan þeirra sem stunda líffræðinám, vitneskjulítil um hina gífurlegu aukningu þekk- ingar sem orðið hefur í vísinda- greininni á síðustu ámm. Óhætt er að fullyrða að erfðafræðin verður sú vísindagrein sem hafa mun mest áhrif á líf manna í framtíðinni. Maðurinn er kominn inn í stjómstöð náttúmnnar erfðaefnið og er byrj- aður að læra þar á ýmis stjómtæki. Þetta verður útskýrt nánar á sýn- ingunni á erfðafræðidaginn, Frá áhugahópi um bygjnngu náttúrufrœði- Landlæknir: Komið verði á fót al- mennri þjálfun í endurlifgun safns. Einkaumboö á íslandi. HÁBERG H.F. Skeifunni 5 A „Fljótandi gler“ Frábær skíða- áburður ULTRA GLOSS er ekki aðeins bílabón í sérflokki, heldur líka frábær skíðaáburður. Það gera glerkristallarnir. Þrífið eldra vax af skíðasólanum og bónið hann síðan 2—3 um- ferðir. Fægið vel milli umferða, því þannig færðu ofsa rennsli. Uppá endingu er nauðsynlegt að bóna minnst sólarhring fyrir notkun. Útsölustaöir: Hagkaup Skeifunni ESSO-stöövarnar SJÚKRAFLUTNINGANÁMSKEIÐ O Borgarspítalinn og Rauði kross íslands efna nú í áttunda sinn til sjúkraflutninganámskeiðs dagana 7.-18. apríl nk. Umsóknarfrestur er til 1. apríl. Innritun og nánari upplýsingar verða veittar á aðalskrif- stofu RKÍ, Nóatúni 21, Rvk., s. 91-26722 (Hólmfríður eða Ásgarður). togEPttWaftlft Metsölublað á hverjum degi! Tilboðsverð með 30% álagningaraf slætti Verð: Egg nr. 1 kr. Egg nr. 2 kr. Egg nr. 3 kr. Egg nr. 4 kr. Egg nr. 5 kr. Egg nr. 6 kr. 67,00 stk. 128,35 stk. 261,90 stk. 428,00 stk. 635,00 stk. .049,00 stk. KJÖTMIÐSTÖPIN Laugalak 2.s. 6865M Til viðskiptavina Almennra Tiyggínga Félagið hefur lækkað iðgjöld Bifreiðatrygginga. Vinsamlega greiðið heimsendan gíróseðil eða tilkynningu. Viðskiptavinum er bent á að gera skil fyrir lok greiðslufrests. Hafi greiðsla borist fyrir þann tíma verður endurgreiðsla vegna lækkunarinnar póstsend strax til viðskiptavina.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.