Morgunblaðið - 22.03.1986, Side 13

Morgunblaðið - 22.03.1986, Side 13
f MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 1986 13 5JAÐU Fórst þú t Hagkaup? fX/ Auðvitað, maður veit að þar fæst^ fíest sem hugurinn gimisti 0a Já — ég ætla sko að benda V mömmu, pabba, afa, ömmu og j frænkunumá Hagkaup þegarþau velja fermingargjöfína handa mér... Sjáðu til dæmis þetta æðislega \ Farker pennasett. Frábært, en ertu búin að koma auga á úrin.. ? Já — ég er líka alveg sjúk / vasadiskó... En pældu / ferðahárþurrkunni; það liggur við að hún komist líka í vasann... Ferðadót? Att þú tjald eða svefnpoka? Hei, égá heldurekki bakpoka>, en mig hefur alltaf langað í M viðleguútbúnað, og sjónauka svo M maður geti skoðað heiminn og halastjömumar... Halastjömur? Pú ert eitthvað verri, þér værí nær að koma lagi á allt draslið heima hjá þér. /Etlaðirþú ekkiaðgera við hjólið þitt? Óskaðu þér verkfæra- setts... Hei, heldur vildi ég hjúffa mig undir mjúka sæng / nýju rúmfótin heldur en að bora í veggi! Blessuð vertu, ætlaðirþú ekki að breyta til / herberginu þínu? Hvemig væri að þú settir borvél á óskalistann þinn... Heyrðu, er nú ekki nóg komið? Jú, annars verður liðið bara að gista í HAGHAUP tíl þess að komast yfir þetta! HAGKAUP Skeifunni15 Sími 91-30980 Póstverslun FERMIMGARGJAFIRMAR OKKAR FÁ5T í HAGKAUP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.