Morgunblaðið - 11.03.1986, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.03.1986, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR ll.MARZ 1986 13 Ýtan og Suðurverk með læarstu tilboð Akureyri, 10. marz. Akureyri, 10. marz. TVÖ tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni á Akureyri í dag annars vegar tilboð í Grenivíkurveg um Víkurhóla og hins vegar Norður- landsveg, Svalbarðseyri-Víkurskarð. í fyrra verkið bauð Ýtan sf. Akureyri lægst en i hitt átti Suðurverk hf. á Hvolsvelli lægsta tilboðið. Kostnaðaráætlun Vegagerðar- urverk hf. Hvolsvelli bauð innar í Grenivíkurveg var upp á 17 milljónir 312 þúsund og 500 krónur. Tilboð Ýtunnar sf. hljóðaði upp á 11.757.900 krónur sem er 67,92% af áætlun. Næstlægsta tilboð átti Óskar Hjaltason, Akureyri, 12.332.600 (71,24%) og síðan kom tilboð Jarðverks sf. í Fnjóskadal: 12.886.050 krónur (74,43%). Suð- 14.549.250 kr. (84,04%), Vilhjálm- ur Konráðsson Skagafirði bauð 14.582.900 (84,23%) og Norður- verk hf. Akureyri 14.720.396 (85,03%). Önnur tilboð voru talsvert yfir 85% af áætlun en alls bárust tólf tilboð í verkið. Kostnaðaráætlun í veginn frá Svalbarðseyri og að Víkurskarði var 16.773.400 kr. Lægsta tilboð í það verk átti Suðurverk hf. Hvolsvelli eins og áður sagði. Fyrirtækið bauð 13.399.550 sem er 79,89% af áætl- un. Næst kom Óskar Hjaltason Akureyri með 13.583.100 sem er 80,98% og þriðja lægsta tilboðið kom frá Norðurverki hf. á Akur- eyri. Það var 13.878.398 sem er 82,74% af áætlun. Möl og Sandur hf. á Akureyri átti fjórða lægsta tilboðið: 14.330.300 kr. sem er 85,43%. Alls bárust 11 tilboð í síð- araverkið. höfuöverk og augnþreytu þegar þú vlnnur viö tölvuna. ' Þá œtfir þú ad reyna skjásíu frá ' XIDEX. Skjásían varnar glampa og ' gefur skarpari mynd. Þess vegna 'dregur hún úr höfudverk og augn- ’ þreyfu þeirra er vinna vid tölvur. XIDEX skjásíuna er hœgt aö nota viö flestar geröir af tölvum. & % TOLVUDEILD SKRIFSTOFUVELAR H.F. (/i n, Hverfisgötu 33 — Simi 20560 Pósthólf 377 Tölvutœkni sf.. Gránufélagsgötu 4, Akureyri. OCn 0l lli CQ CC < O LLI 111 << (0(0 £■8 LL. << O W r- P< -S oo 5 LU I n □ (/) SIEMENS-ofninn HE 0867 er sann- kallaður ástmögur allra matháka Hann ér búinn yfir- og undirhita og blæstri og örbylgjum og brennslusjálfhreinsun og glóð- steikingu með eða án blásturs — allt í einu tæki! Örbylgjur má nota einar sér eða í tengslum við aðrar steikingaraðferðir. ítarlegur íslenskur leiðarvísir fylgir. Einnig til sem veggofn. Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. AÐEINS FYRIR SÖLUMENN Viltu njóta starfsins betur? Ljúka sölunni á auðveldari hátt? Svara mótbárum af meira ör ygg*? DALE CARNEGIE SÖLU NÁM- SKEIÐIÐ (§) er einu sinni í viku í 12 vikur á miðvikudögum frá kl. 14.30—18.00 og er eingöngu ætlað starfandi sölumönnum. Námskeiðið er metið til háskóla- náms í Bandaríkjunum. Námskeiðið getur hjálpað þér að: ir Gera söluna auðveldari Njóta starfsins betur. if Byggja upp eldmóð i( Ná sölutakmarki þinu •Á Svara mótbárum meðárangri it Öðlast meira öryggi. ★ Skipuleggja sjálfan þig og söluna if Vekja áhuga viðskiptavinarins. Innritun og upplýsingar I sima: 82411 Einkaleyfi á islandi STJÓRNUNARSKÓLINN Konráð Adolphsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.