Morgunblaðið - 08.06.1985, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 08.06.1985, Blaðsíða 56
ffgttnfrlnfetfe 9TT NDRT 4115 SDUMft KEILUSALURINN OPINN 9.00-02.00 LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1985 VERÐ í LAUSASÖLU 30 KR. Stjórnar- ráðið í nýja Seðla- bankann? EFRI deild Alþingis samþykkti í ger tillögu frá Eyjólfi Konráð Jónssyni o.n. þess efnis, að Alþingi feli ríkis- stjórninni að athuga, hvernig æski- legast sé að nýta svonefnt Seðla- hankahús og þá sérstaklega, hvort það hentaði Stjórnarráði íslands. Tillagan var samþykkt með 13 at- kvæðum gegn 4. Þá segir í tillögunni, að ósamn- ingsbundnar framkvæmdir skuli stöðvaðar, unz ákveðið sé hvernig húsið skuli nýtt. Sjá nánar á þingsíðu, bls. 32. Aðalfundur Hafskips: Forráða- menn bjartsýnir þrátt fyrir 95 milljóna króna tap á liðnu ári Á AÐALFIJNDI Hafskips hf., sem haldinn var í gær á Hótel Sögu, kom fram aukin bjartsýni um rekstur félagsins í kjölfar erfið- leika á síðari hluta liðins árs. Tap félagsins á liðnu ári nam um 95 milljónum króna. Megin- ástæður þessa taps voru, að sögn þeirra Ragnars Kjartans- sonar stjórnarformanns og Björgólfs Guðmundssonar for- stjóra, missir á flutningum fyrir bandaríska varnarliðið og mikið gengistap. Jafnframt sögðu þeir að félagið hefði orðið fyrir umtalsverðum skakkaföll- um vegna verkstöðvunar tengdri verkfalli BSRB á sl. hausti. Fram kom að umsvif félags- ins hafa aldrei verið meiri. Velta félagsins nam um 944 milljónum króna og jókst um 63% á milli ára, en flutnings- magn var um 235 þúsund tonn og hafði aukist um 45% milli ára. Meðalfjöldi starfsmanna fé- lagsins á liðnu ári var 385 starfsmenn. Félagið hafði að jafnaði 10 skip i förum, þar af 6 eigin skip. Sjá nánar bls. 2,4 og 20. Skógrœktardagurinn í dag Morgunbladid/Fridþjófur SKÓGRÆKTARDAGURINN er í dag og munu aðildarfélög Skógræktar- félags íslands vekja athygli á starfsemi sinni með ýmsu móti. Starfsemi félaganna er kynnt, fyrirspurnum um skógrækt svarað og félögin gróður- setja trjáplöntur á skógræktarsvæðum sínum. Fólk er hvatt til að nota sér þjónustu félaganna og taka þátt í starfi þeirra. Þá má geta þess að á næstunni munu konur víðsvegar um landið taka höndum saman og gróðursetja trjápiöntur í tilefni þess að sjötíu ár eru nú liðin síðan íslenskar konur öðluðust kosningarrétt og að nú er síðasta ár kvennaáratugarins. Fyrírhugaðri gróðursetningaferð Skógræktarfélags Reykjavíkur, sem fara átti að Reynivöllum í Kjós í dag, hefur verið frestað fram til næsta laugardags 15. júní. 1 Fjórír dauðir fálkar frystihólfi á Húsavík — ekkert bendir til tengsla við útlenda fálkaþjófa FJÓRIR dauðir fálkar fundust í frystihólfi í frystihúsi á Húsavík í fyrrakvöld. Fálkarnir höfðu verið skotnir. Tveir ungir Húsvíkingar voru í haldi lögreglunnar þar í gærkvöld og höfðu þeir viðurkennt að hafa skotið fálkana. Lögreglu- menn frá Rannsóknarlögreglu ríkis- ins stjórnuðu rannsókninni fyrír norðan. Dómsmálaráðuneytinu barst fyrir nokkrum dögum bréf frá formanni Fuglafriðunarfélagsins, Birni Guðbrandssyni, þar sem hann sagðist hafa upplýsingar um að í frystihúsi á Húsavík leyndust fálkar er hefðu verið skotnir. Hjalti Zóphaníasson, deildarstjóri í ráðuneytinu, sagði í gærkvöld að bréfið hefði verið sent áfram til sýslumannsins á Húsavík með beiðni um að málið yrði kannað. Lögreglan þar gerði síðan leit i frystihólfum hússins á fimmtu- dagskvöldið og fann fálkana fjóra. Leigjandi hólfsins, sem er sjómað- ur á þrítugsaldri, var handtekinn Austur-Baröastrandarsýsla: Bændur munu ekki hlíta ákvörðun um niðurskurð SAUÐFJARBÆNDUR vió sunnan verðan Arnarfjörð og í Tálknafirði í Austur-Barðastrandarsýslu hafa sent landbúnaðarráðherra yfírlýsingu um aó þeir muni ekki una niðurskurði í haus og ekki sjálfir flytja fullorð- ir> M' sitl til niðurskurðar í haust þó raðherra kunni að ákveða niður- skurð Fyrr í vor lagði sauðfjársjúk- domanefna til við ráðherra að ákveðinn verði niðurskurður alls fjár í Ketildalahreppi, Suðurfjarð- arhreppi, Tálknafirði og á einum bæ í Rauðasandshreppi vegna gruns um riðuveiki á þessu svæði, en ákvörðuri ráðherra liggur ekki fyrii Þetta kom fram í samtaii við Ólaf Hannibalsson bónda Selár dal, oddvita Ketíldalahrepps. Hann sagði aó við rannsókii á heilasýnum úr rosknu fé eftir slát urtíð í haust hefði komi . ijós það sem kallað væri „óljós grunur um riðuveiki". Á grundvelli þess hefði sauðfjársjúkdómanefndin byggt tillögur sínar um niðurskurð. Ólafur taldi þessi rök léttvæg fyrir niðurskurði. Baindur hefðu ekk orðið varir við riðu i fé sími og ekki beðið neit.t tjón. Teldu þeir þaö mikla byggðaröskun týlgja siíkri aðgerð að ekki væri um þaó að ræða að útrýrna riðuveiki heia- ur allrí sveitabyggð á svæðinu. Bændur i umræddum hreppum hafa stofnað með sér félag fjár- bænda og voru forsvarsmenn fé- lagsins kvaddir á fund landbúnað- arráðerra sl. míðvikudag t fram- haldi at þeim t'undi hefur verió ákveðið aó t'ti Fjóróungssamband Vestfirðiwga tii atí athuga þessí mál betns'. Sti áiitsgerð veröur síð - ai> tögr ['yrir aðaii'uiiti Búnaóar- sambands Vestliarrtu síöhí’ i mári- uðinum og ao þvi (oknu kemur málið aftur til ráðherra, væntan- lega til endanlegrar ákvörðunar. og færður til yfirheyrslu síðdegis í gær þegar hann kom úr róðri. f gærkvöld var svo annar ungur maður einnig tekinn til yfir- heyrslu og stóðu þær enn er blaðið fór í prentun. Ekki var talið úti- lokað, að sögn Þrastar Brynjólfs- sonar, yfirlögregluþjóns á Húsa- vík, að fleiri menn tengdust mál- inu. Við yfirheyrslurnar í gærkvöld kom m.a. fram að fálkarnir voru skotnir á Tjörnesi með nokkru millibili, og mun talsvert um liðið síðan. Ekki er ljóst hvað skot- mennirnir hugðust fyrir með hræ- in en líklegt er talið, að ætlunin hafi verið að láta stoppa fuglana upp og selja síðan. Erlendis mun fást hátt verð fyrir uppstoppaða fugla. Þröstur Brynjólfsson sagði að ekkert það hefði komið fram, sem benti til að tengsl væru á milli fálkadrápsins á Tjörnesi og fálkaþjófnaðanna, sem uppvíst hefði orðið um hérlendis á undan- förnum misserum. Ævar Petersen dýrafræðingur sagði að hann heyrði árlega á skotspónum að uppstoppaðir fálk - av gengiii kaupum og sölum hev en hmgað ti.l hefði ekkert sannast í þa ven.i. Hanií niinnti á, aó t'yri:,- aiimörguni ámm hei'ðí verirt gen itarieg ieit, ao skotnum t'álkun> og hefðu þa túndisv. ailmörg hra. frystihólfi frystihuss í Vest- mannaeyjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.