Morgunblaðið - 08.06.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.06.1985, Blaðsíða 47
Sjómannadagurinn á Vopnafirði: MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚNl 1985 47 Brettings- menn unnu knattspyrnu- leikinn Vopnafirdi, 5. júní. HÁTÍÐARHÖLD sjómannadagsins hóiust á laugardaginn með skemmti- siglingu togara Tanga hf. og var siglt hér út á fjörðinn í ágætu veðri. Björgunarsveitin Vopni sýndi björg- un manna úr sjó og togararnir Brett- ingur og Eyvindur Vopni sýndu björgun manna úr sjó með Markús- arnctinu. Um kvöldið var síðan dansleikur. Á sunnudag var síðan útidag- skrá á vegum sjómannadagsráðs sem varð að vísu styttri en til stóð vegna rigningar. Tryggvi Gunn- arsson flutti ávarp, keppt var í naglaboðhlaupi, reiptogi o.fl. Endapunkturinn var síðan knatt- spyrnuleikur þar sem kepptu áhafnir af Brettingi og Eyvindi Vopna og lauk leiknum með sigri Brettingsmanna 1—0. Slysavarna- deild kvenna hér á Vopnafirði var síðan með sína árvissu kaffisölu í Miklagarði og var hún vel sótt að vanda. B.B. Nei Merktu vlð ef þú œtlar f Slgtún I kvðld Sjáumst... Sýfttui hugerdðgs BINGO! 7 25 40 57 63 6 22 45 56 62 15 21 • 51 72 10 20 35 53 67 12 24 31 55 73 Hefst kl. 13.30 5 18 34 52 61 1 19 38 46 70 | 11 30 • 60 64 1 13 27 32 58 71 4 26 33 50 68 t Hœsti vinningur aö verömœti kr. 30 þús. 9 23 44 59 66 % 8 16 41 54 75 3 29 • 49 65 2 28 36 48 74 14 17 39 47 69 35 umferðlr Heildarver&mœfl vinninga yflr kr. 100 þús. Aukaumferð templarahöllin Eiríksgötu 5 — S. 20010 ;.-vM TRÉJÍ VÍlLi-:* Laugardaginn 8. júní Opið til kl. 03.00 fnótt Hljómsveitin „COSQ nostrQ“ kemur fram Aldurstakmark 16—21 árs Aögöngumiöaverö 300 kr. Ath. Opid á morgun til 23.30 fyrir 14 ára og eldri vmti viiii Stórhljómsveit Gunnars Þóröarsonar ásamt Björgvin, Þuríöi og Sverri leika fyrir dansi. Kvöldverdur framreiddur trá kl. 19.00. t Bítlainnrásin í Broadway. Munið Tremeloes 14. júnínk. Velkomin til leiks! — fjöriö er 1 Þórscafó ó f östudags- og laugardags- kvöldum: ★ Opiðfrá kl. 22 til 3. ★ Hljómsveitin iHafrót sér um fjörið^ ★ Dansó-tek á naðri hœðinni. \%\\ Eldridansaklúbburinn ELDING Dansað í Félagsheimili' Hreyfils í kvöld kl. 9-2. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Kristbjörg Löve. Aðgöngumiöar í 685520 eftirkl. 18. Mf li:r.iii:iioiOi STAOUR PEIRRA SEM AKVEÐNIR ERU I PVI AO SKEMMTA SER Þaö var aiveg meirlháttar stuö hjá þeim Fásinnu-mönnum í gærkvöldi og aftur ætla þeir að skemmta gestum Klúbbsins. Fásinna var kosin hljómsveit ársins ’84 í keppni sem haldin var í Atlavik sumarið '84. Fásinna: Viðar Aðalsteinsson, Þórarinn Sverrisson, Bjarni H. Kristjánsson, Höskuldur Svavarsson, Kristján Kristjánsson og Karl Eriingsson. STAÐUR ÞEIRRA. SEM AKVEDNIR ERU I ÞVI AÐ SKEMMTASÉR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.